Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.06.1992, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1992 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.535 '/z hjónalífeyrir ...................................... 11.282 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Fleimilisuppbót ......................................... 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrir v/1 barns ................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.811 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna .......................... 12.605 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 11.776 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 12.535 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................. 15.706 Fæðingarstyrkur ......................................... 25.510 Vasapeningar vistmanna ..................................10.340 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ............................ 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna. FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 19. maí 1992 FISKMARKAÐURINN hf. í Hafnarfirði Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 85 85 85,00 0.229 19.465 Smáþorskur 64 64 64,00 0,142 9.088 Ýsa 126 102 120,32 2,443 293.941 Ufsi 31 31 31,00 0,111 3.441 Steinbítur 39 30 31,14 0,134 4.173 Langa 30 30 30,00 0,043 1.290 Skötuselur 130 130 130,00 0,021 2.730 Lúða 280 280 280,00 0,014 3.920 Skarkoli 35 35 35,00 0,143 5.005 Karfi 66 61 65,27 1,498 97.773 Skata 150 150 150,00 0,011 1.650 Samtals 92,39 4,789 442.476 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 91 91 91,00 2,163 196.833 Ýsa 126 102 109,07 20,520 2.238.177 Hnísa 20 20 20,00 0,084 1.680 Karfi • 68 63 65,64 1,126 73.909 Keila 20 20 20,00 0,032 640 Langa 60 53 59,12 0,542 32.004 Lúða 370 195 j 252,15 0,444 111.955 Rauðmagi 25 25 25,00 0,550 13í750 Skarkoli 80 65 66,50 5,567 370.232 Skötuselur 140 140 140,00 0,077 10.780 Steinbítur 62 53 53,95 10,047 542.047 Ufsi 40 40 40,00 7,252 290.100 Sólkoli 84 84 84,00 0,103 8.652 Undirmálsfiskur 75 25 37,11 5,376 199.503 Samtals 75,74 54,139 4.100.520 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 90 85 86,72 3,209 278.294 Ýsa 124 78 101,68 8,054 818.906 Ufsi 40 20 39,45 3,098 122.202 Karfi 74 64 71,43 1,454 103.866 Langa 61 55 59,97 0,784 47.013 Keila 43 43 43,00 0,243 10.449 Steinbítur 62 44 55,67 0,799 44.482 Skötuselur 450 150 384,53 0,043 16.535 Skata 90 90 90,00 0,026 2,340 Ósundurliðað 50 50 50,00 0,043 2.150 Lúða 430 225 306,00 0,204 62.425 Skarkoli 74 55 73,60 1,333 98.110 Blálanga 60 60 60,00 0,627 37.620 Langhali 10 10 10,00 0,011 110 Háfur 19 5 9,67 0,583 5.635 Langlúra 20 20 20,00 0,022 440 Geirnyt 10 10 40,00 0,021 210 Samtals 80,31 20,554 1.650.787 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 95 56 93,67 19,588 1.834.838 Undirm. þorskur 56 56 56,00 0,163 9.128 Ýsa 120 60 113,59 9,079 1.031.304 Ufsi 50 43 47,76 11,473 548.061 Karfi 37 37 37,00 1,056 39.072 Karfi (ósl.) 37 37 37,00 1,648 60.976 Blálanga 50 50 50,00 0,020 1.000 Keila 25 25 25,00 0,009 225 Steinbítur 33 33 33,00 0,116 3.828 Hlýri •33 33 33,00 0,029 957 Sötuselur 160 160 160,00 0,013 2.080 Lúða 215 215 215,00 0,025 5.375 Koli 80 63 72,61 0,290 21.058 Blandað 20 20 20,00 0,078 1.560 Öfugkjafta 14 14 14,00 0,174 2.436 Samtals 81,39 43.761 3.561.898 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 110 88 102,64 7,101 728.838 Ýsa 102 102 102,00 1,156 117.912 Karfi 67 67 67,00 