Morgunblaðið - 11.08.1992, Side 16

Morgunblaðið - 11.08.1992, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. ÁGÚST 1992 Stórmótið á Hellu: A annað hundrað hryssur í dómi Hestar Efst í barnaflokki, f.v. sigurvegarinn Sigfús B. Sigfússon og Skenk- ur, Erlendur Ingvarsson og Hofnar, Elvar Þormarsson og Dagur, Berglind Sveinsdóttir og Háleistur, Helgi Gíslason og Dropi. Morgunblaðið/Brynhildur Þorkelsdóttir Fimm efstu í B-flokki, f.v. sigurveigarinn Huginn og Þorvaldur Sveinsson, Hrafntinna og Hólmar B. Pálsson, Stjarna og Annie B. Sigfúsdóttir, Goði og Valgerður Gunnarsdóttir, Funi og Friðrik Þórarinsson. Brynhildur Þorkelsdóttir SUNNLENSKIR hestamenn héldu sitt árlega stórmót á Hellu um helgina með kynbótasýn- ingu, gæðingakeppni, tölti og kappreiðum. Einnig var brydd- að upp á ýmsum nýjungum sem áttu að fríska upp á stemmning- una, gera mótið léttara og skemmtilegra. Niðurstaðan varð hins vegar sú að þetta tafði mjög framkvæmd dagskrár enda lauk mótinu ekki fyrr en um áttaleytið á sunnudag. Hestakostur mótsins var allgóð- ur eins og vænta mátti, kynbóta- hrossin bæði mörg og góð, þ.e.a.s. hryssurnar, því engir stóðhestar komu fram á sýningunni á laugar- dag á yfirlitssýningu. Þorkell Bjamason ráðunautur kvaðst ánægður með hversu hryssumar væm jafnar að gæðum. Gola frá Litlu-Sandvík stóð efst í sex vetra flokki og var án efa besti einstakl- ingurinn sem þarna kom fram. Gnótt frá Brautarholti var form- lega tekin í röð heiðursverðlauna- hrossa, en hún kom fram með fimm dætrum sínum sem allar voru með folöldum en þó sýndar í reið. Af gæðingum bar Huginn frá Kjartansstöðum höfuð og herðar yfir aðra góða hesta sem þarna komu fram en hann stóð efstur í B-flokki gæðinga og töltkeppninni, knapi Þorvaldur Sveinsson. Auk hefðbundinna kappreiða var boðið upp á kerrubfokk og skeið. Ekki tókst kerrustjómnum að láta vekr- ingana liggja á kostum, betur tókst til með brokkarana. Veður var heldur leiðinlegt á sunnudeginum, rigning og vind- gjóla en þokkalegt veður á laugar- dag. Urslit urðu sem hér segir: A-flokkur 1. Sandra frá Hala, Geysi, eigandi Páll Guðbrandsson, knapi Kristinn Guðna- son, 8,49. 2. Blakkur frá Skörðugili, Sleipni, eig- andi og knapi Snorri Olafsson, 8,36. Höskuldur Hildibrandsson og sonur halda hér í heiðursverðlauna- hryssuna Gnótt og dæturnar Gná, Gloria, Hildur, Fiðla og Brynja standa hjá. Fimm efstu í A-flokki, f.h. sigurveigarinn Sandra og Kristinn Guðna- son, Blakkur og Snorri Ólafsson, Gustur og Haukur Haraldsson, Sendill og Leifur Helgason, Goði og Sigfús Guðmundsson. 3. Pæper frá Varmadal, eig. og kn. Björgvin Jónsson, 23,53. 350m stökk: 1. Chaplin frá Hvítársíðu, eig. Helgi J. Ólafsosn, kn. Magnús Benediktsson, 25,1. 2. Lótus frá Götu, eig. og kn. Magnús Benediktsson, 25,4. 3. Reykur frá Nýja-Bæ, eig. Pétur Kjart- ansson, kn. Guðmundur J. Jónsson, 25,7. 