Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992
ATVINNUAUGi YSINGAR
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðing til sum-
arafleysinga. Framtíðarstarf kemur einnig til
greina.
Sjúkraliðar
óskast til sumarafleysinga og ífasta vinnu.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
26222 alla virka daga.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Snyrtivöruverslun
Starfskraftur, eldri en 25 ára, óskast til
framtíðarstarfa strax. Þarf að vera vanur
verslunarstörfum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
16. maí merktar: „AL - 9686“.
Ljósmyndastofa
Viljum ráða starfskraft til aðstoðar á
Ijósmyndastofu.
Upplýsingar á staðnum á milli kl. 11 og 13
miðvikudag og föstudag (ekki í síma).
Svipmyndir,
Hverfisgötu 18.
Múrarar óskast
Óskum eftir að ráða múrara í stórt verkefni.
Upplýsingar í símum 985-21147 og 622991.
BYGGð
BYGGINGAFELAG GYIFA & GUNNARS
Sjúkraþjálfarar
Sjúkrahúsið á Patreksfirði bráðvantar sjúkra-
þjálfara til starfa strax. Á staðnum er nýleg
endurhæfingaaðstaða vel búin tækjum. Góð
starfskjör í boði og húsnæði útvegað.
Sýnið nú kjark og áræði og reynið lífið á
landsbyggðinni.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í vinnu-
síma 94-1110 og heimasíma 94-1543.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
vantar tvo tónlistarkennara til starfa á næsta
skólaári.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma
97-41375.
Stjórn tóniistarskóia Reyðarfjarðar
og Eskifjarðar.
L
LANDSVIRKJUN
Staða
rekstrarstjóra
Staða rekstrarstjóra Landsvirkjunar er laus
til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar
1993 að telja og er umsóknarfrestur til
1. júlí nk.
Umsóknir sendist forstjóra Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
Umsókn skulu fylgja upplýsingar um mennt-
un og fyrri störf umsækjanda auk annarra
upplýsinga, sem hann telur máli skipta.
Reykjavík, 12. maí 1992.
Landsvirkjun.
Flatningsmenn
Óskum eftir að ráða flatningsmenn.
Upplýsingar í síma 94-2553.
Markaðsstjóri
Frjálst framtak hyggur á að ráða markaðs-
stjóra fyrir starfsemi sína.
Starfssvið hans verður þetta:
1. Umsjón með útleigu þúsunda fermetra í
atvinnuhúsnæði.
2. Umsjón með kaupum og sölu fasteigna
með fjármálastjóra.
3. Umsjón með sölu lóða og uppbyggingar-
samningum í Smárahvammi með fjár-
málastjóra.
Starfið býður upp á vinnu hjá öflugu fyrirtæki
í forystu á sínu sviði.
Starfið krefst:
1. Viðskiptafræðimenntunar og/eða starfs-
reynslu í markaðs- og sölumálum.
2. Framúrskarandi framgöngu og fram-
komu.
3. Metnað til að ná árangri.
Þeir einstaklingar, sem hafa áhuga á ofan-
greindu starfi, leggi vinsamlega inn skriflegar
umsóknir á skrifstofu fyrirtækisins. Þær til-
greini menntun, starfsreynslu, meðmæli,
Ijósmynd og fleiri atriði, sem komið geta að
gagni við mat á hæfni.
Umsóknir berist eigi síðar en mánudaginn
18. maí.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum svarað.
Frjálst framtak
Ármúla 18, 108 Reykjavík
Sími 812300 - Telefax 812946
FASTEIGNASTARFSEMI - LANDVINNSLA
RAÐAóa YSINGAR
KENNSLA
tœknlskóll Islands
Háskóli og framhaldsskóli
vekur athygli á því að umsóknarfrestur um
skólavist árið 1992-’93 rennur út 31. maí nk.
Áætlað er að taka inn nemendur í eftirtaldar
deildir og námsbrautir:
Frumgreinadeild:
Undirbúningur undir nám í sérgreinadeildum.
Byggingadeild:
Byggingaiðnfræði og byggingatæknifræði.
