Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 26
!6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992
Tryggingar
Verulegt tap
hjá Skandia
Sænska tryggingafélagið Skand-
ia tapaði um 17 milljörðum ISK.
af eiginfé sínu á síðasta reiknings-
ári. Hafa forsvarsmenn félagsins
verið að búa hluthafana undir
þessi tíðindi en ársreikningarnir
verða ekki lagðir fram fyrr en
1. apríl.
Ástæðan fyrir tapinu er fyrst og
fremst mikil niðurfærsla á eigna-
tryggingum en einnig kemur til
verulegt tap hjá ítölsku dótturfyrir-
tæki Skandia. Samkvæmt þessu
hefur eigiðfé Skandia minnkað úr
161 milljarði ÍSK. í 144 milljarða.
Svarar það til þess, að hvert hluta-
bréf hafi fallið úr 2.100 kr. í 1.880.
Danska Hafnia-samsteypan og
norska tryggingafélagið Uni Store-
brand keyptu í desember 14,5% af
hlutafénu í Skandia og greiddu
2.220 kr. fyrir hvert bréf en þau
skuldbundu sig einnig til að kaupa
8,8% að auki fyrir 28. febrúar nk.
pg greiða 2.250 kr. fyrir hvert bréf.
í kauphöllinni í Kaupmannahöfn
hafa bréfin hins vegar verið skráð
á 1.540 kr. síðustu dagana.
Tölvur
IBM bjargar franska
félaginu Bull
FRANSKA upplýsingatæknifé-
lagið Bull hefur náð samningum
við IBM um náið samstarf sem
forráðamenn félagsins vona að
nægji til þess að bjarga félaginu
frá gjaldþroti.
Samkomulagi felur í sér að Bull
fær fullan aðgang að nýjustu RISC
forritum IBM auk þess sem IBM
eignast 6% hlut í franska félaginu.
Auk IBM hafði Hewlett-Packard
Bílar
Erfiðleikar á heimamarkaði
hjá Fiat
GIANNI Agnelli stjórnarform-
aður Fiat upplýsti nýlega að á
síðasta ári hafi umsetning Fiat
SIEMENS
■
samsteypunnar staðið í stað
miðað við árið á undan. Hins-
vegar hefur Fiat Auto, bíla-
framleiðandinn sem er uppi-
staðan í samsteypunni, gengið
illa á heimamarkaði.
Markaðshlutdeild Fiat í Ítalíu
hefur minnkað úr um það bil 53%
árið 1990 niður í 46,8% árið 1991.
í ljósi þess að umsetning Fíat
Auto er hér um bil helmingur
umsetningar Fiat samsteypunnar,
verða þetta að teljast alvarleg
tíðindi fyrir hluthafa.
Enn liggja ekki fyrir rekstarnið-
urstöður ársins 1991, en kunnugir
telja að hagnaður sainsteypunnar
fyrir skatta muni verða eitthvað
undir 50 milljörðum ísf. króna
meðan hagnaðurinn árið á undan
var rúmlega 70 milljarðar. Ekki
er talið öruggt að greiddur verði
út arður til hluthafa.
Ástæða þess að slæmt gengi
Fiat Auto hefur ekki haft meiri
áhrif á umsetningu og hagnað
Fiat samsteypunnar en raun ber
vitni er sú að mörg dótturfyrir-
tæki og fleiri eignir hafa verið
seldar. Ef tekið er tillit til þessa
ORflnTJ o UAni A |L er Ijóst að umsetning Fiat sam-
Qiyil I ri Ot nUnLMIlU steypunnar hefur minnkað nokk-
,___,.... _, __________ uð. Þetta ásamt því að fyrirliggj-
NÓATÚNI4-SÍMI 28300 andi ársreikningar gefa til kynna
Uppþvottavélar í miklu úrvali!
SIEMENS uppþvottavélar eru velvirkar,
hljóðlátar og sparneytnar.
Breidd: 45 og 60 sm
HOFUM OPNAÐ A DVERGSHOFÐA 27
rowr
MONDUli HEFUR TEKIÐ VIÐ
SÓLU Á MÖLNLYCKE TORK
VÖRUM AISLANDI
Hagkvæmu pappírsþurrk-
urnar, sápurnar og snotru sápu-
skammtararnir frá Mölnlycke
fást hér eftir hjá okkur.
Verið velkomin!
Eyjótfur Karlsson, Ævar Einarsson,
Ingvi J. Ingvason og Crela Ingólfsdóttir
••
BMONMJLL
HEILDVERSLUN/INNFLUTNINGUR
DVERGSHÖFÐI 27, PÓSTHÓLF 12273, 132 REYKJAVÍK, SÍMI: 67 89 40. FAX: 67 89 51.
að í fyrsta sinni í sögu félagsins
er Fiat samsteypan skuldug.
