Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.08.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1992 17 4786 frá Brautarholti, Seylu- hreppi, Skag. Eigandi Guðbjörg Gylfadóttir. í dómsorðum segir: Afkvæmi Gnóttar eru fríð og svip- mikil, prúð, reist en með heldur stíft bak og mikla, öfluga lendar- byggingu. Þau eru hlutfallarétt en nokkuð bolþung. Fætur og hófar eru fremur góðir. Afkvæmin eru harðviljug og ná mikilli getu strax á unga aldri, oftast fjölhæf í gangi, töltið full skeiðborið en vekurðin flugrúm, fótaburður og ganglag fallegt, gæðingsbragur á hópnum. Hryssur 6v og eldri: 1. Gola frá Litlu-Sandvík, Árn., f.Fáfn- ir 747, Laugarvatni, m.Dögg, Litlu- Sandvík, B.:7,95. H.:8,21, aðaleink.: 8,08. Eig.: Gunnar Eiríksson, Túns- bergi. 2. Harpa frá Garðabæ, f.Feykir 962, m.Freyja 5378. B.:7,95. H.: 8,07, aðal- eink.: 8,01. Eig.: Gunnar Arnarsson Reykjavík. 3. Lukka frá Götu, f.Feykir 962, m.Drottning, Götu. B.: 7,83. H.:8,14, aðaleink.:7,98. Eig.: HaUkur Benedikts- son. 4. Hervör frá Neðra-Ási, f. Hervar, Sauðárkróki, m. Frekja, Neðra-Ási. B.: 8,15. H.: 7,70, aðaleink.: 7,93. Eig.: Erlingur Garðarsson, Neðra-Ási. Hryssur 5 v. 1. Talenta frá Borgarnesi, f.Ófeigur 882, m.Fúga 4893, Sveinatungu. B.: 7,80. H.:8,09, aðaleink.:7,94. Eig.: Þor- valdur Jósefsson Reykjavík. 2. Paradís frá Austvaðsholti, f.Platon, Sauðárkróki, m.Grástjarna, Austvaðs- holti. B.:7,88. H.: 7,91, aðaleink. 7,89. Eig.: Helgi Benediktsson. 3. Hera frá Helgastöðum, f.Adam 978, m. Melkorka 6505, Helgastöðum. B.: 7,63. H.: 8,14, aðaleink.: 7,88. Eig.:Jón- Sigurbjörnsson, Reykjavík. 4. Glóblesa frá Birkihlíð, f. Hrafn 802, m.Blesa 6380, Birkihlíð. B.: 7,43. H.: 8,06, aðaleink.: 7,74. Eig.:Magnús Gíslason. Hryssur 4 v. 1. Brynja frá Garðabæ, f.Fáfnir, Fagra- nesi, m.Gnótt 4786, Brautarholti. B.: 7,63. H.:8,06, aðaleink.:7,84. Eig.: Þór- laug Hildibrandsdóttir. 2. Fjöður frá Ingólfshvoli, f. Otur, Sauð- árkróki, m. Gyðja, Gerðum. B.: 7,88, H.: 7,77, aðaleink.: 7,82. Eig.: Ólafur H. Ingimarsson, Ingólfshvoli. 3. Dáð frá Úlfljótsvatni, f. Feykir 962, m. Brá, Úlfljótsvatni. B.: 7,83. H.: 7,69, aðaleink.: 7,76. Eig.: Snæbjörn Björns- son, Úlfljótsvatni. 4. Skotta frá Garðabæ, f.Fáfnir, Fagra- nesi, m.Venus, Hóli. B.: 7,53. H.: 7,81, aðaleink.: 7,67. Eig.: Arnar Guðmunds- son Reykjavík. Miðvestur-Evrópumótið í Hollandi; Þjóðverjar með verð- laun í öllum greinum . * Þokkalegur árangiir Islendinga á mótinu Eins og búast mátti við voru Þjóðverjar atkvæðamestir í Mið- vestur-Evrópumótinu sem hald- ið var í steikjandi hita í Hol- landi um helgina. Hitinn á móts- stað fór upp í tæplega 40 gráður á sunnudeginum og voru bæði menn og hestar orðnir hálf das- aðir í þessari mollu. Þjóðveijar sigruðu í tölti, ijór- gangi, og Jolly Schrenk, Þýska- landi, varð stigahæst keppenda á Ófeigi sem fæddur er í Þýska- landi. Árangur Islendinga sem þátt tóku í mótinu var allþokkalegur, Kristján Birgisson var með tvær efstu hryssurnar, Kommu frá Rif- kelsstöðum, en hún hlaut 1. ein- kunn og Lotningu frá Þingeyrum, í flokki 7 vetra hryssna og eldri. Báðar koma hryssurnar