Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.05.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992 12.5. 1992 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4543 3700 0008 4965 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið otangreind kort úr umferð og sendið VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klðfesta kort og visa á vágest. Mæm VISA ÍSLAND Hðfðabakka 9 • 112 Raykjavlk Simi 91-671700 VAKORTALISTI Dags. 5.5.1992. NR. 81 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72" 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, ^108 Reykjavík, sfmi 685499 > ★ GBC-Pappírstætarar Þýsk framleiösla Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 VINKLAR Á TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ icE Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 XJöfdar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! félk f fréttum TÓNMENNT Tónlistar- skólinn safn- ar fyrir utan- landsferð Um miðjan maí næstkomandi heldur hópur nemenda Tón- listarskóla Sauðárkróks ásamt kennurum og fararstjórum á nokk- urra daga tónlistarhátíð tónlistar- nemenda í Koge í Danmörku. Á hátíðinni hittist tónlistarfólk frá öllum vinabæjum Sauðárkróks og mun hópurinn frá Sauðárkróki koma nokkrum sinnum fram. Eins og að líkum lætur er ferð sem þessi kostnaðarsöm og hafa nemendurnir úti öll spjót til þess að afla sér farareyris, og hafa þeir meðal annars leitað til félaga- samtaka og fyrirtækja á Sauðár- króki, sem mörg hafa veitt hópnum ágætan stuðning. Einnig mun bæjarsjóður Sauðárkróks styðja hópinn með verulegu framlagi. I blíðviðrinu á miðvikudag fyrir skírdag, þegar verslun fyrir páska- hátíðina var hvað mest, fór hljóm- sveitin á stúfana og bauð verslunareigendum að leika nokk- ur lög fyrir utan verslanir þeirra til ánægju fyrir starfsfólk og við- skiptavini. Allmargir voru fúsir til þess að nýta sér nýbreytnina og setti þessi viðburður skemmtilegan svip á daginn, þegar hópurinn hóf að leika létt lög fyrir utan hinar ýmsu verslanir í gamla miðbænum. Höfðu margir á orði að þetta væri skemmtileg tilbreyting, sem gjama mætti vera oftar, sérstak- lega þegar veðrið væri svo gott eins og það var þennan miðvikudag þegar nemendur Tónlistarskólans lögðu sitt af mörkum til þess að lífga upp á hversdaginn um leið og þeir söfnuðu farareyri til utan- landsferðar. - BB Allir í tónlistarfjölskyldunni sem kennd er við þá Gibb-bræður anda nú léttara, því fyrir skömmu héldu Barry Gibb og eiginkona hans Linda heim af Malibu Beach fæð- ingardeildinni með fyrirburð þeirra, Alexöndru Leönnu Crompton Gibb. Henni var ekki hugað líf er hún kom í heiminn þremur mánuðum fyrir tímann. „Aldrei hefði ég trúað því að svona lítið og fallegt fyrirbæri gæti sett allt á annan endan", var haft eftir Barry Gibb, því bamið kom í heiminn á sama tíma og hann lést næstum sjálfur á skurðarborði og amma bamsins lést úr heilabióð- falli. Gibb þurfti í uppskurð vegna bakmeiðsla og var honum gefíð morfín til kvalastillingar. Að morf- íngjöf lokinn kom í ljós að hann var með ofnæmi fyrir lyfínu og tókst með naumindum að bjarga lífi hans. En nú er óveðrið í Gibb-fjölskyld- unni gengið yfír. Alexandra litla er fímmta bam þeirra hjóna og fyrsta dóttirin. Er strákarnir voru orðnir tveir segjast þau hafa ákveðið að halda áfram þangað til að þeim fæddist stúika og hefur það nú gengið eftir. Linda REIÐNÁMSKEIÐ SUMARIÐ 1992 Nr. 1 þriðjud. 2. júní-9. júní, byrj. og framh. Nr-. 2 þriðjud 9. júní-16. júní, framh. m/eigin hesta Nr. 3. fimmtud. 18. júní-25. júní, byrj. og framh. Nr. 4. þriðjud. 30. júní-7. júlí, byrj. og framh. Nr. 5. þriðjud. 7. júlí-14. júlí, þyrj. og framh. Nr. 6 þriðjud. 21. júlí-28. júlí, þyrj. og framh. Nr. 7 þriðjud. 18. ágúst-25. ágúst, byrj. og framh. Ferðir með áætlunarferðum Hreppar-Skeið frá Umferðar- miðstöðinni í Reykjavík kl. 18.30 á þriðjudögum og frá Geldingaholti kl. 9.50 á morgnana. Komið í bæinn kl. 11.30. Þátttakendur fá fjölþætta þjálfun á hestbaki. Kennd er undir- staða hestamennsku, meðhöndlun og umhirða hesta. Kennt er í gerði og á hringvelli. Farið er í útreiðartúra. Einnig er bókleg kennsla. Farið í leiki og kvöldvökur haldnar. Þátttakendur á öllum námskeiðum mega koma með eigin hesta. Ferðir eru ekki innifaldar í námskeiðsgjaldi. Upplýsingar og bókanir í Geldingaholti, sími 98-66055. 1964/1989 Hestamióstööin Geldingaholt Reiðskóli, tamning, hrossarækt og sala Gnúpverjahreppi, Ámessýslu, sími 98-66055 Gibb-fjölskyldan, f.v. Stephen 18 ára, Travis 11 ára, Barry, Michael 7 ára, Linda með Elísabetu og loks Ashley með hundinn Dwayne. er 41 árs og var hún farin að ótt- ast að draumurinn um dóttir gæti ekki orðið að veruleika. Höfðu þau Bariy meðal annars rætt við sér- fræðinga um að eignast dóttir með gervifijóvgun. Ef allt þryti voru þau ákveðin að ættleiða stúlku, en til þess kom ekki. Linda varð ófrísk á ný og stúlka var það. En meðgangan var þymum stráð og stutt. Barnið var í öndunarkassa í þijá mánuði og þurfti reglulegar blóðgjafir. Linda skondraði á milli sjúkrahúsa og heimsótti til skiptis bamið sitt litla og eiginmanninn. DANF0SS . VEIT HVAD ÞU VILT! Mikil útbreiðsla DANFOSS ofnhitastilla á (slandi sýnir að þeir eru f senn nákvæmir og öruggir. Æ fleiri gera nú sömu kröfur til baöblöndun- artækja og velja hitastilitan búnað frá DANFOSS. Með DANFOSS næst kjörhiti á heimiUnu Þú stillir á þægilegasta hitann f hverju her- bergi og DANFOSS varðveitir hann nákvæm- lega. Og í baðinu ertu alltaf öruggur með rétta hitann á rennandi vatni, ekki síst fyrir litla fólkið þitt. Aukin vellíðan, lœgri orkukostnaður. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÖNUSTA - LAGER HERSHENDUR Gibb-fjöl- skyldan andar loks léttar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.