300m brokk 1. Fylkir frá Steinum IV, eig. Magnús Geirsson, kn. Axel Geirsson, 37,9. 2. Muggur frá Steinum IV, eig. Axel Geirss. og Geir Tryggvason, kn.Axel Geirss.41,9 3. Kolskeggur , eig. Rosemarie Þorleifs- dóttir, kn. Annie B. Sigfúsdóttir, 43,6. Kerrubrokk 1. Fylkir frá Steinum, eig. Magnús Geirsson, kn. Axel Geirsson, 1,41,2. 2. Litli-Rauður frá Gullberastöðum, eig. og kn. Bjami Birgisson, 1,50,5. 3. Hrollur, eig. og kn. Hrafnkell Guðna- son, 1,50,6. í kerruskeiðinu lá enginn hestur. Stigakeppni milli félaga: 1. Sleipnir með 123 stig. 2. Smári með 123 stig. 3. Ljúfur með 118 stig. 4. Geysir með 112 stig. 5. Trausti með 80,5 stig. Kynbótahross: Heiðursverðlaun hlaut Gnótt 3. Gustur frá ísabakka, Smára, eigandi Ásta Bjamadóttir, knapi Haukur Har- aldsson, 8,43. 4. Sendill frá Syðra-Skörðugili, Geysi, eigandi Jónas Jónsson, knapi Leifur Helgason, 8,32. 5. Goði frá Litla- Kambi, Smára, eig- andi og knapi Sigfús B. Guðmundsson, 8,32. B-flokkur 1. Huginn frá Kjartansstöðum, Sleipni, eigandi og knapi Þorvaldur Sveinsson, 8,55. 2. Hrafntinna frá Minni-Borg, Trausta, eigandi Hólmar B. Pálsson, knapi Páll B. Hólmarsson, 8,49. 3. Stjarna frá Stóru-Mástungu, Smára, eigandi Sigfús Guðmundsson, 'knapi Annie B. Sigfúsdóttir, 8,49. 4. Goði frá Amarsstöðum, Sleipni, eig- andi og knapi Valgerður Gunnarsdóttir, 8,36. 5. Funi, Háfeta, eigandi og knapi Frið- rik Þórarinsson, 8,42. Unglingar: 1. Sigurbjörn Viktorsson á Fáfni, Ljúf, 8,48. 2. Guðbjörg H.Sigurðardóttir á Neista frá Selfossi, Sleipni, 8,31. 3. Fannar Ólafsson á Stormi, Loga, 8,26. 4. Áslaug F. Guðmundsdóttir á Molda, Ljúfi, 8,40. 5. Hulda H. Stefánsdóttir á Hrímni frá Hrepphólum, Smára, 8,26. 6. Ólafur Þórisson á Toppi frá Miðkoti, Geysi, 8,29. Börn: 1. Sigfús B. Sigfússon á Skenk frá Skarði, Smára, 8,71. 2. Erlendur Ingvarsson á Hofnar frá Skollagróf, Geysi, 8,61. 3. Elvar Þormarsson á Degi frá Hvols- velli, Geysi, 8,41. 4. Berglind Sveinsdótir á Háleista frá Nautaflötum, Ljúfí, 8,44. 5. Helgi Gíslason á Dropa frá Hvíteyr- um, Ljúfi, 8,36. Tölt: 1. Þorvaldur Sveinsson á Huginn frá Kjartansstöðum, Sleipni, 89,07. 2. Helgi Kjartansson á Pegasus frá Mykjunesi, Smára, 90,40. 3. Halldór Viktorsson á Herði frá Bjamastöðum, Gusti, 82,90. 4. Gunnar Ágústsson á Yrpu frá Kolls- holti, Sleipni, 88,53. 5. Annie B. Sigfúsdóttir á Stjömu frá Stóru-Mástungu, Smára, 84.00. 150m skeið: 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eig. og kn. Sigurbjöm Bárðarson, 14,7. 2. Sóti frá Stóra-Vatnsskarði, eig. og kn. Sigurbjöm Bárðarson, 15,0. 3. Óðinn, eig. Ólafur I.Sveinsson, kn. Sveinn Jónsson, 15,2. 250m skeið: 1. Leistur frá Keldudal, eig. Hörður G.Albertsson kn. Sigurbjöm Bárðarson, 22,50. 2. Vani frá Stóru-Laugum, eig. og kn. Erling Sigurðsson, 23,50. „ Hittumst í grillinu! “ Libby’s tómatsósur, tvenns konar flöskur- tvenns konar bragð!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.