Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1992
19
Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson
íþróttamót Skugga:
Verðlaunahafar í
tölti frá vinstri tal-
ið Hrafn Hákon-
arson á Ómari, Jó-
hannes Kristleifs-
son á Þyti, Sigrún
Ólafsdóttir á
Jarpi, Amundi Sig-
urðsson á Strengi
og sigurvegarinn
Reynir Aðalsteins-
son á Skúmi.
Amundi dijúgur í stigasöfnun
_________Hestar_____________
Valdimar Kristinsson
ÍÞRÓTTAMÓT Skugga í Borg-
arnesi var haldið á laugardag
að Vindási svæði félagsins.
Ski-áningar k mótinu voru um
60 talsins. Ámundi Sigurðsson
var atkvæðamestur keppenda í
fullorðinsflokki varð stigahæst-
ur, 257,47 og sigraði íslenska
tvíkeppni 124,67 og skeiðtví-
keppni 132,80.
Rósa Huld Óskarsdóttir sigraði
í fjórgangi barna á Blámanni með
37,06 stig en Birgir Andrésson
sigraði í tölti á Fóstra með 42,40
stig. íslenska tvíkeppni í barna-
flokki sigraði Sigurður I. Ámund-
ason á Prúði með 94,52. í ungl-
ingaflokki skiptu þær Hildur Jóns-
dóttir á Rauð og Anna Þ. Bac-
hmann á Drottningu með sér verð-
launum. Anna vann töltið en Hild-
ur fjórganginn og íslensku tví-
keppnina með 72,59 stig. í ung-
mennaflokki voru einnig _ aðeins
tveir keppendur, Ágústa Ágústs-
dóttir á Skrúði og Sigríður S.
Helgadóttir á Kóngi í tölti og fjór-
gangi en Snörp í fimmgangi.
Skiptu þær verðiaunum bróður-
lega á milli sín, Ágústa með fjór-
gang og íslenska tvíkeppni en
Sigríður með fimmgang og tölt.
í fullorðinsflokki sigraði í fimm-
gangi Óskar Sverrisson á Kjarra
með 45,80 stig en Ámundi sigraði
í fjórgangi á Gusti með 46,75 stig.
í gæðingaskeiði sigraði Hrafn
Hákonarson á Sokka frá Högna-
stöðum. Jóhannes Kristleifsson
sem keppti sem gestur í gæðinga-
skeiði náði 95,50 stigum á stóð-
hestinum Mars frá Litla-Bergi
sem er prýðiaárangur. Töltkeppn-
in var opin þ.e.a.s. öllum var heim-
il þátttaka. Þar sigraði Reynir
Aðalsteinsson á Skúmi með 84,80
stig en Ámundi var stigahæstur
innanfélagsmanna með 77,92 stig
á Gusti og í öðru sæti á eftir
Reyni.
Ekki kara tehex
l;etíur JACOB'S
STADREYND!
á stórlœkkuðu verði
Málið er heitt þvi með sérstökum samningi við GRAM
verksmiðjurnar bjóðum við nú allar gerðir dönsku
GRAM kæliskápanna á stórlækkuðu verði. GRAM
býður 16 gerðir kæliskápa með eða án frystis,
til innbyggingar eða fristæða, til dæmis neðangreinda:
GRAM K-245 GRAM K-285 GRAM K-395
244 Itr. kælir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 126.5 cm
274 Itr. kælir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 126.5 - 135,0 cm (stillanleg)
379 Itr. kælir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 166.5- 175,0 cm (stillanleg)
nú aöeins 49.950 kr. nú aðeins 52.650 kr. nú aðeins 71.950 kr.
46.450 48.960 66.910
(staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt)
166 Itr. kælir + 31 Itr. frystir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 106.5 cm
204 Itr. kælir + 29 Itr. frystir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 126.5
199 Itr. kælir + 64 Itr. frystir
B: 55,0 cm D: 60,1 cm
H: 146.5 cm
nú aðeins 42.900 kr.
nú aöeins 49.950 kr. nú aöeins 57.650 kr.
39.890 46.450 53.610
(staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt)
GRAM KF-250 GRAM KF-355 GRAM KF-344
172 Itr. kælir + 62 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 126.5 cm-135,0 (stillanleg)
274 Itr. kælir + 62 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 166.5- 175,0 cm (stillanleg)
194 Itr. kælir +146 Itr. frystir
B: 59,5 cm D: 60,1 cm
H: 166.5- 175,0 cm (stillanleg)
nú aöeins 56.950 kr. nú aöeins 71.800 kr.
nú aöeins 78.450 kr.
52.960 66.770 72.960
(staðgreitt) (staðgreitt) (staðgreitt)
Góöir greiðsluskilmálar: 7% staögreiösluafsláttur og 3% aö auki
séu keypt 2 eöa fleiri stór tæki samtimis (magnafsláttur). EURO og
VISA raögreiðslur til allt aö 18 mánaöa, án útborgunar
/FQ nix
HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420