Morgunblaðið - 27.02.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1992
9
Góð ávöxtun
Raunávöxtun m.v. 3 s.l. mánuði:
Kjarabréf..8.2% Tekjubréf....8,1%
, Markbréf...8,7% Skyndibréf....7,0%
! &
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF.
HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRIN6LUNN1, (91) 689700 - AKUREVRI.S. (96) 11100
OÍTlROn
ENDASTOPPSROFAR
mikið úrval fyrirliggjandi á lager
OLYMPUS
Þegar hvert orð
skiptir málí!
Borgartúni 22 © 61 04 50
Framkvæmd og fjármögnun R&Þ
starfsemi á íslandi 1990 samanborið
Fyrirt. Opinb. Háskst. Aðrir Fyrirt. Opinb. Önnur Eriend
Fjórar auðlindir
íslendinga
„Við Islendingar eigum fjórar auðlindir,
sem verða að standa undir lífskjörum
okkar og því mannlífi, menningu og list-
um, sem við viljum búa við í þessu landi.“
Svo segir í fréttabréfi, sem gefið er út í
samvinnu Vísindaráðs og Rannsóknar-
ráðs ríkisins (VOR). Þessar auðlindir eru
fiskimiðin, gróðurlendið, orkan í jarð-
varma og vatnsföllum og síðast en ekki
sízt menntun og hugvit fólksins.
Stærsta auð-
lindin vannýtt
1 forystugrein frétta-
bréfs Vísinda- og Rann-
sóknarráða ríkisins segir
m.a.:
„Því miður hafa marg-
ar tilraunir til að renna
fleiri stoðum undir at-
vinnulíf á íslandi ein-
kennst af skammtíma-
hugsun veiðimamisins.
Dæmin blasa hvarvetna
við, í fiskeldi, loðdýra-
rækt og ótímab;eiuin
virkjunum. I þessari við-
Ieitni veiðimaimsins til
nýsköpunar h'efur lítið
borið á góðum undirbún-
ingi og raimsóknum, og
varla sést til ræktunar-
mannsins, sem gróður-
setur trjáplöntu í þeirri
trú að hún muni skila
bömum hans húsaviði
eftii- hálfa öld.
Fjórða stærsta auðlind
þjóðarinnar, menntun og
hugvit, hefur verið vau-
nýtt og vanrækt til þessa.
Þetta er eina auðlmdin
sem getur tryggt okkur
viðunandi lífskjör og
staðið undir blómlegu
mannlífi hér á landi í
framtiðinni og komið í
veg fyrir að við verðum
fátæk veiðimannaþjóð og
framleiðendur hráefnis á
útkjálka Stór-Evrópu...
Fyrstu skrefin til ný-
sköpunar ættu að vera
efling menntakerfisins,
ekki sízt á sviði verk-
menntunar og tækni og
vemlegt átak til eflingar
rannsókna- og þróunar-
starfsemi. Hvemig væri
að byrja á því að leggja
andvirði tveggja loð-
dýrabúa í Rannsóknar-
sjóð og einnar fiskeldis-
stöðvar í Vísindasjóð?"
Evrópusam-
starfíð og ís-
lendingar
í tilvitnuðu fréttabréfi
er vikið aö Evrópusam-
starfi á sviði vísinda og
rannsókna. Þai' segir
m.a.:
„I væntanlegum EES-
samiúngi er gert ráð fyr-
ir umfangsmiklu sam-
starfi EB og EFTA á
sviði raimsókna og þró-
unar. Gert er ráð fyrir,
að frá og með gildistöku
samningsins, 1. janúar
1993, taki EFTA-ríkin
fullan þátt í svokallaðri
þriðju rammaáætlun.
Full þátttaka Islands í
rammaáætluninni miðast
þó við 1. janúar 1994 ...
Hér á landi mun
menntamálaráðuneytið
tryggja framkvæmd
væntanlegs EES-samn-
ings á þeim sviðum sem
snerta vísindamál, en
gera má ráð fyrir, að
Vísindaráði og Raim-
sóknarráði ríkisins verði
falin umsjón með þátt,-
töku íslaiuls í einstökum
áætlunum. Ýmsar rami-
sóknarstofnanh' og nokk-
ur fyrirtæki hér á laudi
vinna nú þegai' að sam-
starfsverkefnum eða eru
að undirbúa verkefni inn-
an rammaáætlunar EB.
Þar má nefna rannsókn-
arstofnanir mnan Há-
skóla Islands, Norrænu
eldfjallastöðina, Iðn-
tæknistofnun, Hafrann-
sóknastofnun, Alpan,
Marel o.fl.
Akvæði væntanlegs
EES-sanuúngs um fulla
aðild Islands að ramma-
áætlun EB frá og með
1. janúar 1994 að telja
veitir rannsóknarstofn-
unum, fyiTrtækjum og
vísindamömium hér á
landi möguleika á aö
fjármagna samstarfs-
verkefni við aöila að
EB-ríkjum um allt að
50% af verkefniskostn-
aði. Meimtámálaráðu-
neyti, Vísindaráð og
Ramisóknarráð ríkisins
veita allar nánari upplýs-
ingar um framkvæind
visindasamstarfsins við
EB.“
Rannsóknar-
o g þróunar-
starf á Islandi
Fjármagn sem varið
var til rannsóknar- og
þróunarstarfs hér á landi
nam 0,8% af vergri þjóð-
arframleiðslu árið 1987.
Fjármagn til þessa
starfssviðs eykst í nærri
1% árið 1990. „Þess ber
þó að geta,“ segir í frá-
sögn fréttabréfsins, „að
þjóðai'framleiðsla lækk-
aði að raungildi um 16%
frá 1987 til 1990. Hefði
þjóðarframleiðsla hækk-
að sem nemur verðgildi
krónunnar milli viðmið-
unaráramia hefði hlutfall
útgjalda til r&þ (rann-
sóknai'- og þróunar-
starfs) af þjóðarfram-
leiðslu verið töluvert
undir 1%. Til samanburð-
ar má geta þess, að óveg-
ið meðaltal þessa hlut-
falls í ríkjum OECD var
um 1,7%. Þrátt fyrir
óhagstæðan samanburð
þokar málum til réttrar
áttar.“
Skilningur og þátttaka
fyrirtækja hér á landi i
rannsóknar- og þróunar-
starfi hefur aukist, var
um 16% árið 1987 en nam
tæpum 19% 1990.
Hlutur hins ophibera í
heildarfjármögnun rann-
sókna var nálægft 70%
árið 1990. „Hér á landi
er framlag hins opinbera
bæði í fjármögnun og
framkvæmd raimsókna
til muna meira en gengur
og gerist í OECD-lönd-
um,“ segh' í fréttabréf-
inu. „Það ei; einnig
óvenjulegt hér á landi,
að fyrirtæki fjármagni
stærri hluta r&þ-starf-
seminnar en þau sjálf
framkvæma, þ.e. þau fela
stofnunum að fram-
kvæma ramisókuir eða
fjármagna að hluta sam-
vimiuverkefni, sem unn-
in eru í stofnunum. Þetta
tíðkast í rikai i mæli hér
en annars staðar. Astæð-
an er sú, að fæst fyrir-
tæki liafa bolmagn til
þess að koína upp og
reka cigin aðstöðu til
r&þ-starfseminnar. A því
er þó að verða nokkur
breyting.“
Þýskir sturtuklefar
og babkarshurbir
á lækkuðu 1rerði