Morgunblaðið - 20.02.1992, Page 40

Morgunblaðið - 20.02.1992, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992 félk í fréttum Morgunblaðið/Alfons Bðrnin sitja að snæðingi á afmælisdegi skólans ásamt elsta starfsmanninum, Kristínu Kristinsdóttur. TIMAMOT á Hard Rock Café í kvöld kl. 23-1 HARD ROCIi CAFE - S. 689888 í kvöld kl. 21 TISKUSYNING 20 ára afmæli leikskóla fagnað Um miðjan febrúar voru liðin 20 ár frá stofnun fyrsta leik- skóla Ólafsvíkur. Stofnendur leik- skólans var Kvenfélag Ólafsvíkur sem rak hann tvö fyrstu árin, en þá tók Ólafsvíkurbær við rekstri skólans. Sex fyrstu starfsár leik- skólans var hann til húsa í gamla félagsheimilinu og var Gréta Jó- hannesdóttir fyrsta forstöðukona hans. Alla tíð hefur Kvenfélag Ól- afsvíkur hugsað vel til skólans og meðal annars veitt leikskólanum peningagjafir. Fyrir 14 árum var byggður nýr tveggja deilda 262 fm leikskóli. Á leikskólanum eru 68 börn og er biðlisti eftir inngöngu í skólann. AIls starfa þar 10 konur. Kristín Kristinsdóttir hefur haldið tryggð sinni við leikskólann og hefur starf- að þar í alls 19 ár. Núverandi for- stöðukona leikskólans er Jónína Þorgrímsdóttir. I tilefni afmælisins var opið hús og var aðsókn mjög góð og komu um 100 manns til þess að njóta veitinga og skoða starfsemi skól- ans. - Alfons Steinunn Jónsdóttir, fatahönnuður sýnir í Naustkjallaranum. Hárgreiðslustofan €Ila Dunhaga 23 Skreytingar frá BERGÍS hf. sýna NAUSTKJALLARm KEPPNI Ljóða- og smásagna- samkeppni grunnskóla Félagsmiðstöðin Tónabær stóð fyrir ljóða- og smásagnasam- keppni nýlega og tóku Álftamýra- skóli, Hlíðaskóli, Tjarnarskóli, Laugalækjarskóli, Hvassaleitisskóli og Æfinga- og tilraunaskóli Kenn- araháskóla íslands þátt í keppninni en tilgangur hennar var að auka áhuga unglinga fyrir skrifum. Dómnefnd var skipuð Þórarni Eldjárn, Sjón og Soffíu Ófeigsdótt- ur. Alls bárust 97 ljóð og 17 smá- sögur í keppnina og bókaforlögin Iðunn, Vaka-Helgafell og Mál og menning gáfu þeim sem urðu í 1., 2. og 3. sæti í hverri keppnisgrein vegleg verðlaun. Sigurvegari ljóðakeppninnar var Jónína Ósk Lárusdóttir úr Lauga- lækjarskóla með Ijóðið Vestmanna- eyjar. Í öðru sæti varð Gísli Jónsson úr Tjarnarskóla með ljóðið Lífið og í þriðja sæti varð Dröfn Ösp Snorra- dóttir, einnig úr Tjamarskóla, með ljóðið Sjónvarpsgláp. Sigurvegarar í smásagnakeppninni voru allir úr Æfinga- og tilraunaskóla Kennara- háskólans. Vigdís Þormóðsdóttir varð í fyrsta sæti með söguna Sam- viskan mín dansar steppdans í tungsljósinu. í öðru sæti urðu Æsa Bjarnadóttir og Stefanía Bjarna- dóttir með söguna Kattarlíf og í þriðja sæti varð Jóhannes Hólm með söguna Næst þegar mánin skín hæst munt þú deyja. Jónína Ósk Lárusdóttir varð í fyrsta sæti ljóðakeppninnar. Dröfn Ösp Snorradóttir, sem varð í þriðja sæti ljóðakeppninnar, og Gísli Jónsson, sem varð í öðru sæti. COSPER Börnin eru hér öll, meira að segja einum of mörg. Verðhrun Allt að 70% afsláttur Lækkum vörur okkur enn meirn íþróffaskór - ulpur - samfestingar o.m.f I. Dæmi um verö: Áður kr.: Nú kr.: Barnaúlpa 5.995,- 2.995,- Lutha jakki 15.900,- 5.990,- Lutha úlpa 18.290,- 5.990,- Fullorðinsúlpa 8.990,- 4.990,- Lutha samfestingur 22.900,- 10.990,- Opið frá kl. 10-14 laugardag »hummel^ SPORTBÚÐIN Ármúla 40, sími 813555

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.