Morgunblaðið - 05.05.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 05.05.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1992 9 GALLABUXUR Hvítar, bláar, svartar og drapplitaðar Guðriín, Rauðarárstíg 1, sími 615077. PÓSTSENDUM VEFTA, Lóuhólum 2-4, Hólagarði, sími 72010 Upphækkanir fyrir flestar gerðir bifreiða Utsölustaðir: Bílanausthf. Flest bifreiðaumboð Mólmsteypan HELLA hf. KAFLAHRAUNI 5 ■ 220 HAFNARFJORÐUR - SIMI 65 10 22 Ódýr gardínuefni Nýkomin ódýr falleg gardínuefni. Verð frá kr. 390. Einnig dúkar á góðu verði. Álnabúðin, heimilismarkaður, Suðurveri. sími 679440. TOSHIBA Attþú ekki < örbylgjuofn ? Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við I Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúm 28 ® 622901 og 622900 „Aldrei hrif- inn af kvótan- um“ Steingrímur Her- mannsson, formaður Framsóknai-flokksins og sjávarútvegsráðherra 1980 - 1983, segir í við- tali við tímaritið Mannlif, sem út kom fyrir skömmu: „Ég hugsa að sjávarút- vegsráðuneytið sé að sumu leyti erfiðasta ráðuneytið. Sjávarútveg- urinn var í mikilli mótun, skrapdagakerfið var að renna sitt skeið. Það er alveg ljóst, að ekki var unnt að halda því áfram. Ég var satt að segja aldr- ei mjög hrifinn af kvót- anum, eins og hann var útfærður, og lét vinna upp aðrar hugmyndir sem ég kynnti víða um land. Þetta voru hug- myndir um byggðakvóta, löndunarsvæðakvóta, sem ég fékk ágætan maim, Baldur Jónsson, til að vinna með mér. Þess- um hugmyndum var vel tekið. En þegar til kast- anna kom vildu menn ekki láta á þetta reyna. Og það var athyglisvert að menn höfnuðu þessum hugmyndum á þeim for- sendum að þeir vildu ekki fá ákvarðanir um skiptingu kvótans heim. Eins og einn ágætur vin- ur minn á Isafirði sagði: „Þú getur ekki ætlast til þess að við ákveðum hvað Ásgeir á Guðbjörg- inni má veiða.“ „Skip á yfirverði - fisk- vinnslan nánast verðlaus" „Ég hef vissar efasemdir um allan kvóta á skip“ segir Steingrímur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins í samtali við tímaritið Mannlíf. „Skipin eru seld á yfir- verði vegna kvótans", segir hann, „en hins vegar er fiskvinnslan í landi nánast verð- laus“. Staksteinar glugga í kvótaviðhorf for- manns Framsóknarflokksins í dag. Ójafnvægi milli veiða og vinnslu Blaðamaður Mannlífs spyr: „A þessar hugmyndir reyndi aldrei pólitískt séð. En ertu sannfærður um að þetta hefði reynst færsælla kerfi en núver- andi kvótakerfi?" Og formaður Frani- sókiiai’flokksins svarar: „Ég hef vissar efa- semdir um allan kvótann á skip. Það hefur valdið mjög miklu ójafnvægi á milli veiða og vinnslu. Skipin eru seld á yfir- verði vegna kvótans en hins vegar er fiskvinnsl- an í landi nánast verð- laus. Og sala kvótans úr byggðalögum getur haft afar alvarlegar afleiðing- ar, eins og i ljós hefur komið.“ Verulegir gall- ar á kvótanum Blaðamaður Mannlífs: „En núverandi kerfi er kennt við Framsókn- arflokkinn, hann mótaði stefnuna og sá um fram- kvæmdina." Formaður Framsókn- arflokksins: „Já, en menn verða að gæta þess að á öllum þingum hagsmunaaðila um þetta leyti, 1982 - 1983, þegar ég var að hætta og Halldór að taka við, var krafist kvóta á skip. Og vitanlega er ýmislegt sem styður það, svo sem að það felur í sér aukna hagræðingu, kvóti safnast á færri skip. Engu að síður finnst mér að memi hafi aldrei hugs- að þetta til enda. Málið var unnið af kappsömum og dugmiklum mönnum. Jón Sigurðsson, núver- andi viðskiptaráðherra, var formaður í nefndinni og átti fullt eins mikið í kvótanum og Halldór. Þeir unnu mjög náið sam- an að þvi og lögðu sig fram um að vmna kvóta- kerfi sem gengi vel upp. En mér finnst hafa kom- ið í ljós verulegir gallar á því.“ Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 671800 Renault 21 Nevada GTX 4x4 station '90 Ijósblár, 5 g.f ek. 72 þús., rafm. í öllu, o.fl, V. 1.290 þús. Sk. á ód. Toyota Corolla Liftback ’88, rauður, ek. 46 þ., samlitir stuðarar o.fl. V. 680 þ. VW Golf „Camp" 1800 ’89, blár, 5 g., ek. 44 þ., álfelgur, o.fl. V. 950 þús. Toyota Tercel 4x4 station '88, 5 g., ek. 72 þ. V. 650 þús., stgr. Honda Accord Aerodeck EX-2.0Í '88, 5 g., ek. 60 þ. m/öllu. V. 990 þús stgr. Daihatsu Charade TX ’88, 3ja dyra, 5 g., ek. 51 þ. V. 410 þús., stgr. Honda Civic GLi ’91, 5 g., ek. 12 þ. V. 980 þús. OPIÐSUNNUD.KL. 14-16. VW Polo „Fancy“ ’90, ek. 18 þ., litað gler, o.fl. V. 590 þús. Daihatsu Rocky 4x4 ’85, ek. 86 þ. Góður jeppi. V. 590 þús., stgr. Chrysler New Yorker '85, einn m/öllu, ek. 76 þ. V. 850 þús., skipti. Chrysler Town & Country turbo station '88, leðurkl., m/öllu, ek. 45 þ. v. 1390 þús., sk. á ód. Subaru 1800 GL station '89, ek. 62 þ. Dekurbíll. V. 890 þús., stgr. HÖFUM KAUPENDUR AÐ: TOYOTA COROLLA, MMC COLT, HONDA CIVIC, O.FL. ÁRG. '90-’92. VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP*VIPforVIP • VIP, ÓDÝR ALVÖRU VATNSDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HUN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-S(mi 812670 "dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA • dlAUOd dlA • dlAuod dlA® dlAUOd dlA* m Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.