Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 6

Morgunblaðið - 25.06.1992, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ U7VARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Litla risaeðlan (Land before Time). Teiknimynd. Myndin fjallar um unga, munaðarlausa risaeðlu og vini henn- ar. Leikstjóri Don Bluth. 18.40 ► Villi vitavörður. Leikbrúðumynd með ís- lensku tali. 18.50 ► Bella lendir í æv- intýrum. Mynd fyrir börn. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 19:19 Fréttir 20.10 ► Maíblómin(Darling Budsof 21.05 ► 21.45 ► Á slóð fjöldamorðingja (Revealing Evidence: 23.15 ► Samskipadeildin. Islandsmeist- ogveður. May) (5:6). Breskurgamanmyndaflokk- Laganna Stalkingthe Honolulu Strangler). Bandarísksjónvarps- aramótið i’knattspyrnu. Sjöttu umferð lýkur ur sem segir frá hinni spaugilegu Lark- verðir (Amer- mynd um lögreglumann sem gegn vilja sínum lendir í í dag með leik KA og Fram. in fjölskyldu. ican Detective) ástarsambandi við saksóknara en þau eru bæði að vinna 23.25 ► Stúlka til leigu (This Girl for Hire). 21.15 ► Svonagrillum við. Þáttur (7:21). að rannsókn á eftirhermu-morðmáli á Hawaii. Maltins Bönnuð börnum. fyriráhugafólkumgrill. gefur verstu einkunn. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP Stöð 2: Á slóð ijöldamorðingja ■■■■ Á slóð fjöldamorðingja (Revealing Evidence: Stalking the 01 45 Honolulu Strangler) sem Stöð 2 sýnir í kvöld er spennandi Li\- — bandarísk sjónvarpsmynd en framleiðándi hennar er hinn þekkti bandaríski leikari Tom Selleck. Með aðalhlutverk fara Stanley Tocci, Mary Page Keller, Wendy Kilbourne og Finn Carter. Rannsókn- arlögregluþjónn á í ástarsambandi við saksóknara. Þau eru bæði að vinna að rannsókn morðmála þar sem allar líkur benda til þess að um eftirhermuíjöldamorðingja sér að ræða. Myndin er frá árinu 1990 og leikstjóri er Michael Switzer. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingibergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- \ dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evr- ópu Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Daglegt mál, Ari Páll Kristins- son llytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kf 12.01). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París Hallgrimur Helgason flytur hugleiðingar sínar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfríi”. eftir Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir les þýð- ingu sína (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Hollusta, velferð og hamíngja. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleíkrit Útvarpsleikhússins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 4. þáttur af 5. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gísla- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Helga Valtýsdóttir, Klemens Jónsson, Indriði Waage og Flosi Ólafs- son. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20). 13.15 Út í sumarið. Jákvæður sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Ásdis Skúladóttir. Aforsíðu nýjasta dagskrárkálfs Morgunblaðsins er að finna kynningarpistil frá Rás 1 þar sem segir m.a.: „Ríkisútvarpið áformar að kynna ítarlega á næstunni samn- inginn um Evrópska efnahagssvæð- ið. Laugardaginn 20. júní kl. 13.30 hefst beint útvarp frá borgarafundi á Hótel Sögu, sem Ríkisútvarpið boðar til ásamt Lögfræðingafélagi íslands. Yfirskrift fundarins er: Þarf að breyta stjórnarskránni vegna samnings um Evrópskt efna- hagssvæði?" Síðan eru frummæl- endur taldir upp og þess getið að efnt verði til pallborðsumræðna og tekið við fyrirspurnum. Snögg viðbrögö Rás 1 hefur hér tekið forystu í umræðunni um Evrópumálin. Borg- arafundurinn á Hótel Sögu var að vísu nokkuð stembinn en hann sætti tíðindum því þar komu lögspekingar vel undirbúnir til leiks nánast eins 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir lýkur lestrinum (21). 14.30 Miðdegistónlist. Edita Gruberova syngur lög eftir Richard Strauss, Friedrich Haider leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Einars Arnar Benediktssonar. (Áður á dagskrá sl. sunnudagskvöld). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hljóðmynd. 16.30 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir. (Frá Akureyri). 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gisladóttir les Laxdælu (19). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 Listahátið í Reykjavík 1992. Þriðji hluti Mess- íasar eftir Georg Friedrich Hándel. Kór og ein- söngvarar flytja með Sinfóníuhljómsveit l’slánds. Jón Stefánsson stjórnar. Kynnir: Tómas Tómas- son. (Hljóðritað í Háskólabiói 5. júní sl.). 20.40 Úr tónlistarlífinu — Frá nýja heiminum, Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar Islpnds 7. maí sl. Hljómsveitin leikur 9. sinfóniu Antonins Dvor- ák, „Frá nýja heiminum"; Örn Óskarsson stjórn- ar. Einnig hugað að sinfóniskri tónlist ameriskra tónskálda. Kynnir: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekið. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins, 22.20 Af stríðshrjáðum förumönnum. Dagskrá um bókmenntir og strið. Annar þáttur af þremur, um franska rithöfundinn Celine og fyrri heimsstyrjöld- ina, einnig verður fjallað um Birting Voltaires. