Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992 í DAG er þriðjudagur 5. maí, sem er 125. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.53 og síð- degisflóð kl. 20.15. Fjara kl. 1.49 og kl. 14.01. Sólarupp- rás í Rvík kl. 4.45 og sólar- lag kl. 22.06. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.24 og tungiið er í suðri kl. 16.02. (Almanak Háskóla íslands.) Ég leitaði Drottins og hann svaraði mér, frels- aði mig frá öllu því er ég hræddist. (Sálm, 34,5-6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 17 ' LÁRÉTT: — 1 dáleiðara, 5. sam- tenging, 6 hindrar, 9 tjara, 10 tónn, 11 tveir eins, 12 lofttegund, 13 blýkúla, 15 sáta, 17 kennir. LÓÐRÉTT: — 1 Norður-íshaf, 2 sjúk, 3 elska, 4 kostar mest, 7 gosefni, 8 fæða, 12 kát, 14 sjór, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dögg, 5 jara, 6 glás, 7 ha, 8 rengi, 11 mi, 12 aka, 14 áman, 16 landar. LÓÐRÉTT: - 1 dægurmál, 2 gjá- in, 3 gas, 4 gata, 7 hik, 9 eima, 10 gand, 13 aur, 15 an. SKIPIN ____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Kyndill kom og fór aftur í ferð samdægurs, sunnudag og þá kom togarinn Árbjörn af veiðum. í gær var Laxfoss væntanlegur að utan svo og Valur sem komið hafði við í Hafnarfirði. ARNAÐ HEILLA QAára afmæli. í dag, 5. i/ y maí, er níræður Odd- ur Ágústsson, fyrrum út- vegsbóndi Ystabæ í Hrísey og síðar kaupmaður á Ak- ureyri. Kona hans er Rann- veig Magnúsdóttir og eru þau til heimilis í dvalarheimilinu Hlíð þar í bæ. Þau eru að heiman. ^Qára. I dag, 5. maí, er 4 U sjötugur Magnús Þ. Torfason, fyrrverandi hæstaréttardómari. í tilefni af afmælinu tekur hann og kona hans, Sigríður Þórðar- dóttir, á móti gestum í Átt- hagasal Hótels Sögu kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. 7 nára í <tag, s. 4 V/ maí, er sjötugur Friðrik Bjarnason málara- meistari, Isafirði, áður Hlíð- arvegi .5, nú á Hlífarheimil- inu. Nk. föstudag, 8. þ.m., tekur hann á móti gestum í veitingahúsinu Krúsinni milii kl. 17 og 19. FRETTIR EVRÓPUDAGURINN er í dag, 5. maí. Þennan dag árið 1970 voru eldsumbrot í hlíð- um Heklu. LÖGREGLUSTJÓRINN í Reykjavík tilk. í nýju Lögbirt- ingablaði að í dag taki gildi leyfí til fermingar og afferm- ingar á Laugavegi, í Banka- stræti og í Austurstræti og verður nú leyft frá kl. 8-12 virka daga. Þá tilk. lögreglu- stjórinn að í dag taki gildi einstefnuakstur um Skugga- sund. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið í Risinu kl. 13-17 og kl. 20 í kvöld verður dansað þar. ÁRBÆJARSÓKN, starf aldraðra. Leikfimi kl. 13.30. Opið hús á miðvikudag. SELJASÓKN. Kvenfél. sóknarinnar heldúr vorfund í kvöld kl. 20.30 í kirkjumið- stöðinni. bingó. M.a. verður spilað KVENFELAG Hallgríms- kirkju heldur aðalfund sinn, nk. fimmtudag, 7. þ.m., í safnaðar kirkjunnar, norður- sal, kl. 20.30. Ný stjórn fé- lagsins verður kosin. Þá verð- ur upplestur o.fl. Sr. Karl Sig- urbjörnsson flytur að lokum hugvekju. Kaffi verður borið fram. KVEN STÚDENTAFÉLAG íslands og fél. háskólakvenna heldur árshátíð í Viðey nk. fimmtudag, 7. þ.m., og hefst hún kl. 19.30. Nánari uppl. í skrifstofu Bandalags kvenna á Hallveigarstöðum. DÓMKIRKJAN: Fótsnyrting eftir hádegi í dag. Pantanir í síma 13667. DAGMÆÐUR í Rvík. haida vorfagnað í Laugaborg, Laugarneshverfi 23 þ.m. Nánari uppl. í síma 76193/73359. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar við Barónsstíg. Opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 15-16 og verður rætt um mataræði bama. NÝ DÖGUN, Samtök um sorg og sorgarviðbrögð, stendur fyrir fræðslukvöidi í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju í kvöld, þriðjudags- kvöld, kl. 20.30. Sr. Olöf 01- afsdóttir í umönnunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli, Ijallar um efnið „Missir á eft- irlaunaaldri“. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Kvenfélagið heldur fund í kvöld í safnaðarheimilinu. Spilað bingó. Kaffiveitingar. LANGHOLTSKIRKJA: Kvenfélag Langholtssóknar heldur hattafund í kvöld kl. 20.30 í boði Kvenfélagsins Fjallkvennanna í Fella- og Hólakirkju. Farið verður frá safnaðarheimili Langholts- kirkju kl. 20.15. KIRKJUSTARF DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12a, kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur kl. 14 fyrir eldri borg- ara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRIMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12 í dag. KÁRSNESPRESTAKALL: Mömmumorgunn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Sjá ennfremur bls. 50. Ný lílsgæöaskýrsla Þróunarstoliiunar Sameinuöu þjóöamia: - ísland hrapar i lífs gæðum miðað við aðra (Iettur úr þilðja sætinu í þaö cllcíla incö«al lýóöa liciins G2.c»(a -- Cj'p CrMUMP Bíðið þið bara þangað til að brandarar verða teknir með í dæmið ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónurta apótekanna i Reykjavik, dagana 1. mai til 7. maí, að báðum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholtsapótek, Mjódd, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæmn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. Hevnsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldn sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónu8ta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aidri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhrínginn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík 9. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til út>anda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til cvrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kef lavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. bilanaVakt Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ' Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið iGeröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handritasýning tii 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundareafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á fslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavikur. Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundholl Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30—16.10. Opiö i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.