Morgunblaðið - 05.05.1992, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992
í DAG er þriðjudagur 5.
maí, sem er 125. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.53 og síð-
degisflóð kl. 20.15. Fjara kl.
1.49 og kl. 14.01. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 4.45 og sólar-
lag kl. 22.06. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.24
og tungiið er í suðri kl.
16.02. (Almanak Háskóla
íslands.)
Ég leitaði Drottins og
hann svaraði mér, frels-
aði mig frá öllu því er ég
hræddist. (Sálm, 34,5-6.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
6 7 8
17 '
LÁRÉTT: — 1 dáleiðara, 5. sam-
tenging, 6 hindrar, 9 tjara, 10
tónn, 11 tveir eins, 12 lofttegund,
13 blýkúla, 15 sáta, 17 kennir.
LÓÐRÉTT: — 1 Norður-íshaf, 2
sjúk, 3 elska, 4 kostar mest, 7
gosefni, 8 fæða, 12 kát, 14 sjór,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 dögg, 5 jara, 6 glás,
7 ha, 8 rengi, 11 mi, 12 aka, 14
áman, 16 landar.
LÓÐRÉTT: - 1 dægurmál, 2 gjá-
in, 3 gas, 4 gata, 7 hik, 9 eima,
10 gand, 13 aur, 15 an.
SKIPIN ____________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Kyndill kom og fór aftur í
ferð samdægurs, sunnudag
og þá kom togarinn Árbjörn
af veiðum. í gær var Laxfoss
væntanlegur að utan svo og
Valur sem komið hafði við í
Hafnarfirði.
ARNAÐ HEILLA
QAára afmæli. í dag, 5.
i/ y maí, er níræður Odd-
ur Ágústsson, fyrrum út-
vegsbóndi Ystabæ í Hrísey
og síðar kaupmaður á Ak-
ureyri. Kona hans er Rann-
veig Magnúsdóttir og eru þau
til heimilis í dvalarheimilinu
Hlíð þar í bæ. Þau eru að
heiman.
^Qára. I dag, 5. maí, er
4 U sjötugur Magnús Þ.
Torfason, fyrrverandi
hæstaréttardómari. í tilefni
af afmælinu tekur hann og
kona hans, Sigríður Þórðar-
dóttir, á móti gestum í Átt-
hagasal Hótels Sögu kl. 17
og 19 í dag, afmælisdaginn.
7 nára í <tag, s.
4 V/ maí, er sjötugur
Friðrik Bjarnason málara-
meistari, Isafirði, áður Hlíð-
arvegi .5, nú á Hlífarheimil-
inu. Nk. föstudag, 8. þ.m.,
tekur hann á móti gestum í
veitingahúsinu Krúsinni milii
kl. 17 og 19.
FRETTIR
EVRÓPUDAGURINN er í
dag, 5. maí. Þennan dag árið
1970 voru eldsumbrot í hlíð-
um Heklu.
LÖGREGLUSTJÓRINN í
Reykjavík tilk. í nýju Lögbirt-
ingablaði að í dag taki gildi
leyfí til fermingar og afferm-
ingar á Laugavegi, í Banka-
stræti og í Austurstræti og
verður nú leyft frá kl. 8-12
virka daga. Þá tilk. lögreglu-
stjórinn að í dag taki gildi
einstefnuakstur um Skugga-
sund.
FÉLAG eldri borgara. í dag
er opið í Risinu kl. 13-17 og
kl. 20 í kvöld verður dansað
þar.
ÁRBÆJARSÓKN, starf
aldraðra. Leikfimi kl. 13.30.
Opið hús á miðvikudag.
SELJASÓKN. Kvenfél.
sóknarinnar heldúr vorfund í
kvöld kl. 20.30 í kirkjumið-
stöðinni.
bingó.
M.a. verður spilað
KVENFELAG Hallgríms-
kirkju heldur aðalfund sinn,
nk. fimmtudag, 7. þ.m., í
safnaðar kirkjunnar, norður-
sal, kl. 20.30. Ný stjórn fé-
lagsins verður kosin. Þá verð-
ur upplestur o.fl. Sr. Karl Sig-
urbjörnsson flytur að lokum
hugvekju. Kaffi verður borið
fram.
KVEN STÚDENTAFÉLAG
íslands og fél. háskólakvenna
heldur árshátíð í Viðey nk.
fimmtudag, 7. þ.m., og hefst
hún kl. 19.30. Nánari uppl. í
skrifstofu Bandalags kvenna
á Hallveigarstöðum.
DÓMKIRKJAN: Fótsnyrting
eftir hádegi í dag. Pantanir í
síma 13667.
DAGMÆÐUR í Rvík. haida
vorfagnað í Laugaborg,
Laugarneshverfi 23 þ.m.
Nánari uppl. í síma
76193/73359.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvarinnar við
Barónsstíg. Opið hús fyrir
foreldra ungra barna í dag
kl. 15-16 og verður rætt um
mataræði bama.
NÝ DÖGUN, Samtök um
sorg og sorgarviðbrögð,
stendur fyrir fræðslukvöidi í
safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju í kvöld, þriðjudags-
kvöld, kl. 20.30. Sr. Olöf 01-
afsdóttir í umönnunar- og
hjúkrunarheimilinu Skjóli,
Ijallar um efnið „Missir á eft-
irlaunaaldri“.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík.
Kvenfélagið heldur fund í
kvöld í safnaðarheimilinu.
Spilað bingó. Kaffiveitingar.
LANGHOLTSKIRKJA:
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur hattafund í kvöld kl.
20.30 í boði Kvenfélagsins
Fjallkvennanna í Fella- og
Hólakirkju. Farið verður frá
safnaðarheimili Langholts-
kirkju kl. 20.15.
KIRKJUSTARF
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12a, kl. 10-12.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund í dag kl. 12. Orgel-
leikur í 10 mínútur. Þá helgi-
stund með fyrirbænum og
altarisgöngu. Að því loknu
léttur hádegisverður. Biblíu-
lestur kl. 14 fyrir eldri borg-
ara og vini þeirra. Opið hús
og kaffiveitingar á eftir. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRIMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30, beðið fyrir sjúkum.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12 í dag.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Mömmumorgunn í safnaðar-
heimilinu Borgum í dag kl.
10-12.
Sjá ennfremur bls. 50.
Ný lílsgæöaskýrsla Þróunarstoliiunar Sameinuöu þjóöamia:
- ísland hrapar i lífs
gæðum miðað við aðra
(Iettur úr þilðja sætinu í þaö cllcíla incö«al lýóöa liciins
G2.c»(a -- Cj'p
CrMUMP
Bíðið þið bara þangað til að brandarar verða teknir með í dæmið ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónurta apótekanna i Reykjavik, dagana 1. mai til 7. maí,
að báðum dögum meðtöldum er i Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess
er Breiðholtsapótek, Mjódd, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og
helgidaga Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fóst aö kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæmn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13.Sunnudagakl. 13-14. Hevnsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldn sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónu8ta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aidri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opiö kl. 12—15 þriðjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhrínginn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingahelmili ríkisins, aðstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í
Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík 9. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmón. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til út>anda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt
allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til cvrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790
og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer-
íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 15770
og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum
„Auðlindin" útvarpað á 15790 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liöinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftaii Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vifilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kef lavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgarog á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi fró kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
bilanaVakt
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN '
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið iGeröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn
um safnið laugardaga kl. 14.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Ámagarður: Handritasýning tii 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundareafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Ménud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á fslenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur. Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 86-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundholl Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö i laug kl. 13.30—16.10. Opiö i böð og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.