1,029 68.943 Lúða 305 305 35,00 0,024 7.320 Langa 60 60 60,00 0,570 34.200 Langlúra 30 30 30,00 0,198 5.940 Lýsa 20 20 20,00 0,046 920 Skata 95 95 95,00 0,230 21.850 Skötuselur 385 150 161,32 0,893 144.055 Sólkoli 52 52 52,00 0,065 3.380 Steinbítur 73 69 70,85 0,842 59.654 Ufsi 30 30 30,00 0,523 15.690 Samtals 95,35 12,677 1.208.702 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 102 84 98,15 11,422 1.121.102 Ýsa 103 85 91,69 2,993 274.439 Langa 77 77 77,00 3,095 238.315 Skata 50 50 50,00 0,079 3.950 Ufsi 41 26 40,85 1,372 56.057 Karfi 30 30 30,00 0,144 4.320 Steinbítur 45 45 ■ 45,00 2,281 102.645 Langlúra 45 45 45,00 0,816 36.720 Öfugkjafta 45 45 45,00 1,000 45.000 Skötuselur 150 150 150,00 0,398 59.700 Óflokkað 60 60 60,00 0,021 1.260 Óflokkað (sl.) 60 60 60,00 0,036 2.160 Samtals 82,24 23,657 1.945.668 'M Ábendingar ffrá LÖQREQLUNNI: Varnir gegn innbrotum í bíla Mikið hefur borið á því að und- anförnu að brotist sé inn í bíia, þeim stolið eða verðmætum stoiið úr þeim. Oftast eru þjófarnir að sækjast eftir radarvörum, hljóm- tækjum eða lauslegum verðmæt- um. Hér á eftir fylgja nokkur heilræði til bíleigenda í von um að þau megi verða til þess að draga úr þessum tegundum inn- brota og þjófnaða. 1. Takið undantekingalaust lyk- ilinn úr bílnum þegar hann er yfir- gefinn. Skiptir engu máli hvort um lengri eða skemmri dvöl er að ræða. 2. Leggið bílnum á eða í ná- grenni við fjölfarnari staði. Að næturlagi er ráðlegt að leggja bílnum þannig að mögulegt sé að sjá til hans og/eða á vel upplýstu svæði. 3. Skiljið aldrei laus verðmæti eftir í augsýn í bíl. Ef það reynist nauðsynlegt, setjið þau þá í læsta farangursgeymslu. Peninga, veski, töskur, ávísanahefti, pers- ónuskilríki, greiðslukort og önnur slík verðmæti á aldrei að skilja eftir í bíl. 4. Læsið alltaf bílnum og gang- ið vandlega úr skugga um að allar hurðir séu læstar og allar rúður séu dregnar upp. Gleymið ekki að læsa afturhlera. 5. Ef viðkomandi hefur aðgang að bílskúr er ráðlegt að nota hann sem geymslustað fyrir bílinn að næturlagi. 6. Aukið öryggi er í því að búa bílinn viðurkenndum þjófavarn- arbúnaði. Slík kerfi eru margvís- leg, bæði hvað varðar virkni og verð. Þeim, sem vilja kynna sér slík kerfi, er ráðlagt að leita til fagmanna. 7. Skráið hjá ykkur númer hljómflutningstækja, bílasíma og annarra þess háttar verðmæta. Þá verður auðveldara að hafa upp á tækjunum, ef þeim verður stolið og einnig verður auðveldara að koma þeim til skila, ef þau finnast aftur. 8. Nauðsynlegt er að fólk gefi grunsamlegum mannaferðum við bíla sérstakan gaum. Vakni grun- semdir um óeðlilega háttsemi eða ef einhver telur sig hafa upplýs- ingar um afbrotamál, sem komið hefur upp, er hlutaðeigandi hvatt- ur til þess að hafa samband við lögregluna þegar í stað. Fyrirlestrar um íslenskt þjóðlíf í Norræna húsinu NORRÆNA húsið hefur tvö undanfarin sumur staðið að fyrirlestrum um íslenskt samfélag fyrir norræna gesti hússins. Þessi háttur verð- ur aftur tekinn upp í sumar og verða fyrirlestrarnir á sunnudögum og hefjast kl. 16.00. Aðalfundur Kaupfélags Króksfjarðar Miðhúsutn. AÐALFUNDUR Kaupfélags Króksfjarðar var haldinn að Hótel Bjarkalundi laugardaginn 13. júní sl. Kaupfélagið rekur þijár versl- anir og sláturhús og voru heildar- tekjur 246.993.811 krónur og tekjuafgangur var 2.047.296 krónur. Kaupfélagsstjóri er Sig- urður Bjarnason og formaður stjprnar er Þórður Jónsson bóndi í Árbæ. — Sveinn. ------------- Mývatnssveit: Þjóðhátíð haldin í Höfða Björk, Mývatnssveit. Mývetningar héldu hefðbundna