Skuldin er til komin vegna mikils
hönnunar- og þróunarkostnaðar
nýrra bíla. Af þessum ástæðum
hefur gengi hlutabréfa Fiat í kaup-
höllinni í Mílanó verið lágt um
nokkurt skeið.
sýnt áhuga á að aðstoða hið bág-
stadda franska félag. Vegna þess
að franska ríkið er á meirihluta
hlutabréfa í Bull féll það í verka-
hring franska forsætisráðherrans,
Edith Cresson, að velja samstarfs-
aðila. Aðgangur franskra vísinda-
manna að tilraunastofum og rann-
sóknum IBM, ásamt því að IBM
lýsti vilja sínum til að rétta einnig
fransk-ítalska tölvukubbafram-
leiðandanum SGS-Thomson hjálpar-
hönd, réð úrslitum.
Auk þess að fá IBM til að ganga
inn í félagið
mun
franska
ríkið leita
ýmissa
annarra
leiða til að
styðja bak
við Bull og
önnur fyrirtæki innan upplýsinga-
tækninnar sem mörg hver standa
mjög illa í Frakklandi. Næsta skref
verður að setja saman eins konar
stuðningshóp úr bönkum og
tryggingarfélögum sem eru að hluta
eða öllu leyti í ríkiseign. Hlutverk
hans verður að styðja við félagið
og hugsanlega önnur fyrirtæki með
lánum og ef til vill hlutafjárkaupum.
Breyting á orkukostnaði frá feb. 1987 til ág. 1991
Almennir taxtar
Forsendur:
Notkunin sé 3.500 kwst á ári.
Gildin 1987 eru sett á 100.
241,46 240,62
(4.95) (5,39)
Afltaxtar
Forsendur: Notkunin sé 300
MWst á ári í 4.000 stundir.
1220,43
(5.07) 209,01
(4.87)
Byggingarvísitala,
201,62
:0 _ iO £ V,
^ r ÍT ^ *6
c ^ 5 4=
(O S C/5
II!
í.1?.
V)
C
s; a ~
3 -O 5
lllll v II
1 —100
Raforkuverð
Athugasemdir vegna könn-
unará þróim orkukostnaðar
SAMBAND íslenskra rafveitna hefur sent frá sér athugasenidir
varðandi niðurstöður úr könnun Kaupmannasamtaka Islands á
þróun orkukostnaðar sem birtust í viðskiptablaði þann 23. janúar
sl. Sambandið telur þær ekki gefa rétta mynd af þróun raforku-
verðs og hefur af þessu tilefni tekið saman upplýsingar um þróun
orkuverðs á tímabilinu frá febrúar 1987 til janúar 1991 fyrir ein-
stakar rafveitur.
Á meðfylgjandi mynd eru born-
ar saman breytingar á töxtum
fyrir heimilisnotkun en þeir gilda
einnig fyrir flest minni þjónustu-
og iðnaðarfyrirtæki. Þá er enn-
fremur sýndur samanburður á
breytingum á töxtum fyrir stærri
iðnaðarnotendur.
Samband ísl. rafveitna leggur
áherslu á eftirfarandi: „Raforku-
verð hefur Iækkað að raungildi
allt frá árinu 1984 miðað við
byggingarvísitölu. Frá árinu 1988
hafa rafveitur breytt gjaldskrám
sínum vegna formbreytingar á
gjaldskrá Landsvirkjunar 1. jan-
úar 1991. Breytingin fólst í því
að hluti afls í raforkuverði lækk-
aði en hlutur orku hækkaði. Þess-
ar breytingar voru m.a. gerðar til
þess að láta heildsölugjaldskrána
endurspegla tilkostnað, auka
orkunýtingu raforkukerfisins og
gera minni iðnaðarfyrirtækjum
kleift að nota innlenda orku. Af-
leiðingar þessara breytinga urðu
mismiklar hjá rafveitum.
Samanburð á raforkuverði ber
alltaf að taka með fyrirvara þar
sem aðstæður hjá rafveitum eru
mismundandi m.a. fjárhagsstaða
þeirra, bilanatíðni vegna veðurs
eða aldurs kerfisins og ýmsar
félagslegar framkvæmdir sem
þeim hafa verið faldar.
Vegna þess misskilnings sem
fram kemur í greininni frá 23.
janúar hefur verið haft samband
við Kaupmannasamtökin og þau
upplýst um málið.“