Morgunblaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.03.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 Hann var rekinn úr fiölleikahúsinu, skilinn frá eina vini sínum og ásakaður um glæp sem hann framdi ekki. Þetta ætti ekki að koma fyrir hund, en gerði það. En engan venjulegan hund, heldur BINGÓ! FRÁBÆR, FYNDIIM, MEIRIHÁTTAR! Sýnd kl. 5,7 og 9. „Skemmtileg, rammíslensk nútíma alþýðusaga." - AI Mbl. „Lngaló er bæði fyndin og dra- matísk." - HK DV. „Það leiðist engum að kynnast þessari kjarnastelpu." - Sigurður A. Friðþjófsson, HelgarbL Sýnd kl. 5 og 9. Miðaverð kr. 700. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tilnefnd til Óskars- verðlauna sem besta erlenda kvikmynd- in 1991. Sýnd íB-sal kl. 7. 8. SYNINGARMAN. BILUNIBEINNI ÚTSENDINGU Tilnefnd til 5 Öskars- verðlauna *** Pressan **** Bíólinan ★ ★ ★>/« HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 11 í A-'sal. Bönnuð i. 14 ára. <Ba<9 "4? LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-6B0 ★ 50% afsláttur af miðaverði ★ á LJÓN í SBÐBUXUM! • LJÓN f SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: Sýn. lau. 7. mars fáein sæti Iaus, fös. 13. mars. Alra síöustu sýningar. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINN AJR byggt á sögu JOHN STEINBECK. Leikgerð: FRANK GALATI. 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda, uppselt. 6. sýn. sun. 8. mars, græn kort gilda, uppselt. 7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, uppselt. 8. sýn. iau. !4. mars, brún kort gilda, uppselt. Sýn sun. 15. mars, uppselt. Sýn. fim. 19. mars, fáein sæti laus. Sýn. fös. 20. mars, uppselt. Sýn. lau. 21. mars, fáein sæti laus. Sýn. fim. 26. mars, fáein sæti laus. Sýn. lau. 28. mars, fáein sæti laus. Aukasýning fös. 27. mars. Sýn. fim. 2. apríi. Sýn. lau. 4. apríil. KAPARSIS - leiksmiðia sýnir á Litla sviði: • HEDDU GABLER cftir Henrík Ibsen Sýn. lau. 7. mars. Sýn. mið. 11. mars. Sýn. fös. 13. mars GAMANLEIKHÚSIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30 • GRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarssen og Spilverk þjóðanna. 3. sýn. í kvöld, fácin sæti laus. 4. sýn. sun. 8. mars, fáein sæti laus. 5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Iæikhúslínan, sími 99-1015. Muniö gfafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHÚSEÐ DAUÐUR AFTUR Gagnrýnendur segja JESTA MYHD IRSINS. SHILLDARVERK. HŒSIA EINKUHN." Æ ..MADilH ÞARF AH RÍBKALDA SÉH." JABDH STEHBM k ÖHÐIHHI." JYHDIH SÆKIR liTLABSI S MAHN. ÞETTA EH TRYLUR I SÉRFLOKKL ÍST. JORD HATM.JEFHB SYNIR STORMYNDINA Stórbrotin mynd, gerð af hinum virta leikstjóra, WIM WENDERS (Paris Texas), sem fer hér, eins og endra nær, ótroðnar slóðir. Frábær leikur, stórkostleg tónlist. Með aðalhlutverk fara WILLIAM HURT, SOLVEIG DOMMARTIN, SAM NEIL og MAX VON SYDOW. Tónlistin í myndinni er flutt af U2, Talking Heads, Lou Reed. T-Bone Burnett, Peter Gabriel, R.E.M., Can, Elvis Costello, Robbie Robertson, Depeche Mode. Blaðaumsögn:„Þú hefur aldrei séð eða heyrt neitt í líkingu við þessa mynd áður. Ein af þeim albestu.11 B.S. Daily News. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Er lif eftir dauðann? ...Tengist það þá fyrra lífi? Besta spennumyndin síðan „Lömbin þagna" var sýnd Aðaihlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA, DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA, EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS. fLEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH. SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára TVOFALT LIF VERÓNIKU Sýndkl. 5.