Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 b 0 STOÐ-2 9.00 ► Morgunstund.Teikni- myndasyrpa fyrir börnin. 10.00 ► Halli Palli. Leik- brúðumynd. 10.25 ► Kalli kanína og fé- lagar. 10.30 ► Krakkavisa. Fylgst með krökkum í íþróttum. 10.50 ► Feldur. Teikni- mynd. 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 11.15 ► I sumarbúð- um.Teiknimynd. 11.35 ► Ráðagóðir krakkar (Radio De’tectiv- es) (6:12). Spennu- myndaflokkur. 12.00 ► Úrríki dýranna (WildlifeTales). Þátturum líf og hátterni villtra dýra. 12.50 ► Bfla- sport. Endur- tekinn bílaþátt- ur. 13.20 ► Visasport. Endurtekinn íþrótta- þáttur. 13.50 ► Kossastað- ur.Spennumynd um strákhnokka.. SJOIMVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► fþróttaþátturinn. í þættinum verður bein útsending frá landsleik íslendinga og Þjóðverja í handknattleik. Einnig verður fjallað um Samskipa- deildina í knattspyrnu og aðra iþróttaviðburði liðinna daga. Um kl. 17.55 verður farið yfir úrslit dagsins. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 ► Múmínálfarnir (36:52). Teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Ævintýri frá ýms- umlöndum(7:14).Teikni- myndasyrpa. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Drauma- steinninn (The Dre- am Stone) (6:13). Teiknimynd. b 0 STOÐ-2 13.50 ► Kossastað- ur(The Kissing Place). Spennumynd um strák sem var rænt af þeim sem hann nú telurfor- eldra sína. 15.10 ► Ævintýri barnfóstrunnar(ANightontheTown). Gamansöm mynd frá Walt Disney fyrirtækinu fyrir alla fjölskyld- una. Myndin segirfrá ævintýrum táningsstelpu sem fer með börnin sem húngætir niöur í bæ. Aðall.: Elisabeth Shue, Maria Brewton, Keith Cogan og Anthony Rapp. 1987 16.50 ► Svona grillum við. End- ursýndurþáttur. 17.00 ► Glys(Gloss). Sápuópera þar sem allt er leyfilegt. 17.50 ► Samskipadeildin — íslandsmótið íknatt- spyrnu. Fimmtu umferð lýk- ur í dag með leik FH og Vals. 18.00 ► Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.40 ► Addams-fjöl- skyldan. Þetta þykir hin furðulegasta fjölskylda. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. svn TILRAUNAÚTSENDINO 17.00 ► Valdatafl Kyrrahafsríkj- 18.00 ► ÓbyggðirÁstralíu(Bush anna (Power in the Pacific) (3:4). TuckerMan). I þessari nýju þátta- Einhvern veginn hefur Kyrrahafs- röðerslegistíferð með Les Hidd- svæðiö orðið útundan í alþjóðleg- ens sem kynnir áhorfendum um stjórnmálum sl. 40 ár. óbyggðir Astralíu á óvenjulegan hátt. 19.00 ► Dagskrárlok. SJOIMVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Hver á að ráða? (Who's the Boss?) (14:25). Gamanmyndaflokkur. Kóngur f ríki og veður. Lottó. 21.30 ► Ástsjúk ungmenni. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1989, byggðá sfnu. Gaman- 20.40 ► Fólk- atburðum sem áttu sérstað í Mississippi snemma á síðasta áratug og myndaflokkur. iðílandinu. segirfrá tveimur piltum sem báðireru hrifniraf sömu stúlkunni. Dag einn 19.52 ► Rætt við Pál fara þeir saman á veiðar, en aðeins annar kemur til baka. Sjá kynningu í Happó. Stefánsson. dagskrárblaði. 23.05 ► Bonnie og Clyde. Bandarísk stórmynd sem segirfrá einhverjum þekktustu bankaræningjum allra tíma, Bonnie og Clyde. Maltin's gefur ★ ★ ★ ★, Myndb.handb. ★★★'/. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 0.55 ► Utvarpsfréttir og dagskrárlok. (t t) STOÐ-2 19.19 ► 20.00 ► Fyndnar fjölskyldu- 20.55 ► Á norðurslóðum 21.45 ► Lífið er lotterf (Chances Are). Gamansöm, róman- 19:19. Fréttir sögur (Americas Funniest (Northern Exposure) (21:22). tísk og hugljúf kvikmynd um ekkju sem veriö hefur manni sín- og fréttaum- Home Videos). Síðasti þáttur. Þáttur um ungan lækni sem um trú, þar til dag nokkurn hún heillast af kornungum manni. fjöllun. 20.25 ► Mæðgur í morgun- er neyddur til að stunda Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Robert Downy jr. og Ryan þætti (Room forTwo). lækningar í smébæ í Alaska. O'Neal. Maltins gefur ★★★ og Myndb.handb. ★ ★’/, Sjá kynningu í dagskrárblaði. 