Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1992 17.30 ► Kormákur. Litli svarti unginn lendir í ævintýrum. 17.45 ► Pétur Pan. Teiknimynda- flokkur. 18.05 ► Garðálfarnir. Mynda- flokkur. 18.30 ► Eðaltónar.Tónlistarþátt- Ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► 20.45 ► Neyðarlínan 21.35 ► Riddarar nútímans 22.30 ► Auðurog undir- 23.20 ► Mútuþægni (The Take). Spennu- og veður, frh. Visasport. (Rescue 911). William Shatn- (El C.I.D.). Fimmti og næstsíð- ferli (Mount Royal) (9:16). mynd í anda Miami Vice þáttanna. Fjallar Fjallsð um er segir frá hetjudáðum asti þáttur þessa breska mynda- Evrópskur myndaflokkur um um löggu sem flækist inn í kúbanskan eitur- fþróttirfráýms- fólks. flokks. Sjá kynningu i dag- hina auðugu og gráðugu lyfjahring. Aðall.: RaySharkey, Lisa Flartman um hliðum. skrárblaði. Valeur-fjölskyldu. o.fl. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Minjasafnið á Akureyri og garðyrkjustöðin Rein mmam Þátturinn Út í sumarið er á dagskrá RÚV tvisvar í viku, 1 Q 15 á þriðjudögum og fimmtudögum og hefur síðustu þriðju- 1 daga verið sendur út frá Akureyri í umsjón Gests Einarsson- ar, en að undanförnu í umsjón Hlyns Hallssonar. Að sögn Hlyns verður í dag rætt við Guðnýju Gerði Gunnarsdóttur, safnvörð á Minja- safninu á Akureyri. „Hún segir hlustendum frá minjasafnskirkjunni, þ.e. frá sögu hennar og hlutunum sem í henni eru. Auk þess verður rætt við Matthildi Bjarnadóttur í garðyrkjustöðinni Rein í Eyjafjarðar- sveit. Litið verður inn í gróðurhúsin, þar sem aðallega eru runnar og tré, en Rein er uppeldisstöð," sagði Hlynur Hallsson. „Þátturinn Út í sumarið hefur verið með mjög blönduðu efni, en við hér fyrir norðan höfum aðallega farið víða og spjallað við fólk sem aðhefst eitthvað skemmtilegt.“ RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar I,. Hanna G: Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð — Af nor- rænum sjónarhóli Tryggvl Gíslason. (Einnig út- varpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisla- diskar. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Lágfóta landvörður". Sig- rún Helgadóttir útbýr barnastund með aðstoð Lágfótu landvarðar, sem kennir okkur að bera virðingu fyrir landinu okkar (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt- ir (Frá Akureyri.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál, 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleikhússins. „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. (Lþáttur af 9, „Árás i Dentonskógi". Þýðing: iSn Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út i sumarið. Sólskinsþáttur með þjóðlegu ivafi. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn". eftir Deu Trier Mörch Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (6) 14.30 Miðdegistónlist. — Spænsk rapsódia eftir Emmanuel Chabrier Heima er best! Það er ósköp notalegt að koma heim í svala og tæra loftið og vatnið sem streymir svo til ókeypis upp í munn- inn á manni, betra en nokkurt míneralvatn. Og það er h'ka gott að komast frá endalausum húsum og þaulskipulögðum iðnsvæðum inn á auðnina á Reykjanesskaganum þar sem er nóg pláss fyrir nýja London eða New York. Við höfum þetta óendanlega land sem á ef til vill eftir að fyllast af fólki því víða er þröngt um mannfólkið. En það er með Island eins og svæðið sem ég heimsótti á Bretlandi og yfirvöld buðu ókeypis ef einhver vildi byggja. Hér búa fáir og fáir koma í heimsókn. Mosinn mun því enn um sinn klæða Reykjaneshraunið. En á fjölmiðlasviðinu erum við Is- lendingar næstum í þjóðbraut. Hér dynur alþjóðlegt poppvarp og þjóð- legt spjall á eyrum um leið og opn- að er fyrir viðtækið. Þar er ekki þögn hinnar óendanlegu auðnar. — ballettónlist úr Faust eftir Charles Gounod. Sinfóníuhljómsveitin i Boston leikur; Seiji Ozawa stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónlistarsögur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 i dagsins önn — „Sölutrix" í verslun. Meðal annars rætt við Kristinu Björnsdóttur rekstrarhag- fræðin og Hauk Haraldsson leiðbeinanda. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Svanhildur Óskarsdóttir les Hrafn- keissögu Freysgoða (6) Anna Margrét Sigurðar- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgni. 20.00 íslensk tónlist. - Lagasafn eftirÁskel Másson. Manuela Wiesl- er leikur á flautu og Reynir Sigurðsson á víbrafón. — Pjóðlifsþættir eftir Jórunni Viðar. Laufey Sig- urðardóttir leikur á fiðlu og höfundur á pianó. 20.30 Heimsókn i Gilið. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað). 21.00 Tónmenntir - Hátið íslenskrar pianótónlistar á Akureyri. 2. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Aður útvarpað á laugar- dag.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.00 Fréttir. Heímsbyggð, endurtekin. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Hrafnkels saga Freysgoða. Svanhildur Ósk- arsdóttir les. Lestrar liðinnar viku endurteknir i heild. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. En er ísiand til í útlöndum? Fáninn blaktir Ég reyndi að sjálfsögðu að fylgj- ast sem best með útvarpi og sjón- varpi j' Bretlandsferðinni. Þar er víst að ftnna bestu ljósvakamiðlana. Og svo sannarlega voru Ólympíu- leikarnir á BBC veisla fyrir augað. BBC 1 var svo til undirlagt af Ólympíuleikunum og þar var greini- lega allt lagt að veði: Tæknin óað- finnanleg og fullt af nýjungum svo sem hraðmyndum og ótrúlegum nærmyndum er sýndu sálarstríð keppenda og svo þessi ró og yfirveg- un mitt í óraflóknu myndspilinu. Annars skilst mér að BBC-menn hafi ekki kvartað undan kostnaði, en hver útsendingarklukkustund kostaði 50 þúsund dollara og einkar rétturinn samtals tólf og hálfa millj- ón dala. En ýmis aukakostnaður á vafalítið eftir að bætast við enda sendi BBC út að meðaltali 16 klukkustundir á hverjum degi frá RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Eirikur Hjálmarsson og Sig- urður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustend- ,um. Morgunfréttir kl. 8.00. Margrét Rún Guð- mundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir, 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmélaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Fréttir kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, iþróttalýsing- ar og'spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 naestu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - „Sölutrix" í verslun. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið ún/al frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. ' leikunum og bætti við ýmsum fréttaskotum. Ólympíuleikasyrpa BBC markar að mörgu leyti tíma- mót í sjónvarpssögunni en starfs- menn BBC hafa mikla þjálfun í að fást við heimsleika og hafa sent út frá öllumÓlympíuleikum síðan 1960. Áhorfandinn verður ekki samur eftir að hafa notið Barcel- onaleikanna á BBC. Samt tóku menn þessu eins og sjálfsögðum hlut. En eru snilldarverkin ekki oft- ast áreynslulaus? Engin er rós án þyrna. Þannig voru Bretarnir stundum uppteknir af sínum mönnum og sýndu þá í bak og fyrir þannig að gestinum þótti nóg um. Og nú kemur svarið við spurningunni um hvort ísland sé til i útlöndum: Sigurður Einars- son spjótkastari sást prýðilega á skjánum. En heimurinn fær bara að hlýða á þjóðsöng gullverðlauna- hafans. Samt var gaman að sjá Sigurð og hann er sannarlega í fremstu röð. Heppni ræður stundum AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, óskalög, litið i blöðin, fróðleiks- molar, umhvérfismál, neytendamál. Fréttir ki. 8, 10 og 11. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9 og 12. Radius Steins Ármanns og Daviðs Þórs kl. 11.30. 9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Heilsan i fyrirrúmi. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Sportkarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir kl. 14, 15 og 16. Fréttirá ensku kl. 17.00. Radíuskl. 14.30 og 18. 18.05 íslandsdeildin. íslensk dægurlög frá ýmsum tímum. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög. 22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 24.00 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 7.45-8.45 Morgunkorn. hver hafnar á verðlaunapallinum eftirsótta enda bilið oft skammt milli afreksmanna. í gærmorgun frétti ég svo af okkar ágæta handboltalandsliði í spjallþætti sem hljómaði á Rás 2 en þar var meðal annars rætt um- klæðnað liðsins. Einkennileg um- ræða og útvarpsmenn hlógu dátt. En Bretar hafa því miður meiri áhuga á krikkett en handbolta. Þessi einkennilega kappleikur stendur oft í marga daga enda virð- astleikmenn varla hreyfa sig á vell- inum. En krikkettið hjálpar Ijósvík- ingum að fylla upp í dagskrána þegar menn þreytast á allskyns getraunum og orðaleikjum og þar mætast fyrrum þegnar samveldis- ins rétt eins og á velmektardögun- um. Krikkettið er ekki bara vinsælt í sjónvarpinu heldur líka í útvarp- inu. Þannig á hver þjóð sinn Sigurð Einarsson sem útlendingar frétta lítið af. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Kristbjorg Jónsdottir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Morgunkorn (endurtekið). 17.05 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Eva Sigþórsdóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30. 17.30 og 23.50, Bæna- línan er opin kl. 7 - 24. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteinn Más- son. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir/ 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist í hádeginu. iþróttafréttir kl. 13. Frétt- ir kl. 14. 14.00 Rokk og róleheit. Helgi Rúnar Óskarsson með tónlist við vinnuna og létt spjall milli laga. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavik síðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefní liðandi slundar. Topp 10-listinn kemur ferskur frá höfuð- stöðvunum. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson. leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku i um- sjón Júliusar Brjánssonar. 22.30 Kristófer Helgason. 23.00 Bjartar nætur. Björn Þórir Sigurðsson með tónlist fyrir nátthrafna. 3.00 Næturvaktin. FM957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Óskalög og afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason. 13.00 Hulda Tómasina Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Ólafur Birgisson. 1.00 Næturdagskrá. Gósenland fjölmiðla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.