Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1992 9 GALLABUXUR Hvítar, bláar, svartar og drapplitaðar Guðriín, Rauðarárstíg 1, sími 615077. PÓSTSENDUM VEFTA, Lóuhólum 2-4, Hólagarði, sími 72010 Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Utsölustaðir: Bílanausthf. Flest bifreiðaumboð Mólmsteypan HELLA hf. KAFLAHRAUNI 5 ■ 220 HAFNARFJORÐUR - SIMI 65 10 22 Ódýr gardínuefni Nýkomin ódýr falleg gardínuefni. Verð frá kr. 390. Einnig dúkar á góðu verði. Álnabúðin, heimilismarkaður, Suðurveri. sími 679440. TOSHIBA Attþú ekki < örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við I Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúm 28 ® 622901 og 622900 „Aldrei hrif- inn af kvótan- um“ Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknai-flokksins og sjávarútvegsráðherra 1980 - 1983, segir í við- tali við tímaritið Mannlif, sem út kom fyrir skömmu: „Ég hugsa að sjávarút- vegsráðuneytið sé að sumu leyti erfiðasta ráðuneytið. Sjávarútveg- urinn var í mikilli mótun, skrapdagakerfið var að renna sitt skeið. Það er alveg ljóst, að ekki var unnt að halda því áfram. Ég var satt að segja aldr- ei mjög hrifinn af kvót- anum, eins og hann var útfærður, og lét vinna upp aðrar hugmyndir sem ég kynnti víða um land. Þetta voru hug- myndir um byggðakvóta, löndunarsvæðakvóta, sem ég fékk ágætan maim, Baldur Jónsson, til að vinna með mér. Þess- um hugmyndum var vel tekið. En þegar til kast- anna kom vildu menn ekki láta á þetta reyna. Og það var athyglisvert að menn höfnuðu þessum hugmyndum á þeim for- sendum að þeir vildu ekki fá ákvarðanir um skiptingu kvótans heim. Eins og einn ágætur vin- ur minn á Isafirði sagði: „Þú getur ekki ætlast til þess að við ákveðum hvað Ásgeir á Guðbjörg- inni má veiða.“ „Skip á yfirverði - fisk- vinnslan nánast verðlaus" „Ég hef vissar efasemdir um allan kvóta á skip“ segir Steingrímur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins í samtali við tímaritið Mannlíf. „Skipin eru seld á yfir- verði vegna kvótans", segir hann, „en hins vegar er fiskvinnslan í landi nánast verð- laus“. Staksteinar glugga í kvótaviðhorf for- manns Framsóknarflokksins í dag. Ójafnvægi milli veiða og vinnslu Blaðamaður Mannlífs spyr: „A þessar hugmyndir reyndi aldrei pólitískt séð. En ertu sannfærður um að þetta hefði reynst færsælla kerfi en núver- andi kvótakerfi?" Og formaður Frani- sókiiai’flokksins svarar: „Ég hef vissar efa- semdir um allan kvótann á skip. Það hefur valdið mjög miklu ójafnvægi á milli veiða og vinnslu. Skipin eru seld á yfir- verði vegna kvótans en hins vegar er fiskvinnsl- an í landi nánast verð- laus. Og sala kvótans úr byggðalögum getur haft afar alvarlegar afleiðing- ar, eins og i ljós hefur komið.“ Verulegir gall- ar á kvótanum Blaðamaður Mannlífs: „En núverandi kerfi er kennt við Framsókn- arflokkinn, hann mótaði stefnuna og sá um fram- kvæmdina." Formaður Framsókn- arflokksins: „Já, en menn verða að gæta þess að á öllum þingum hagsmunaaðila um þetta leyti, 1982 - 1983, þegar ég var að hætta og Halldór að taka við, var krafist kvóta á skip. Og vitanlega er ýmislegt sem styður það, svo sem að það felur í sér aukna hagræðingu, kvóti safnast á færri skip. Engu að síður finnst mér að memi hafi aldrei hugs- að þetta til enda. Málið var unnið af kappsömum og dugmiklum mönnum. Jón Sigurðsson, núver- andi viðskiptaráðherra, var formaður í nefndinni og átti fullt eins mikið í kvótanum og Halldór. Þeir unnu mjög náið sam- an að þvi og lögðu sig fram um að vmna kvóta- kerfi sem gengi vel upp. En mér finnst hafa kom- ið í ljós verulegir gallar á því.“ Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 671800 Renault 21 Nevada GTX 4x4 station '90 Ijósblár, 5 g.f ek. 72 þús., rafm. í öllu, o.fl, V. 1.290 þús. Sk. á ód. Toyota Corolla Liftback ’88, rauður, ek. 46 þ., samlitir stuðarar o.fl. V. 680 þ. VW Golf „Camp" 1800 ’89, blár, 5 g., ek. 44 þ., álfelgur, o.fl. V. 950 þús. Toyota Tercel 4x4 station '88, 5 g., ek. 72 þ. V. 650 þús., stgr. Honda Accord Aerodeck EX-2.0Í '88, 5 g., ek. 60 þ. m/öllu. V. 990 þús stgr. Daihatsu Charade TX ’88, 3ja dyra, 5 g., ek. 51 þ. V. 410 þús., stgr. Honda Civic GLi ’91, 5 g., ek. 12 þ. V. 980 þús. OPIÐSUNNUD.KL. 14-16. VW Polo „Fancy“ ’90, ek. 18 þ., litað gler, o.fl. V. 590 þús. Daihatsu Rocky 4x4 ’85, ek. 86 þ. Góður jeppi. V. 590 þús., stgr. Chrysler New Yorker '85, einn m/öllu, ek. 76 þ. V. 850 þús., skipti. Chrysler Town & Country turbo station '88, leðurkl., m/öllu, ek. 45 þ. v. 1390 þús., sk. á ód. Subaru 1800 GL station '89, ek. 62 þ. Dekurbíll. V. 890 þús., stgr. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: TOYOTA COROLLA, MMC COLT, HONDA CIVIC, O.FL. ÁRG. '90-’92. VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP*VIPforVIP • VIP, ÓDÝR ALVÖRU VATNSDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-S(mi 812670 "dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA • dlAuod dlA® dlAUOd dlA* m Metsölublað á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.