23.25 ► Svikamyila. (Priceofthe Bride). Bönnuð börnum. Sjá kynn- ingu. 1.05 ► Banaráð. (Deadly Intent) Stranglega bönnuð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok Stöðvar 2 UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Vefiurfregnir. Bæn, séra Bragi Benediktsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Róbert Arnfinnsson, Maíkórinn, Ríó trió, Berlind Björk Jónasdóttir og Savannatríó- ið syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út í sumarloftið. Umsjón: Önundur Björns- son. (Endurtekið úrval úr miðdegisþáttum vikunn- ar).. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpað næsta föstudag kl. 22.20). 13.30 Borgarafundur um Evrópska efnahagssvæð- ið - Þarf að breyta stjórnarskránni vegna samn- ings um evrópskt efnahagssvæði? Framsögu- menn: Guðmundur Alfréðsson þjóðréttafræðing- ur og Davið Þór Björgvinsson dósent. Þátttak- endur í pallborðsumræðum auk framsögu- manna: Lilja Ólafsdóttir, Ragnar Aðalsteinsson, Stefán G. Þórisson og Eiríkur Tómasson sem stjórnar umræðum. Umsjón: Ágúst Þór Arnason og Broddi Broddason. Tekið verður á móti skrif- legum spurningum frá fundargestum. (Seint út- varp frá Hótel Sögu). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Milli steins og sleggju" eftir Bill Morrison. Allir þættir liðinnar viku endurfluttir. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Hilmar Jónsson, Harpa Arnardóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Erlingur Gíslason, Steinn Ármann Magnússon, Ellert Ingimundarson, Kjart- an Bjargmundsson, Ingvar Sigurðsson, Valdimar Flygenring, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinns- son, Þóra Friðriksdóttir, Amar Jónsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Jóhann Sigurðarson, Edda Björgvinsdóttir og Sig- urður Skúlason. 17.40 Fágæti. Sergej Rakhmanínov leikur sónötu í b-moll ópus 35 eftir Frederic Chopin. (Hljóðritun- in er gerð í febrúar 1930). 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta". eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (5). 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld). 20.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (safirði), (Áður útvarpað sl. mánudag). 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 „Maðurinn sem vildi ekki gráta". smásaga eftir Sig Dagerman. Jakob S. Jónsson les eigin þýðingu. 23.00 Á róli við Eiffelturninn. Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson, Slgríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarp- að sl. sunnudag). 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Lárus Halldórsson býður góðan dag. 9.03 Þetta líf. Þetta líf. ■ Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Aslaug Dóra Eyjólfsdðttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksaga fslands. Umsjón: Gestur Guð- mundsson. (Endurtekinn þáttur). 20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 00.10). Vinsældalisti götunnar Hlusfendur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. 22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfí. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af. Framhald. 1.00 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.0Í 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45). - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin, Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.00 Kolaportið. Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíð Þór stjórna eina íslenska útvarpsþættinum sem spilar ein- göngu Elvis. 15.00 Gullöldin. UmsjónSigurðurÞórGuðjónsson. 18.00 íslandsdeildin. íslensk ókynnt dægurlög að hætti hússins. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Upphitun. Silli og Jón Haukur spila allt á milli himins og jarðar fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bragason. STJARNAN FM 102,2 9.00 Toggi Magg. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 13.00 Bænastund. 