Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992 27 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 11. maí. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind .. 3384,39 (3367,4) Allied SignalCo 58,75 (58,375) AluminCoof Amer 76,75 (76,125) Amer Express Co.. 22,375 (22) AmerTel &Tel 43,625 (43,625) Betlehem Steel 14,875 (14,875) Boeing Co 44 (44,25) Caterpillar 56,75 (55,75) Chevron Corp 68,25 (68,125) CocaCola Co 84,875 (83,75) Walt DisneyCo . 149,625 (150) Du Pont Co 52,625 (53,125) Eastman Kodak 40,375 (40,25) ExxonCP 59,375 (58,75) General Electric 78 (77,125) General Motors 39,625 (39,875) GoodyearTire 73 (72,625) Intl Bus Machine... 93,875 (93,5) Intl PaperCo 72,375 (72,125) McDonalds Corp... 45 (44,625) Merck&Co 149 (147,75) Minnesota Mining. 93,5 (93,125) JP Morgan&Co.... 58 (57,375) Phillip Morris 78,5 (78,625) Procter& Gamble.. 104,375 (103,625) Sears Roebuck 43,625 (42,625) Texacolnc 61,75 (62,25) Union Carbide 27,5 (27,375) United Tch 53,875 (53,375) Westingouse Elec. 18,125 (18,125) Woolworth Corp.... 29,75 (29) S & P 500 Index.... 417,44 (415,96) Apple Complnc.... 62,25 (62,25) CBS Inc 193,25 (192,125) Chase Manhattan. 29,75 (29,375) ChryslerCorp 18,625 (19) Citicorp 19,375 (19,125) Digital EquipCP.... 45,125 (45,26) ’ Ford MotorCo 44,625 (45) Hewlett-Packard... 79,875 (80,875) LONDON FT-SE 100 Index.... 2737,8 (2725,7) Barclays PLC 379 (372) British Airways 289 (282) BR Petroleum Co... 252 (252) British Telecom 352,5 (352) Glaxo Holdings 780 (782) Granda Met PLC ... 505 (509) ICI PLC 1390 (1400) Marks & Spencer.. 331 (334) Pearson PLC 923 (905) Reuters Hlds 1245 (1232) Royal Insurance.... 235 (225) ShellTrnpt(REG) .. 487 (481) Thorn EMI PLC 883 (880) Unilever 190,375 (187,75) FRANKFURT Commerzbk Index. 1993,9 (1989,8) AEG AG 207 (206,9) BASFAG 239,9 (239) BayMotWerke 591 (586) Commerzbank AG. 269,3 (267,8) Daimler Benz AG... 789 (791,5) DeutscheBankAG 718,5 (712) Dresdner Bank AG. 357,5 (353) Feldmuehle Nobel. 530 (530) Hoechst AG 255,7 (254) Karstadt 619 (628) KloecknerHBDT... 150,9 (150,5) KloecknerWerke... 118 (117,5) DT Lufthansa AG... 150,5 (152,5) ManAG ST AKT.... 377,3 (375,5) MannesmannAG.. 281 (280,2) Siemens Nixdorf.... 114,5 (114,5) Preussag AG......... 413,6 (412) Schering AG 785,5 (786) Siemens 690,2 (689,3) Thyssen AG 230,2 (230,5) VebaAG 400,4 (400,4) Viag 400 (400) Volkswagen AG 396,9 (393,6) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index . 18608,09 (18375,95) AsahiGlass v 1080 (1080) BKofTokyoLTD.... 1100 (1080) Canon Inc 1440 (1460) Daichi Kangyo BK.. 1440 (1450) Hitachi 854 (870) Jal 721 (711) MatsushitaEIND.. 1400 (1430) Mitsubishi HVY 596 (589) Mitsui Co LTD 618 (598) NecCorporation.... 1000 (1010) NikonCorp -.. 698 (675) Pioneer Electron.... 4060 (4060) Sanyo Etec Co 493 (499) Sharp Corp 1360 (1350) Sony Corp 4450 (4480) Symitomo Bank 1490 (1470) ToyotaMotor Co... 1500 (1500) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 340,51 (339,98) Baltica Holding 660 (665) Bang.& Olufs. H.B. 315 (321) Carlsberg Ord 305 (309) D/S Svenborg A 137500 (137500) Danisco 823 (815) Danske Bank 291,5 (291) Jyske Bank 302 (305) Ostasia Kompagni. 