Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1992 21 Dularfullt strand Queen Elizabeth II: Sex stór göt á botni skemmtíferðaskipsins Boston. Reuter. Daily Telegraph. _ FARÞEGUM BJARGAÐ ÚR QE2 BRESK yfirvöld hófu í gær opin- bera rannsókn á því hvers vegna skemmtiferðaskipið Queen Eliza- beth II tók niðri undan Þorsk- höfða á austurströnd Bandaríkj- anna sl. föstudagskvöld. Sex stór göt komu á botn skipsins en eng- an sakaði. Um borð voru 1.800 farþegar og 1.000 manna áhöfn. Farþegarnir voru selfluttir með feijum til borgarinnar Newport á Rhode Island eftir strandið en áhöfnin fór ekki frá borði, heldur siglir með skipinu til Boston þar sem það verður tekið í þurrkví til viðgerða. Þangað var Queen Eliza- beth II væntanleg í gærkvöldi. Göt komu á nokkra kjölfestu- tanka Queen Elizabeth II og á elds- neytistank. Stærsta rifan mældist 24 metrar. Skipið tók niðri um klukkan 10 að staðartíma í fyrra- kvöld, klukkan tvö í fyrrinótt, og voru farþegar um það bil að ljúka kvöldverði. Tóku þeir atvikinu með ró og höfðu mestar áhyggjur af því hvort skipið væri ekki nógu langt frá landi til þess að hægt væri að opna spilavítið. Strandið þykir dularfullt og verð- ur rannsakað bæði af breskum og bandarískum yfirvöldum. Um borð var staðkunnur hafnsögumaður og fyrirfram hafði verið gefið upp að sigld yrði leið þar sem dýpi væri a.m.k. 10,5 metrar en til þess að skipinu sé óhætt verður dýpið að vera minnst 9,3 metrar. Samkvæmt staðarákvörðunum í 1.800 farþegar fluttir frá farþegaskipinu Queen Elizabeth II eftir að skipið steytti á skeri á föstudagskvöld Göt koma á þrjá kjölfestutanka og eldsneytis- tank. Skemmtiferðaskipið Queen Elizabeth önnur er 13 hæðir og 66.000 tonn REUTER sjóferðabók skipsins virðist hins vegar sem siglt hafi verið á grynn- ingasvæði sem greinilega sé sýnt á opinberum sjókortum. Að sögn full- trúa bandarísku strandgæslunnar leikur grunur á að Queen Elizabeth II hafi steytt á svokölluðu Vákarifi sem er hryggur á 6-7 metra dýpi skammt frá eynni Martha’s Vine- yard. Á sömu slóðum sökk ítalska farþegskipið Andrea Dorea í júlí 1956 eftir árekstur við sænska skip- ið Stokkhólm. Queen Elizabeth var á bakaleið úr fimm daga skemmtisiglingu frá New York til Halifax í Nova Scot- ia. Var Martha’s Vineyard síðasti viðkomustaðurinn í þeirri ferð. Tölvunámskeið 17. - 28. ágúst '92 Tölvu- og verkfræðiþjónustan Grensasvea: 16 • stofnuð 1. mars 1966 Sími 68 80 90 Word fyrir Windows 24.- 28. agústkl. 16:00-19:00 ••• Macintosh fyrir byrjendur Ritvinnsla, gagnasöfnun og stýrikerfi 17.- 21. ágústkl. 16:00-19:00 og kvöldnámskeið 20. ág-3. sep, tvisvarí viku ••• Töivusumarskóli 10-16 ára Frábært námskeið fyrirpilta og stúlkur Kennt á Macintosh eða PC 17. ág. 4. sep. kl. 09:00-12:00 eða 13:00-16:00 ••• Windows 3.1 • PC grunnur 17.-19. ágústkl. 16:00-19:00 ••• Word 5.0 á Macintosh 24.-28. ágústkl. 16:00-19:00 og kvöldnámskeið mán og mið. 26. ág.-8. sep. Góðandagitm! BOSCH VERKSTÆÐI Lágmúla 9 sími 3 88 20 • Vélastillingar • Smurþjónusta • Rafviðgerðir • Ljósastillingar • Díselverkstæði A Í tiicÞfni sumartiiboðsi Örfá eintök af metsölufjaUahjólinu MJÚKT GEL-SÆTI beint eða hátt stýri SMELLIGÍRAR MEÐ ,hraðskiptitökkum fyrir börn frá 8 ára, unglinga og fullorbna. Dæmi: Frá TREK, USA, Model 800, (21 gíra Shimano, Krómólý stell í mörgum stærðum, átaksbremsur, svargrænt eða hvítt) á kr. 23.654,- stgr. (ábur kr. 29.727,- stgr.) Frá SPECIAUZED, Hardrock Cruz, (21 gíra, Kómólý stell í mörgum stærðum, átaksbremsur, dökkbátt eða hvítt) á kr. 21.521,- stgr. (áður kr. 28.593,- stgr.) Frá GT-USA, Outpost, (21 gíra, Krómólý léttmálmsstell í mörgum stærðum, átaksbremsur, svart eða „inferno" rautt) ' á kr. 26.974,- stgr. (áður kr. 33.439,- stgr.) Einnig fáeirc dönsk úrvalshjól frá WINTHER Dæmi: Barnahjól frá kr. 8.836,- stgr. (áður kr. 12.938,- stgr.) Lúxus kvenhjól, 3ja gíra, fótbremsur með öllu kr. 20.930,- stgr. (áður kr. 29.900,- stgr.) ' ATAKSBREMSUR KRÓMÓLÝ LÉTTMÁIMSSTELL MEÐ ÆVILANGRI ^ ÁBYRÐG VANDAÐUR BÚNAÐUR MEÐ . einsárs I ÁBYRGÐ Á 24“ hjól (frá 8-10 ára) 26” hjól (frá IO ára) á kr. 19.836,- stgr. (áður kr.24.929,-stgr.) STERKAR ÁLGJARÐIR fjallahjól, frá kr. 2 s Reiðhfólavers/unin SUMARTILBOÐIÐ STENDUR AÐEINS í IO DAGA SKEIFUNNI V V VERSLUN SÍMI 679890 - VERKSTÆÐI SÍMI 679891 8««l p I OPIÐ mbI LJS-J LAUGARÐAGA RAÐGREIÐSLUR FRÁ KL. 10-14 A FAEINUM HJOLUM SEM ENN ERU EFTIR AF 1992 ARGERÐINNI ALVEG EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ EIGNAST KJORGRIP A TOMBOLUVERÐI 1: V/SA’ E i i / 1 I i % * i i 9 & ! 3 4 4 ~' ' i Á A s i Æk Æ Æ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.