Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. Áströlsk sápuópera. 17.30- ► Nebb- arnir. Teikni- mynd. 17.55 ► Orkuævintýri. 18.00 ► Kaldirkrakkar (Runaway Bay) (2:6). Fram- haldsmynda- flokkur. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
Frétlir og veður.
20.10 ► Einn 20.40 ► Neyðarlínan 21.30 ► Hundaheppni (Star 22.25 ► ENG. Kanadískur 23.15 ► í ástum og stríði (In Loveand
i hreiðrinu (Rescue 911). William Shatn- Lucky III) (4:7). Sally safnarfé framhaldsþáttur sem gerist War). Sannsöguleg mynd byggð á bók hjón-
(Empty Nest) er segir okkur frá hetjudáö- til hjálpar þriðja heiminum. Sus- á fréttastofu. anna James og Sybil Stockdale. FJann var
(17:30). Ekkill umvenjulegs fólks. an og Thomas er boðið í mat, tekinntilfanga ÍVÍetnam. Aöalhlutverk: James
síturuppi með en Susan rýkur út. Um miðja WoodsJaneAlexandero.fi. 1987. Bönnuð
tværdætur. nótt gerist óvæntur atburður. börnum. 00.50 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Magnús Erlingsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. • Guðrún Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heímsbyggð - Af norraenum
sjónarhóli Einar Karl Haraldsson.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarþað kl. 19:55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einníg útvarpað kl, 12.01.)
8.15 Veðurfregnir, 8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. Markús Árelíus hrökklast
að heiman eftir Helga Guðmundsson. Höf. les.
(2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Umsjón:
Þórdis Arnljótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um-
sjón: Tómas Tómasson. (Eínnig útv. á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnír.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Gjald fyrir glasafrjóvgun.
(Einníg útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
að er fróðlegt að fylgjast með
fjölmiðlaumræðunni um heil-
brigðismálin þessa dagana. Það er
vissulega erfitt fyrir Sóknarkonurn-
ar sem hafa kannski unnið í þijátíu
ár á Landakoti að finna sér nýtt
starf. Undirritaður hefur alla samúð
með þessum konum.,,Þær eiga svo
sannarlega rétt á að halda sinni
vinnu. En er fjölmiðlaumræðan ekki
í svolítið undarlegum farvegi?
Stjórnendur Landakots segja öllum
starfsmönnum, nema væntanlega
læknum sem eru verktakar, upp á
dramatískum fundi. Skömmu síðar
samþykkir stjórn spítalans að
ganga til samstarfs við Borgarspít-
ala og nú lítur út fyrir að Landa-
koti verði breytt í öldrunarspítala.
Loksins er tekið af einhveijum
myndarskap á vanda aldraðra sjúkl-
inga með þessari sérhæfingu sem
ráðuneytið vildi í upphafí það er
að segja ef niðurskurðurinn verður
ekki of harkalegur. Og þá kemur í
ljós að sennilega var óþarfí að segja
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins". eftir Krist-
mann Guömundsson Gunnar Stefánsson les (6)
14.30 Míðdegistónlist.
- Sex verk fyrir flautu og píanó eftir Fikret
Amirov.
— Nonett eftir Bohuslav Martinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Langt i burtu og þá. Mannlifsmyndir og hug-
sjónaátök fyrr á árum. Leikhús andans. Um leyni-
félag sem starfaði I Reykjavík á árunum 1861-
1874. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir. Lesari
með umsjónarmanni: Jakob Þór Einarsson. (Einn-
ig útvarpað laugardag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
— Hafið eftir Claude Debussy.
- Fanta-sea eftir Misti Þorkelsdóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýríngaþáttur Fréttastofu.
17.45 ismús - Tónmenntadagar Ríkisútvarpsins.
Yfirlit yfir helstu dagskrárliði. Umsjón: Tómas
Tómasson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þankar. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Einnig
útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegtmál. Endurtekinnþátturfrámorgni.
20.00 Tónmenntir - Þrír ólíkir tónsnillingar. Fyrsti
þáttur: Robert Schumann. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Hvunndagskirkja. Umsjón: Halldór Reynis-
son.
21.30 Heimshornið. Tónlistariðja þjóða og þjóð-
flokka. Tónlist frá Grænhöfðaeyjum.
fólkinu upp á svona miskunnarlaus-
an hátt. Með þeirri sérhæfmgu
spítalanna og hagræðingu sem var
stefnt að í upphafi reynist sennilega
unnt að halda rekstri í viðunandi
horfi. Hvernig stóð á því að frétta-
menn athuguðu ekki baksvið hinna
dramatísku uppsagna á Landakoti?
Fólkið sem vissi ekki sitt ijúkandi
ráð átti betra skilið af fréttamönn-
um. Það er ekki fréttamennska að
birta bara myndir af hnípnu fólki
en svo var ekki þjarmað að stjórnar-
mönnum sem vissu að þeir gátu
haldið rekstrinum að mestu gang-
andi með því að breyta rekstrar-
forminu er opnaði varasjóðinn.