frá Bret- landi en Kristján starfar þar á vegum Edda-hesta. Höskuldur Aðalsteinsson, sem reyndar keppti fyrir hönd Austurríkis, en hann er búsettur þar og giftur austurrískri konu, vann fimmganginn á Tvisti frá Smáhömrum. Rúna Einarsdótt- ir varð þriðja í tölti á Djöfli sem fæddur er í Þýskalandi og fjórða í tölti fimmgangshesta á Feyki sem einnig er fæddur í Þýskalandi. Birgir Gunnarsson varð annar í þeirri grein eftir harða keppni við Gerrit Schurl, Austurríki, sem keppti á Kórak frá Neðri-Ási. Birg- ir keppti á hryssunni Eik sem fædd er á Islandi. Ragnar Hinriksson varð þriðji í 250 m skeiði á Loga sem er fæddur í Þýskalandi en Claas Dutilh, Hollandi, sigraði á Trausta frá Hallá, á 23,5 sekúnd- um sem er ótrúlega góður tími því skeiðbrautin var bæði þung og erfið yfirferðar. Carla van Nun sigraði í Kur (fijáls hlýðnikeppni) á Byr frá Schloss Neubronn. I tölti sigraði Bernd Vith, Þýskalandi, á Röðli frá Gut Ellenbach, en í fjór- gangi varð hann að láta í minni pokann fyrir Jolly Schrenk á Ófeigi en Bernd og Röðull voru efstir eftir forkeppni. Þjóðveijarnir voru eins og áður sagði lang atkvæða- mestir á mótinu með keppendur í úrslitum í öllum greinum og verð- launasætum þar með. Megin til- gangur með þessu móti var að láta reyna á mótssvæðið en á þessum sama stað verður heimsmeistara- mótið haldið og þjálfa mannskap upp í stórmótahaldi. Forráðamenn mótsins voru ánægðir með útkom- una; sögðu þetta hafa verið lær- dómsríkt og nú vissu þeir meira um hvað þyrfti að bæta fyrir heimsmeistaramótið að ári. Vell- irnir voru t.d. afar slæmir, efnið allt of laust í sér þannig að sífellt þurfti að jafna og valta yfir. Hinrik Bragason og Pjakkur frá Torfunesi. Norðurlandamótið í Seljord: Islendingar með sex NM-titla Besti árangur til þessa á móti erlendis ISLENSKU keppendurnir á Norðurlandamótinu í Seljord i Noregi höfðu mikla yfirburði í flestum greinum mótsins. Sigruðu íslendingar í öllum greinum nema hlýðnikeppni, koma því heim með sex meistara- titla auk þess að vera í verðlaunasætum í sömu greinum. I tölti, fimm- gangi og gæðingaskeiði voru Islendingar í þremur efstu sætunum. Hinrik Bragason sigraði í tölti á Pjakki frá Torfunesi, Jón Steinbjörns- son varð annar á Mekki en í fjórgangi höfðu þeir sætaskipti, Einar Öder Magnússon sigraði í fimmgangi en hann varð einnig þriðji í tölti á sama hesti, þykir góður árangur að ná svo langt í töltkeppni á fimm- gangshesti. Trausti Þór Guðmundsson sigraði í gæðingaskeiði á Stein- grími, Herbert Ólafsson varð annar á Blekkingu frá Miðsitju. Styrm- ir Snorrason sigraði í 250 m skeiði á Baldri frá Sandhólum á 22,6 sek. og Einar Öder var stigahæsti keppandi mótsins. Jóhann Þorsteinsson frá Miðsitju sýndi hryssu sína, Þotu frá Hærings- stöðum, í flokki sex vetra hryssna og varð annar. Árangurinn á þessu móti er einn sá besti sem íslending- ar hafa náð í keppni erlendis en segja má að þeir hafi svo gott sem átt mótið. Fimm kynbótahross voru sýnd, allt merar, sex vetra og eldri, efst stóð norska hryssan Katla frá Lian með 7,79 í aðaleinkunn, 7,95 fyrir byggingu og 7,68 fyrir hæfí- leika en Þota, sem áður er getið, fékk 7,78 í aðaleinkunn. Úrslit urðu sem hér segir: í tölti sigruðu þeir Hinrik Bragason og Pjakkur, í öðru á Smáhildi (Svíþjóð), fimmti Trausti Þ. Guðmundsson á Stéingrími. Gæðingaskeiðið vann Trausti Þór á Steingrími, annar Herbert Ólason á Blekkingu, þriðji Einar Öder á Háfeta, fjórði Peter Haggberg á Smáhildi og Anne S. Nielsen á Gló- kolli varð fimmta (Danmörk). Hlýðnikeppnina vann Susanne Wennerström á Vargi (Svíþjóð). 