Morgunblaðið - 08.07.1992, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1992
Morgunblaðið/Þorkell
Kaldidalur kemur vel undan vetri
Vegurinn yfir Kaldadal kemur vel undan vetri, að sögn vegagerðarmanna í Borgamesi. Kaldidalur var
opnaður fyrir skömmu, heldur fyrr en venjulega, og var myndin tekin þegar vegurinn yfír ræsið á Lambá
var heflaður en þar var aðalfarartálminn. Einnig þurftu vegagerðarmenn að renna í gegnum skafla á Langa-
hrygg.
Stéttarfélag lögfræðinga í ríkisþjónustu:
Löglærðir fulltrú-
ar eru hvattir til
að mæta til vinnu
Fjarvistir eru taldar ólögmætar
STJÓRN Stéttarfélags Iögfræðinga í ríkisþjónustu hvetur félags-
menn sína til þess að mæta aftur til vinnu í dag, miðvikudaginn
8. júlí. Þetta eru viðbrögð stjórnarinnar í kjölfar yfirlýsingar
dóms- og kirkjumálaráðuneytis um að það telji fjarvistir lög-
lærðra fulltrúa hjá sýslumannsembættum og héraðsdómstólum
ólögmætar og ef þeir komi ekki til starfa sem fyrst sé litið svo á
að þeir hafi látið af störfum.
Stjórn Stéttarfélags lögfræð-
inga í ríkisþjónustu sendi frá sér
stuttort bréf eftir að hafa fundað
um málið í gær, þriðjudaginn 7.
júlí, þar sem hún hvetur félags-
menn til þess að mæta til vinnu í
dag. En sumir félagsmenn í Stétt-
arfélagi lögfræðinga í ríkisþjón-
ustu er starfa hjá sýslumannsemb-
ættum og héraðsdómstólum hafa
ekki komið til vinnu vegna ágrein-
Veiðieftirlitsmenn á frystitogurum:
Útgerðin ber allan kostnað
vegna eftírKtsmanna um borð
Ekki skattlagning heldur endurgreiðsla á kostnaði
ÚTGERÐIR frystitogara munu greiða allan kostnað sem hlýst af
veru veiðieftirlitsmanna um borð, þar á meðal laun þeirra, að sögn
Árna Kolbeinssonar, ráðuneytisstjóra sjávarútvegsráðuneytisins,
en sjávarútvegsráðherra mun síðar í þessum mánuði setja reglu-
gerð um eflingu veiðieftirlits þar sem gert verður ráð fyrir veiði-
eftirlitsmönnum um borð í öllum frystitogurum. Árni segir að þarna
verði ekki um skattlagningu að ræða, heldur endurgreiðslu á kostn-
aði við veiðieftirlitið. Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmda-
sljóri Samheija á Akureyri, segist ekki telja meiri ástæðu til að
hafa veiðieftirlitsmenn um borð í frystitogurum en öðrum skipum
flotans. Undir það tekur Sturlaugur Sturlaugsson hjá Haraldi Böð-
varssyni á Akranesi, sem jafnframt segist ekki gera ráð fyrir að
eftirlitið verði með þessum hætti til frambúðar.
framkvæmdastjóri Samheija, segir
að auðvitað þurfí eftirlit með veið-
unum að vera fyrir hendi. Hann
telji hins vegar ekki að það sé
meiri ástæða til að setja eftirlits-
menn um borð í frystitogarana en
til dæmis í allar trillurnar, enda
séu frystitogaramenn alveg jafn-
löghlýðnir og aðrir í atvinnugrein-
inni. Hann sagðist að öðru leyti
ekki vilja tjá sig um málið fyrr en
reglugerð sjávarútvegsráðuneytis-
ins liti dagsins ljós.
óþarft að búa til þennan viðbótar-
kostnað fyrir útgerðirnar en hann
hafí hins vegar ekki trú á að það
ástand vari lengi.
ings um starfssamning eftir gildis-
töku laga um aðgreiningu dóms-
og framkvæmdavalds 1. júlí sl.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið
sendi í fyrradag, mánudaginn 6.
júlí, bréf til héraðsdómstóla og
sýslumannsembætta þar sem lög-
lærðir fulltrúar hafa ekki mætt til
starfa frá 1. júlí sl., þar sem fram
kemur að ráðuneytið telji þessar
fjarvistir ólögmætar nema að full-
trúar hafi verið veikir eða í orlofí.
