Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
jp.
STOD2
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 •
18.00 ► Einu sinni var . . .í Ameríku (3:26). Frönsk teiknimynd.
16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um líf ná- grannanna við Ramsy- stræti. 17.30 ► Neb- barnir. 17.55 ► Biddi og Baddi.Tal- sett teikni- mynd. 18.00 ► Framtíðar- stúlkan (1:12). Leikinn fram- haldsmynda- flokkur.
8.30
19.00
18.30 ►
Hvutti (3:7).
18.55 ►-
Táknmáis-
fréttir.
19.00 ► Fjöl-
■kyldulif
(Families)
! (45:80). Astr-
| ölsk þáttaröð.
18.30 ► Popp og kók. Endurtek-
inn þátturfrá síðastliðnum laugar-
degi.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf,
19.30 ►
Roseanne
(8:25). Banda-
rískurgaman-
myndaflokkur.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Hár og tfska (6:6). Þáttaröð gerð í
samvinnu við hárgreiðslusamtökin Intercoiff-
ure. Fjallað um hárgreiðslu frá ýmsum hliðum.
21.00 ► Ástir og undirferli (4:13). Banda-
rískursakamálamyndaflokkur. Aðall.: Connie
Sellecca og Greg Evigan.
21.50 ► Kvenímynd nútfmans. Kanad-
.ísk heimildarmynd um hversu sjúklega
konur geta orðið uppteknar af vaxtarlagi
sínu. Rætt við fjölda kvenna sem fengið
hafa sköpulag sitt á heilann, og sérfræð-
inga. Sjá kynningu í í dagskr.blaði.
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
b
STOÐ2
19:19. Fréttir og veð- 20.10 ► Einn 20.40 ► Neyðarlínan 21.30 ► Þorparar(Minder) 22.25 ► ENG (24:24). Þetta
ur, framhald. íhreiðrinu (Rescue911)(7:22). William (8:13). Gamansamur breskur er í síðasta sinn sem við fylgj-
(30:31). Gam- Shatnersegirfrá hetjudáð- spennumyndaflokkurum þorp- umst með gangi mála á
anþátturmeð um venjulegs fólks við arann Arthur Daley og aðstoðar- fréttastofu Stöðvar 10.
Richard Mullig- an. óvenjulega aðstæður. mann hans.
23.15 ► Gluggapóstur (The Check is in the
Mail). Fjölskyldufaðirnokkurverður þreyttur
á kerfinu og gluggapóstinum og ákveður að
snúa á það með því að gera heimili sitt óháð
ytri öflum. Aðall.: Brian Dennehyo.fi.
0.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Rás 1:
Jafnrétti í dagsins önn
■■■■ í dag og tvo næstu þriðjudaga verða þættirnir í dagsins
1 Q 05 önn á Rás 1 helgaðir umræðum um jafnréttismál. Ása
-l ð Richardsdóttir veltir meðal annars eftirfarandi spurningum
upp: Er jafnréttisbarátta kvenna úrelt og stöðnuð eða hefur karlaveld-
ið kaffært hana? Ætla karlar í jafnréttisbaráttu? Eru karla beittir
misrétti? Neitar atvinnulífið að taka tillit til fjölskyldunnar? Hefur
stóraukin menntun kvenna engu skilað í launum?
RAS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnar Fjalar Lárus-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþatlur Rásar 1. Sigríður Stephensen
og Trausti Pör Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggð - Af norrænum sjónarhóli Einar
Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum Itl. 22.10.)
7.46 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað kl. 19.65.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir..
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá. Njörður.P. Njarðvik ies eigin þýðingu
(14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur. Þáttur um
heimílis og neytendamál. Umsjón: Þórdís Arn-
Ijótsdóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 RúRek '92. Jukka Linkola, Ríchard Boone,
Karin Krog,. Bent Jædig. Pierre Dörge og fleiri i
félagsskap íslendinga. Umsjón Vemharður Lin-
net. (Emníg útv. að loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlmdin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánartregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsíns önn - Jafnrétti. Fyrsti þáttur. Með-
al annars verður rætl við ióhönnu Sigurðardóttur
félagsmálaráðherra. Umsjón:Ása,Riohardsdóttir,
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við virinuna. Hljómar og Everly Brot-
hers.