144 (143) Sophus Berend B.. 1970 (1960) Tivoli B 2450 (2480) Unidanmark A 215 (218) ÓSLÓ OsloTotallND 459,67 (455,84) Aker A 64,5 (63,5) Bergesen B 114,5 (117) ElkemAFrie 111 (109) Hafslund AFria 280 (276) Kvaerner A 211 (208) Norsk Data A 5,2 (5,2) Norsk Hydro 173,5 (174,6) Saga Pet F 90,5 (91) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond.... 999,89 (995,95) AGABF 306 (305) Alfa Laval BF 376 (376) Asea BF 518 (517) AstraBF 313 (318) Atlas Copco BF 274 (271) Electrolux B FR 134 (134) Ericsson Tel BF 163 (163) Esselte BF 47 (46,5) Seb A 70 (70) Sv. Handelsbk A.... 451 (445) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áöur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. maí 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 98 81 93 3,065 283.591 Smáþorskur 67 67 67 0,057 3.819 Smáþorskur(ósl) 70 67 69 0,422 29.174 Þorskur (ósl.) 85 83 84 4,221 355.471 Ýsa 114 113 114 0,632 71.756 Ýsa (ósl.) 110 109 109 0,746 81.674 Langa 70 70 70 0,211 14.770 Ftauðmagi/gr. 10 10 10 0,027 270 Geirnyt 5 5 5 0,022 110 Lúða 390 390 390 0,006 2.340 Keila 38 38 38 0,093 3.534 Háfur 9 9 9 0,006 54 Ufsi (ósl.) 30 20 28 0,595 16.400 Karfi 43 40 40 0,517 20.737 Ufsi 46 30 42 2,496 103.680 Steinbítur 75 40 65 0,035 2.275 Langa (ósl.) 60 60 60 0,074 4.440 Skarkoli 90 61 86 0,634 54.644 Blandað 80 20 48 0,048 2.280 Keila (ósl.) 39 38 38 0,721 27.616 Blandað (ósi.) 80 20 60 0,045' 2.700 Steinbitur(ósL) 41 30 33 4.524 150.207 Samtals 64 19,197 1.231.542 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 92 70 , 85 38,093 3.235.035 Þorskur(ósL) 80 55 68 50,866 3.469.426 Ýsa 105 83 90 56,472 5.109.462 Ýsa (ósl.) 98 69 85 36,183 3.060.015 Ufsi 43 35 39 7,952 308.436 Ufsi (ósl.) 34 22 30 10,008 297.520 Karfi 48 43 47 2,163 101.214 Langa 70 64 68 0,875 59.150 Keila 40 36 36 3,600 134.800 Steinbítur 58 20 37 26,914 983.135 Skötuselur 230 230 230 0,008 1.840 Skata 180 89 107 0,217 23.317 Ósundurliðað 20 20 20 0,014 0,280 Lúða 380 100 194 1,878 363.645 Skarkoli 80 50 76 6,316 480.699 Undirmálsþorskur 53 53 53 0,058 3.074 Undirmálsýsa 50 50 50 0,489 24.450 Samtals 73 242.206 17.655.498 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 92 25 85 95,905 8.158.397 Undirmálsþorskur 55 55 55 5,036 276.980 Ýsa 117 60 102 7,042 721.496 Ufsi 40 30 35 1,210 41.900 Karfi (ósl.) 15 5 13 1,344 17.800 Langa 49 12 45 0,643 29.250 Langa (ósl.) 30 30 30 0,092 2.760 Blálanga 30 30 30 0,022 660 Keila 12 12 12 1,434 17.208 Steinbítur 30 30 30 1,691 50.730 Steinbítur (ósl.) 24 24 24 9,299 223.176 Skötuselur 190 190 190 0,009 1.615 Blandaður 50 5 7 0,334 2.345 Blandaður(ósL) 5 5 5 0,046 228 Lúða 340 240 268 0,469 125.490 Koli 62 62 62 1,369 84.878 Samtals 77 125,944 9.754.913 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 320 50 83 75,000 6.209.064 Þorskur (ósl.) 76 60 67 4,198 279.979 Ýsa 112 50 - 95 2,891 275.134 Ýsa (ósl.) 81 81 81 0,074 5.994 Ufsi 28 10 28 0,832 23.098 Karfi 49 49 49 0,010 490 Langa 20 10 18 0,166 3.010 Keila 20 20 20 0,021 420 Steinbítur 43 33 39 0,239 9.347 Lúða 435 100 344 0,185 63.725 Skarkoli 71 50 53 0,911 48.484 Undirmálsfiskur 70 60 68 8,338 564.298 