250 metra skeiðið vann Baldur og Styrm- ir Snorrason á 22,6 sek., annar varð Sókrates og Samantha Leidersdorff á 23,7 sek. (Danmörk), þriðji Goði og Tove Hagen á 24 2 sek. (Noregur). Bílamarkaburinn Smiðjuvegi46E v/ReykjanesbrauE Kopavogi, sími 671800 Vantar á skrá og á staðinn árg. ’90-’92 BMW 318i ’86, grænsans, 5 g., ek. 64 þ., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, sport-innrétt- ing. V. 750 þús. stgr., sk. á fjórhjóladrifsbíl. Ford Ranger STX Pick up '91, plasthús, V6, sjálfsk., upph., 33“ dekkk, álfelgur, 5 g., ek. 16 þ. Eins og nýr. V. 1550 þús. Honda Prelude EX '87, grásans, 5g.. ek. 77 þ., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 980 þús., sk. á ód. Chrysler Town & Country turbo station '88, „Luxus eintak" leðurklæddur, sjálfsk., ek. 47 þ., rafm. í öllu o.fl. V. 1390 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX '89, rauður, 5 g., ek. 63 þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 690 þús. stgr. Toyota Corolla DX '88, grásans, 5 g., ek. 49 þ. V. 550 þús. stgr. Lada Sport '91, rauöur, 5 g., léttistýri, ek. 12 þ. V. 680 þús., sk. á ód. Nissan Micra GL '89, 5 g., ek. 52 þ. V. 420 þús. stgr. Daihatsu Charade TX '88, blásans, 4 g., ek. 60 þ. V. 390 þús. stgr. Cherokee Laredo 4.0L '87, 5 g., ek. 44 þ. Gott eintak. V. 1530 þús. stgr., sk. á Toyota 4Runner ’90-’92 o.fl. Toyota Corolla XL ’91, rauður, 5 g., ek. 23 þ. V. 800 þús. stgr. Ford Bronco II XL '90, 5 g., ek. 20 þ. V. 2.1 millj., sk. á ód. MMC Lancer station '89, 5 g., ek. 44 þ. V. 750 þús. stgr. Oldsmobile Regency Brougham '86. Bíll í sérfl. V. 1400 þús. Peugout 205 junior '91, ek. 16 þ. V. 550 þús. stgr. Toyota 4Runner '91, ek. 16 þ. V. 1550 þús. stgr. Toyota Camry XLi 2000 '87, sjálfsk., ek. 77 þ. V. 820 þús. Mazda B-2600 EX-Cap 4x4 '88, m/húsi 5 g., ek. 92 þ. Gott eintak. V. 1180 þús., sk. á ód. FRÁBÆRT VERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA sæti voru Jón Steinbjörnsson og Mökkur, í þriðja sætiEinar Ö. Magn- ússon og Háfeti, fjórða sæti Dorte Rasmussen og Fengur (Danmörk), fimmta Helena Nilsson og Leiri (Sví- þjóð). I fjórgangi var efstur Jón Stein- björnsson á Mekki, annar Hinrik Bragason á Pjakki, þriðji Dorte Ras- mussen á Feng, fjórða Helene Nils- son á Leira, fimmti Erik Andersen á Yggdrasil (Noregi). í fimmgangi urðu efstir Einar Öder og Háfeti, annar Styrmir Árna- son á Þrótti, þriðji Herbert Ólason á Blekkingu, fjórði Peter Haggberg ÚTSJÍLA 20-50% afsláttur íþróttagallar - íþróttaskór — Bolir - Sundfatnaður — Úlpur og margt fleira. Dhummel 'SP * m SPORTBÚÐIN Ármúla 40, sfmi 813555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.