19.00 Á góðri stund, Guðmundur Jónsson. Lagið þarf Undirritaður kom nýlega á sjúkradeild fyrir aldraða hér í bæ. A þessari deild sem er ákaf- lega heimilisleg, enda starfsfólkið greinilega allt af vilja gert til að sinna hinum sjúku, var á einum stað sólstofa. Úti í glugga stofunn- ar stóð innan um litfögur blóm pínulítið útvarpstæki. Framan á tækið hafði verið límdur miði og á honum stóð: Þetta tæki á alltaf að vera stillt á Rás 1. ísólglugga Litla útvarpstækið í sólgluggan- um kom í hugann er undirritaður hlustaði _á nýjan þátt Ásdísar Skúla- dóttur, Út i sumarið, sem er kynnt- ur sem Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ívafí“, en þessi þáttur er á dagskrá Rásar 1 kl. 13.15 á þriðjudögum og fimmtudögum í bland við þætti Onundar Björnsson- ar, Út í loftið, sem undirritaður hefur þegar getið um í pistli. Slíkir sólskinsþættir eiga vafalítið erfítt uppdráttar í hávaðasömu útvarps- landi en Ásdís ræddi m.a. í viðkom- andi þætti við fyrrum bæjarstjóra í Kópavogi um útivist og lífsviðhorf- ið sem reyndist afar jákvætt. Síðan var lesið ævintýri en slíkar ritsmíð- ar hreyfa oft við imyndunaraflinu o g vekja upp einhveijar frumstæðar kenndir sem hið gláfægða nútíma- samfélag deyðir gjarnan. Einnig bauð Ásdís upp á gátur. Útvarpsrýnir hafði nokkra ánægju af þessum talmálsþætti enda Ásdís áheyrileg og það eru lika takmörk fyrir því hve menn endast til að hlusta á létta tónlist. En einnig má spyrja hvort þessi kvöldvaka dagsins minni ekki um of á barnaþætti þar sem gátur og ævintýri hafa verið vinsæl? Aftur má spyija hvort menn hafí ekki gott af að bregða á leik á vængjum ímyndunaraflsins í sól og sumri? Gleymum ekki þeim sem komast ekki út í sólina. Vandið valið í fyrrakveld var sýnd í ríkissjón- varpinu kynningarmynd um lífeyr- issjóðina. Þessi mynd átti lítið er- indi við íslenska sjónvarpsáhorfend- ur því hún var með eindæmum stirð- busaleg: Þulur þuldi í síbylju al- mennar upplýsingar um lífeyris- sjóðina sem hefðu hæft miklu betur í bæklingi. Undir lok myndar sem var framleidd af fyrirtækinu Myndbæ var síðan smá lofrulla um lífeyrissjóðakerfíð. Myndefnið var álika ókræsilegt og textinn en það líktist mjög myndasögunum sem íslenskum sjónvarpsáhorfendum er boðið upp á í almennum fréttatím- um þar sem ekki verður þverfótað fyrir hópum íslendinga við leik og störf. Sjónvarpsrýnir hefur margsinnis bent á nauðsyn þess að sjónvarps- menn vandi val „aðsendra" heimild- ar- og kynningarmynda. Sjónvarpið má ekki enda sem ruslakista þar sem ákveðnir kvikmyndaframleið- endur og auglýsingamenn geta sturtað sinni framleiðslu. Sjónvarp- ið má aldrei verða ókeypist auglýs- ingagluggi fyrir þessa menn sem starfa fyrir allskyns stofnanir og fyrirtæki er vilja gjaman komast í sjónvarp allra landsmanna. Nýskipaður útvarpsstjóri hlýtur að kanna þessi mál og koma á skip- an er hindrar að slíkar myndir fljóti nánast sjálfvirkt á skjáinn. Ef ekki verður snarlega dregið úr slikum myndasýningum þá gæti farið svo að áhorfendur fylltust andúð á íslensku sjónvarpsefni. Japanir sigruðu heiminn er þeir hurfu frá því að framleiða einnota bíla og í hörðum markaðsheimi gengur ekki lengur að dagskrárstjórar ríkissjón- varpsins hagi sér líkt og á velmekt- ardögum einokunarinnar. Ólafur M. Jóhannesson Sjónvarpið; Fólkið í landinu ■■■■I í þættinum um fólk- on 40 ið í landinu ræðir Viðar Eggertsson við Pál Stefánsson ljósmynd- ara. Eftirlætisviðfangsefni Páls er ísland og fjölbreytileiki þess og í þættinum segir Páll m.a. frá glímu sinni við það. 21.00 Lukkupotturinn. Umsjón Gummi Jóns. 23.00 Sigurður Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13,30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 9 - 1. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson 12.00 Fréttir. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00. . 16.00 Erla Fríðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar2 og Bylgjunnar. 20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 0.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 i helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúst Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsældarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Náttfari. HITTNÍUSEX FM 96,6 9.00 Karl Lúðvíksson. 13.00 Arnar Albertsson. 17.00 Stefán Sigurösson. 20.00 Syrpusmiðjan. 22.00 Hallgrímur Kristinsson. 3.00 Birgir Tryggvason. SÓLIN FM 100,6 10.00 Sigurður Haukdal. 14.00 Jóhannes B. Skúlason. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Vigfús. 1.00 Geir Flóvent. Óskalög. ÚTRÁS 12.00 MH. FM 97,7 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". ’Dúndrandi danstónlist i fjóra tíma. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.