Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 34

Morgunblaðið - 21.08.1992, Side 34
IHftguuMftfeifr Metsölublað á hverjum degi! Gönguferð- ir í Viðey um helgina Tónlist frá Eng- landi barokktímans TÓNLISTARKONURNAR Guðrún Skarphéðinsdóttir blokkflautuleikari og Nina Haugen orgelleikari halda nokkra tónleika hér á landi í seinustu viku ágústmánað- ar. Tvennir tónleikar verða á Reykjavíkursvæðinu, þeir fyrri sunnudaginn 23. ágúst í Víðistaðakirkju í Hafnar- firði og hefjast þeir kl. 17.00. Þeir tónleikar verða svo endurteknir í Kristskirkju föstudaginn 28. ágúst kl. 20.30. Þær munu einnig leika á tveimur stöðum norðan- lands, í Akureyrarkirkju mánudaginn 24. ágúst kl. 20.30 og daginn eftir í Reylq'ahlíðarkirkju kl. 21.00. Efnisskráin tengist öll að einhveiju leyti tónlist frá Englandi á 17. og 18. öld. Leikin verða verk eftir ensk tónskáld eins og Henry Purcell, Matthew Locke og Andrew Parcham. Einnig eru á efnisskrá verk eftir önnur tónskáld sem annað- hvort störfuðu í Englandi, eins og t.d. Georg Fr. Hánd- el, eða höfðu mikil áhrif á þróun enskrar tónlistar eins og Arcangelo Corelli. Guðrún Skarphéðinsdóttir lauk burtfararprófi frá Tón- listarskólanum í Reykjavík vorið 1987. Hún stundaði framhaldsnám í þrjú ár í Sviss við Schola Cantorum Basiliensis en það er skóli sem sérhæfir sig í túlkun og leik gamallar tónlistar. Síðastliðin tvö ár hefur Guð- rún verið búsett í Þýska- landi, þar sem hún starfar sjálfstætt sem tónlistarmað- ur og stundar nám í Alex- andertækni. Norski orgelleikarinn Nina Haugen lagði stund á kirkjutónlist við Tónlistarhá- stiólann í Þrándheimi. 1987 hóf hún nám við Schola Cantorum Basiliensis í Sviss. Aðalfög hennar þar voru orgel og önnur hljómborðs- hljóðfæri frá endurreisnar- og barokktímanum. Hún tók þar lokapróf nú í vor. , Nina Haugen hefur haldið einleiks- og kammertónleika bæði í Noregi og annars staðar. M.a. hefur hún hald- ið einleikstónleika við Niða- rósadómkirkjuna í Noregi. Þær stöllur kynntust í námi sínu í Basel í Sviss og hafa unnið saman um nokkurt skeið. Síðastliðið sumar voru þær studdar af „Norskum ríkiskonsertum" til tónleika- halds í Þrændalögum í Nor- egi og tónleikar þeirra hér á landi nú eru framhald af því samstarfí. (Fréttatilkynning) GRÉTAR Reynisson mynd- listarmaður opnar sýningu í Slunkaríki á ísafirði á morgun, laugardaginn 22. ágúst, kl. 16.00. Grétar útskrifaðist frá Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1978 eftir fjög- urra ára nám þar og dvaldi síðan um tlma í Hollandi. Frá því hann lauk námi hefur hann tekið þátt í sam- sýningum, haldið tíu einka- sýningar auk þess að vinna á þriðja tug' leikmynda fyrir leikhús. Á sýningunni í Slunkaríki sýnir hann teikningar, sumar unnar með blýanti og kaffi á pappír en aðrar gerðar með frá klukkan 13. ---------------------- ■ SLÉTTUÚLFARNIR verða á Hótel íslandi í kvöld, föstudagskvöld. Sléttuúlfarnir hafa verið á tónleikaferð um landið að undanfömu og hafa farið víða. Nú hefur' verið ákveðið að slá upp hlöðuballi í miðri