Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 31 Sigfús Pétursson, Boulder — Minning Hinn 27. maí sl. lést á heimili sínu í Boulder, Colorado, Sigfús Pétursson, svili minn og góðvinur okkar hjóna, eftir æðrulausa en stranga baráttu sem þau hjónin háðu saman við manninn með ljá- inn. Sigfús fæddist á Húsavík 7. júlí 1924, fjórða af sex börnum hjónanna Birnu Bjarnadóttur og Péturs Sigfússonar, síðar kaupfé- lagsstjóra á Borðeyri. Eldri systkini voru Bjarni, Sigríður, María, Hulda, Heimir fósturbróðir, þá Sig- fús, Sigurður Már (látinn) og Þór- arinn. Sigfús ólst upp á Húsavík og -Borðeyri, hann var barn síns tíma, fór á Laugaskóla og síðan fljótlega að vinna eins og margir ungir menn á stríðsárunum, síðar lauk hann námi í húsasmíði í Reykjavík. Hann var vel gefinn og glaðsinna, eignaðist marga vini og var hörkuduglegur. Sigfús giftist systur manns míns, Dagmar Sörensdóttur, 1950 og eiga þau þijú börn, Sigþór, Birnu og Pétur. Fyrir hjónaband eignaðist Sigfús tvær dætur, þær Arnrúnu og Sigríði. Svo var mál með vexti að Sigríður María (Sigga Maja) giftist bandarískum liðsforingja, Georg Williams, og eftir að hún var flutt til Bandaríkjanna stuðlaði hún að því að hluti fjölskyldu henn- ar fluttist vestur líka 1955. Þangað fluttust þá foreldrar hennar, Pétur og Birna, Bjarni og Sigurbjörg og Sigfús og Dagmar ásamt tveimur elstu börnum þeirra. Búgarður var keyptur í Klettafjöllum og var Fimmtudaginn 18. júní var jarð- settur frá Fossvogskapellu, mágur minn Benedikt Hannesson. Hann var fæddur 31. júlí 1918 á Hellis- sandi, sonUr hjónanna Steinunnar Jóhannesdóttur og Hannesar Bene- diktssonar. Hannes varð fyrir því áfalli á ungum aldri að missa heils- una og varð óvinnufær upp frá því. Þau Steinunn fluttu þá til Reykjavíkur ásamt börnum sínum og hófu þar lífsbaráttuna, sem ör- ugglega hefur oft verið erfið. Þá voru engar örorkubætur til hjálpar. Fólk varð bara að bjarga sér sjálft. Það gefur auga leið að Benni, eins og hann var sévinlega kallað- ur, varð fljótt, þó ungur væri að leggja hönd á plóg og fara að vinna | strax og hann gat vettlingi valdið, til hjálpar móður sinni. Hann vann ýmsa vinnu sem bauðst meðan j hann var unglingur, en fór svo að vinna hjá Eimskipafélagi íslands, þegar hann hafði aldur til og vann I þar í mörg ár, en vann svo hjá Heilsugæslustöðinni í Reykjavík í 25 ár, eða meðan heilsan leyfði. I gær var borinn til grafar bróð- ir okkar. Þorsteinn Einarsson, eða Steini frændi eins og við systumar kölluðum hann. Þegar við vorum yngri var Steini ( frændi til sjós og þegar úr langsigl- ingum var komið brást ekki að hann færði okkur systrunum leik- | föng og góðgæti. Þegar árin liðu hætti Steini á sjónum og þá gafst okkur betra | tækifæri til að kynnast honum, en hann varð þá tíður gestur á heimili okkar. Alltaf þótti okkur jafn gam- an að spjalla við hann og hlusta á hann segja sögur frá gamalli tíð. nefndur Petersdale. Þar bjuggu þessi þrenn hjón í sambýli í nokkur ár, mun sá búskapur hafa verið erfiður og slítandi. Svo fór að Pét- ur og Bima fluttu heim aftur eftir fá ár og nokkru seinna Bjarni og Sigurbjörg. Sigfús og Dagmar urðu eftir, en hann hafði lofað henni að ef hún yndi sér ekki þar vestra flyttust þau heim að fimm árum liðnum. Fjarlægðin gerir fjöllin blá og þau fluttu heim eftir þessi umtöluðu fimm ár og vom hér á landi í eitt ár, en fóru svo aftur til Bandaríkj- anna. Þau settust að í