Það er lygi að sjúkrahúsakerfið
hafí alltaf tryggt hér velferð borg-
aranna. Fyrir nokkrum árum þurfti
undirritaður að koma öldruðum
veikum sjúklingi á spítala. Þessum
hjálparlausa reykvíska sjúklingi var
á vissu skeiði vísað frá deildum þar
til hann komst loks að á hinu ágæta
setri á Reykjalundi. Sumir þættir
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Hatur er án hörundslitar"
byggt á smásögu eftir Wessel Ebersohn. Fyrn
hluti. Útvarpsleikgerð: Dieter Hirschberg. Þýð-
andi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Lilja
Þórisdóttir, Bára Lyngdal Mangúsdóttir, Orri
Helgason, Árni Tryggvason, Harald G. Haralds-
son, Theodór Júliusson, Þröstur Leó Gunnars-
son, Briet Héðinsdóttir, Viðar Eggertsson og
Erla Rut Harðardóttir. (Endurtekið frá fimmtu-
degi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Nætufútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Haukssón og Eiríkur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfrétlir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Margrét Guömundsdóttir hringir frá Þýskalandi.
9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. - heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram, m.a. með vangaveltum Steinunnar Sig.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
spítalakerfisins voru til hreinnar
fyrirmyndar en til dæmis öldrunar-
þjónustan hefur lengi verið afar
misjöfn og verkaskipting milli
spítalana furðuleg. Þannig gat
sjúklingur sem lagðist inn á Land-
spítala lent í því að bíða vikum
saman eftir bráðnauðsynlegri end-
urhæfíngarþjónustu sem hann hefði
notið hefði hann lenti inn á Borg-
arspítala. Það er lágmarkskrafa
borgaranna að allir stóru spítalam-
ir verið sameinaðir svo hægt sé að
nýta þar hin dýru tæki og tól og
alla aðstöðu og að ráðin hætti
valdastreitu. Fréttamennirnir gefa
engan gaum að þessu mikla framf-
aramáli. Innantóm slagorð þiýsti-
hópa eiga hins vegar upp á pallborð-
ið. Þau eru auðmelt og fljótunninn
og það sem meira er að þau kunna
að varpa mildu ljósi á fréttamann-
inn. Fréttamaðurinn vill kannski
verða hluti af fylkingu hvítu riddar-
anna er fremst fer í það og það
skiptið? Oftast tekst þó fréttamönn-
unum að hafa stjórn á þessari vin-
fréttimar sínar frá því fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árm Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskífan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson,
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 cg 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum, frh.
3.00 í dagsins önn — Gjald fyrir glasafrjóvgun.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturfög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk-
anna stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðard.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
12.00 Fréttir og réttir. Umsjón Jón Ásgeirsson og
Þuriöur Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson.
14.00 Svæðisútvarp. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir.
Vesturland/Akranes/Borgarnes/Ólafsvik/Búðar-
dalur o.s.frv
sældaþrá og þá vinna þeir sitt verk
bara eins og hveijir aðrir blaða-
menn.
En þessi sjálfsupphafningartil-
hneiging er líka fyrir hendi hjá öðr-
um starfsmönnum ljósvakamiðla.
Sl. föstudag var Stefán Jón í stuði
í Þjóðarsál og sló þá fram ýmsum
staðhæfingum í hálfkæringi. Rétt
um hálf sjö hringdi kennari og
ræddi um starf sitt og þá endaði
Stefán Jón samtalið ... þið haftð það
nú svo gott kennarar. Svona um-
mæli gætu hugsanlega flokkast
undir atvinnuróg en íjölmiðlamann-
inum hefur væntanlega fundist svo
sniðugt í hinni ómeðvituðu vin-
sældaleit að skjóta þessu inn.
Fjölmiðlamenn verða að gæta þess
að blindast ekki af eigin spegil-
mynd. Hámarki náði þessi spegla-
leikur samt á Bylgjunni í fyrradag
er Sigmundur Ernir á Stöð 2 ræddi
við Þorstein J. á Rás 2.
Ólafur M.
Jóhannesson
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Harmónikan hljómar. Harmónikufélag
Reykjavikur.
22.00 Ur heimi kvikmyndanna. Kolbrún Bergþórs-
dóttir.
ALFA
FM 10^,9
7.00 Morgunþáttur.
9.00 Jódis Konróðsdóttjr. Fréttaspjall kl. 9.50 og
11.50.
13.00 Ólafur Haukur.
18.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan
s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóral Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og
11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00,
13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og SteingrimurÓlafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111.
22.00 Góögangur. Umsjón Júlíus Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiöarsson í morgunsárið.
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið.
19.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.07 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágúsfsson.
18.00 Adam og Eva.
20.00 Darri Ólason.
22.00 Rokkhjartað.
24.00 Næturvakt.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 FB.
20.00 MH.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
Brosað í spegil