Morgunblaðið - 15.02.1992, Síða 28

Morgunblaðið - 15.02.1992, Síða 28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15: FEBRÚAR 1992 ,8 Leikklúbburinn Saga 15 ára afmæli LS verður haldið þann 22. febrúar kl. 16.00 í Dynheimum, Akureyri. Gamlir og nýir félagar velkomnir. Upplýsingar hjá Systu í síma 96-21764. Akureyrarhöfn auglýsir deiliskipulag fiskihafnar Uppdráttur er sýnir tillögu að deiliskipulagi svæðis, sem afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, lóð Slippstöðvarinn- ar hf. í norðri og lóð Útgerðarfélags Akureyringa hf. í suðri, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Akureyrarhafnar, Óseyri 16, 2. hæð, næstu 4 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar, þ.e. til föstudagsins 13. mars 1992, þannig að þeir, sem þess óska, geti kynnt sér tillöguna og gert athugasemdir sbr. grein 4.4 í skipulagsreglugerð. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila á hafnarskrifstofuna, Óseyri 16, eða á bæjar- skrifstofu Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, 2. hæð, fyrir kl. 15.00 13. mars 1992. Hafnarstjóri. soeplast Aóalfundarbod Aðalfundur Sæplasts hf. verður haldinn í Sæluhúsinu á Dalvík míðvikudaginn 26. febrúar 1992 og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Reikningar félagsins ásamt dagskrá fundarins og endanlegum tillögum munu liggja frammi á skrifstofu félagsins frá miðviku- deginum 19. febrúar og verða sendir þeim hluthöfum, sem þess óska. Stjórn Sæplasts hf. Morgunblaðið/Rúnar Þór Raðsmíðaskípið fær nafnið Bylgja Raðsmíðaskipi Slippstöðvarinnar, sem Matthías Óskarsson út- gerðarmaður í Vestmannaeyjum keypti fyrr í vetur, var gefið nafn við hátíðlega athöfn í gær. Kennaradeild við háskólann: Bíðum enn svars frá ráðherra - segir Kristján Kristjánsson skólastjóri KRISTJÁN Kristjánsson skóla- stjóri Háskólans á Akureyri seg- ir að þar sé enn beðið svars frá menntamálaráðherra um hvort leyfi fáist til uppsetningar á kennaradeild við skólann i haust. „Við höfum átt von á fréttum nú á hverjum degi en ég geri mér grein fyrir að menntamálaráðherra hefur verið mjög upptekinn að undanförnu," segir Kristján. Sem kunnugt er af fréttum var upphaflega áætlað að kostnaður við uppsetningu þessarar deildar í háskólanum yrði 12 milljónir króna í ár. Síðan var lögð fyrir endurskoðuð áætlun sem gerði ráð fyrir nokkurri lækkun á þessari upphæð þannig að ákveðnum þátt- um væri frestað fram á næsta ár. ptorgostMiifeifr Imrjum degi! Bylgja dóttir Matthíasar gaf skip- inu nafnið Bylgja VE 75. Matthías Óskarsson gerði út samnefnt skip en það skemmdist mikið í eldi í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum í september. Slippstöðin tekur gömlu Bylgju upp í kaupverðið sem samkvæmt samningi er 310 milljónir króna. Nýja Bylgjan er 240 brúttórúmlestir að stærð. Myndin var tekin eftir athöfnina í gær af Matthíasi og Bylgju ásamt Sigurði Ringsted forstjóra Slipp- stöðvarinnar til hægri á myndinni. ÁVALLT í FARARBRODDI Verðskrá: tnert: Staðgr*-' Láaav.: inert: Staðgrv.: Lánav.: Indy Lite GI 1992 408.575.00 424.350.00 Indy 500 1992 576.000.00 596.600.00 Indy Sport 1992 445.220.00 459.800.00 Indy 500 SP 1992 660.750.00 686.550.00 Indy Sport GI 1992 521.625.00 541.850.00 Indy 500 SKS 1992 678.250.00 704.750.00 Indy Irail Deluxe 1992 573.450.00 595.750.00 Indy 500 Classic 1992 623.900.00 645.800.00 Indy Super írak 1991 599.600.00 624.000.00 Indy 650 1992 720.100.00 745.600.00 Indy Wide Trak 1992 736.250.00 765.200.00 Indy 650 RLX 1992 799.800.00 831.200.00 Indy 440 1992 539.800.00 558.600.00 Indy 650 RXL SKS 1992 823.650.00 856.100.00 Indy 440 XCR 1992 689.800.00 716.750.00 Polaris ó Nor&urlandi Einkaumboð á (slandi HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN, Hvannavöllum 14b, sími 96-22840, Akureyri. Polaris ó Austurlandi SIGURÐUR RÖGNVALDSSON, Koltröð 22, sími 97-11576, Egilsstöðum. Polaris á Vestf jördum BÍLATANGI, Suðurgötu 9, simi 94-3800, ísafirði. Polaris ó Sudurlandi HK ÞJÓISIUSTAN, Krókhálsi 3, sími 91-676155, Reykjavík. Stjórn Slippstöðvarinnar: Unnið að tillög- um til hluthafa um nýtt hlutafé STJÓRN Slippstöðvarinnar á Akureyri vinnur nú að tillögum til hiuthafa um nýtt hlutafé inn í rekstur fyrirtækisins. Þessi mál voru til umræðu á stjórnarfundi I gærmorgun og verða rædd áfram á fundi á sunnudag. Talið er að um 130 milljónir af nýju fé þurfi að koma inn í reksturinn. Hólmsteinn Hólmsteinsson, stjómarformaður Slippstöðvarinn- ar, segir að ekki hafi tekist að ganga frá málinu á fundinum í gærdag þar sem hluta af stjórn- inni vantaði svo og nokkur gögn. „Við erum að leggja fyrir hlut- hafa nokkrar leiðir í málinu og gerum það að beiðni fjármálaráð- herra,“ sagði Hólmsteinn. „Við munum sýna hluthöfum fram á áhrif af nýju hlutafé í reksturinn eftir því um hve háar upphæðir verður að ræða.“ Auk hins nýja hlutafjár verða ýmis önnur mál á dagskrá stjóm- arfundarins á sunnudag, þar á meðal smíði Malaví-skipanna. Hólmsteinn segir að staða þess máls sé óbreytt og ekki búið að taka neinar endanlegar ákvarðan- ir. Ætlunin er að smíða tvö skip fyrir Malavímenn, yrði annað þeirra smíðað á þessu ári en smíði hins myndi væntanlega hefjast í lok mars á næsta ári. Húsavík: Fyrirlestur um áhrif fiskveiðislj órnunar STAFNBÚI, félag sjávarútvegsfræðinema við Háskólann á Akureyri, heldur fyrirlestur á Hótel Húsavík, í dag kl. 14. Fyrir- lesturinn ber yfirskriftina „Áhrif fiskveiðistjórnunar á búsetu“. Þetta mun fjórði fyrirlesturinn í röð fyrirlestra um fiskveiðistjórn- un. Framsöguerindi flytja Þórólfur son framkvæmdastjóri. Fundar- Þórlindarson prófessor, Sigurður stjóri verður Egill Olgeirsson. Að Guðmundsson frá Byggðastofnun, loknum framsöguerindum verður Örlygur Hnefill Jónsson stjórnar- opið fyrir fyrirspurnir og almennar maður í F.H. og Kristján Ásgeirs- umræður. Allir eru velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.