Morgunblaðið - 21.08.1992, Síða 32
32
$**
V* ■>. '
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. AGUST 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjárhagurinn ætti að fara
batnandi. Skynsemi þín auð-
veldar þér erfiða ákvarðana-
töku varðandi heimilið eða
vinnuna.
Naut
(20. apríl — 20. maí)
Þú nærð góðum árangri í við-
skiptum og finnur greiða leið
til lausnar á vandamáli sem
þú hefur verið að glíma við.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Nýr kafli er að hefjast á
starfsferli þínum. Forðastu
óþarfa eyðslu. Vertu hreinskil-
inn í samskiptum við aðra.
Krabbi
(21. júní - 22. júli)
Þú ert að hefja mikilvæga
samninga varðandi framtíð
þína. Þú þarft að sýna nær-
*' gætni og háttvísi gagnvart
öðrum í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Einhver.sem þú átt viðskipti
við er hörundsár. Hugmyndir
þínar falla í góðan jarðveg.
Samlyndi ríkir í kvöld.
Meyja
j (23. ágúst - 22. september) <TÁ
Sýndu umburðarlyndi þótt
eitthvað bjáti á fyrir hádegið.
Ekki eyða of miklu í skemmt-
anir í kvöld.
V°g ^
(23. sept. - 22. október) Jw
Ekki láta tilfinningamar
hlaupa með þig í gönur. Þú
gætir fengið kauphækkun í
dag eða fundið nýjar leiðir til
fjáröflunar.
Sporðdreki
(23. okt. 21. nóvember)
Nýtt tómstundaáhugamál
vaknar hjá þér í dag. Réttur
r-F skilningur þinn auðveldar þér
að taka ákvörðun varðandi
heimilið eða vinnuna.
Bogmadur
(22. nóv. -21. desember) m
Þér hættir til að eyða of miklu
í skemmtanir. Þér ætti að tak-
ast í dag að leysa gamalt
vandamál.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Taktu tillit til skoðana ein-
hvers í fjölskyldunni. Félags-
starfið er að verða þér mikil-
vægara.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú ert einum of hörundsár í
upphafi dags, en færð gott
tækifæri til að bæta fjárhag-
inn eftir hádegið.
Fiskar
(19. febrúar — 20. mars)
Ferðaáætlanimar eru að
ganga upp. Samningum um
j*,. peningamál miðar í rétta átt.
Þú þarft að sýna vini þínum
skilning.
Stjömuspána á að Iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
TytlflA fp BUnA(1MTf>f)M (IlftA IjMlOM
DYRAGLENS
\eN6UM VAFA
[ UNDiFOFPlO ■. þ.-iF
í ER VEf2JtSM/E>n)~
v BVGGr..
GRETTIR
/r^ Sien) KANiMíl
I^ÍNIS.1CÖB.,.. -
LITLU SKTCÚ
M1ÖKU 06
LOBNO KANlNU
TOMMI OG JENNI
'HiýWX ADVEXÁT
/wsseouAtz- /
/vco/©.' v
LJOSKA
VA& t>AÐ WWV AE>
SLASr OM HVBtt FBN6/
FERDINAND
SMAFOLK
U/ELL,50 L0N6, COKMAC...
I'M 60IN6 HOME TOPAY..
Jæja, vertu sæll, Kormákur. Ég fer
heim í dag.
Kannski sjáumst við einhvem tím-
ann seinna.
Og ef þú skyldir einhvem tímann
þarfnast lögfræðings, þá er nafn-
spjaldið mitt hér.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Norður hefur opnað og sýnt
tvo ása og einn kóng á síðari
stigum. En meira var það ekki:
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁK73
V4
♦ 8763
♦ Á853
Suður
♦ 5
VÁKDG1083
♦ Á54
♦ D7
Vestur Norður Austur Suður
— 1 lauf Pass 2 hjörtu
Pass 2 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 5 grönd
Pass 6 tíglar Pass 6 hjörtu
Pass Pass Pass
Utspil: spaðadrottning.
Kóngurinn á röngum stað og
ekki einu sinni tía til hliðar.
Hvað er til ráða?
Kannski er best að hella úr
trompskjóðunni og reyna svo að
giska á eitthvað gott í lokin.
Hreinsa spaðann og spila tígulás
og tígli til að mynda. Hugsan-
Iega lendir sá inni sem á lauf-
kónginn og spilar frá honum.
Betra væri þó að finna ein-
hveija legu sem skapar vinning
með rökréttri spilamennsku.
Kastþröng er vissulega mögu-
leiki. Gott væri að geta dúkkað
tígul, bæði til að lagfæra hrynj-
andina og eins til að skapa hót-
un í tígullitnum. Gallinn er bara
sá, að hvor andstæðingurinn
sem er getur tekið slaginn og
klippt á samganginn með því að
spila laufí.
En sé legan eins og hér að
neðan, þarf enga hjálp frá vöm-
inni til að vinna slemmuna:
Norður
♦ ÁK73
¥ 4
Vestur ♦ 8763 Austur
♦ DG1084 ♦ A853 ♦ 962
¥96 Ullll ¥752
♦D102 Suður ♦ KG9
♦ KG4
♦ 10962
♦ 5
¥ ÁKDG1083
♦ Á54
♦ D7
Kastþröng á vestur í spaða
og laufí. Lykilspilamennskan er
að dúkka spaðadrottninguna!!
Þá er talningin leiðrétt án þess
að vestur geti brotið upp þving-
unina með laufsókn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Hvítur leikur og heldur jafn-
tefli.
Þetta endatafl kom upp á
sænska meistaramótinu í ár í við-
ureign Mikael Jonsson, sem hafði
hvítt og átti leik, og stórmeistar-
ans Lars Karisson (2.480). Þar
sem svarti biskupinn valdar ekki
uppkomureit hompeðsins heldur
hvítur jafntefli ef hann getur fóm-
að biskupi sínum á f3-peðið og
komið kóngnurti í homið. Hvítur
fann eina leikinn sem dugar til
jafnteflis: 60. Bg2! (60. Bd7 -
Kg3 er vonlaust með öllu, því þá
rennur h-peðið upp.) 60. - Kg3,
61. Bhl (Það er næsta óvenjulegt
að biskup eigi heima í svo þröngri
stöðu. Stórmeistarinn reyndi nú
um stund að þvæla skákina af
stigalausum andstæðingi sínum,
en án árangurs.) 61. V- h3, 62.
Kel - Kf4, 63. Kfl - Kg3, 64.
Kel - h2, 65. Kfl - Kf4, 66.
Kel - Kg3, 67. Kfl - Ba5, 68.
Bxf3! - Kxf3 patt!