Reykjavík, þ.e. á Hótel íslandi. Sléttuúlfamir hafa gefið út tvær hljómplötur og þeir heita „Líf og fjör í Fagradal" og „Undir bláum mána“. Lagaval þeirra félaga á hlöðuballinu byggist á báð- um þessum hljómplötum. Einnig leika þeir lög sem með- limir hljómsveitarinnar hafa gert vinsæl í gegnum tíðina. Sléttuúlfana skipa Björgvin Halldórsson, sem syngur og leikur á gítar, Gunnar Þórðarson, sem syngur ,og leikur á gítar, Magnús Kjart- ansson, sem syngur og leikur á hljómborð, Tómas Tóm- asson, sem leikur á bassa, og Einar Valur Scheving, sem leikur á trommur. Sléttuúlfarnir leika á Hótel Akranesi á laugardagskvöld, og á laugardagskvöld eftir viku, 29. ágúst, leika þeir í Þotunni í Keflavík. (Úr fréttatilkynningu) Grétar Reynisson blásaumi, tré, límbandi og ol- íu. Sýningunni lýkur sunnu- daginn 13. september. (Fréttatilkynning) Grétar Reynisson sýnir í Slunkaríki Nina Haugen orgelleikari og Guðrún Skarphéðinsdóttir blokkflautuleikari. FARIÐ verður í gönguferð um austurhluta Viðeyjar á laugardag. Farið verður frá Viðeyjarhlaði kiukkan 14:15. Á sunnudeginum verður staðarskoðun og hefst hún í kirkjunni kl. 14:15. Meðal annars er fornleifauppgröftur- inn skoðaður, svo og Viðeyjar- stofa. Staðarskoðunin tekur um þrjá stundarfjórðunga, en gönguferðin um eina og hálfa klukkustund. Bátsferðir eru úr Sundahöfn á heila tímanum MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1992 --kúé. UULaÁ.L: M jíiAU rr."H «ilUA i?:x U >iU UA ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * Ar 16 500 SPÍiCTRAL RlCORPtNG . r ULI| DOLBYSŒREO í A og B sal STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR! J NÁTTFARAR s T F. P Ky \n\ K ! N (,' s SLEtP||ta 1 NYJASTA HROLLVEKJA STEPHENS KING. - SKUGGALEG! Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. OÐURTIL HAFSINS Sýnd kl. 9. Bönnuð i. 14ára. BÖRN NÁTTURUNNAR Sýnd kl. 7 í A-sal, sýnd kl. 5 í B-sal. ENGLISH SUBTITLE KL. 5. Sýndkl. 11.15.B.M6. INGALÓ M Sýnd kl. 7.05. 4* ENGLISH SUBTITLE -)c STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 , # * ' * ««r.' Nýjasta meistaraverk japanska snillingsins AKIRA KUROSAWA. Myndin keppti um GULLPÁLMANIM í CAIMIMES 1991. Umsagnir: „Hrífandi, fyndin og hugljúf." „Hreinskilin og stórkostleg mynd.“ Aðalhlutverk: SACHICO MURASE, HIDETAKA YOSHIOKA, RICHARD GERE, TOMOKO OHTAKARA og MIE SUZUKI. Sýnd kl.5,7,9og 11.10. FRUMSÝNIR TRYLLIIMN ÁSTRÍÐUGLÆPIR SEAN YOUNG OG PATRICK BERGIN í EINUM MEST EGGJ- ANDI TRYLLI ÁRSINS. HANN NÆR ALGJÖRU VALDI Á FÓRNARLÖMBUM SÍNUM. HANN ER DRAUMSÝN ALLRA KVENNA. HANN ER MARTRÖÐ HVERR- ARKONU. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. LOVE CRIMES FALINN FJÁRSJÓÐUR STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR VERÖLD WAYNES w MáíTuu- ’úasQ' / SMvingjM GRÍN, SPENNA, SVIK OG PRETTIR. Sýnd kl. 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. ★ ★ ★ Al. Mbl. ★ ★ ★ ★ Bíólínan Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. * * * * GAMANMYNDSUMARSINS F.l. BIÓLINAN. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.