Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 25.06.1992, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1992 Eyrarbakki Umboðsmaður óskast frá og með 1. ágúst. Upplýsingar í síma 691122. Skólasel - Eyjafjarðarsveit vantar reyndan yngri barnakennara í Skólasel í Sólgarði (15 nemendur í tveimur bekkjardeild- um). Ódýrt húsnæði á staðnum. Umsóknarfrestur er til 7. júlí nk. Upplýsingar hjá Sigurði Aðalgeirssyni, skóla- stjóra, í síma 96-31230 og Önnu Guðmunds- dóttur, aðstoðarskólastjóra, í síma 96-31127. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða skólastjóra við Héraðsskólann í Reykholti. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Menntamálaf-áðuneytið. rji Kennarar Myndmenntakennara vantar í fullt starf við Digranesskóla í Kópavogi. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 44593. Skólafulltrúi. Stjórnendur fyrirtækja Auglýsingateiknari með langa reynslu og góða aðstöðu óskar eftir samstarfi við fyrir- tæki v/verkefna varðandi auglýsingar - um- búðir - merki - bæklinga - bréfsefni - gluggaútstillingar - textagerð - tölvusetn- ingu o.m.fl. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Árangur - 1301“ fyrir 03.07.'92. Meim en þú geturímyndað þérl WIAW>AUGL YSINGAR ÓÐAL fyrirtæk jasala Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 Lögmaður Sigurður Sigurjónsson hri. Sölumenn Magnús Jóhannsson og Aron Pétur Karlsson. Hárgreiöslustofa - Laugavegur Hárgreiðslustofa til leigu í eigin húsnæði við Laugaveg. Kjörið fyrir tvo samhenta, sem vilja vera sjálfstæðir. Sanngjörn, ódýr leiga. Upplýsingar í síma 98-75302 eða 98-75306. Lokun vegna sumarleyfa Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumar- leyfa frá 13. júlí til og með 3. ágúst 1992. Áríðandi prófanir og gæðaeftirlit á sviði suðu- tækni verður starfrækt meðan á lokun stend- ur, sími 687 004 frá kl. 8:30-9:00, annars í síma 985-33448. Iðntæknistof nun 11 Opið alia virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Matvöruverslun Lítil verslun í góðu hverfi. Góð kjör. Þjónustufyrirtæki Innflutningur, sala og miðlun á vélum og alls kyns vélknúnum farartækjum í góðum rekstri. Húsgagnaverslun í verslunarkjama með vönduð húsgögn. Skyndibitastaður í Kópavogi með góða veltu. Efnalaug Góð efnalaug, vel búin tækjum. Góð stað- setning. Hægt að fá húsnæðið keypt eða langtímaleiga Kaffi- og matsölustaður í gamla miðbænum. Þægilegur rekstur. Matvælaiðnaður Lítið matvælaframleiðslufyrirtæki í góðu leiguhúsnæði. Miklir framtíðarmöguleikar. Góð kjör. Erum einnig með í sölu fjölmörg góð fyrir- tæki f mismunandi starfsgreinum. Mörg þeirra eru ekki auglýst. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Hafið samband við sölumenn okkar. Alaskaaspir Til sölu útiræktaðar alaskaaspir með góðum hnaus. Verð: 1.50 m - 1.75 m kr. 690.- Verð: 1.75 m - 2.00 m kr. 790.- Hverju tréi fylgir poki með jarðvegsbætandi efnum. Ef um magnkaup er að ræða, bjóðum við lægra verð ásamt heimkeyrslu. Ný, þjónusta: Við bjóðum upp á gróðursetningu. Lágmark 30 tré - Verð pr. tré kr. 200.- Greiðslukjör við allra hæfi. Nánari upplýsingar í símum 91-26050, 91-41108, og 985-29103. Borgarfógetaembættið Vegna breytinga á borgarfógetaembættinu í sýslumannsembætti í Reykjavík verða skrifstof- ur embættisins í Skógarhlíð 6 lokaðar mánu- daginn 29. júní og þriðjudaginn 30. júní nk. Skiptaréttur verður þó opinn vegna skipta- funda og nauðungaruppboð, sem auglýst hafa verið á framngreindum tíma, fara fram. Keldnaholti, 112 Reykjavík. Fjölskylduferð um Borgarfjörð Sóknarnefnd Háteigskirkju efnirtil fjölskyldu- ferðar að Húsafelli og víðar um Borgarfjörð sunnudaginn 28. júní. Lagt verður af stað eftir messu. Sætagjöld 1.000 kr. fyrir full- orðna og 500 kr. fyrir börn. Takið með ykkur nesti. Upplýsingar og þátttökutilkynningar í síma 12407 milli kl. 13.00 og 17.00. Sóknarnefnd. Nauðungaruppboð Annað og síðara nauöungaruppboð á Vestdalseyrarvegi 2, Seyðis- firöi, þingl. eign Hafsíldar hf., eftir kröfu veðdeildar Islandsbanka, fer fram þriðjudaginn 30. júní 1992 kl. 10.00 á skrifstofu embættis- ins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði. Bæjarfógetinn Seyöisfirði. Garðabær - útboð Bæjarsjóður Garðabæjar óskar eftir tilboðum í jarðvinnu við nýjan Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Helstu magntölur eru: • Uppúrtekt 22.000 rúmmetrar • Fylling 12.000 rúmmetrar • Girðing 390 metrar Verkinu skal að fullu lokið 1. september 1992. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof- unum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífils- staðaveg gegr> 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11.00 þann 3. júlí 1992 á skrifstofu bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Hvftasunnukirkjan Völvufelli Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 614330. Skrifstofan er opin kl. 9-17.00. Helgarferð 26.-28. júnf Básar á Goðalandi. Skipulagðar gönguferðir, góð aðstaða. Gist í skála eða tjaldi. Brottför kl. 20 frá BSl. Miðasala á skrifstofu Útivistar. Sjáumst í Útivistarferðl I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikið verður sungið. Orð hafa Rakel Kristbjörnsdóttir og Hreinn Bernharðsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 26.-28. júní: 1. Þórsmörk. Góð gisting í Skagfjörðsskála Langadal. Gönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Þórsmörkin heillar. 2. Hagavatn-Jarlhettur. Gist í skála Fremstaveri sunnan Bláfells. Gönguferðir inn með Jarlhettum, upp að Hagavatni og víðar. Spennandi óbyggöa- ferð. Afmælisferð að Hagavatni auglýst siðar. Brottför kl. 20 frá BSI, austanmegin. Pantið farm. á skrifst. sem fyrst. Opið fimmtud. til kl. 18. Dagsferðir/sumardvöl í Þórsmörk. Sunnudags- og miðvikudagsferðir, auk helgarferða Kynnið ykkur tilboðsverð á sum- ardvöl. Pantið timanlega. Þeim fjölgar sem verja hluta sumar- leyfis í Þórsmörk. Verð í dagsf. er kr. 2.500 (hálft gjald frá 7-15 ára). Pantið far á skrifstofunni. Styttri ferðir um helgina: Laugardagskvöld 27/5 kl. 20 Esjuganga (tilheyrir íþróttadeg- inum). Sunnudagur 28/5 kl. 08 Þórsmörk; Kjalarnes-Borgar- nesraðgangan; Kl. 10.30 Botnssúlur. Kl. 13.00 Hvamm- svík-Hvítanes-Brynjudalsvog- ur. Mætið vel, félagar sem aörir. Kynnið ykkur fjölbreyttar sum- arleyfisferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.