Sólkoli 50 50 50 0,023 1.150 Karfi (ósl.) 49 20 29 1,134 32.560 Langa (ósl.) 50 10 31 0,195 5.950 Keila (ósl.) 32 20 30 1,482 44.880 Steinbítur(ósL) 40 32 35 7,680 '' 271.354 Skarkoli (ósl.) 30 30 30 0,020 600 Samtals 76 103,399 7.839.537 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(ósL) 84 84 84,00 1,478 124.152 Þorskur (sl.) 102 85 93,17 4,517 420.852 Ýsa (sl.) 114 111 113,06 3,857 436.074 Ýsa (ósl.) 107 90 92,14 1,992 183.544 Karfi 47 47 47,00 0,140 6.580 Keila 25 20 24,92 2,601 64.815 Langa -60 60 60 0,242 14.520 Lúða 285 285 295,00 0,097 27.645 Langlúra 30 30 30,00 0,025 0,750 Lýsa 20 20 20,00 0,006 120 Sf. blandað 90 90 90,00 0,075 6.750 Skata 105 105 105,00 0,150 15.750 Skarkoli 73 70 70,43 0,939 66.135 Steinbítur 48 30 46,40 3,203 148.614 Ufsi 40 39 39,53 0,494 19.528 Ufsi (ósl.) 18 18 18,00 0,034 612 Undirmálsfiskur 25 15 15,46 0,327 5.055 Blandað 45 45 45,00 0,449 20.205 Samtals 75,72 20,626 1.561.701 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 80 69 74 27,330 2,025,557 Ýsa 74 74 74 0,277 20.498 Langa 20 20 20 0,014 280 Keila 27 27 27 0,121 3.267 Steinbítur 49 49 49 11,251 551.299 Lúða 340 100 237 0,753 178.280 Skarkoli 50 50 50 1,482 74.100 Undirmálsþorskur 60 60 60 2,229 133.740 Samtals 69 43.457 2.987.021 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 93 89 91 17,391 1.588.337 Þorskúr(ósL) 80 80 80 9,865 789.196 Ýsa 102 96 100 12,485 1.249.144 Ufsi 38 20 35 35,655 1.260.759 Langa 70 70 70 2,109 147.630 Langá(ósL) 65 65 65 1,535 99.775 Keila 25 25 25 0,075 1.875 Karfi (ósl.) 41 37 38 2,105 80.269 Steinbítur 40 40 40 3,096 123.840 Skötuselur 185 185 185 0,029 5.365 Lúða 220 210 215 0,086 18.480 Samtals 64 84,431 5.364.671 UR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 9.-11. maí 1992 Helgin var tiltölulega róleg í heild sinni. Samtals voru bókfærð 363 tilfelli í dagbók á stjórnstöð frá föstudagskvöldi til mánudags- morguns. Þar af voru 62 tilfelli vegna ölvunar, 13 árekstrar, 4 umferðáróhöpp, þar sem minni- háttar slys urðu á fólki, 17 kvart- anir vegna hávaða af völdum gleð- skapar í heimahúsum og eða í nágrenni heimila. 36 voru teknir fyrir of hraðan akstur og voru tveir af þeim sviptir á staðnum. Annar þeirra reyndist aka á 147 km hraða um Vesturlandsveg þar sem há- markshraðinn er mest leyfður 90 km, en hinn ók á 119 km hraða um Miklubraut, þar sem hámarks- hraðinn er mest leyfður 60 km. 15 skemmdarverk voru tilkynnt til lögreglu og voru þau flest öll unn- in á bílum víðsvegar um borgina. Sama var um rúðubrot, en þau voru 13 tilkynnt til lögreglu þessa helgi. 6 sinnum var tilkynnt um eld en í öllum tilfellum um minni- háttar tilfelli að ræða. 9 innbrot og 7 þjófnaðarmál voru tilkynnt en ekkert þeirra stórvægilegt, utan þess að vera í sumum tilfellum ómetanlegt tjón þeirra sem fyrir þeim verða. Laust eftir kl. 22.20 á föstu- dagskvöld var minniháttar umferð- arslys á mótum Hringbrautar og Vatnsmýrarvegs. Þar skullu sam- an tveir bílar og var ökumaður annarrar þeirrar fluttur á slysa- deild með minniháttar höfuðá- verka. Þá um líkt leyti barst tilkynning frá leigubílstjóra sem staddur var í Breiðholti, að frá honum hafði