I fréttatilkynningu frá ráðuneyt-
inu kemur fram að í bréfínu er
yfirmönnum löglærðra fulltrúa hjá
þessum embættum falið að boða
þá á fund og krefjast þess að þeir
mæti þegar til vinnu. Ef þeir verða
ekki við því ber yfírmönnum að
tilkynna að svo sé litið á að við-
komandi hafi látið af störfum.
Samkvæmt heimildum Morgun-
blaðsins er búist við að samninga-
viðræður stéttarfélagsins og
samninganefndar ríkisins haldi nú
áfram.
Forsvarsmenn Stéttarfélags
lögfræðinga í ríkisþjónustu vilja
ekki tjá sig um málið við fjölmiðla
á þessu stigi.
Ríkið veitir 40 millj.
til imdirbúningsrann-
sókna á Keilisnesi
Viðræður við álfyrirtækin verða í haust
RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið að veita 40 milljónum kr. á þessu ári til
undirbúningsrannsóknavegnahafnargerðaríFIekkuvíkáKeiIisnesi.Jafn-
framt ákvað hún að gera tillögu um lántöku á 55 milljónum kr. í frumvarpi
til lánsfjárlaga fyrir 1993 til að standa straum af kostnaði við rannsóknirn-
ar. Undirbúningsrannsóknirnar hefjast á næstu dögum og á að vera lokið
á fyrri hluta árs 1993, að sögn Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra.
Ámi Kolbeinsson sagði að lögum
samkvæmt beri útgerðin kostnað
af hinu almenna veiðieftirliti og
ljóst sé að útgerðir fullvinnsluskipa
muni einnig þurfa að taka á sig
kostnað vegna veru veiðieftirlits-
manna um borð. Þannig beri út-
gerðunum að sjá þeim fyrir fæði
og útbúnaði og auk þess að greiða
þeim laun fyrir þann tíma, sem
>eir séu um borð, bæði föst laun
Sigurður B. Hauksson
Flugmaður-
inn sem fórst
Flugmaðurinn sem lést er
flugvél hans fórst við Heklu-
rætur síðastliðið föstudags-
kvöld hét Sigurður B. Hauks-
son. Hann var tvítugur að aldri,
fæddur 23. mars 1972, var
búsettur á Hjarðarhaga 56 í
Reykjavík og lætur eftir sig
unnustu.
og yfirvinnukaup. Hins vegar sé
grundvallaratriði að launakjör
þeirra verði ekki tengd verðmæti
aflans á neinn hátt.
Ámi sagði enn óljóst hve mikinn
kostnað þetta aukna eftirlit hafí í
för með sér, en hins vegar sé ljóst
að fjölga verði veiðieftirlitsmönn-
um verulega, enda sé um 54 full-
vinnsluskip að ræða.
Þorsteinn Már Baldvinsson,
„Mér fínnst eðlilegt að þessi mál
séu í endurskoðun og reynt að finna
leiðir til að reka þetta betur,“ sagði
Magnús Jónasson, framkvæmda-
stjóri Heijólfs hf. í Vestmannaeyj-
um, sem ekki hafði heyrt af ákvörð-
un ráðherra þegar Morgunblaðið bar
hana undir hann í gær.
„Vegagerðinni hefur verið falið
að setja fram tillögur um fyrirkomu-
lag á eignarhaldi og rekstri þessara
Sturlaugur Sturlaugsson, að-
stoðarframkvæmdastjóri Haraldar
Böðvarssonar, segir að þetta mál
snúist fyrst og fremst um það,
hvort sjávarútvegsráðuneytið
treysti útgerðarmönnum til að
sinna skyldum sínum. Ef veiðieftir-
litsmenn verði um borð í frystitog-
urunum allt árið vantreysti ráðu-
neytið þeim augljóslega.
