Morgunblaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1992
17.30 ► Gosi.Teikni- 18.15 ► ÆvintýriiEikarstræti(5:10). Leik-
mynd um ævintýri spýtu- inn myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
stráksins og vina hans. 18.30 ► Bylmingur. Hér er það rokk í þyngri
17.50 ► Ævintýri Villa kantinum.
og Tedda. Teiknimynd um táningsstráka. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
SJONVARP / KVOLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30
22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.25. ► Guð 20.00 ►- 20.35 21.05 ► Gettubetur. 22.10 ► ATH. 22.55 ► ATH. breyttan tíma. Watergate-hneykslið. (All The Presidents
sé oss næst- Fréttir og ► Kastljós. (2:7) Spurningakeppni fram- breyttan tíma. Men). Bandarísk bíómynd frá 1976. Myndin fjallar um Watergate-hneykslið og
ur.(3:7j. Bresk- veður. Fréttaskýringa- haldsskólanna. Að þessu Samherjar. blaðamennina sem Ijóstruðu því upp, þá Bob Woodward og Carl Bernstein.
urgaman- þátturfrá sinni eigast við lið Mennta- (13:26) Uppljóstranirnar urðu til þess að Richard Nixon varð að segja af sér. Kvikmynda-
myndaflokkur. fréttastofu. skólans við Hamrahlíð og Bandarískursaka- handþók Maltin's gefur * ★ ★ ★ og Myndbandahandþókin gefur einnig
Menntaskólans i Reykjavík. málaflokkur. ★ ★★★ Sjákynningu. 01.10 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok.
19.10 ► 19:19. 20.10 ► Kænar konur (Designing Wom- 21.55 ► Harðjaxlinn.(TheToughestManintheWorld). 23.00 ► í klípu.(The Squeeze). Gamansöm spennu-
Fréttirog veður. en)(16:24). Léttur þandarískur gamanmynda- Það er Mr. T sem hér er á ferðinni í hlutverki næturklúbbs- mynd. Michael Keaton fer með hlutverk náunga sem
flokkur. útkastara sem vendir sínu kvæði í kross og býður sig fram flækist í morðmál og svindl. Sjá kynningu.
20.35 ► Ferðastumtímann(Quantum sem forstöðumann félagsmiðstöðvar fyrir unglinga. Aðal- 00.40 ► Bankaræningjarnir.(FistfulofDynamite).
Leap)(5:10). Framhaldsflokkur um þá félaga hlutverk: Mr.T, Deenis Dugan og John P. Navin. 1984. Hörkuspennandi vestri með Rod Steiger og James
Sam og Al sem sjaldnast vita hvar þeir lenda. Maltin's gefur meðaleinkunn. Bönnuð börnum. Coburn. Maltin’s gefur ★ ★ ★. 02.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1;
Rabb út í loftið
■■■■ í þætti sínum Rabb út í loftið fær Önundur Björnsson m.a.
1 Q 05 til sín Þóri Kr. Þórðarson og Arnmund Bachman. „Við
Aö — Þórir munum spjalla um Gamla testamentið, viðhorf Hebrea
til manna eins og Davíðs Oddssonar, pólitískan feri! Þóris á árum
áður og margt fleira,“ sagði Önundur í samtali við Morgunblaðið.
„Aftur á móti á Ammundur Bachman sér svolítið undarlegan feril
og hann er fjarska vinsæll lögmaður. Hann ræðir m.a. um skrif sín
og skáldskap." Þá segir Önundur að vikulega sé einhver fenginn til
að spá um óorðna hluti. Viðkomandi skorar síðan á næsta aðila. „Að
þessu sinni verður spámaðurinn Ólafur Þ. Harðarson, en dr. Gunnar
Helgi Kristinsson verður í símanum til að fá úrskurð um hvort spá-
dómar hans frá síðustu viku hafa ræst. Einnig mun ég fá til mín
leynigest, sem segir frá föllnu ættarveldi.“
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jónsson flylur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Bnnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirtit.