hlaupið farþegi, án þess að greiða áfallið ökugjald, né að sýna þakk- læti fyrir þjónustuna á annan hátt en að grípa í handhemil bifreiðar- innar sem snöggstoppaði við það og með það þaut farþeginn á braut. Hann náðist skömmu síðar af lög- reglumönnum sem voru nærstadd- ir og náðu þeir að yfirbuga farþeg- ann, sem sýndi harða mótspyrnu. Þá stóðu lögreglumenn tvær stúlkur að því að teikna, að talið er, „djöflatrúarmerki“ á Dómkirkj- una. Lögreglumennirnir voru á óeinkenndri bifreið. Stúlkurnar voru færðar til yfirheyrslu og að henni lokinni voru þær látnar má merkið burt og síðan leyft að fara. Um kl. 02.30 var tilkynnt um meiðsl á manni sem fengið hafði bjórkönnu í höfuðið á veitinga- húsi. Hafði einhver gestanna kast- að könnunni með þeim afleiðingum að hún lenti á manninum. Hann var fluttur á slysadeild, þar sem sauma þurfti skurð saman á höfði hans. Þá var bifreið ekið á ljósastaur í Vesturbænum. Þar reyndist vera á ferðinni ungt par, sem grunur lék á að hefði Bakkus í för með sér. Þeim bar ekki saman um hver ekið hefði bifreiðinni og því látin gista í vörslu lögreglunnar það sem eftir lifði nætur. Laust eftir kl. 05.00 veittu lög- reglumenn því athygli að skemmt- anahald var enn í gangi í einu veitingahúsi ^ í miðborginni. Skemmtunin var stöðvuð og um 50 ^estum vísað út úr húsinu. A laugardeginum laust eftir kl. 15.00 var tilkynnt um umferðar- slys við Hamrahlíð 7. Þar hafði lítill drengur hlaupið út á götuna milli kyrrstæðra bíla og lent fyrir bíl sem ekið var þar hjá. Drengur- inn mun hafa fengið kúlu á höfuð- ið, en talinn óbrotinn og því um minniháttar meiðsl að ræða. Það var svo um kl. 18.00 sem tilkynning kom um lausan eld við leikskólann í Iðufelli í Breiðholti. Þar reyndist einhver hafa tendrað bál í bunka af Morgunblaðinu. Slökkviliðið fór á staðinn og hreinsaði rústir búnkans af staðn- um. Laust eftir miðnætti laugar- dagsins barst tilkynning um slys á mótum Háaleitisbrautar og Ar- múla. Þar reyndist stúlka hafa hent sér út úr bíl, en hún hlaut ekki alvarleg meiðsl á þessu uppá- tæki og afþakkaði með öllu aðstoð lögreglu. Þá var það nokkru eftir kl. 02.00 sem maður henti sér í höfnina við Miðbakka. Hann var á leið upp úr höfninni er lögreglan kom þar að. Snéri hann þá við og lagðist til sunds í átt út úr höfninni. Lög- reglumenn veittu honum eftirför á hafnsögubátnum Magna og tóku hann um borð og komu honum síðan undir læknishendur til athug- unar á þessari hegðan. Á sunnudagsmorgni var piltur staðinn að því að stela bensíni af bifreið í Vesturbænum. Hann var handtekinn og færður á lögreglu- stöðina. Um kl. 14.00 var tilkynnt um slys við sundlaug Vesturbæjar. Þar hafði drengur verið á hjólabretta- braut. Honum mistókst eitthvað í þeirri list og mun hafa fótbrotnað. Rétt er í iokin að minna öku- menn á að skipa yfir á sumar- dekk, því á næstu dögum verða ökumenn stöðvaðir, sem enn aka um á nagladekkjum. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 28. febrúar - 8. maí, dollarar hvert tonn 150- 125- SVARTOLIA 78,0/ 77,0 75- 25- ul-----1----1----1----1----H ----1---1- 28.F6.M 13. 20. 27. 3.A 10. 17. 24. 1.M 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.