Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.05.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992 39 á nú enga vörn gegn kóngssókn svarts.) 24. — Bxg3, 25. hxg3 — Hxg3, 26. Dcl? - Hvítur á enga vörn gegn hótun- inni 26. — Rg4 ásamt 27. — Hxd3 og 28. - Dh2+, t.d. 26. Dd2 - Rg4, 27. Df4 (hvað annað?, 27. Rf3 - Hxf3, 28. Bxf3 (28. Hxf3 - Dh2+, 29. Kfl - Re3+, 30. Hxe3 - dxe3, 31. Dc2 - Bh3) 28. - Re3+, 29. Kf2 - Dh2+, 30. Kel - Rxfl og svartur vinnur) 27. — Dxf4, 28. Hxf4 - Re3, 29. Ha2 - Bh3, 30. Hff2 - Kc7, 31. Kh2 - Bxg2, 32. Rxg2 — Hxg2+, 33. Hxg2 — Hxg2+, 34. Hxg2 — Rxg2, 35. Kxg2 - Kc6, 36. Kf3 - Kxc5 og svartur vinnur endataflið.) 26. - Rxd3 og hvítur gafst upp, því hann á gjörtapað tafl eftir t.d. 27. Dc2 (27. Rxd3 - Hxg2+, 28. Khl - Hh2 mát) 27. — Rxel, 28. Haxel — Bh3, 29. Hf2 - Hxg2+, 30. Hxg2 - Hxg2+, 31. Dxg2 — Bxg2 o.s.frv. Sigurður Daði Sigfússon skákmeistari Reykjavíkur hefði svartur átt erfiðara með að opna sér sóknarlínur á kóngsvæng en í skákinni.) 10. — Be6, 11. cxd4 — exd4!? (Svartur tefiir mjög djarft. Með því að drepa á d4 með e-peði gefur hann hvíti eftir f4-reitinn fyrir bisk- up auk þess sem f2 — f4 verður hættulegra í framhaldinu.) 12. Rel - Eftir 12. h4 hefði svartur líklega orðið að fórna peðinu á g5, því eftir 12. - g4, 13. Bf4 ásamt 14. Rfe5 hefði svarta staðan ekki verið glæsi- leg.) 12. - Be7, 13. b3 - 0-0-0, 14. Bd2 - Hdg8, 15. Rc2? - (Hvítur hefur til þessa teflt skák- ina nokkuð rólega, en þetta er fullm- ikið af því góða. Nauðsynlegt er að leika 15. f4, sem líklega hefði gefið hvíti betra tafl, t.d. 15. — Rd7 (ekki 15. - h5, 16. fxg5 - Rd7, 17. Rf3 ásamt 17. Bf4 o.s.frv.) 16. Rf3 eða 15. - gxf4, 16. Bxf4 - Dd7, 17. Rf3 o.s.frv.) 15. - h5, 16. f4 - h4, 17. fxg5 - Rd7, 17. Bf4 - Rde5 (Sjá stöðu- mynd) 19. gxh4?! — (Hvítur hefði betur reynt 19. R2a3 með hótuninni 20. Rb5, og jafnvel hefði mátt svara 19. — a6 með 20. Rb5!?, en 20. a5 hefði einnig verið gott svar. Önnur leið en 19. Rxe5 — Bragi Kristjánsson Einvígi Sigurðar Daða Sigfússon- ar og Sævars Bjarnasonar um titil- inn skákmeistari Reykjavíkur 1992 lauk um miðjan apríl með sigri þess fyrrnefnda. Skákþingi Reykjavíkur lauk í byrjun febrúar með því að Sigurður Daði og Sævar urðu jafnir í efsta sæti með 9 vinninga af 11 mögulegum. Ekki var tekið til við einvígið fyrr en seinni hluta mars- mánaðar, en þá voru tefldar fjórar skákir. Sigurður Daði vann þá fyrstu, Sævar jafnaði í næstu, en þriðja og fjórða skákin urðu jafn- tefli. Þá þurfti bráðabana til að fá úrslit, og það var ekki fyrr en í sjö- undu einvígisskákinni sem úrslit fengust. Sigurður Daði Sigfússon, sem er tvítugur að aldri, er vel að sigrinum kominn. Hann hefur verið einn af efnilegustu skákmönnum landsins frá því að hann hlaut eld- skírn sína í alþjóðlega Fjarkaskák- mótinu í febrúar 1989, en þá sýndi hann strax góð tilþrif. Hann hefur stöðugt bætt við skákstyrk sinn frá þeim tíma, m.a. varð hann skák- meistari Tafifélags Reykjavíkur 1989. Alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason varð að láta sér lynda annað sætið að þessu sinni. Hann tók nú aftur þátt í móti hér á landi eftir nokkurra ára dvöl í Svíþjóð og tefldi vel að vanda. Framkvæmd einvígisins vekur menn til umhugsunar, en mótinu lauk rúmum tveim mánuðum áður en einvígið var til lykta leitt. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem slíkt hendir hér á landi. Frægasta dæmið er einvígi Jóns L. Árnasonar og Margeirs Péturssonar um titilinn skákmeistari íslands 1988, en þá fór einvígið fram tæpu ári eftir að mót- inu lauk! Langur dráttur á að tefla til úrslita eyðileggur stemmninguna og þess vegna er tímabært að taka þessi mál til skoðunar. Eðlilegt virð- ist að fastákveða fyrir mótin hvenær úrslitakeppni fer fram, ef til kemur, og best að teflt verði strax í fram- haldi af mótunum. Að lokum skulum við sjá síðustu skákina í einvígi Sigurðar Daða og Sævars. 7. einvígisskákin: Hvítt: Sævar Bjarnason Svart: Sigurður Daði Sigfússon Kóngsindversk árás 1. Rf3 - Rf6, 2. g3 - d5, 3. Bg2 - c5, 4. 0-0 - Rc6, 5. d3 - h6!?, 6. Rbd2 - e5, 7 e4 - Ef til vill er betra að reyna að opna taflið með 7. c4, en í þeirri stöðu gæti 5. — h6 reynst tímatap.) 7. - d4, 8. Rc4 - Dc7, 9. a4 - g5!? (Loksins kemur skýringin á sér- kennilegum 5. leik svarts.) 10. c3 - (Til greina kernur fyrir hvít að leika 10. h4 — g4, 11. Rel — Be6, 12. c3 og byggja síðan stöðuna upp svipað og í skákinni. í því tilviki Rxe5, 20. b4 - hxg3, 21. hxg3 - cxb4, 22. Hcl o.s.frv.) 19. - Hxh4, 20. Bg3 - Hg4, 21. Rxe5 — (Til greina kemur að leika 21. b4 og hóta að grafa undan riddaranum á e5 með 22. b5. 21. - Rxe5, 22. b4 - Bxg5, 23. bxc5 - Bh4, 24. Rel - (Hvítur' hefur ekki skapað sér neitt mótspii á drottningarvæng og SUMARGJÖFIN SEM ÞÚ GEFUR SJÁLFUM ÞÉR OG FJÖLSKYLDUNNI í ÁR ER PANASONIC MYNDBANDSUPPTÖKUVÉLIN FRÁ JAPIS. HÚN Á EFTIR AÐ VARÐVEITA ÓGLEYMANLEGAR STUNDIR SUMARSINS. GRÍPTU HANA MEÐ ÞÉR í FERÐALÖGIN OG SÓLINA. HÚN ER EINFÖLD í NOTKUN, ÞÚ ÝTIR BARA Á EINN TAKKA. OG VERÐIÐ ER FRÁ KR. 59.900.-, ÞETTA ER SÓLSKINSVERÐ FRÁ JAPIS. GLEÐILEGT SUMAR. Verk danskra húsameistara á Islandi á 18. og 19. öld JÚLÍANA Gottskálksdóttir list- fræðingur niun halda fyrirlestur í Norræna húsinu á vegum Dansk- íslenska félagsins miðvikudaginn 6. maí nk. Á 18. og 19. öld voru reistar hér- lendis opinberar byggingar teiknaðar af fremstu arkitektum Dana, má þar nefna Viðeyjarstofu eftir Nicolai Eigtved og Hóladómkirkju eftir Thurah frá 18. öld og Alþingishúsið eftir prófessor Meldahl frá 19. öid. Fyrirlesturinn fjallar um tilurð þessara bygginga og áhrif þeirra á húsagerð á Islandi. Kaffistofa Norræna hússins verð- ur opin. Fyrirlesturinn er ókeypis og eru allir velkomnir. (Fréttatilkynning) JAPIS BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.