þjóðhátiðarsamkomu í Höfða 17. júní kl. 14. í skjólgóðu rjóðri umkringd háum trjám. Þórunn Snæbjarnardóttir setti samkomuna og var jafnframt kynnir. Viðar Alfreðsson skóla- stjóri lék nokkur lög á blásturs- hljóðfæri. Þá var helgistund sem séra Kristján Valur Ingólfsson annaðist. Drífa Arnþórsdóttir fór með ávarp fjallkonunnar. Guðrún Jakobsdóttir flutti hátíðarræðu. Síðan söng kirkjukór Reykjahlíð- arsóknar við undirleik og undir stjórn Jóns Árna Sigfússonar. Síð- ast var farið í leik og fleira sér til gamans gert, sem Steinunn Stefánsdóttir stjórnaði. Fjölmenni var og ánægjulegt hvað margir af yngstu kynslóðinni mættu. Höfðinn skartaði sínu feg- ursta sumarskrúði. Kristján. Þá talar Einar Karl Haraldsson og flytur mál sitt á sænsku. Hann verður einnig með fýrirlestur sunnudaginn 28. júní, en síðan taka aðrir fyrirlesarar við og ræða um íslenskt samfélag. Aðgangur er ókeypis. Kvikmyndasýningar eru í fundar- sal Norræna hússins á hveijum degi kl. 13.00 og er þá er sýnd kynningarmynd um ísland og er textinn ýmist á norsku, dönsku eða sænsku. Einnig er kvikmyndin sýnd með fínnsku tali fyrir gesti frá Finn- landi. Oddahátíð á Rangárvöllum ODDAHÁTÍÐ á vegum Oddafélagsins verður í Odda á Rangárvöllum sunnudaginn 21. júní. Hefst hún með messu í Oddakirkju kl. 14, þar sem sóknarpresturinn, séra Sigurður Jónsson, predikar og þjónar fyrir altari. Organisti í messunni að þessu sinni verður Örn Falkner, organisti Hveragerðisprestakalls. Kór Odda- kirkju leiðir safnaðarsönginn en Margrét Ponzi, sópran, syngur ein- söng sálma eftir Matthías Jochums- son en hann sat í Odda á árunum 1880-1886. í lok messunnar verður séra Erlends Þórðarsonar, fyrrum prests í Odda, minnst í tilefni aldar- Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur, 9. apríl -18. júní, dollarar hvert tonn afmælis hans 12. júní sl. Ámi Böðv- arsson cand.mag. fjallar um séra Erlend, ævi hans og störf. Séra Erlendur þjónaði Oddaprestakalli frá 1918-1946, en fluttist þá til Reykjavíkur þar sem hann bjó til æviloka en hann lést síðla árs 1982. Að messunni og minningarstund- inni lokinni ræðir Helgi Þorláksson sagnfræðingur um Odda og gamlar leiðir í Rangárþingi. Þar á eftir er ætlunin að gróðursetja tijáplöntur á Dyravelli, túnflöt sunnan við stað- inn, þar sem með tímanum er von- ast til að vaxið geti upp dálítill tijá- lundur. Lagt er til að gestir taki með sér skjólgóðar flíkur, nesti og nýja skó, en ráðgert er að fólk geti tyllt sér niður á Gammabrekku eða annars staðar og stýft nestið úr hnefa. Þá verður molasopi á könnunni í safn- aðarheimilinu. (Fréttatilkynning) GENGISSKRÁNING Nr. 113 IB.júní 1992 Kr. Kr. TolF Eln. Kl. 08.16 Kaup Sal« Qangi Dollari 56,76000 56,92000 57.95000 Sterlp. 105.63000 105,92800 105.70900 Kan. dollari 47,36900 47,50300 48.18100 Dönsk kr. 9,39230 9.41880 9,34560 Norsk kr. 9,24130 9,26730 9,22950 Sænsk kr. 10,00690 10,03510 9,99210 Finn. mark 13,26850 13,30590 13,25780 Fr. franki 10,72710 10,75740 10,71360 Belg. franki 1,75690 1,76180 1,74940 Sv. franki 39,95780 40,07040 39,72310 Holl. gyllini 32,07230 32,16270 31,94690 Þýskt mark 36,13560 36.23750 35,97930 it. lira 0,04778 0,04792 0,04778 Austurr. sch. 5,13610 5,15050 5,11810 Port. escudo 0,43540 0,43660 0,43440 Sp. peseti 0,57420 0,57590 0,57750 Jap. jen 0,44768 0,44884 0,45205 irskt pund 96,69100 96,96300 96,22600 SDR (Sérst.) 80,22800 80.45410 80,97530 ECU. evr.m 74.19380 74,40300 73,94420 Tollgengi fyrir júni er sölugengi 29. maí. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.