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Aður útvarp- að). 23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Atlí Rúnar Halldórsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá siðdegi. og á Alþingi hinu forna. Sú hugsun hvarflaði að undirrituðum að Al- þingi dagsins væri vart svipur hjá sjón miðað við hið forna þing er menn sögðu upp lögin. Sennilega hefur sú samkoma verið nær borg- arafundi Lögfræðingafélagsins og Ríkisútvarpsins en þingfundirnir sem við kynntumst stundum í beinni útsendingu Sýnarstöðvarinnar (sál- ugu?). ÍElliðaárdal Sl. sunnudag var sýnd í ríkissjón- varpinu mynd um Elliðaárdalinn sem gerð var að frumkvæði Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Slíkar kynningarmyndir fyrirtækja og stofnana hafa orðið nokkuð áber- andi í dagskránni. En hér var lögð höfuðáhersla á að kynna Elliðaár- dalinn, þéssa perlu Reykjavíkur. Myndin var að auki fróðleg enda öll heimildavinna í ágætu lagi. Er rétt að hvetja myndsmiði almennt 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Sigurður Þór Salvarsson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustend- um. Fréttir kl. 8.00 Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einar sson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðu- fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dags- ins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: D^egurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.40 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. Dagskrá heldur éfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Tónlist, íþróttlýsingar og spjall. Lýst leikjum i 1. deíld karla. Úmsjón: Andrea Jónsdótt- ir, Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Blitt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir, - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. lýsingaöflun. Það er ekki nóg að vanda myndatökuna. Nú en í mynd Rafmagnsveitunnar sem Myndbær framleiddi kom m.a. fram að fyrir þremur áratugum var vart sting- andi strá í Elliðaárdalnum vegna ofbeitar sauðfjár. Og þegar hinn framsýni rafmagnsveitustjóri vildi hefja þarna skógrækt þá fékkst bara birki, rauðgreni og skógarfura hjá skógræktinni. Síðasttöldu teg- undirnar þoldu ekki veðráttuna. En nú er þarna ilmandi skógur með blómlegri stafafuru og sitkagreni. Er ekki væniegra fyrir fyrirtæki og stofnanir að standa að gerð slíkra heimildarmynda er ijalla ekki beirrt um starfsemina? Auglýsinga- myndir er beinast að því að kynna þann sem opnaði budduna til dæm- is með myndum af stjórnarfundum og mannvirkjum eiga ekki heima í sjónvarpi. Mynd af unaðslundi sem ákveðin stofnun hefur ræktað er 5.05 Blítt og létt. islensk tónlist við alira hæfi. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.05 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. 18.00 (slandsdeildin. islensk dægurlög. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmælis- kveðjur o.fl. kveðjur. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. ÓlafurStephensen. Fréttir kl. 8,9,10,11,12,13,14,15,16 og 17. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Ásgeir Páll. Morgunkorn kl. 7.45-8.45 í.umsjón Björns Inga Stefánssonar. 9.00 Jódís Konráðsdótlir. 11.00 „Á góðum degi". Kristbjörg, Óli og Gummi bregða á leik. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Ólafur Haukur. 19.00 Ragnar Schram. hins vegar smekkleg og vel við hæfi þótt þar sé lítillega minnst á þátt stofnunarinnar í uppgræðsl- unni. En er við hæfi aðiríkissjónvarpið kaupi slíkar myndir sem kostaðar eru af opinberum stofnunum? Ríkis- sjónvarpið keypti einn sýningarrétt á mynd Rafveitunnar að vísu fyrir brot af framleiðslukostnaði eftir því sem undirritaður kemst næst. Ja, nú vandast málið því eins og einn starfsmaður sjónvarpsins komst að orði er slík sala nánast eins og happdrættis- eða bónusvinningur fyrir kvikmyndagerðarmennina. Þessa dagana situr nefnd á rökstól- um sem er ætlað að kanna hugsan- lega einkavæðingu ríkisíjölmiðl- anna. Dæmið um mynd Rafmagns- veitu Reykjavíkur hlýtur að vekja upp spurningar um hlutverk hins opinbera á sviði ljósvakamiðlunar. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson, Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. iþróttafréttir kl. 13, tónlist, Bibba o.fl. Fréttir kl. 14 og 15. 16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Fréttir kl. 16,17 og 18. 18.00 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Óskalög. 22.00 Tónlistarsumar á Púlsinum og Bylgjunni. Bein útsending frá veitingastaðnum Púlsinum, þar sem flutt verður lifandi tónlist í boði Sólar. 0.00 Bjartar nætur. 3.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Afmæliskveðj- ur. HITTNÍUSEX FM 96,6 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Arnar Albertsson. 10.00 Klemens Amarson. 13.00 Arnar Bjamason. Tónlist. 16.00 Páll Sævar Guðjónsson. 19.00 Jóhann Jóhannesson. 22.00 Magnús Magnússon. 1.00 Næturvaktin. SÓLIN FM 100,6 8.00 Morgunþáttur. Haraldur Kristjánsson. 10.00 Jóhannes. 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Útvarp/sjónvarp til að sinna heimildavinnu og upp-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.