Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 48
Fæðingarheimilið: Samkomu- -lagnáðist ÁRNI Gunnarsson, formaður stjórnarnefndar Ríkisspítala, segist vonast til að samkomulag hafi náðst um framtíð Fæðingar- heimilisins í Reykjavík en í gær hafi verið fundin lausn sem feli í sér að konur eigi áfram þann valkost sem Fæðingarheimilið hefur verið. Fundur var haldinn í gær með formanni stjórnarnefndar, stjórn- endum Landspítalans, forstöðu- mönnum Fæðingarheimilisins og fulltrúum Ljósmæðrafélagsins. Ámi sagðist ekki vilja greina nánar frá hvað fælist í samkomulaginu ' þar sem eftir væri að bera það upp innan stjómarnefndar Ríkisspítala o g kynna það öðm starfsfólki spítal- ans. „Ekki er alveg fyriséð hvernig okkur tekst að hrinda þessu í fram- kvæmd en ég vona að það takist. Ég tel að við höfum komist niður á lausn sem allir geta orðið sáttir við,“ sagði Ámi. ----» ♦ ♦-- ^lslandsflug: Flugi hætt til Blönduóss og Stykkishólms „ Játum okkar sigraða fyrir bíln- um,“ segir fram- kvæmdastjórinn j— fsr.ANnsFT.iTfí hættir flugi til Stykkishólms og Blönduós þegar sumaráætlun tekur gildi 15. maí. Félagið hefur lagt inn sérleyfi sín á flugleiðunum til samgönguráðu- neytisins. Þar hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort eða hve- nær öðrum aðila verður veitt sér- leyfi á fyrrnefndum leiðum. Morgunblaðið/Júlíus Hvítur flekkurinn náði langt frá landi á sjónum undan Lýsi hf. Lífræn sápa myndaði flekk á sjónum LÍFRÆN sápa myndaði hvítan flekk á yfirborði sjávar við Grandaveg fyrir neðan Lýsi hf. í gær. Hjá Lýsi fengust þær upplýsingar að verið væri að afsýra loðnulýsi til dýrafóðurs sem væri óvenju súrt og því þyrfti að nota meira af natr- íum-hýdroxíði en venjulega. Vegna stillunnar settist efnið svo en myndi hverfa á örfáum klukkustundum eftir að afsýr- un lyki. Haukur Stefánsson verksmiðju- stjóri hjá Lýsi hf. segir að fitusýr- umar í lýsinu séu fjarlægðar með því að blanda í það natríum- hýdroxíði svo úr verði náttúruleg sápa og algjörlega skaðlaus- „Þessi aðferð er viðurkennd förgunaraðferð á fítu hjá Holl- ustuvernd ríkisins enda erum við búnir að notast við hana í 53 ár. Yfirleitt verður bletturinn hins vegar mun minni þar sem lýsið er í undantekningatilfellum svona súrt,“ segir Haukur. Samskip hf. fá 65% sjóflutninga varnarliðsins: Tilboðið 150 millj; lægra en Eimskip fékk í fyrra Van Ommeren fékk 35% flutmnganna o g hefur áhuga á samkeppni við fslendinga „Við játum okkur sigraða af bíln- um,“ segir Gunnar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Amarflugs. Hann bendir á að með bættum vega- samgöngum, hafrþað orðið ómögu- legt að keppa við bílinn. Farþegum hafi stöðugt fækkað og það hafi ekki hjálpað þótt þeir hafi bæði lækkað verðið og íjölgað ferðum. FLUTNINGADEILD bandaríska sjóhersins hefur samþykkt tilboð Samskipa hf. og hollenska skipa- félagsins Van Ommeren, í sjó- flutninga fyrir varnarliðið á Is- landi til eins árs. Tilboð Sam- skipa í flutningana í heild nam 3,8 milljónum Bandaríkjadala en tilboð Van Ommeren nam 6,2 mil^. dala. Samskip fær 