Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 9 Bestu þakkir fyrir skeyti og gjafir í tilefni 90 ára afmœlis míns. ÁsgeirÞ. Ólafsson. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E rL 'F 1 v/Reykjanesbraut. | yr*—& Kopavogi, sími 671800 Opið sunnudaga kl. 14-18 Vantar góða bíla á staðinn. Talsverð hreyfing Opið sunnudaga kl. 2-6. Stuttir, léttir ullarjakkar Verö ÍUOO,- Guðrún, Rauðarárstíg, sími 615077. AIU Tlt WHfíliNAíí! ELFA-LVI Einfaldir eða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300 lítra, útvegum aðrar stærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ gmm GREIÐSLUSKILMÁLAR. UÍmi‘ Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 - S 622901 og 622900 Vöxtur at- vinnustarfsemi og verðmæta- sköpunar Bragi Hannesson segir m.a. i Iðnlánasjóðstíðind- um: „Erfiðleikar þessir hljóta að verða til þess að alvarleg umræða fari fram í þjóðfélaginu um stefnumörkun til framtíð- ar. Hverra kosta eigum við völ til þess að snúa þessari þróun við? Fiskimið, fallvötn, jarð- varmi, sérstæð náttúra landsins og vel menntað fólk eru auðlindir okkar. Lífskjör í landinu velta öðru fremur á þvi hvern- ig til tekst um nýtingu þessara auðlinda. Vissulega hefur mikil vinna farið fram og um- ræða átt sér stað um stefnumótun varðandi ýmsar þessara auðlinda. Ekkert er eðlilegra en að skoðanir séu skiptar. Betra er að hafa deildar meiningar og skoðana- skipti heldur en deyfð og doða. Hins vegar þurfa verða lyktir allrar stefnu- mótunar og eftir fylgja framkvæmdir. Dæmi um meiriháttar stefnumörkun síðari ára er efalaust samningurinn um evrópskt efnahags- svæði. Með honum eru sköpuð skilyrði til aukins vaxtar atvinnustarfsemi og verðmætasköpunar, sem skila mun sér í auk- um hagvexti og bættum kjörum þegar fram liða stundir. Annað dæmi um stefnumörkun sem tekur mið af framtíðarþróun er viðamikið löggjafarstart varandi fjármagnsmark- aðinn.“ Stefnumörkun út úr þrengingunum Uppspretta hagvaxtar á íslandi hefur verið í sjávarútvegi. Aðrir hagvaxtar- möguleikar felast einkum í nýtingu vatns- afls til orkufreks iðnaðar. Þegar saman fara verulegur aflasamdráttur, frestun á frekari nýtingu vatnsafls til orkusölu og áhrif alþjóðlegrar efnhagslægðar, eins og nú hefur gerzt, verða áhrifin hrikaleg fyrir þjóðarbúskapinn, atvinnuframboð og lífskjör í landinu. En hvern veg skal við brugðizt? Um það efni fjallar Bragi Hannesson, forstjóri Iðnlánasjóðs, í for- ystugrein í Iðnlánasjóðstíðindum sem Staksteinar staldra við í dag. Ákvörðun ríkisstjórn- arinnar að beina hluta af tekjum af sölu ríkisfyrir- tækja til grrunnrannsókna og þróunar í þágu at- vinnulífsins og sköpunar nýrra atvinnutækifæra er jákvætt framlag til þess- ara mála. A miklu veltur að vandað sé til ráðstöf- unar þessara fjármuna, svo að þeir skili árangri. Hér er hins vegar um aðgerðir að ræða, sem skila sér til baka á lengri tíma. Öðru máli gegnir um aukið framlag fjár- muna til vegamála, sem ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir. Þær aðgerðir draga fljótlega úr at- vinnuleysi." Bæta verður samkeppnis- hæfni og -stöðu atvinnu- lífsins „Því miður skortir mik- ið á að sama sé upp á teningnum á ýmsum öðr- um sviðum, sem lúta að breytingum á ytri skilyrð- um íslenzkra fyrirtækja. Til þess að samningur- inn um evrópskt efna- hagssvæði verði íslenzku atvinnulífi sú lyftistöng, sem til er ætlast, þurfa starfsskilyrði íslenzkra fyrirtíekja að verða sem líkust þeim sem eru í Evrópu. Ef sú er ekki raunin á, verða áhrif hans allt önnur og verri en til er ætlast. Sérstaklega á þetta við um skattlagningu fyrir- tækja. Aukið fijálsræði í viðskiptum milli landa gerir þær kröfur til stjórnvalda að þess sé gætt, að skattkerfið íþyngi ekki innlendum fyrirtælgum umfram það sem gengur og gerizt meðal samkeppnisþjóða. Djúpt er á skýrri og Bragi Hannesson forstjóri Iðnlánasjóðs. markvissri stefnumörkun á þessu mikilvæga sviði.“ Rannsóknir í þágu atvinnu- veganna „Framtíðar stefnu- mörkun er brýn en ekki síður þörf á að bregðast við aðsteðjandi vanda. Vaxandi atvinnuleysi í kjölfar þrengri stöðu at- vinnuveganna kallar á aðgerðir tíl þess að draga úr þvi. Skjótvirkasta aðferðin að kaupa íslenzkt! „Sama myndi gerast, ef unnt væri að spoma við fiutningi verkefna úr landi. Það er mikið áhyggjuefni, hversu mikil aukning hefur átt sér stað á viðgerðum skipa er- lendis. Járniðnaður er undirstöðugrein, sem ekki er unnt að vera án í nútímaþjóðfélagi. Þess vegna má ekki horfa á það aðgerðarlaust, að hann sé látinn veslast upp og þar með glutrist niður tæknikunnátta og ýmiss konar aðstaða, sem nú er tíl staðar. Þótt kröfur séu gerðar tíl stjómvalda má ekki gleyma því, að þau hafa ekki alla þræði í hendi sér. Hver og einn hefur vnld og áhrif. Slgótvirk- ustu aðferðirnnr til þess að draga úr atvinnuleysi eru í höndum okkar - mín og þín. Með því að beina innkaupum að islenzkum framleiðsluvörum er unnt að draga stórlega úr at- vinnuleysi og treysta at- vinnu í landinu." ORFAIR PONY BÍLAR EFTIR Á ÞESSU HAGSTÆÐA VERÐI! .kr. ^eðvsW HYUnOPI ...til framtíðar BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00 BÍLALEIGA Úrval 4x4 fólksbíla og station bíla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bílar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bílar. Farsímar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 iníerRent Europcar BÍLALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Stórkostleg skemmtun, þrírétta veislukvöldverður (val á réttum) og dansleikur. Verð kr. 4.800 Vetrarverð á gistingu. Pantanir í síma 29900. Grœnt númer 996099 TOPPARNIR í LANDSLIÐINU Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason og þenja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.