Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 1 19.00
TF 18.00 ► Einu sinni var... í Amerfku (2:26). Fransk- urteikni- myndaflokkur. 18.30 ► Hvutti (Woof) (2:7). Breskur myndaflokkur. ■ 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (Families) (42:80). Astr- ölsk þáttaröð.
STOÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkurum líf og störf fjölskyldnanna við Ramsay-stræti. 17.30 ► Nebbarnir. Teiknimynd. 17.55 ► Biddi og Baddi. Teiknimynd. 18.00 ► Allir sem einn (All ForOne) Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 ► Popp og kók. Endurtek- inn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJONVARP / KVOLD
1 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.3 ) 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Rose- anne (7:25). Bandariskur gamanmynda- flokkur með Roseanne. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Hár og tíska (5:6). íslensk þáttaröð gerð í samvinnu við hárgreiðslusamtökin Int- ercoiffure. Umsjón: Hákon MárOddsson. 21.00 ► Ástir og undirferli (3:13). Bandarískur sakamálamyndaflokkur um konu með vafasama fortíð, sem hjálpáð hefur lögreglunni. 21.50 ► Baráttan um laxinn. (TheStruggleforSalmon). Bresk heimildarmynd um baráttu skoskra stangveiðimanna gegn laxveiðum ísjó. 22.45 ► Öryggi á vinnustað - slysavarnir. Fyrsta mynd af þrem sem Vinnueftirlitið hefur látið gera um öryggisráðstafanir á vinnu- stöðum þar sem vélar eru notaðar og aðstæður breytilegar. Fjall- að verður um aðstæðurá byggingavinnustöðum, ífiskvinnslu, sælgætisiðnaði og við trésmíðar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
19:19. Fréttirog veð-
ur, framhald.
20.10 ► Einn 20.40 ► Neyðarlínan
íhreiðrinu. (Rescue911) (6:22). William
(29.31). Gam- Shatnersegirokkurfrá hetju-
anþátturmeð dáðum venjulegs fólks við
Richard Mullig- an. óvenjulegar aðstæður.
21.30 ► Þorparar(Minder)
(7:13). Gamansamur breskur
spennumyndaflokkur um þorp-
arann Arthur Daley og nyjan
aðstoðarmann hans sem reyn-
ist betri enenginn.
22.25 ► ENG (23:24).
Kanadískur myndaflokkur
sem gerist á fréttastofu
Stöðvar 10 í ónefndri stór-
borg.
23.15 ► Hasar í háloftunum (Steal the Sky).
Bandarískur njósnari er ráðinn til þess að fá
íraskan flugmann til að svíkjast undan merkj-
um og fljúga MiG orrustuþotu til ísraels.
Bönnuð börnum.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn BárðurJónsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli.
Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum kl. 22.10.) 7.45 Daglegt mál, Ari
Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.55.)
8.00 Fréltir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisla-
diskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu (9)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi, með Halldóru Björnsdóttur,
10.10 Veðurfregnir
10.20 Neyttu meðan á nefmu stendur. Umsjón:
Þórdís Arnljótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Óperuþættir og Ijóðasöngvar. Um-
sjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGI5UTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Áður útvárpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL, 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn -:Vinkónur og gildi vinskap-
ar. Umsjón: Sigríður Amardóttir. (Einmg útvarpað
■ í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Dublmers og Islandtca.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „ Kristmhald undir Jökli" eftir
Halldór Laxness. Höfundur les (10)
14.30 Miödégistónlist.
— Sónata fyrir sembal Kk. 87 eftir Domenico
Aóvart
ótt undarlegt megi virðast þá
koma nú ljósvakamiðlarnir
stundum á óvart. Til allrar guðs
lukku því annars gæti farið svo að
manneskjan sofnaði fjölmiðlasvefn-
inum langa.
Tónlistin
Stundum hrekkur sá er hér ritar
upp af værum fjölmiðlablundi er
hann opnar útvarpið og smellir á
milli stöðva. Ósjaldan hellist nafn-
laus poppmúsikvaðall úr viðtækinu
og á rás 1 einhver grafalvarleg tón-
list slík sem nefnd var „symfóníu-
garg“ í gamla daga. Þessi síbylja
er einhvern veginn svo óendanlega
ópersónuleg og tómleg þegar hún
dynur svona formálalaust á skiln-
ingarvitunum. Vissulega mætti
lækka stórlega afnotagjöld og aug-
lýsingaverð með því að útvarpa
þessari síbylju endalaust: Þá leituðu
starfsmenn Rásar 1 bara í gömlum
dagskrárblöðum og kæmu svo
plötubunkanum í hendur tækni-
Scarlatti. Trevor Pinnock leikur á sembal.