Boulder, Colorado, fallegum háskólabæ við rætur Klettafjalla, þar búa einnig Sigga Maja og Georg maður henn- ar. í Boulder vænkaðist hagur þeirra fljótlega, því bæði voru hörkudugleg. Sigfús vann lengi við fyrirtæki mágs síns við húsbygg- ingar, en starfaði síðan sjálfstætt að smíði húsa. Dagmar vann fyrst á saumastofu með heimilinu og síð- ar þegar tækifæri bauðst settu þau á stofn vínverslun í nýju verslunar- hverfi og þá verslun hefur Dagmar rekið af miklum dugnaði og útsjón- arsemi, lengst af með hjálp Birnu dóttur sinnar. Þegar heilsu Sigfúsar tók að hraka, en hann þurfti að fara í tvo stóra uppskurði fyrir nokkrum árum, hætti hann smíðum og setti upp brýningarverkstæði og þótti mörgum gott að koma í smiðju hans, svo glaðsinna og hjálplegur sem hann var. Ég man fyrst eftir Benna þegar ég var krakki. Hann kom í heim- sókn, með systur minni Hallfríði, en þau voru þá gift, gengu í hjóna- band árið 1943. Mér þótti hann afskaplega myndarlegur maður. Þau komu mjög oft í heimsókn vestur meðan foreldrar mínir voru þar vestra. Þau eignuðust fjögur börn. Þau eru Ásta fulltrúi hjá póstgíróstofunni í Reykjavík, Hannes flugvirki í Bandaríkjunum, Magnús, hann lést 12 ára gamall og Knútur rafvirkjameistari í Reykjavík. Þau eiga átta bamabörn á lifi og tvö barnabarnabörn. Þau byijuðu búskap á heimili foreldra hans á Hofsvallagötu 18 og bjuggu þar lengi, en þegar börnunum fjölg- aði, varð þröngt um þau, svo þau festu kaup á nýrri íbúð í Skálagerð- inu, en þau voru þar ekki langan tíma. Steinunni þótti tómlegt eftir að þau fóru og vildi fá þau aftur, svo þau fluttu aftur á Hofsvallagöt- una og bjuggu þar alla tíð síðan. Þau eignuðust sumarbústað í Hólmslandi við Geitháls, sem þau Steini frændi var okkur góður og alltaf var hann tilbúinn að rétta okkur hjálparhönd ef eitthvað bját- aði á. Með þesum örfáu orðum lang- ar okkur að kveðja Steina frænda, sem nú hverfur yfir móðuna miklu. Blessuð sé minning hans. Guð komi sjálfur nú með náð, nú sjái Guð mitt efni og ráð, nú er mér, Jesú, þörf á þér, þér hefi ég treyst í heimi hér. (H.P.) Gerður og Kristrún Einarsdætur. Við hjónin höfum átt því láni að fagna að hafa heimsótt þessa vini okkar þrisvar til Boulder og í tvö skiptin farið með þeim í þriggja vikna ferðir í hjólhýsi sem þau áttu. í ferðum þessum var farið um 22 fylki Bandaríkjanna og margt og mikið séð, flest af því sem Banda- ríkjamenn segja vera stærst og mest í heimi. Þessar ferðir eru ógleymanlegar og það ekki síst vegna þeirrar sönnu vináttu sem ríkti í þeim. Við Dagga kölluðum þá mágana Sigfús og Stefán, tví- burana, því ef annar hreyfði sig eða fór út að athuga eitthvað, var hinn kominn á hæla hans. Þeir voru einkar samhentir við öll störf sem ferðalaginu viðkom og hinir bestu vinir. Sama er að segja af okkur mág- konunum og heimilisverkin í hús- vagninum virtust næstum gera sig höfðu mikið yndi af. í þá daga þótti langt að fara upp að Geit- hálsi, þó gekk þangað strætisvagn. Þau áttu þennan bústað árum sam- an og þar var Fríða með krakkana allt sumarið, en Benni kom um helgar. Öllum þótti gott að vera í sveitinni. Það var ákaflega gest- kvæmt á heimili þeirra. Ég kom þar oft sem barn, með foreldrum mínum. Við héldum náttúrulega til hjá Fríðu og Benna og þótti sjálf- sagt að öll fjölskylda okkar héldi þar til, þegar á þurfti að halda, enda þau hjón ákaflega gestrisin og allir hjartanlega velkomnir, þótt þau byggju þröngt. Þau voru líka heimsótt