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð i. 16 ára. Stjörnubíó frumsýn- ir myndina „Bingó“ STJÖRNUBÍÓ hefur hafið sýningar á gamanmynd- inni„Bingó“. Með aðalhlutverk fer hundurinn Bingó, sem er þriggja og hálfs árs, og fær til liðs við sig Cindy Williams og David Rasche. Leikstjóri er Matthew Robb- Bingó er lítill hundur sem lendir í ómældum hrakning- um. Fyrst er hann rekinn úr fjölleikahúsinu þar sem hann hefur unnið hörðum loppum um langa hríð. Vegalaus ráf- ar hann um og rekst lokst á lítinn dreng sem hefur slas- ast alvarlega og misst með- vitund. Bingó tekst að bjarga lífi drengsins og með þeim tekst einstök vinátta. En fað- ir drengsins vill ekki sjá svo mikið sem eitt hundshár í sínu húsi og drengurinn Chuckie verður að fela Bingó. Þar kemur að fjölskyldan flytur í annað bæjarfélag. Þá er Bingó staddur við kampa- vínsdrykkju hjá bestu vin- konu sinni og missir af Chuckie. En sá stutti ætlar ekki að gefast upp. Hann leggur land undir- loppur, staðráðinn í að finna Chuckie, hvað sem það kost- Regnboginn sýnir mynd- ina „Léttlynda Rósa“ REGNBOGINN hefur tekið til sýninga inyndina „Létt- lynda Rósa“. Með aðalhlutverk fara Laura Dern og Robert Duvall. Iættlynda Rósa er gam- anmynd um 19 ára stúlku, Rósu, og þau áhrif sem hún hefur þegar hún kemur inn í líf suðurríkjafjölskyldu árið 1935. Rósa hefur mjög snemma mikil áhrif á fjöl- skyldulífið. Hún hefpr mikla þörf fyrir ástríki og fellir hug tii heimilisföðurins. En hún fellir líka hug til annarra karlmanna. Brátt bregður svo við að umhverfis hús fjöl- skyldunnar er að jafnaði hóp- ur karlmanna sem láta sem breimandi kettir. Þess má geta að þær mæðgur Laura Dern og Diane Ladd hafa þáður verið útnefndar til Óskarsverð- launa fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýningar í Hafnarborg í AÐALSAL sýnir Örn Ingi, myndlistarmaður frá Akur- eyri, olíumálverk, vatnslita- og pastelmyndir, skúlptúra og tvær stuttmyndir. Örn Ingi nefnir sýninguna Tíu ár og tíu dagar sem vísa til þess tímabils sem verkin eru unnin. Sýningin er opin frá kl. 12-18 fram til mánu- dagsins 9. mars. í kaffistofu Hafnarborgar Þórarinn Stefánsson og Hrólfur Vagnsson. Tónleikar í Vina- minni á Akranesi HRÓLFUR Vagnsson harmónikuleikari og Þórarinn Stef- ánsson píanóleikari halda tónleika laugardaginn 7. mars kl. 16.00 í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi og í Menningarmiðstöðinni í Hafnarfirði sunnudaginn 8. mars kl. 17.00. um í nútíma harmonikuleik. Hrólfur hefur komið víða fram á tónleikum og tekið þátt í tónlistarhátíðum í mörgum borgum Evrópu, þ. á m. Par- ís, Hamborg og Berlín. Þórarinn hóf ungur pían- ónám á Akureyri, þar sem hann er fæddur og uppalinn, en fór að loknu stúdentsprófi til Reykjavíkur og lærði hjá Halldór Haraldssyni við Tón- listarskólann. Hann stundar nú framhaldsnám hjá prof. Eriku Haase í Hannover. Þór- arinn tekur virkan þátt í tón- listarlífi bæði hér heima og í Þýskalandi og lék m.a. Píanó- konsert i c-moll eftir Beetho- ven í Berlín á sl. hausti. Tónleikar þeirra Hrólfs og Þórarins eru í tengslum við myndlistarsýningu Arnar Inga í Hafnarborg en um helgina er síðasta sýningar- helgi. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Haydn, Ravel, Franck, Nordheim og Przy- bylski. Eftir nám í Tónlistarskó- lanum á Bolungarvík, þar sem Hrólfur er fæddur, lagði hann stund á framhaldsnám hjá Emil Adolfssyni í Reykjavík og Elsbeth Moser í Hannover en hún er ein af brautryðjend- sýnir Ingvar Þorvaldsson 20 vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá kl. 11-18 virka daga en 12-18 um helgar. í Sverrissal eru sýnd mál- verk og skúlptúrar úr Safni Hafnarborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.