Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 35 FRUMSYNIR NYJU KEN WAHL MYNDINA STÓRRÁN í BEVERLY HILLS Aðalhlutverk: Ken Wahl, Matt Frewer, Roberrt Davi, Harley Jane Kozak. Framleiðandi: David Giler. Leikstjóri: Sidney Furie. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÓSÝNILEGIMAÐURINN NJÓSNABRELLUR l cnn?i Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Miðaverð kr. 450. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 450. FAÐIR BRUÐARINNAR STKVK OIANK MANTIN MARTIN KKATON SIIORT Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. UTIBLAINN Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. IIPI BIBSOM . GLOVER LETHAL WEAPOIM STJERSTA MYND SUMARSINS ER AD KOMA TIL ÍSLANDS! LETHAL WEAPON 3 VERÐUR FORSÝND í TVEIMUR KVIK MYNDAHÚSUM SAMTÍMIS (BÍÓHÖLUNNIOG BÍOBORGINNI) LAUGARDAGINN 27. JÚNÍ 1992 KL 11.15. MIÐASALA HAFIN. SNORRABRAUT 37. SIMI 11 384 SPENNUMYNDIN Á BLÁÞRÆÐI MARK HARMON V M/M1 ^ROGERS .. M</rctef/>af oaew aOdress Aðalhlutverk: Mark Harmon, Mimi Rogers, Cliff DeYoung og M. Emmet Walsh. Framleiðandi: Frank Koningsberg (9'/2 Weeks). Leikstjóri: Ivan Passer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. GRANDCANYON ★ ★★MBL ★★★MBL Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. STEFNUMOTVIÐ VENUS mn Sýnd kl. 4.55,6.55,9.05 og 11.15. IIIIIIIII D Þjóðleikhúsið í leikferð: Kæra Jelena sýnd á Akureyri í kvöld SÝNINGIN, Kæra Jelena, eftir Ljúdmílu Raz- uinovskaju sem sýnd hefur verið fyrir fullu húsi á Litla sviði Þjóðleikhússins síðan í haust, verður sýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld, laugardaginn 20. júní, og sunnudaginn 21. júní nk. kl. 20.30. Leikritið Kæra Jelena var frumsýnt laugardaginn 12. október og hefur síðan ver- ið sýnt 117 sinnum. Upp- selt hefur verið á allar sýn- ingarnar. Þegar leikritið kom fyrst fram í heimalandi höfundar árið 1980 vakti það mikið umtal og var bannað allt til ársins 1986. Leikurinn ger- ist á afmælisdégi Jelenu sem er kennari í framhalds- skóla. Nokkrir nemendur hennar koma óvænt í heim- sókn til að óska henni til hamingju og færa henni gjafir, en fljótlega kemur í ljós að erindi þeirra er í raun allt annað. Leikritið er afbragðs vel skrifað, mjög spennandi og vekur óneitanlega áleitnar spurn- ingar. Leikarar eru 5 talsins, þau Anna Kristín Arn- grímsdóttir sem leikur Je- lenu, Baltasar Kormákur, Halldóra Björnsdöttir, Hilmar Jónsson og lngvar E. Sigurðsson sem leika nemendur hennar. Þau fjögur síðasttöldu eru meðal yngstu leikara Þjóðleik- hússins. Leikstjóri er Þór- hallur Sigurðsson, leikmynd og búningar eru eftir Messí- önu Tómasdóttir en lýsing eftir Ásmund Karlsson. Lýsingu á leikferðinni ann- ast Björn B. Guðmundsson og umsjón með sviði og leik- munum hefur Jón Páll Björnsson. Kæra Jelena verður sýnd á Egilsstöðum í Valaskjálf mánudaginn 22. júní og þriðjudaginn 23. júní kl. 21.00, á Neskaupstað, í Egilsbúð, miðvikudaginn 24. júní kl. 21.00, á Húsa- vík, í Samkomuhúsinu Húsavík, fimmtudaginn 25. júní og föstudaginn 26. júní kl. 21.00, á Olafsfirði, í Félagsheimilinu Ólafsfírði, laugardaginn 27. júní kl. 21.000, í Skagafirði, Varmahlíð sunnudaginn 28. júní og á Blönduósi í Fé- lagsheimilinu Blönduósi, mánudaginn 29. júní TOPPGRÍNMYND SUMARSINS 1992 ALLT LÁTIÐ FLAKKA Dolly Parton og James Woods gera það aldeilis gott í þessari stór- kostlegu grínmynd sem komið hefur skemmtilega á óvart. Það er hinn þekkti og dáði framleiðandi Robert Chartoff sem vinnur hér enn einn sigurinn. „STRAI6HT TALK“ - TOPPGRÍHMYHÐ SUMARSINS! Aðaihlutverk: Dolly Parton, James Woods, Griffin Dunne, Michael Madsen. Framleiðandi: Robert Chartoff (The Right Stuff). Leikstjóri: Barnet Kellman. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Æ S’R -Li. llUCASlltM J Thx IK§ HONDINSEM ^ . VÖGGUNNIRUGGAR } IIAND ( TliAmocks MUOv\DUE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. PETURPAN IF* 'W- N jdðHt . A 4- Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 300. ■■■■■■■■■■ OSKUBUSKA Sýnd kl. 3. Miðav. kr. 200. i Kórsöngnr í Norræna húsinu ROVALAKÓRINN í Finn- landi syngur sunnudaginn 21. júní kl. 17.00 í fundarsal Norræna hússins. Kórinn er staddur hér í stuttri heimsókn og hafa kór- félagar gist í Grindavík sem er vinabær Rovaniemi. Kórinn kom fram á M-hátíð í Grinda- vík á þjóðhátíðardaginn. Kórfélagar eru 36, 25 konur og 11 karlmenn. Kórstjóri er Johtaa Pirkko Vuoti. Á efnis- skránni eru sönglög frá Finn- landi. Einsöng syngur Setu Tuisku. Með í for er einnig Kai Leinonen-kvartettinn en hann skipa Kai Leinonen, sem leikur á selló, Lennart Pales á flautu, Elar Kuiv á fiðlu og Hannele Vaararna á píanó. Aðgangur að tónleikunum í Norræna húsinu er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.