Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 13
„^ORGUNBUÐU) ÞRIÐJUPAGUR. fy.,^ygMgER ,1992 Menntamálaráðherra heimsótti Fjölbrauta- skólann í Breiðholti ÓLAFUR G. Einarsson, menntamálaráðherra, og Guðríður Sigurðar- dóttir, fulltrúi menntamálaráðherra í skólamálum, heilsuðu upp á nem- endur og kennara í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gærmorgun. Stefán Benediktsson, aðstoðarskólameistari, segir að heimsókninn hafi tekist afburðar vel. Egill B. Hreinsson. Egill B. Hreinsson prófessor við Háskólann FORSETI íslands hefur skipað Egil B. Hreinsson í stöðu pró- fessors við verkfræðideild Há- skóla íslands. Egill lauk fyrrihlutaprófí í verk- fræði frá Háskóla íslands 1970 og MSc.-prófí í rafmagnsverk- fræði frá Tækniskólanum í Lundi 1972. Þá lauk hann MSc.-prófí í iðnaðar- og rekstarverkfræði frá Virginia Polytechnic Institute & State University, Blacksburg, Virginíu, Bandaríkjunum, 1980. Hann starfaði hjá Pósti og síma og Vegagerð ríkisins með námi. Síðan starfaði hann sem verkfræð- ingur hjá rekstrardeild Landsvirkj- unar 1972-1975 og deildarverk- fræðingur hjá verkfræðideild Landsvirkjunar 1976-1982. Frá 1982 hefur hann gegnt dósents- stöðu í raforkuverkfræði við Há- skóla íslands en skipunin nú er gerð samvkæmt heimild um fram- gangskerfí háskólakennara eftir að dómnefnd hefur metið hæfni viðkomandi til að flytjast í pró- fessorstöðu. Meginrannsóknir Egils hafa verið á sviði áætlanagerðar og aðgerðarannsókna við uppbygg- ingu og rekstur raforkukerfa með ríkjandi vatnsorku og hefur hann flutt mörg erindi á alþjóðaráð- stefnum og skrifað fræðigreinar í erlend tímarit um efnið. Hann vann einnig brautryðjendastarf við að rannsaka og endurvekja á árun- um 1985-1987 verkefnið að flytja raforku til útlanda beint með sæ- streng. Egill er tónlistaráhugamaður og djasspíanisti og hefur tekið virkan þátt í íslensku djasslífí og leikið með fjölda innlendra og erlendra djasstónlistarmanna á undanförn- um árum. -----♦—»—»----- Rabb um rann- sóknir og kvennafræði HIÐ hálfsmánaðarlega rabb um rannóknir og kvennafræði á veg- um Rannsóknastofu í kvenna- fræðum við Háskóla íslands verður miðvikudaginn 11. nóv- ember og ber það yfirskriftina Ragnheiður Jónsdóttir og hinn þunglyndi nútími. Þar talar Dagný Kristjánsdóttir bókmenntafræðingur og lektor í íslensku fyrir erlenda stúdenta um rannsóknir sínar á verkum Ragn- heiðar Jónsdóttur rithöfundar. Að venju fer rabbið fram í stofu 202 í Odda kl. 12-13. Stefán sagði að þau Ólafur og Guðríður hefði verið komin í skólann kl. 8 í gærmorgun. Þau hefðu heilsað upp á nemendur í mötuneyti en að því loknu hefði ráðherrum svarað spurningum kennara. Að lokum átti ráðherra fund með skólameistara, aðstoðarskólameistara og formönn- um nemendafélaga í dag og kvöld- skóla. Heimsóknin tókst að sögn Stefáns afburðar vel og var gagnleg. „Það kemur alltaf eitthvað út úr því þegar menn tala saman. Við höfum ekki daglegan aðgang að menntamálaráð- herra en þarna var tækifærið. M.a. var rætt um byggingarframkvæmdir í skólanum, lyftumál, skipulag skóla- mála og margt fleira,“ sagði hann. Þá kom fram að í umræðunum hefði ráðherra fullvissað kennara um að öldungadeild við skólann yrði ekki lögð niður. Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra ræðir við kennara Fjöl- brautarskólans í Breiðholti. Hjallaland - raðhús Glæsilegt 191,9 fm endaraðhús á þremur pöllum ásamt bílskúr og sólstofu. 