14.00 Fréttir.
*
Utvarpsleikrit eru stundum ger-
semi. Kannski höfum við ekki
nægan tíma eða rósemd til að ieggja
eyrun við þessu útvarpsefni er
krefst svo mikillar athyglí? Leikrit
mánaðarins, Marflóin, sem var nýtt
íslenskt leikrit úr smiðju Erlings
E. Halldórssonar, var sent út sl.
sunnudag kl. 16.30. Vonandi kanna
þeir útvarpsmenn einhvern tímann
hversu margir hlusta á leikritin á
þessum tíma. En eins og áður gat
er útvarpsleikrit gjarnan flókið fyr-
irbæri enda þar spunninn samslung-
inn þráður tilfmninga og hugsunar
sem er hjá bestu leikritaskáldum
að mestu ósýnilegur. Hann smýgur
svona einhvern veginn um tauga-
kerfíð og herðir að á réttum stöð-
um. Slíkt leikskáld er Erlingur E.
Halldórsson. En Erlingur kemst
seint í hóp vörumerkja forlaga eða
í hóp þeirra er brosa á ráðstefnum
(sem getur líka verið gott, einkum
er menn hafa fallegar tennur) eða
í hóp útvalinna hjá rithöfundasam-
14.03 Otvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir
Halldór Laxness. Höfundur les (16)
14.30 Lágfiðlukvimett í c-moll K406 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart Guarneri strengjakvartettinn
leikur ásamt Kim Kashkashian lágfiðluleikara.
15.00 Fréttir.
15.03 Snuröa - Um þráð islandssögunnar. Gunnar
Gunnarsson rithöfundurátök í lífi hans og starfi.
Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarp-
að laugardag kl. 21.10.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Voluskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sónata fyrir arpeggione og píanó eftir Franz
Schubert Mstislav Rostropovitsj leikur á selló
og Benjamin Briften á píanó.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér
um þáttinn.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá
Wales.
18.00 Fréttir.
18.03 Að rækta garðinn sinn. Páttur um vorverkin
í garðinum. Umsjón: Sigríður Hjartar og Sigriður
Pétursdóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.)
18.30 Auglýsingar. Dánarlregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni.
20.00 Tónmenntir - Klassík eða djass. Seinni þátt-
ur. Umsjón: Sigurður Hrafn Guðmundsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.)
21.00 Vinkonur og gildi vinskapar. Umsjón: Sigriður
Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur).
21.30 í þjóðbraut. Noel McLoughlin leikur og syng-
ur skoska og írska alþýðusöngva.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Bragðarefur" eftir Eric
Sanvard Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Leik-
stjóri: Rúrik Haraldsson. Leíkendur: Þórhallur
Sigurðsson, Viðar Eggertsson, Anna Sigríður
Einarsdóttir og Ingólfur B. Sigurðsson. (Endurtek-
ið frá fimmtudegi.)
tökum þar sem menn tala ekki um
skáldskap heldur bara peninga. Og
ekki hefur Erlingur heldur sést á
sveimi kringum Alþingi eða skrif-
stofur menntamálaráðuneytisins.
Verk Erlings eru þess eðlis að
þau verða seint höndluð. Þessi verk
eru augnabliksmyndir er lýsa er
best lætur ofan í hyldýpi mannssál-
ar, gjaman í hæðnistón. Það þýðir
ekkert að gefa slíkan texta út á
bók, ekki einu sinni í öskju. Textinn
lifir í augnablikinu og María Krist-
jánsdóttir leiklistarstjóri ríkisút-
varpsins hefur komið auga á þetta
dýrmæta augnablik. En líturn á
leikrit mánaðarins.
Verk Erlings eiga það sammerkt
með verkum Steinars Sigurjónsson-
ar að stundum er erfitt að lýsa hin-
um raunverulega söguþræði. í dag-
skrárkynningu sagði svo frá þræði
verksins: Leikritið hefst á fundi
opinberrar nefndar sem er að kanna
afdrif nokkurra ungmenna sem
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 RúRek 1992. Stefán S. Stefánsson og Svein-
björn Baldvinsson. Umsjón: Vernharður Linnet.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á'báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið helduráfram.
Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi. Tokyopistill Ingu Dagfinns.
9.03 9 - fjögur, Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan
á bak við lagiö. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
Síminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjðgur heldur álram. 12.45 Fréttahaukur
dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starls-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás I.) Dagskrá heldur áfram,
m.a. með vangaveltum Steinunnar Sigurðard.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91 -.68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Blús. Umsjón: Árni Matthíasson.