mikið af öllum ættingjum og vinum. Þau voru ákaflega vin- mörg. Ég hélt líka stundum til hjá þeim eftir að ég eignaðist fjölskyldu og var búsett vestra. Benni var mikið ljúfmenni og hugsaði vel um sitt. Hann fylgdist vel með þjóðmálum og stundum gat slegið í brýnu með honum og bónda mínum, þegar við komum í heimsókn, út af einhveiju sem var að gerast í þjóðfélaginu, en allt í góðu. Þau heimsóttu okkur hjónin líka vestur og krakkarnir þeirra voru hjá okkur. Ásta var barnapía ein tvö sumur og Magnús var líka hjá okkur. Eitt sinn komu, að mig minnir, öll systkini Benna með fjöl- skyldu. Þau voru að heimsækja æskustöðvarnar. Þau hjónin ferðuðust talsvert mikið, fóru oft til Bandaríkjanna að heimsækja Hannes og ýmislegt fleira ferðuð- ust þau. Þeim þótti ákaflega gaman að ferðast og nutu þess mjög. Síðustu árin gekk Benni ekki heill til skógar. Hann fékk þennan erfiða sjúkdóm, sem hijáir svo marga „alsæmi“, en hann var þó oftast nokkuð hress og Fríða hugs- aði um hann heima. En svo kom að því að það varð henni of erfítt og hann fékk inni á Kumbaravogi, þar sem honum leið vel og var sátt- ur við að vera. Fríða og börnin heimsóttu hann í hverri viku svo og aðrir ættingjar þeirra og vinir. Hann var þar í nokkra mánuði og nú er hann allur. Fríða mín, við Skúli og börnin okkar vottum þér og fjölskyldu okkar dýpstu samúð. Megi minn- ingin um þinn góða mann ylja á ókomnum árum. Hrefna Magnúsdóttir. sjálf. Árið 1984 heimsóttu þau hjónin ísland og ættingja sína hér og ókum við þá með þau hringveginn í sól og blíðu mest allan tímann, landið okkar tók vel á móti burt- fluttu börnunum sinum. Ekki var þó húsvagn í ferðinni í það skiptið, enda í mörg horn að líta hjá skyld- fólki fyrir norðan. Nú er komið að kveðjustund, við hjónin biðjum Sigfúsi vini okkar allrar blessunar á þeim slóðum sem nú taka við og vonumst til að hitta hann hinum megin og hver veit nema að við eigum þá eftir að ferð- ast eitthvað skemmtilegt saman. Ég vil helst trúa því. Elsku Döggu okkar, börnum, systkinum og öðrum vandamönn- um sendum við hjónin innilegar samúðarkveðjur. Perla Kolka. Mágur minn Sigfús Pétursson lést í Boulder, Colorado, USA. Hann var fæddur á Húsavík, sonur hjónanna Birnu Bjarnadóttur frá Húsavík og Péturs Sigfússonar frá Halldórsstöðum í Reykjadal. Hann ólst upp á Húsavík í stórum systkinahópi, síðar fluttist fjöl- skyldan til Borðeyrar er Pétur gerð- ist kaupfélagsstjóri þar. Næsti dvalarstaður Sigfúsar var Borgar- nes, þaðan fluttist hann til Reykja- víkur. í Reykjavík lærði hann húsa- smíði sem varð hans ævistarf, fyrst hér á landi og síðar í Boulder. Hann varð ekki gamall maður, hefði orðið 68 ára 7. júlí í sumar. Ég hitti Sigfús, eða Sudda eins og hann var oftast kallaður, þegar ég giftist bróður hans fyrir rúmum 40 árum. Sigfús var glæsilegur maður og hvers manns hugljúfi. Það var stór hópur af fólki sem lagði út í það ævintýri að flytja vestur til Bandaríkjanna um haust- ið 1955, ellefu manns, þetta voru tengdaforeldrar mínir, Birna og Pétur, Sigfús og Lára Dagmar Sörensdóttir með tvö börn sín, síð- ar fæddist þeim það þriðja fyrir vestan, svo var það undirrituð og maður minn, Bjarni, ásamt þremur stjúpbörnum mínum. Við settumst Fóðurblöndunarstöð Jötuns hf. (áður Fóðurblöndunarstöð Sam- bandsins) var meðal fyrstu fyrir- tækjanna sem hófu starfsemi í Sundahöfninni, eftir að hún var byggð. Á næsta ári eru því 20 ár liðin frá því að starfsemi