Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 í DAG er fimmtudagur 25. júní, 177. dagur ársíns 1992. Árdegisfljóð í Reykja- vík kl. 1.31 og síðdegisflóð kl. 13.56. Fjara kl. 7.35 og kl. 20.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.57 og sólar- lag kl.'24.03. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 13.30. (Almanak Háskóla slands.)_____________________ Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, vísa þjóni þínum eigi frá í reiði. (Sálm 27,9). 1 2 ■ ^"1 6 W 1 8 9 10 y 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 þjóðsaga, 5 skurð- ur, 6 ótti, 7 hvað, 8 fugls, 11 slá, 12 set, 14 krafts, 16 fjarstæðan. LÓÐRETT: - 1 op í ský, 2 gras- völlur, 3 þegar, 4 mjúka, 7 lík, 9 líkmashluti, 10 bor, 13, hljóm, 15 mynt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gaphús, 5 rá, 6 alúð- in, 9 sið, 10 LI, 11 an, 12 öln, 13 saur, 15 nið, 17 iðandi. LÓÐRÉTT: - 1 grasasni, 2 prúð, 3 háð, 4 sinina, 7 lina, 8 ill, 12 örin, 14 una, 16 ðd. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Viðey inn og landaði. Búrfell fór á ströndina, Stuðlafoss kom af strönd. Þá kom Skógafoss að utan og Brúarfoss lagði af stað til útlanda seint í gærkvöldi. Þá kom leiguskip- ið Lyn og gasskipið Anne Lise Kosan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom togarinn Rán inn til löndunar. Timburflutn- ingaskip, Baske, sem kom í fyrradag, fór á ströndina í gær. ÁRNAÐ HEILLA Of\ára afmæli. í dag, 25. ÖU júní, er áttræð Ingi- björg Guðmundsdóttir, Hringbraut 57, Keflavík. Á sunnudagin kemur, 28. þ.m., tekur hún á móti gestum í Flughótelinu þar í bænum, eftir kl.16 Andrés Guðlaugsson húsa- smíðameistari, Langholts- vegi 48, Rvík. Kona hans er Pálína Júlíusdóttir. Þau taka á móti gestum á morgun, föstudag, í sumarbústað sín- um við Meðalfellsvatn frá kl. 17 síðdegis. 28. þ.m., er sextugur Guð- laugur Atlason bókbands- meistari, Egilsgötu 1 la, Vogum, Vatnsleysuströnd. Kona hans er Ása Ámadóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu, afmælisdaginn kl. 16-19. !T /\ára afmæli. í dag, 25. O U júní, er fimmtugur Þorsteinn Ólafsson sölu- stjöri Pósts og síma, Funa- fold 6, Rvík. Kona hans er Kolfinna Ketilsdóttir. Þau taka á móti gestum á Hótel íslandi í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. FRÉTTIR.______________ Áfram verður kalt sagði Veðurstofan í gærmorgun. Það kom engum á óvart. Frost mældist hvergi á lág- lendi í fyrrinótt, en fór nið- ur í frostmark á nokkrum stöðum. í Reykjavík var hiti fjögur stig og úrkomu- laust, en mest varð hún á Raufarhöfn um nóttina, 15. mm. Uppi á hálendinu var tveggja stiga frost. í DAG hefst 10. vika sum- ars. Þennan dag árið 1244 var Flóabardagi háður og árið 1809 tók Jörundur hundadagakóngur völdin í landinu. FISKISTOFA er hin nýja stofnun, sem samkv. nýjum lögum skal vinna að stjórn sýsluverkefna á sviði sjávar- útvegsmála. í nýju Lögbirt- ingablaði auglýsir sjávarút- vegsráðuneytið stöðu fiski- stofustjóra lausa, með um- sóknarfresti til 15. júlí. Ekki er tiltekið í auglýsingu hvaða menntun væntanlegur for- stöðumaður skuli hafa. KIWANISKLÚBBARNIR á suðvesturhominu halda sam- eiginlegan fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, í umsjón klúbbanna Við- eyjar og Vífils. Gestur fund- arins verður Helgi Jóhanns- son forstjóri Samvinnu- ferða/Landsýnar. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Á morgun verður Sigur- björg Hólmgrímsdóttir við píanóið og stjórnar fjölda- söng. Nemendur Sigvalda 67 ára og eldri sýna stepp og hópdansa kl. 15 og í kaffitím- um veður almennur dans. „ARKITEKTINN sem hönn- uður,“ sem er sýning hús- gagna og lampa m.m., sem arkitektar hafa hannað. Hún er í Ásmundarsal, Freyjugötu, og er opin til nk. sunnudags. BRÚÐUBÍLLINN verður í dag kl. 10 í Stakkahlíð og kl. 14. í Suðurhólum. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu 13-17 og þar vgrður dansað í kvöld kl. 20. Síðasta danskvöldið fyrir sumarlokun. FURUGERÐI 1, félagsstarf aldraðra. í dag verður tónlist- arkynningin sem sagt var frá í blaðinu í gær. Sigurður Björnsson óperusöngvari stjórnar kynningunni og hefst hún kl. 14.30. RAN GÆINGAFÉLAGIÐ í Rvík. Á laugardaginn kemur verður sumarferð félagsins farin á Stakkholt og Goða- land. Lagt verður af stað kl.8 frá Umferðarmiðstöðinni. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Farið verður norður í Skaga- förð 29. júní-10. júlí. Nánari uppl. í s. 689670, árdegis. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10:30 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu Jd. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. Hátíðahöldin 17. júni voru með hefðbundnu sniði. Davið Oddssori forsætisráðherra i hátiðarræðu á Austurvelli: Jarðvegur samdráttarins hefur verið undirbúinn Hj| ||i l 11 ! I 111 III 11 ' 11 j || |' 'lljjl I' ■ ! Vinkaðu nú Nonna og Viggu og öllu fólkinu bæ bæ, þorskurinn þinn... Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 19. til 25. júni að báðum dögum meðtöldum er í Breiðholts Apóteki, Álfabakka 12Áuk þess er Apótek Austurbœjar, Hóteigsvegi 1opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kf. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanniæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30, Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er op'ið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl, 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14.Heimsóknartirr,iSjúld3hússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsíð, Tjamarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og uppiýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriöju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaklþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opiö 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir koríur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22í Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamáia Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir ki. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldíréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind- in“ útvarpað á 15770 kHz, Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildln Eiríkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 16-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðin Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kL 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hótiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Lokað til 1. júlí. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kJ. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóð+minjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er ieiösögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er í Árnagaröi við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiðsunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þríðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík síqii 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin máriud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.