- Tríósónata í F-dúr fyrir blokkflautu, óbó og
fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Félagar
úr „Camerata Köln" leika.
- italskur konsert BWV 971 eftirJohannSebast-
ian Bach. Ketil Haugsand leikur á sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 Snurða - Um þráð íslandssögunnar. Nas-
ismi á islandi. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson.
(Einnig útvarpað laugardag kl. 21.10.)
■KQiiæiIZmSBMBESQHl
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll ópus 31 eftir
Henri Vieuxtemps.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú: ‘Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.46 Lög frá ýrflsum iöndum. Nú frá Serbíu.
18.00 Fréttir.
18.03 Að rækta garðinn sínn. Þáttur um vorverkin
í garöinum. (Einnig útvarpað föstudag kl.22.30.)-
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Dagiegt rhál. Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Tónmenntir — KlasSík eða djass. Fyrri pátt-
ur, Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Áhfrif vorsins á sáima Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. (Frá Akureyri.) (Endurlekinh þáttur).
21.30 Luðraþytur. Lúðrasveit Verkalyðsins og Blás-
arasveit Tóniistarskóians á Akureyri. leika.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagstns.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, e’ndurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsinSr Dagskrá-mörg-
undagsins.
22.30 Leikari mánaðanns.. Ragnheiður Steindórs-
dóttir flytur einleíkinn „Útimarkað" eftir Arnold
Wesker. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson, Leikstjóri:
Þörhildur Þorleifsdóttir. (Endurtekið frá fimmtu-
degi.)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einmg útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttic,
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns.
manna. Síðan trítluðu menn í kaffi
og losnuðu við að leita (með log-
andi ljósi) að talmálsefni. Og á létt-
poppuðu stöðvunum settu plötu-
snúðar sjálfvirka skífuþeytara í
gang með topp tuttugu lögunum í
bland við gamla slagara sem dynja
á eyrum hvort sem er. Kannski
verða útvarpsstöðvar framtíðarinn-
ar án talmáls: Þær hljóma þá allan
sólarhringinn með örstuttum
frétta-, auglýsinga og þjóðarsála-
innskotum.
Selfoss
íþróttadeildir RÚV og Stöðvar 2
virðast betjast hatrammri baráttu
þessa dagana um réttinn til að
senda út handboltaleikina. RÚV
hefur hingað til haft pálmann í
höndunum og t.d. staðið afar vel
að útsendingu leikjanna í undan-
keppninni fyrir heimsmeistaramót-
ið. En Stöð 2 skaut þeim RÚV
mönnum ref fyrir rass er hún sýndi
hina óhemjuspennandi leiki Sel-
RÁS2
FNI 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpiö heldur
áfram. - Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir
frá Þýskalandi. - Tókýópistill Ingu Dagfinns.
9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan
á bak við lagið. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður ut úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. — Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram,
m.a. með vangaveltúm Steinunnar Sigurðard.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i bemni útsend-
ingu. Sigurður G, Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann. sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. ,
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthiasson.
20.30 Mislétt mllli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskifan.
22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnlramt Lands-
keppni saumaklúbbanna. þar sem 130 klúþbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kf.
5.01 næstu nótt.)
0.10. íháttinn. Gyða DröfnTryggvadóttirleikurljúfa
kvöldtönlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00.
12.00. 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lisu Páls
frá sunnudegi.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Vinkonur og gildi vinskap-
ar. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaúivarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
fossliðsins og FH. Leikjunum var
að vísu lýst á Rás 2 en undirritaður
kaus í þetta skiptið að horfa á slag-
inn sem hann bjóst við að kæmi í
ríkissjónvarpinu. En það voru Val-
týr Björn og hjálparmenn sem lýstu
leikjum hressilega og svo var talað
við þjálfara og leikmenn í hléi og
eftir leiki. Ótrúleg stemmning ríkti
þarna á seinustu sekúndubrotunum.