þessi hófst. Hægt verður að skoða fóðurverk- smiðjuna og fóðurbirgðastöðina, ásamt fóðurefnum og ýmsum fóður- vörum. Fullkomin fóðurflutninga- fyrst að í Boulder, Colorado, en þar bjó fyrir mágkona mín, Sigríður María, og Georg Williams ásamt tveimur drengjum þeirra. Þarna vorum við í nokkra mánuði en flutt- um síðan upp í fjöllin á búgarð sem var skírður Pétursdale Ranch. Pét- ursdale er nálægt miklum skíðabæ sem heitir Steamboat Springs, þarna bjuggum við saman í tæp fímm ár. Bræðurnir, Bjarni og Sig- fús, með sínar fjölskyldur í sama húsi, en tengdaforeldrar mínir í húsi skammt frá. Þegar ég lít til baka, til þessara góðu ára, fínnst mér að allt hafí verið skemmtilegt. Búskapurinn var stór í sniðum, holdanaut, mjólkurkýr, kindur og mikil kornrækt. Sigfús er mér minnisstæður sem einstaklega góð- ur verkmaður, sterkur og lipur, hann var ljúfur í lund og því auð- velt að vera nærri honum. Það var mikið unnið á þessum árum því metnaður var mikill í að standa sig. Hver hafði sitt verk að vinna og var ekkert þras eða rifrildi. Syo fór að við Bjarni fluttum alfarin heim til íslands, áður höfðu tengda- foreldrar mínir farið heim, en Sig- fús og hans fjölskylda fluttu til Boulder og hafa búið þar síðan að undanskildu einu ári er þau dvöldu á Húsavík. Sigfús var gæfumaður í einka- lífí, eignaðist góða fjölskyldu. Dagmar kona hans er frá Húsavík. Hún er traust og mikilhæf kona sem vildi allt það besta fyrir hann. Sigfús tók veikindum sínum af mikilli karlmennsku og æðruleysi, vel studdur af fjölskyldu sinni. Það hefur fækkað í þessum systkina- hópi, en mágur minn, Sigurður Már, lést fyrir fímm árum, aðeins 58 ára gamall. „Enginn ræður sín- um næturstað." Ég vil með þessum orðum þakka Sigfúsi góð kynni og þá sérstaklega þessi tæp fimm ár sem við áttum öll saman í Pétursdale. Döggu og bömunum sendum við Bjarni, Sig- ríður Birna, Sigfús, Arnaldur og þeirra fjölskyldur, innilegar samúð- arkveðjur og þakkir fyrir allt. Guð blessi ykkur öll. Sigurbjörg Magnúsdóttir, (Bíbí). bifreið sem getur flutt allt að 16.500 kílóum af lausu fóðri í einni ferð, verður til sýnir á sýningar- svæðinu, ásamt margvíslegum öðr- um búnaði í sambandi við fóður- framleiðslu. Fóðurblöndunarstöð Jötuns hf. framleiðir um 13.000 tonn af fóðri á ári og er meðal stærstu fyrir- tækja hér á landi á sínu sviði. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vinóttu og hluttekningu við fráfall eiginkonu minnar, GUÐRÚNAR BERGSDÓTTUR, Grenimel 4, Reykjavik. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Þorleifur Guðmundsson. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför óstkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, MAGNÚSAR EINARSSONAR, Litlagerði 1, Hvolsvelli. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Sigriður Magnúsdóttir, Jón Óskarsson, Guðmundur Magnússon, Helga Pálsdóttir, Einar Magnússon, Benedikta Steingrímsdóttir, Hanna Magnúsdóttir, Bjarní Hjálmtýsson, barnabörn og barnabarnabarn. Benedikt Hannes son — Minning Þorsteinn Einars- son - Kveðjuorð Fyrirtæki til sýnis í TILEFNI af Hafnardeginum sem er í dag, laugardaginn 20. júní, til þess að halda upp á 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar, mun Fóður- blöndunarstöð Jötuns hf., Korngörðum 6 og 7 í Sundahöfn, verða opin almenningi á milli kl. 10 f.h. til 5. e.h. til kynningar á þeirri starfsemi sem þar fer fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.