4 svefnherb. Parket. Fallegur, rækt- aður garður. Hiti í stéttum. Sérstaklega vel viðhaldið hús. Verð 15,5 millj. Gimli - fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. Hæð og ris í vesturborginni Vorum að fá í sölu efri hæð og rishæð við Nesveg. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús með nýlegri innréttingu pg ný standsett baðherbergi. Nýlegt parket á gólfum. í risi eru 3 herbergi og snyrt- ing. Geymslur og þvottahús í kjallara. Eignin öll í mjög góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Útsýni yfir sjóinn. EIGNASALAN, ingólfsstræti 8, símar 19540 og 19191. Sýnishorn úr söluskrá • Lítil, snyrtileg blikksmiðja f. 2-4 • Saltfiskverkun í Reykjavík • Myndbönd, matvara, sælgæti í einni búð. • Barnafataverslun við Laugaveginn. • Hárgreiðslustofa, snyrtivörubúð, gott fyrirt. • Framleiðslufyrirtæki í matvörum. • Þekkt, sérhæfð bílaviðgerðarþjón. • Lítil hárgreiðslustofa á góðum stað. • Billjarðstofa í fullum gangi. • 2ja manna auglýsingastofa, mikil vinna. • Líkamsrækt, nuddstofa, sólbaðsstofa. • Leikfangaverslun í versiunarkjarna. • Blómabúð m/gjafa- og snyrtivörum. • Kvenfataverslun í Hagkaupskringlunni. • Smávöru- og skartgripaverslun v/Laugaveginn. • Öðruvísi kvenfata- og gjafavöruversl. í Kringlunni. • Litlar heildverslanir. mTTTTTTTTRTI^rn^ SUDURVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftu- blokk innarlega við Kleppsveg. Parket. Fallegt útsýni. íb. snýr í suður. Svalir. Laus strax. Verð 6 millj. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og hurðir. Verður byggt fyrir svalir á kostnað seljanda. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Engihjalli 3ja herb. íb. á 8. hæð með útsýni í vestur. Vandaðar eikar-innr. Eikar-parket. Yfirstandandi viðg. á blokk á kostnað seljanda. Skipti á stærri eign mögul. V. 6,5 millj. Áhv. 3,6 m. Barmahlíð Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. ásamt bílsk. og 47 fm geymslurými. Verð 6,8 m. Rauðalækur - sérh. 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og parket. Hús gott að utan. 4ra herb. og stærri Rekagrandi Skemmtil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. 2 bað- herb. Hvítar flísar á allri neðri hæð. Stórar suð- ursv. Verð 7950 þús. Áhv. 5,5 millj. við Ðyggsjóð. Hraunbær 4ra herb. íb. Teppi á stofu, park- et á holi. Hús ný viðgert að ut- an. Falleg íb. Laus strax. Verð: Tilboð. Reykás Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð auk bílsk. Flísar, Ijós teppi og parket á gólf- um. Góðar innr. Gott út- sýni. 26 fm bílsk. Verð 9,9 millj. Áhv. 2,3 millj. við byggsjóð. Par-, einb.- og raðhús Haukanes - Gb. Stórgl. einbhús á tveimur hæð- um 280 fm að stærð. Gott út- sýni. Hús ekki fullfrág. en vand- að sem komið er. Sérsvefn- álma, 2 baðherb. V. 18,5 m. Hveragerði Einbhús á einni hæð. Parket á stofum. 4 góð svefnherb. Baðherb. ný standsett. Eldhusinnr. úr Ijósum við. Fallegur garður með heitum potti. Skipti mögul. á eign á höfuðborg- arsvæðinu. Fagrihjalii Rúmg. parhús, samtals 250 fm, á þremur hæðum. Gott útsýni. Sólstofa og mjög stórar 'suð- ursv. Verð 14,7 millj. Mikið áhv. við byggsjóð. Annað Söluturn - miðbær Til sölu vel rekinn söluturn í miðbæ Rvíkur. Velta á mán. 3,5 millj. Góð bilastæði. Heimir Davidson, Svava Loftsdóttir, lónrekstrarfr. og Jón Magnússon, hrl. FASTEIGNASALAN 2ja herb. Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41 I fm einstaklíb. á 1. hæð í góðu steinh. | Góðar innr. Parket. Laus strax. V. 3,4 m. I Melabraut: Mjög snotur | 2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj. hagst. lán. Verð 4,7 millj. Drápuhlfð - góð I lán: 2ja-3ja herb. falleg og mikið endurn. 78 fm kj.íb. í góðu steinh. Áhv. | byggingarsj. 3,6 millj. Safamýri - góð lán: | Góð 50 fm kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð | 5,2 millj. Blikahólar: Falleg 55 fm íb. | í góðu lyftuh. Falleg sameign og lóð. Verð aðeins 4,7 millj. 3ja herb. Lyngmóar - Gb.: Glæsil. og vönduð 76 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt bílsk. Stórar suðursv. Sameign í góöu standi. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Gullfalleg Austurströnd: 3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- I | hitað bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv. [ byggingarsj. 2,1 millj. Kleppsvegur: Falleg og | björt 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð. Nýjar sórsmíðaðar innr. í eldhúsi og I | svefnherb. Parket á stofu. Suðursv. Laus strax. Verð aðeins 6,6 millj. Þingholtin: Falleg og mikið | [ endurn. 3ja herb. íb. í góðu steinh. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. 4ra-6 herb. Eiðistorg: Góð 130 fm íb. á I 3. hæð i lyftuh. Laus fljótl. Skipti mögu- | leg á 3ja herb. íb. Verð 9,9 millj. Falleg Leirubakki: og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm ásamt ca 25 fm góðu herb. í kj. Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góð herb. Þvottah. og geymsla í íb. Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Verð 8,7 millj. Keilugrandi: Gullfalleg ca 125 fm „penthouse“-íb. á 2. og 3. hæð | (endaíb.). Neðri hæð: Stofur, 2 svefn- herb., eldhús og bað. Efri hæð: Svefn- herb., sjónvstofa og baðherb. Sérl. I vandaöar innr. Flísar, parket. Bílskýli. j | Verð 10,8 millj. Stærri eignir Þingholtin: Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur hæðum í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Vandaðar innr. og gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah. í íb. Mikil geymslurými í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl. Seltjarnarnes: Glæsil. | 205 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Sólstofa. Suðursv. Heitur pottur | í garði. Vönduð eign. Verð 14,9 millj. Arnarnes: Giæsn. ca3oofm i einbhús á tveimur hæðum með innb. | tvöf. bílsk. Vel staðsett hús með fráb. | útsýni. Verð 18,5 millj. Bollagarðar I skipti: Glæsil., nýtt 232 fm einb- j hús m. innb. bílsk. Vandaðar innr. Fráb. sjávarútsýni. Skipti mögul. á minni eign. | Verö 17,5 millj. Kópavogur: Glæsil. einb- | hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. alls um 190 fm. Allar innr. sérl. vandað- ar. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. hagst. lán 4,7 millj. Annaö Vesturvör - Kóp.: Gott 140 fm atvhúsnaeði á götuhæð. ' Hentar vel fyrir heildsölu eða léttan iðn- að. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,6 millj. Smiðjuvegur: Gott 120 I fm atvhúsnæði á götuhæð. Góðarleigu- | tekjur. Mikiö áhv. Ákv. sala. | RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr. (Fréttatilkynningf)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.