Rafmagnsdeild:
Rafmagnsiðnfræði, sterkstraums- og veik-
straumssvið, rafmagnstæknifræði.
Véladeild:
Véliðnfræði, vél- og skipatæknifræði.
Rekstrardeild:
Útvegstækni, iðnrekstrarfræði og iðnaðar-
tæknifræði.
Heilbrigðisdeild:
Meinatækni og röntgentækni.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans,
sem er opin daglega kl. 8.30-15.30.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans
og deildarstjórar í síma 91-814933.
Rektor.
Laxá á Ásum
Til sölu nokkrir veiðidagar í Laxá á Ásum
sumarið 1992.
Upplýsingar í síma 95-24411 eftir kl. 19.00.
Tíl leigu
skrifstofuhúsnæði
Til leigu björt herbergi í skemmtilegu hús-
næði neðst á Hverfisgötu. Stærð 15 fm og
30 fm. Aðgangur er að salerni, eldhúsi og
sameign. Hiti innifalinn.
Upplýsingar í síma 624050 á daginn og
símum 624037 og 628512 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
fer fram á eftirtöldum bifreiðum að Völlum, .ölfushreppi, eftir kröfu
Hveragerðisbæjar, miðvikudaginn 19. maí 1992, kl. 14.00:
Ö 4030, Y 1698, R 30326, H 1210, R 59056.
Greiösla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar til greina, nema með
samþykki uppboðshaldara.
Uppboðshaldarinn i Árnessýslu,
11. mai 1992.
Nauðungaruppboð
þrlðja og síðasta á Hellisbraut 21, Hellissandi, þingl. eig. Sigurvin
Georgsson, fer fram eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl. og
Landsbanka fslands, á eigninni sjálfri, mánudaginn 18. mai 1992 kl.
10.00.
Þriðja og sfðasta á Keflavíkurgötu 17, Hellissandi, þingl. eig. Stein-
ar Agnarsson og Kristín R. Hjálmarsdóttir, fer fram eftir kröfum
Byggingarsjóðs ríkisins, Árna Pálssonar hdl., Ævars Guðmundsson-
ar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og
Tryggva Bjarnasonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. maí 1992
kl. 10.30.
Þriðja og síðasta á Silfurgötu 17 (15), 2. hæð, Stykkishólmi, þingl.
eig. Þórdís Guðbjartsdóttir, fer fram eftir kröfum Ævars Guðmunds-
sonar hdl. og Byggingarsjóðs ríkisins, á eigninni sjálfri mánudaginn
18. maí 1992 kl. 13.30.
Sýsiumaður Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Bæjarfógetinn í Ólafsvik.
Veitingahús
Til leigu húsnæði á Laugavegi 73, áður Pét-
urs klausturog Blús barinn. Laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 622606 (Arnar).
Útboðs- og eftirlitskerfi
Verktakar og hönnuðir athugið!!!
PC-hugbúnaður til að létta störfin.
Útboð:
Útboðs- og tilboðsgerð með mögulegri teng-
ingu við byggingarlykil Hannarrs.
EFT:
Framkvæmdaeftirlit. Skráning framvindu og
reikningsuppgjör.
Verk- og kerfisfræðistofan SPOR,
Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 686250.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Opið hús
í Norræna húsinu
Síðasta myndakvöld
vetrarins
Efni: Björn Hróarsson kynnir ár-
bók Ferðafélagsins 1992 og ár-
bókarferðina (6.-11. ágúst) í
máli og myndum. Einnig verða
kynntar aðrar sumarleyfisferðir.
Eftir hlé: Hornstrandamynd Os-
valds Knudsens (33 min). Merki-
leg heimildarmynd (myndband)
um liðna tíð á Hornströndum.
Félagsmenn komið og takið
gesti með. Gangið i Ferðafélagið
- árgjald kr. 3.000 - árbókin
innifalin. Aðgangur kr. 200,-
Ferðafélag Islands.
I.O.O.F. Rb.1 = 1415128 - 9.1.
□ SINDRI 59921257 - L.F.