Undirritaður spáir því að sam-
keppnin milli fjölmiðlafyrirtækj-
anna um að næla í útsendingarrétt-
inn frá stórleikjum muni harðna í
nánustu framtíð. Annars er rétt að
hafa í huga að öll þjóðin sameinast
við sjónvarpsskjáinn þegar strák-
arnir komast í heimsmeistara-
keppnina.
Alnœmi
Spjall Sigrúnar Stefánsdóttur við
Einar Þór Jónsson sem var á dag-
skrá sl. fimmtudag á ríkissjónvarp-
inu kom líka mjög á óvart. Undirit-
aður dáðist að hinni hispurslausu
Sjónvarpið:
Baráttan um laxinn
■■■■■ í Skotlandi bítast tveir hópar manna um villtan lax sem
91 50 gengur þar í ár og vötn. Annars vegar eru það stangveiði-
“ A menn sem stunda veiðar sér til afþreyingar og greiða dijúg-
an skilding fyrir veiðileyfín. Hins vegar er um að ræða fiskimenn
sem byggja lífsafkómu sína á laxinum sem þeir veiða í net við
árósana. A seinni árum hafa tómstundaveiðimenn vaxandi áhyggjur
af minnkandi veiði og á stöku stað hafa yfirvöM bannað netaveiði
með öllu. Baráttan um laxinn er bresk heimildamynd sem fjallar um
illsættanlega hagsmuni þessa hópa og þá kostulegu staðreynd, að
verðmæti laxins skiptir sáralitlu máli lengur þar sem veiðileyfin eru
metin margfallt hærra en fískurinn sjálfur.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið ög miðin.Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið úrval frá kvóldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum,
6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarp með Erlu Friðgeirsdóttur.
9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hítt og þetta í •hádeginu. Þuríður Sigurðar-
dóttir og Guðmundur Benediktsson. Fréttapistill
kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar.
13.00 Músik um miöjan dag. Umsjón Guðmundur
Benediktsson.
15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarasyni. Stjörnuspeki
með Gunnlaugi Guðmundssyni kl. 15.15.
16.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins". Jón Atli Jónsson.
21.00 Harmónikkan hljómar.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
24.00 Ljúf tónlist.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
13.00 Ásgeir Páil:
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30", 13.30. .17.30 og 24.50, Bæna-
línan s. .675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8,30.
9.00 Rokk og. rólegheit. Anna Björk Bírgisdóttir.
Hlustendalina er 67,1111. Fréttir kl. 9 og 12.
Mannamál kl. 10 og II, fréttapakki i umsjón
Steingríms Óíafssonar og Eiriks Jónssonar. Frétt-
ir kl. 12.00.
13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir ki: 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kf,-15.
16.00 Reykjavik síðdegis. HallgnmUrThorsteifisson
og Ste ngrimur Ólafsson. Mannamál kl. 1.6. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssímirin. Bjárni Dagur Jónsson.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 6711 f I
22.00 Góögangur. Umsjón Júlíus Brjánsson.
22.30. Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
framkomu Einars Þórs er iýsti
þarna hinum mikla vágesti alnæm-
inu og ekki síður er Einar Þór tjáði
sambýlismanninum ást sína á
skerminum. Kynhverft fólk hefur
búið við nokkra fordóma hér á landi
0g sjaldan þorað að ræða sín mál
opinberlega. Undirritaður er þeirrar
skoðunar að ýmis vandamál er virð-
ast stundum htjá þetta fólk, svo sem
áfengismisnotkun og stöku sinnum
sýniþörf, sé af því að íólkið finnur
andúð samborgaranna. Þannig
bregðast tninnihlutahópar ætíð við
áreitni og fordómum. Þátturinn með
Einari Þór markaði tímamót í fjöl-
miðlaumræðu um -þessi mál. Lýs-
ingar Einars á hinum ógnvænlega
alnæmisvanda voru líka tímabærar
en nýjustu upplýsingar benda til
að hér séu miklu fleiri einstaklingar
smitaðir en áður var talið.
Ólafur M.
Jóhannesson
EFF EMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldlréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman, Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
6.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Siminn 2771 1
er opinn fyrir öskalög og afmæliskvéðjur.
SÓLiN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Hafaldur Kristjáns-
son.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fL
12.00 Karl Lúðviksson.
16.00 Síðdegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR,
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 F8. Alda og Kristrún.
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.
1.00 Dagskrárlok.