Morgunblaðið - 20.06.1992, Page 8

Morgunblaðið - 20.06.1992, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 í DAG er laugardagur 20. júní, 172. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.35 og síðdegisljóð kl. 21.52. Fjara kl. 3.31 og kl. 15.32. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.54 og sólarlag kl. 24.04. Sólin er í hádeg- isstða í Rvík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 5.15. (Al- manak Háskóla íslands). Og það skal verða á hinu síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvall- að á fjallstindi og gnæfa upp yfir hæðirnar og þangað munu lýöirnir streyma. (Mika 4, 1.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ” 11 ■ " 13 14 ■ ■ “ „ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 óeirðir, 5 be(ju, 6 skratti, 9 besur, 10 til, 11 veisla, 12 vœtla, 13 rimlagrind, 15 spíra, 17 lykkjan. LÓÐRÉTT: — 1 kúbeins, 2 hrumur maður, 3 rækað land, 4 illar, 7 Dani, 8 dægur, 12 mannsnafn, 14 andi, 16 flan. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gref, 5 náma, 6 ældi, 7 ár, 8 sárar, 11 ál, 12* til, 14 pilt, 16 atriði. LÓÐRÉTT: - 1 grænsápa, 2 end- ar, 3 fái, 4 maur, 7 ári, 9 álit, 10 atti, 13 lúi, 15 Ir. SKIPIISI REYKJAVÍKURHÖFN. í gær lagði Arnarfell af stað til útlanda. Væntanlegur var Kyndill af strönd og Stefán Þór til löndunar. I dag er togarinn Engey væntanleg, svo og Stapafellið og Hauk- ur. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN. í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda og seint í gær- kvöldi var Haukur væntan- legur, að utan, Saltflutninga- skip er væntanlegt í dag. Onára afmæli. í dag 20. OU þ.m. er áttræð Guð- rún Þorbjörnsdóttir Lang- eyrarvegi 13, Hafnarfirði. Var þessa getið í Dagbók í gær. Þá féll niður að geta þess að eiginmaður hennar Sigurbjörn Sveinsson, lést árið 1978. Er beðist afsökun- ar á því. Hún tekur á móti getum í dag, afmælisdaginn í safnaðarheimili Víðistaða- kirkju kl. 16-18. f* /\ára afmæli. í dag 20. UU júní, er sextugur Ólafur W. Stefánsson skrif- stofusfjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, Hrefnugötu 10, Rvík. Hann tekur á móti gestum í Átt- hagasal Hótel Sögu í dag, afmælisdaginn, kl. 16-18.30. /’/^ára afmæli. í dag 20. O U þ.m. er sextug Hulda Símonardóttir húsmóðri, Dvergbakka 18, Rvík. Hún tekur á móti gestum í Sóknar- salnum, Skipholti 50, í dag, afmælisdaginn kl. 15-18. Gullbrúðkaup. í dag 20. júní eiga gullbrúðkaup hjónin Hrefna Magnúsdóttir og Magnús Guðnason, Kirkjulæk- jarkoti í Fljótshlíð. Þau eru að heiman. r7/\ára afmæli. í dag 20. I U þ.m. er sjötug Sigríð- ur Arnfinnsdóttir Hraunbæ 170, Rvík. Hún tekur á móti getum í sal Tannlæknafélags- ins, Siðumúla 35, kl. 17-19, afmælisdaginn. FRÉTTIR Það var kalt uppi á hálend- inu í fyrrinótt og í gær- morgun, en þá var þar snjó- koma. I fyrrinótt mældist Gullbrúðkaup eiga í dag 20. þ.m. hjónin Jónheiður Gunn- arsdóttir og Guðni Guðnason smiður, Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Þau eru að heiman. Þeir Guðni og Magnús eru bræður. minstur hiti á láglendinu eitt stig í Görður í Staðar- sveit. í Rvík var 6 stiga hiti, þar rigndi sem aðra daga, tveggja mm. úrkoma. Aust- ur í Þórsmörk var mikið vatnsveður í fyrrinótt. úr- koman mældist tæpl. 30 mm. HAFNARGÖNGUR. í dag, laugardag verður farin haf- anrganga milli Gömlu hafnar- innar og inn Sundahöfn. Lagt verður af stað úr Hafnarhús- sportinu, kl. 14, í fylgd fróðra manna. í sundahöfn verður tekið þátt í hátíðarhöldum „Hafnardagsins". Þátttak- endum gefst kostur á því, hvort heldur þeir kjósa að ganga til baka eða fara sjó- leiðina. VIÐE YIN G AFEL AGIÐ heldur árlega Jónsmessuhátið sína í dag, laugardag og hefst hún með guðsþjónustu í Við- eyjarkirkju. í félgaheimili Viðeyjafélagsins verða kaffi- veitingar. KIWANISMENN halda ár- legan sumarfagnað í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Braut- arholti 26. EUiðaámar: Markús Örn opnar í fyrsta skipti Það er ekki verið að láta vita. Hvernig átti okkur að detta í hug að búið væri að skipta um borgarstjóra?... KvöhJ-, natur- og belgarþjónutta apótekanna í Reykjavik dagana 19. til 25. júní aö báöum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki, ÁHabakka 12.Auk þess er Apótek Autturbaajar, Háteigsvegi 1opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamea og Kópavofl i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyöarsimar 11166 og 000. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanntaeknavakt - neyðarvakt um helgar og stórháíiöir. Simsvari 681041. Borgaraprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni éða nær ekki til hans s. 696600). Slyu- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmísskirteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smit8 fóst að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúkdómadeiJd, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans. kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá beimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjöstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garóabaen Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 1M4. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavflc: Apótekiö er opió kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: UppL um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga Id. 10-13. Sunnudagak). 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opió allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Slmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (sfmsvari). Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og flkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sóiarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. LHavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvenn»ráðfljöfln: Slmi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aðstoö viö unglinga og forekJra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grær.í númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23 Öll kvökJ. Skautar/skiöi. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíöabrekku I Breiöhofti og troönar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíöalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð feróamála Bankastr. 2: Opin món./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tíl útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auölind- in“ útvarpaö á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi. Barnaspítaii Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartækningadefld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdefld VffiisUðadefld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotaspfuli: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvfubandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GrensisdeikJ: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla dagó kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spfull: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtall: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spKali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20ogeftirsamkomulagi.SJúkrahús Keflavikurlæknishér- aös og heilsugæslustöövar Neyöarþjónusta er alian sólarhringinn é Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hétföum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - ajúkra- húsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsveiUn bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Lokað til 1. júH. Hóskólabókasafn: Aöaibyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Geröubergi 3-5, s. 79122. BúsUðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind sofn eru opin sem iiér 6egir. mónud. - fimmtud. kl. 9-21, töstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13*19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö I Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. BúsUöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnlð: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagaröur: Handrrtasýning er i Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alia daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafniö é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstööina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Áagríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. KjarvalssUðir Opið alia daga vikunnar kl. 11-18. LisUsafn Sigurjóns Ólafssonar, Lðugarnesi: Opiö daglega 13-18 til 16. júni. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokaö vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðaaafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn fsiands, Hafnarfirði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavlkun Opiö mánud.-miövikud. kl. 15-22, þriöjud. og íimmtud. íd. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17 ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hór segir. Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud 8.00-17.30. Garöabær Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarijarðar. Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.