Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.02.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1992 MPROMPTU haroton PORD 3RE»,RD1NG ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU OG TORTÍMANDANN - MIÐAVERÐ KR. 350 Sýnd kl. 11.25. Bönnuðinnan16. Hrygggigtarsamtök stofnuð Fyrstu Háskólatón- leikar vormisseris ÞEIR Peter Tompkins óbóleikari og David Knowles píanóleikari halda tónleika miðviku- daginn 12. febrúar kl. 12.30 í Norræna húsinu. Á efnisskránni er Sónata í C, op. 100 eftir Edmund Rubbra, Polka eftir Mad- eleine Dring og Duologue fyrir óbó og píanó, Op. 49 eftir Paul Patterson. Þessi tónskáld eru öll fædd á Englandi á þessari öld. Eins og tónskáldin þrjú sem getið er að ofan eru báðir flytjendur fæddir á Englandi. Peter Tompkins er fæddur 1966 í Petts Wood, Kent, og nam óbóleik við Royal Academy of Music í London frá 1984-1988. Hann lék með Sinfóníu- hljómsveit íslands í þrjú ár. Auk kennslustarfa leikur hann nú með Hljómsveit ís- lensku óperunnar og ís- lensku hljómsveitinni. David Knowles fæddist árið 1958 á Bath á Englandi. Hann nam píanóleik og síðar einn- ig sellóleik og kom til ís- lands árið 1982. Hann er nú búsettur í Reykjavík og kennir við Tónlistarskólann í Garðabæ og Söngskólann í Reykjavík. Hann hefur komið fram með fjölda ís- lenskra einsöngvara og hljóðfæraleikara bæði hér- lendis og erlendis. David Knowles Tompkins. Peter Stórmynd Terrys GilHam: BÖRN NATTURUNNAR m* t Framlag íslands til Óskarsverölauna. Sýnd i B-sal kl. 5. Stjórn Hrygggigtarsamtakanna. Efri röð f.v.: Þorbjörn Guðjónsson, Ingimundur Konr- áðsson, Emilía Sigurðardóttir, Einar Sævarsson og Hjörtur Gíslason. Neðri röð f.v.: Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfi, Árni Geirsson læknir og Inga Jónsdóttir iðjuþjálfi. Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrímsson, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Kristins- son, Eggert Þorleifsson, Björn Karlsson, Magnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SIMI 2 21 40 MIÐAVERÐ KR. 300 A ALLAR MYNDIR NEMA „DULARFULLT STEFNUMÓT" BRELLUBR0GD2 MALHENRYS HASARIHARLEM Sýndkl. 9og11. Bönnum i. 16 ára. Síðustu sýningar. Sýnd 5,9og11. Fáar sýningar eftir Sýnd kl.5,7,9,11 Bönnuð i. 12 ára. ADDAMS FJÖLSKYLDAN Á fyrsta stefnumóti þeirra er hann sleginn, ógnað af glæp- onum, ráðist á hann af blómasala og þau höfðu ekki einu sinni fengið forréttinn. Frábær grínmynd, hörku spennumynd! Aðalhlutverk: Ethan Hawke („Dead Poets Society"), Teri Polo, Brian McNamara, Fisher Stevens, B.D. Wong. Leikstjóri: Jonathan Wacks. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. ★ ★ ★ IÖS DV. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5 og 7. Fáar sýningar eftir. Fáar sýningr eftir. TVÖFALT LÍF VERÓNIKU ■ ★ ★★ SV. MBL. Sýnd kl. 7. UR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Helgin 7.-10. febrúar. Talsvert var um árekstra á starfssvæðinu um helgina. Alls var tilkynnt um 35 umferðaróhöpp, en þar af urðu slys á fólki í einu til- viki. Ekki er vitað til þess að ölvaðir ökumenn hafi lent í umferðaróhöppum, en 11 ökumenn, sem stöðvaðir voru í akstri, eru grunaðir um að hafa verið undir álirifum áfengis. Að meðal- tali teljast tvö ökutæki í hveiju umferðaróhappi svo að telja má að um 70 öku- tæki hafí skemmst eitthvað í framangreindum óhöppum um helgina, en þau voru að öllum líkindum mikium mun fleiri því samkvæmt reynslu eru um 40% umferðaró- happa tilkynnt til lögreglu. í u.þ.b. 20% þeírra tilvika ritar lögreglan síðan frekari skýrslur, en þó ávallt ef um meiðsli á fólki er að ræða. Önnur óhöpp gera ökumenn upp sín á milli með tjónstii- kynningaeyðubiöðum tryggingafélaganna. Ovenjumikið var um til- kynnt innbrot og þjófnaði að ræða, eða 28 talsins. í flestum tilvikum höfðu þjóf- arnir þó lítið sem ekkert upp úr krafsinu. Á föstudag var þó tilkynnt um fimm þjófn- aði úr bíium í Grafarvogi. Fólk þar er beðið að hafa augun hjá sér og tilkynna lögreglunni hið fyi’sta verði það vart við grunsamlegar mannaferðir við bíla. Brotist var inn í tvo skóla, en inn- brot í þær stofnanir hafa verið nokkuð tíðar undanf- arið. Alltaf er eitthvað um að tilkynnt er um skemmdar- verk; veggjakrot, ijósakúpl- ar, grindverk, strætisvagn- askýli, rúður, póstkassar, tijágróður, bekkir, rusla- kassar og jafnvel minnis- varðai’. Hald var lagt á falsað ökuskírteini stúlku, sem reyndi að komast með því inn á skemmtistað í borg- inni aðfaranótt sunnudags. Stúlkan hafði keypt „ökusk- írteinið" af manni, sem hún tilgreindi, á kr. 5.000. Sá hafði boðist til þess að út- vega henni skírteinið fyrir þá upphæð. Talsvert er um fölsuð ökuskírteini í umferð. Það sést best á þeim ökusk- írteinum sem dyraverðir vínveitingahúsanna leggja hald á um hveija lielgi og skila.síðan til lögregiu. Þar ei'u þau mál, sem koma upp á, send til frekari rannsókn- ar. Leitast er jafnt við að hafa uppi á-þejm, sem fram- vísaði skírteininu, og þeim, sem er talinn hafa falsað það. Kona tilkynnti um þjófn- að á veski sínu á vínveiting- astað í miðborginni aðfara- nótt sunnudags. Hún hafði lagt það frá sér meðan hún dansaði við eiginmann sinn, en þegar hún ætlaði að sækja það að dansi loknum, var það horfið. Um er að ræða svart lakkveski. ÞANN 9. janúar síðstliðinn, á Norrænu gigtarári, var haldinn stofnfundur samtaka um hrygggigt (Spondylitis Ankylopetica). Samtökin eru deild innan Gigtarfélags Islands. Hrygggigt er langvinnui' sjúkdómur sem leggst á ungt fólk. Helstu einkenni sjúk- dómsins eru verkir og stirð- leiki í hryggjarliðum. Aigengt er að langur tími líði frá fýrstu einkennum sjúkdómsins þar til rétt greining fæst, því er sjúk- dómurinn oft langt genginn þegar meðhöndlun hefst. Helstu markmið samtak- anna eru að virkja félags- menn til sjálfshjálpar og fræðsla og kynning á sjúk- dómnum og stöðu sjúklinga í . samfélaginu. Samtökin hvetja fólk til að ganga í félagið. Skráning_ fer fram hjá Gigtarfélagi Islands og þar eru veittar frekari upp- lýsingar. Meira en þú geturímynclad þér!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.