8.40 Helgin framundan.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Katrin og afi" eftir Ingi-
þjörgu Dahl Sem Dagný Kristjánsdóttir les þýð-
ingu Þórunnar Jónsdóttur (4)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón:
Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Út í loftið. Raþþ. gestir og tónlist. Umsjón:
Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lifsins" eftir Krist-
mann Guðmundsson. Gunnar Stefánsson les
(24)..
14.30 Út i loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdi-
marsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magn-
ús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudags-
kvöld.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
Oskastund
Utvarps- og sjónvarpsrýnir hef-
ur talið ljúft skylduverk að
verða við óskum lesenda og síma-
vina. Stundum er þó ekki mögulegt
að verða við óskum fólks. En það
er auðvelt að verða við ósk konunn-
ar á Skúlagötunni er sendi þáttar-
kominu eftirfarandi vísu um Davíð
Oddsson með ósk um birtingu:
Hann lærði verk sín að vanda
og verða engum til meins,
og þá væri þjóðinni borgið
ef þúsundir gerðu eins.
TónlistarvaliÖ
Það er ekki ætlunin að breyta
þáttarkominu í vísnahorn en þar
sem þetta er fyrsta vísan er berst
þá flýtur hún hér með. Og svo var
það hlustandi er hringdi og kvart-
aði yfír því að það væri stöðugt
verið að spila sömu lögin á Rás 2.
Þessi maður hefur safnað tónlist frá
ýmsum heimshornum og finnst
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævíntýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Konsert nr. 1 i E-dúrfyrir tvö píanó og hljóm-
sveit eftir Felix Mendelssohn. Katia og Marielle
Labéque leika ásamt bæversku útvarpssinfón-
íunni; Semyon Bychkov stjómar. (Hljómleikaupp-
taka frá bæverska útvarpinu.)
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigriður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Savanna tríóið leikur og syngur
islensk þjóðlög.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
■■■DS2EMQMSEEBE33HHI
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kvikmyndatónlist. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
21.00 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð-
ardðttur. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmonikuþáttur. Félagar i Félagi harm-
oníkuunnenda leika.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les
17. sálm.
22.30 í rökkrinu. Umsjón: Guðbergur Bergsson.
(Áður útvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfrétfir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Fjölmiðlagagnrýni.
9.03 9-fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91
687 123.
sorglega einhæft tónlistarvalið en
hann hlustar ekki á einkastöðvarn-
ar. Útvarpsrýnir er á vissan hátt
sammála þessum dygga hlustanda
og lesanda. Tónlistarhræran hvunn-
dags er full einhæf á léttfleygu
stöðvunum og reyndar oft ótrúlega
einhæf og nánast samhljóma. Þess
vegna stekkur útvarpsrýnir gjarnan
á milli stöðva í leit að ferskri tón-
list en ósjaldan glymur þar sami
söngurinn. Dagskrárstjórar Rásar
2 hafa potað annars konar dægur-
tónlist í kvöldþætti á borð við;
Rokksmiðjuna, Mislétt milli liða,
Gullskífuna og Smiðjuna.
Að mati útvarpsrýnis er brýnt
að breyta hér um tónlistarstefnu
ef útvarpshlustendur eiga ekki að
fá grænar bólur í eyrun. Það má
vel skeyta inn í dagskrána að degi
til dægurtónlist frá ýmsum heims-
homum, svo sem suðrænum lönd-
um. Það er af nógu að taka. Og
meðal annarra orða: Er ekki fastr-
áðinn tónlistarstjóri við Ríkisút-
12.00 Frettayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur afram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Éinarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Ðagskrá heldur áfram, meðal annars
með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurlekur
, fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn.
18.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 00.10.)
21.00 Gullskifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (End-
urtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Nþeturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
varpið? Þessi ágæti dagskrárstjóri
mætti skipuleggja betur tónlistar-
dagskrá Rásar 2 og reyndar líka
tónlistardagskrá ríkissjónvarpsins.