65% flutninganna í sinn hlut sem þýð- ir að félagið fær flutningana fyr- ir 2,47 millj. dala eða að jafn- virði tæplega 150 milljóna króna en Van Ommeren fær 35% flutn- inganna fyrir tæplega 4 millj. dala eða um 240 millj. króna. Eimskipafélag íslands, sem haft Ung stúlka lést í umferðarslysi 17 ára stúlka lést í umferðar- slysi á mótum Sæbrautar og Holtavegar um kvöldmatarleytið r gærkvöldi. Tildrög slyssins voru þau að jeppabifreið, sem kom ofan úr Breiðhoiti, ók í hliðina á fólksbíl, sem kom frá Miklagarði. Kastaðist fólksbíllinn á tvo aðra bíla sem báðir skemmdust. Stúlkan, sem var ökumaður fólksbílsins sem ekið var á, slasaðist mjög mikið og lést á slysadeild síðar um kvöldið. Hún var í ökutíma. Tveir farþegar í bíln- um slösuðust svo og ökumaður annars bílsins sem fólksbíllinn rakst á. Að sögn lögreglu er talið að jepp- inn hafi keyrt á móti rauðu ljósi. Ekki er unnt að greina frá nafni stúlkunnar að svo stöddu. Morgunblaðið/Ingvar hefur þessa flutninga með höndum á undanfömum ámm, lagði einnig inn tilboð en að sögn Harðar Sigur- gestssonar, forstjóra félagsins, hef- ur Eimskip ekki áhuga á þessum flutningum fyrir það verð sem Sam- skip buðu og segist ekki sjá ávinn- ing í því. Segir Hörður að það feli í sér 52% lækkun frá þeim tekjum sem Eimskip hafí fengið fyrir 65% flutninganna sl. ár, sem hafi numið 5,1 millj. dala eða um 300 millj. kr. Samningurinn tekur gildi 1. júni og gildir til eins árs. Alls bárust sex tilboð í flutningana. Þrjú frá íslandi og þrjú frá Bandaríkjunum. Auk tilboða Samskipa og Eimskips og Van Ommeren barst tilboð frá Magnúsi Baldvinssyni, skipafélag- inu Rainbow Navigation og banda- rískum einstaklingi, Phil Busby að nafni. Ómar Hl. Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Samskipa, segir að tiiboð Samskipa nú sé hærra en það tilboð sem Eimskip hafí gert í þessa flutninga fyrir fjórum árum. „Hins vegar hafa þeir síðan hækkað það verð um 150-200%,“ sagði Ómar. Hörður Sigurgestsson segir að Eimskip muni áfram halda uppi siglingum á þessari leið en minnka framboðið og aðlaga sig breyttri eftirspurn. Guðmundur Kjærnested, við- skiptafræðingur sem starfar á skrifstofu Van Ommeren í New York, sagði í samtali við Morgun- blaðið að félagið hefði lengi haft augastað á þessum flutningum fyr- ir skip félagsins sem sigla undir bandarískum fána. Sagði hann að fyrirtækið hefði auk þess áhuga á koma inn í frekari vöruflutninga til og frá íslandi samhliða flutningun- um fyrir varnarliðið. Sjá einnig frétt á miðopnu. Skákmót í St. Martín: Islendins'ar í efstu sætum ÍSLENSKIR skákmenn voru sig- ursælir á opnu alþjóðlegu skák- móti í Saint Martin í Frönsku Vestur-Indíum, sem er nýlokið. Úrslitin urðu þau að þeir Helgi Ólafsson og Jón L. Ámason urðu í 1.-4. sæti, ásamt Dimitri Gurevich og Alexander Ivanov, Bandaríkjun- um. Þessir kappar fengu 7 vinninga af 9 mögulegum. Ivanov var úrskurð- aður sigurvegari á stigum, rétt á undan Jóni L. Margeir Péturson, sem sigraði á mótinu í fyrra, varð nú í 5.-10. sæti með 6V2 vinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.