Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 17
MORGÚNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 17 Nýjar bækur ■ Seld — Sönn saga konu í ánauð, eftir Zanu Muhsen og Andrew Crofts er komin út í þýðingu Guðrúnar Finnboga- dóttur. í kynningu segir: Ensku systurnar Zana og Nadia voru 14 og 15 ára þegar faðir þeirra seldi þær í hjónaband til Yemen. Auðmýkingar, ofbeldi og nauðganir urðu daglegt brauð eftir að stúlkumar voru neyddar til að giftast piltum í afskekktum þorpum í Yemen — þorpum sem ekki voru einu sinni til á landa- korti. Forlagið gefur bókina út. Hún er 239 bls. með mörgum myndum úr lífi systranna. Gra- fit hf. hannaði kápu. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Verð 2.880 krónur. ■ Lífið framundan, eftir franska rithöfundinn Roman Gary er komin út. Þýðandi er Guðrún Finnbogadóttir. í kynningu segir: Lífið framundan er fyrir löngu talin til sígildra verka franskra bókmennta og fyrir hana hlaut höfundurinn frægustu og eftirsóttustu verð- laun sem veitt eru frönskum rit- höfundum — Concourt- verð- launin. Sagan segir frá Mómó. Hann er lítill og fallegur snáði, arabi og hómungi - en fáir vita með vissu hversu gamall hann er. Hann elst upp í einu af fá- tækrahverfum Parísar hjá Rósu, uppgjafa vændiskonu af gyð- ingaættum sem á efri árum lifir af því að taka böm annarra vændiskvenna í fóstur. Milli Mómós og Rósu kviknar óijúfan- leg vinátta sem dafnar í hörðum heimi stórborgarinnar. Forlagið gefur bókina út. Grafít hf. hannaði kápu. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Verð 2.480 krónur. ■ Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar hefur verið gefið út á bók. Hafið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 19. september. í kynningu segir: í Hafínu segir frá Þórði útgerðarmanni og fjöl- skyldu hans, leikritið er sneið úr íslenskum veruleika þar sem höfundur bregður ljósi á fólk og tilfmningar á bak við daglegar fréttir af ástandi mála í sjávarút- vegi. Forlagið gefur bókina út. Stensill prentaði bókina. Verð 990 krónur. ■ Skáldsagan Kynjaber, eftir enska rithöfundinn Jeanette Winterson, er komin út í þýð- ingu Silju Aðalsteinsdóttur. í kynningu segir: Söguhetjumar, Jórdan og Hundakonan, eru nokkurs konar mæðgin og þau skiptast á að segja frá þeim furð- um sem á daga þeirra drífa. Baksviðið er England 17. aldar. Borgarastríð geisar og plágur heija á mannfólkið, en frásögnin bindur sig hvorki tímabilinu né sagnfræðinni því Jórdan og hundakonan eru ekkki nema að hluta til af þessum heimi. Mál og menning gefur bók- ina út í ritröðinni Syrtlur. Hún er unnin í G.Ben. prentstofu. Verð 1.595 krónur. ■ Hundshjarta, eftir rússn- eska höfundinn Mikhail Búlg- akov er komin út í þýðingu Ingi- bjargar Haraldsdóttur. í kynn- ingu segir: Heimsfrægur og vel metinn prófessor í Moskvu tekur að sér flækingshund og græðir í hann eistu og heiladingul úr nýlátnum manni. En afleiðing- arnar koma öllum á óvart, und- arlegt dýr, gætt mannlegum eig- inleikum, fer á stjá, gerist uppi- vöðslusamt og leggur líf prófess- orsins í rúst. Mál og menning gefur bók- ina út í ritröðinni Syrtlur. Hún er unnin i G. Ben. prentstofu hf. Verð 1.595 krónur. Gullsmíða- sýning í Perlunni Gullsmíðasýning stendur yfir í Perlunni á vegum Félags ís- lenskra gullsmiða. Sýningin hófst 31. október. Til sýnis eru verk 27 gullsmiða á vegum Félags íslenskra gull- smiða. Og í fréttatilkynningu segir að sýningargripir séu meira og minna sérsmíðaðir skartgripir og listmunir úr eðalmálmum. Sýningin stendur til 15. nóvember. Tnrbo Pascal Byrjendanámskeið í forritunarmálinu Turbo Pascal fyrir þá, sem vilja auka við þekkingu sína á þessu sviði. Leiðbeinandi: Sigfús Halldórsson, tölvunarfræðingur. Innritun stendur yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.