20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir.
21.00 Gullskifan.
22.10 landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöídtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16,00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
hafa flosnað upp úr grunnskóla-
námi. í þetta sinn er verið að fjalla
um skjólstæðing nr. 3. Og áður en
varir er hlustandinn staddur í um-
hverfi stúlkunnar Katrínar og fylg-
ist með lífi hennar um stund.
Nefndarfundurinn var kostuleg-
ur þar sem allir fræðingarnir sátu
og spjölluðu um skjólstæðingana á
fræðingamáli á milli þess er þeir
rægðu ritarann sem mætti of seint
á fundinn. Samt var þessi hluti
verksins dálítið stirður eins og allt-
af þegar menn freista þess að
spinna samtöl með hinu nýja kans-
ellítungutaki sem fer ekki beint vel
á tungu. En stundum eru verk Erl-
ings líkt og lífið eða kannast menn
ekki við mannfagnað er byrjar
ósköp vandræðalega en svo komast
menn í stuð og leikurinn berst um
víðan völl. Hér beitti Erlingur
skemmtilegu tæknibragði: Nefnd-
inni er ætlað það hlutverk að semja
skýrslu um vanda ungmennanna
og leggja fyrir ráðherra. Hefur einn
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Mauraþúfan. Endurtekinn þáttur Lísu Páls
trá sunnudegi.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Jafnrétti. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Ása Richardsdóttir. (Endurtekinn þáttur).
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekið útval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Með morgunkaffinu. Ólafur Þórðarson.
9.00 Fram að hádegi. Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Þuriður Sigurðar-
dóttir og Guðmundur Benediktsson. Fréttapistíll
kl. 12.45 í umsjón Jóns Ásgeirssonar.
14.00 „Vinnan göfgar", vinnustaðamúsik.
16.00 Hjólin snúast.
18.00 „Islandsdeildin". Leikíníslensk óskalög hlust-
enda.
19.00 Kvöldverðartónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins". Umsjón Böðvar
Bergsson.
21.00 Harmónikkan hljómar
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir.
nefndarmaðurinn heimsótt viðfang
3 og leikur segulbandsupptökur
með viðtölum við viðfangið. Hér
breytist viðtalið brátt í leikrit sem
lifir innan leikritsins en einn besti
þáttur verksins er saga stúlkunnar
eða viðfangs nr. 3.
Erlingur rekur hvernig stúlkan,
sem Guðrún S. Gísladóttir lék,
hrekst á milli karlmanna og kven-
manna er nota sér veikleika hennar
á ýmsan hátt. Þannig er stúlkan
misnotuð kynferðislega við hvert
tækifæri og niðurlægð af hinum
sléttu og felldu samborgurum. En
áhorfandann grunar að þessi hluti
frásagnarinnar er lýsir yfírdreps-
skap samborgaranna komist ekki
til ráðherra því skýrslan er hluti
af hinum ljóta leik. Leikstjórn Páls
Baldvins hjálpaði til við að lyfta
steinvölunni þar sem marflóin eða
marflærnar sprikiuðu.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Ásgeir Páll.
9.00 Kristbjörg Jónsdóftir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
19.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.3Ó, 17.30 og 23.50. Bæna-
linan s, 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10 og 11, frétta-
pakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eíríks
Jónssonar. Fréttir kl. 12.00,
13.00 Sigurður Ragnarsson. (þróttafréttir kl. 13.00.
Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15.
16.00 Reykjavik síðdegis. HailgrímurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson. Mannamálkl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. ■
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Siminn er 671111,
myndriti 680064.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason. Óskalög í s. 671111.
22.00 Góðgangur. UmsjónJúlíus Brjánsson.
22.30 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
24.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 i morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Náttfari.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir (rá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stóð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1
er opinn fyrir óskalög og almæliskveðjur.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjáns-
son.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtœkjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðvíksson.
16.00 Síödegislestin.
19.00 Hvað er að gerast?
21.00 Ólafur Birgisson.
ÚTRÁS
97,7
16.00 MR.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 FB. Alda og Kristrun,
20.00 Saumastofan.
22.00 Rokkþáttur blandaður óháðu rokki frá MS.
1.00 Dagskrárlok.
Marfiærnar sprikla