Nema tónlistarstjórinn starfi bara
á Rás 1?
Dr. Jóhann
Bergljót Baldursdóttir ræddi fyr-
ir skömmu við dr. Jóhann Axelsson
í morgunþætti Rásar 1 á Hótel
Borg. Þetta spjall sætir nokkrum
tíðindum í öllum vaðlinum. Það kom
nefnilega í ljós er leið á spjallið að
þarna var Bergljót að tala við
vísindamann sem hefur unnið víða
um heim við stórmerkar rannsókn-
ir. Sumar af þessum rannsóknum
og uppgötvunum dr. Jóhanns Ax-
elssonar hafa haft mikla þýðingu
fyrir læknavísindin og mannkyn
allt. Þannig þróaði hann í Lundi
nýja mælitækni er leiddi til margra
merkilegra lífeðlisfræðilegra upp-
götvana. Samanburðarrannsóknir
AÐALSTÖÐIN
FM90.9 / 103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjómmálaflokk-
ana stjórna morgunútvarpi.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.15. Guðni Kolbeinsson flytur þátt um
islenskt mál. Hollusta, heilbrigði og fl.
10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni.
Opin lína í sima 626060.,
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður
Sigurðardóttir.
13.00 Við vinnuna. Umsjón Guðmundur Benedikts-
son.
14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur.
15.00 I kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Jóhannes
Kristjánsson.
21.00 Vinsældalisti grunnskólanna. Umsjón Gylfi
Þór Þorsteinsson.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg-
ertsson.
24.00Nætursveifla.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Óskar og Eriingur Nielsson.
9.00 Jódis Konráðsdóttir.
dr. Jóhanns á Vestur-íslendingum
geta líka varpað ljósi á ýmsa hjarta-
sjúkdóma og önnur mein. Og sú
uppgötvun dr. Jóhanns að sam-
dráttur verði í flötum vöðvum án
rafspennu hlýtur að hafa haft mik-
ið að segja fyrir þróun læknavísind-
anna.
Þetta hógværa samtal Bergljótar
Baldursdóttur við dr. Jóhann Axels-
son opnaði nýjar gáttir. Pjölmiðl-
arnir eru stundum undirlagðir af
meiningarlausu spjalli og jafnvel
hefðarmannadekri. Þarna var rætt
við vísindamann sem hefur kannski
unnið meiri frægðarverk en flestir
aðrir íslendingar en hefur ekki fyrr
ratað í spjallþátt. Er ekki löngu
kominn tími til að vísindamenn okk-
ar fái uppreisn æru og að fjölmiðlar
veiti störfum þeirra athygli nema
íslendingar vilji verða þriðjaheims-
þjóð sem stendur í eintómum hrá-
efnisútflutningi?
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ölafur Haukur.
18.00 Kristin Jónsdóttir.
21.00 Loftur Guðnason.
2.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir-
lit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og
11, fréttapakki i umsjón Steingrims Ólafssonar
og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson. Mannamálkl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlifinu og ræðir við hlustendur.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristóter Helgason.
0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM95.7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnatsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 Ivar Guömundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason.
19.00 Pepsl-listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40
vinsælustu lögin á íslandi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson. Óskalagasiminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem
er að gerast um helgina og hitar upp með góðri
tónlist. Fréttir fré fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2
kl. 18.00. Síminn 27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
SÓLIN
FM 100,6
7.30 Ásgeir Páll.
11.00 Karl Lúðvíksson.
15.00 Jóhann Jóhannesson.
19.00 Ólafur Birgisson.
22.00 Jóna DeGroot.
2.00 Bjöm Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Sund síðdegis.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 I mat með Sigurði Rúnarssyni.
20.00 MR.
22.00 Iðnskólinn i Reykjavik.
1.00 Næturvakt,
4.00 Dagskrárlok.