Sturlaugur segist telja alveg
skipa,“ sagði Þórhallur Jósepsson,
en eins og fram kom í Morgunblað-
inu fimmtudaginn 11. júni er styrk-
þörf núverandi rekstraraðila um
300-400 milljónir króna á ári, og
skuldastaða þeirra við ríkissjóð slík,
að ekki er gert ráð fyrir að lánin
fáist endurgreidd af rekstri þeirra.
Þórhallur kvað hugmyndina vera
þá að Vegagerð ríkisins verði gerð
að milliliði um styrkveitingar til
Um er að ræða margvíslegar
mælingar og tilraunir í líkönum, sem
Vita- og hafnamálastofnun annast.
rekstursins og sem mögulegur út-
boðsaðili, en ekki sem eignar- eða
rekstraraðili. Samgönguráðuneyti
og Vegagerð muni því ekki vera
aðilar að stjómun fyrirtækjanna.
Aðspurður kvað hann óvíst á þessu
stigi hvort ríkið leysti skipin til sín.
„Það er ekki komið að því að
hægt sé að segja til um hvort alfar-
ið verði um að ræða útboð á rekstr-
inum, eða hvort einhvers staðar verði
aðrar leiðir farnar," sagði Þórhallur.
„Að minnsta kosti ætíurn við ekki
að byija á því að bijóta upp þau
félög sem starfandi eru á þessu
sviði.“
Aðspurður kvað Þórhallur ekki
vera um stefnubreytingu í feiju-
rekstri að ræða á þessu stigi, heldur
lið í samræmingu samgöngumála.
Þó væru möguleikarnir á stefnu-
breytingu jafn opnir og áður.
Lántakandinn verður Hafnarsjóður
Flekkukvíkurhafnar sem er í eigu
Vatnsleysustrandarhrepps en ríkis-
ábyrgð verður veitt fyrir láninu.
Hafnamálastofnun hafði gert
kostnaðaráætlun sem nam 52 millj-
ónum kr. Eftir að málið var rætt að
nýju milli rikisstjómarinnar og Vita-
og hafnamálastjórnar var niðurstað-
an sú að 40 milljónir kr. nægðu til
þessa verkefnis.
„Við erum að ljúka öllum tækni-
legum atriðum í samningunum og
erum í stöðugu sambandi við Atlant-
sálhópinn. Forstjórar Hoogovens
voru, eins og kom fram í íjölmiðlum,
í heimsókn hér á landi, og ég geri
sömuleiðis ráð fyrir að hafa í sumar
samband við forstjóra Alumax. Síðan
verða fundir í september, sem ég tel
líklegast að verði hér á landi, á milli
helstu nefndanna í þessu máli, en
þó verða fundir samninganefnda ekki
fyrr en í byijun október. Þá vonast
ég til að unnt verði að skýra línurnar
í málinu en ég verð mjög var við það
að allir aðilarnir eru mjög staðfastir
í sínum ásetningi að reisa hér álver
þegar færi gefst,“ sagði viðskipta-
ráðherra.
Hann sagði að mun minna ál hefði
borist frá fyrrum sovétlýðveldum á
þessu ári en i fyrra og álverð hefði
verið að hækka síðustu daga. „Lík-
urnar fyrir byggingu álversins hafa
ekki minnkað og horfumar eru frek-
ar bjartari en þær voru fyrir hálfu
ári,“ sagði viðskiptaráðherra.
Akvörðun samgönguráðherra:
Ferjur og* flóabátar undir
sljóm Vegagerðarinnar
Gæti hækkað bensíngjald og þungaskatt
Samgönguráðherra hefur ákveðið að Vegagerð ríkisins skuli í fram-
tíðinni hafa yfirumsjón með rekstri ferja og flóabáta við ísland. Með-
al annars er gert ráð fyrir að Vegagerðin sjái um möguleg útboð á
rekstri skipanna. Að sögn Þórhalls Jósepssonar, deildarstjóra í sam-
gönguráðuneytinu, mun fara fram endurskoðun tekjustofna Vegagerð-
arinnar samfara auknum útgjöldum hennar vegna rekstrarstyrkja
ferjanna. Kann þetta að hafa í för með sér hækkanir á mörkuðum
tekjustofnum Vegagerðar rikisins, að sögn Þórhalls. Meðal markaðra
tekjustofna er þungaskattur og bensíngjald.