Morgunblaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1992
35
VITASTIG 3
SÍM1623137
Föstud. 6. mars. Opid kl. 20-03.
Ath. Frítt inn til kl. 23.00
oggestir
Þetta er siðasta helgin sem hljomsveitin
leikur á Púlsinum i nokkurn tíma, þar
sem Vinir Dor«-» eru á förum til hljom-
leikahnlds í Bandarikjunum.
simi
eftir Guiseppe Verdi
Sýning laugard. 7. mars kl. 20.00 örfá sæti laus.
Sýning laugard. 14. mars kl. 20.00.
Miðasalan cr opin frá kl. 15.00—19.00 daglega og til kl.
20.00 sýningardaga. Greiðslukortaþjónusta. Sími 11475.
OPNUÐ verður sýning á grafíkverkum eftir Jiin Arrak í
anddyri Norræna hússins föstudaginn 6. mars kl. 17.00 og
verður listamaðurinn viðstaddur opnunina. Mánudagwm
9. mars kl. 20.30 heldur hann
í fundarsal Norræna hússins
Juri Arrak er fæddur 24.
október 1936 í Tallin í Eist-
landi. Hann stundaði mynd-
listarnám við Ríkislistaskól-
ann í Eistlandi og lauk þaðan
prófi 1966. Jiiri Arrak hefur
fengist við málverk, grafík,
portrett, bókaskreytingar og
bókamerki. Einnig gerir hann
fyrirlestur með litskyggnum
um myndlist í Eistlandi.
skartgripi úr málmum. Geta
má þess að hann hefur mynd-
skreytt ftnnska ljóðabálkinn
Kalevala. Hann tók þátt í
eistneskri kvikmyndagerð á
árunum 1969 til 1980. Jiiri
Arrak er vel þekktur listamað-
ur og hefur haldið sýningar
víða um heim.
• VI
Gretar Reynisson
CHUCKY3
CHILDSPIAY
3
Nú eru átta ár síðan Andy var seinast kvalinn af hinni
moröóðu dúkku „Chuck". Hann er orðinn 16 xira og
kominn í herskóla — en martröðin byrjar uppá nýtt.
Aðalleik.: Justin Whalin, Perrey Reeves, Jeremy Sylvers.
Leikstjóri: Jack Bender.
HUNDAHEPPNI
Létt og skemmtileg gaman-
mynd með Danny Clover og
Martin Short.
Sýnd íB-sal
kl. 9 og 11.
BARTONFINK
GULLPÁLMAMYNDIN 1991.
Sýnd í B-sal kl. 7.
LIFAÐHATT
Eldf jörug gaman-
spennumynd
Sýnd i C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
PRAKKARINN2
m Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. I
iÁ
LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
• TJUTT &. TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörö
Sýning í kvöld kl. 20.30, næst síöasta sýning.
Lau. 7. mars kl. 20.30, allra síðasta sýning.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu (96) 24073.
i
æ ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ sí imi 1 1201
STÓRA SVIÐIÐ:
IKATTHOLTI
eftir Astrid Lindgren
Næsta sýning lau. 7. mars kl. 14 uppseit.
Uppselt er á allar sýningar til og með 29. mars.
Lau. 28. mars kl. 14 uppselt, mið. 1. apríl kl. 17 fá sæti laus,
lau. 4. apríl kl. 14 fá sæti laus, sun. 5. apríl kl. 14 og 17, fá
sæti laus.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1992:
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespeare
Sýningar hefjast ki. 20.
Næsta sýning lau. 7. mars, fá sæti laus. Fim. 12. mars.
Lau. 14. mars. Lau. 21. mars. Lau. 28. mars.
H
imnes
er <a<
eftir Paul Osborn
Sýningar hefjast ki. 20.
í kvöld kl. 20, næst síðasta sinn, fá sæti iaus.
Fös. 13. mars kl. 20, síðasta sýning, fá sæti laus.
LITLA SVIÐIÐ:
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Sýningar hefjast kl. 20.30, nema annað sé augiýst.
í kvöld kl. 20.30, uppselt.
Uppseit er á aliar sýningar til og með 5. apríl.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Miðar á Kæru Jeienu sækist viku fyrir sýningu, clla seldir
öðrum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Sýningar heijast kl. 20.30, nema annað sé auglýst.
Næsta sýning lau. 7. niars, uppselt. Sun. 8. mars fá sæti laus.
Uppselt er á allar sýningar til og með 15. mars.
Fös. 20. mars örfá sæti laus, lau. 21. mars fá sæti laus, sun.
22. mars uppselt, lau. 28. mars uppseit, sun. 29. mars, þri.
31. mars, mið. 1. apríl uppselt, lau. 4. apríl, sun. 5. apríl kl.
16 og 20.30.
Sýningin er ekki við hæfí barna.
Ekki er unnt aö lileypa gestum í saiinn eftir aö sýning hefst.
Miöar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, eila seldir
öörum.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntun-
um i síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
ATH. ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA.
vid Hamruhlid sýnir:
Upphaf og endir
Mahagonnyborgar
eftir H. fírecht & K. II 'eill
i luítidarsal M.H.
ái
Syn. lau. 7/3 kl. 20.
Sýn. sun. 8/3 kl. 20.
Sýn. J>ri. 10/3 kl. 20.
Sýn. fim 12/3 kl. 20.
Upplýsingar í síma 39010
m
m
m
LETTLYNDA R0SA
Rósa er hnldin sjúklegri brókarsótt og það setur svo sannarlega svip sinn á
heimilislifið.
Hér er komin ein besta mynd ársins - mynd, sem þú mátt ekki missa af.
Hin frábæra lcikkona, LAURA DERN, og móðir hennar, DLÁNE LADD, eru
útnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari stórkostlegu mynd.
Aðalhlutverk: Laura Dern (Blue Velvet, Wild at Heart, Mask), Robert Jbuvall (Tender
Mercies, Godfather) og Diane Ladd (Wild at Heart, Alice doesn't live...)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
EKKISEGJA MOMMU
AD BARNFÓSTRAN SÉ DAUÐ
FUGLASTRIÐIÐILUMBRUSKOGI
Sýnd kl. 5 og 7. Miðav. kr. 500.
Óskarsverðlaunamyndin CYRANO DE BERGERAC
Endursýnum vegna fjölda áskorana eina stórfengleg
ustu kvikmynd seinni tímu.
Sýnd kl. 5 og 9.
HOMOFABER Sýnd kl. 5,7,9og 11
BARATTAN VID K2 Sýnd kl.9og 11.10
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Sýningu Gretars í
Galleríi G15 framlengt
SÝNING Gretars Reynissonar myndlistarmanns í Gall-
eríi G15, Skólavörðustíg 15, hefur verið framlengd um
eina viku vegna góðrar aðsóknar.
Þetta er tíunda einkasýn-
ing Gretars og á henni sýnir
hann teikningar unnar á
þessu ári, aðallega með blý-
anti og kaffí á pappír og
stóra teikningu unna á síð-
asta ári með blýanti, akríl
og olíu á krossvið.
Sýning Gretars er opin
virka daga frá kl. 10-18,
laugardag frá kl. 11-16 og
sunnudag frá kl. 14-18.
Sýningunni lýkur mánudag-
inn 9. mars nk.
Jiiri Arrak við nokur verka sinna.
Grafík frá Eistlandi
í Norræna húsinu