Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.11.1992, Blaðsíða 43
Morgunblaðið/Páll Pálsson Nemendur Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi taka sýni úr Haffjarðará. Snæfellsnes Laugagerðisskóli 1 norrænu samstarfi Borg í Miklaholtshreppi. UNDANFARIN 15 ár hafa Norðurlöndin haft með sér samstarf um að efla umhverfisfræðslu. Ákveðið hefur verið að umhverfismál og umhverfisfræðsla verði eitt af forgangsverkefnum í norrænni sam- vinnu á næstu árum. Markmiðið er að útbreiða og bæta umhverfis- mennt. í umhverfismennt verður reynt að draga hugsanlegan ágrein- ing um umhverfismál fram í dagsljósið og fá nemendur til að finna viðunandi lausnir. Mikilvægt er að nemendur rannsaki umhverfi sitt, kanni sögu þess og velti fyrir sér þróun þess á næstu árum. innar, og reynt að gera sér grein fyrir því hvemig þetta svæði leit út þegar vötnin vora á „sínum stað“. Þeir hafa tekið viðtal við þá bændur sem stóðu að uppþurrkun vatnanna og reynt að setja sig í spor þeirra. Einnig hafa þeir rætt við núverandi bónda. Uppþurrkun vatnanna er dæmi um breytingu á náttúranni af mannavöldum. Síðan eiga nemendur að reyna að vega og meta réttmæti aðgerðá sem þessara; ræða um náttúravemd og hve langt megi ganga í því að breyta náttúranni mönnum til hags- bóta. Einnig hafa nemendumir skoðað Borgarhelli í Gullborgarhrauni. Þegar hann fannst árið 1957 var mikið um dropasteina í honum en nú er lítið eftir af þeim. Þá vaknar spuming sem þeir glíma við: Er óhætt að hafa óheftan aðgang að náttúraperlum sem Borgarhellir var og er? Hve langt á að ganga í frið- un náttúraminja? Það sem af er hausti hafa nem- endur unnið að verkefni sínu, skrif- að ritgerðir, þurrkað blóm og lesið sér til um sögu sveitanna, sem Haffjarðará rennur um. Þá hafa þeir kynnt sér sögu athafnamanns- ins Thors Jensen, sem eignaðist ána og flestar jarðir er að henni liggja. Dómnefnd mun meta verkefnin og fá allir þátttakendur viðurkenn- ingarskjal frá Ráðherranefnd Norð- urlanda og er fyrirhugað að vinn- ingshafar fái ferð í vor á norræna námsstefnu um umhverfismennt. - PálL Nú taka nemendur í Laugargerð- isskóla á Snæfellsnesi þátt í nor- rænu samstarfsverkefni á sviði umhverfísfræðslu. Laugargerðis- skóli er einn af átta skólum á ís- landi sem valinn hefur verið til að glíma við verkefni af þessu tagi. Það era nemendur i 7.-10. bekk er fá þetta mikilvæga og skemmtilega verkefni og er vinnuheiti þess Haf- fjarðará. Nemendumir munu kort- leggja og lýsa umhverfí árinnar, allt frá ósi til upptaka. Þeir eiga að kanna lífríki í og við ána, mæla t.d. lofthita og hitastig árinnar. Þá munu þeir kanna hvort áin og nán- asta umhverfí hennar hafí orðið fyrir einhveijum mengunaráhrifum. í ágústbyijun komu nemendur í skólann til að vinna að norræna samstarfsverkefninu. Tjöldum var slegið niður við HafQarðará og svæðið kannað, sýni tekin, jurtir greindar og lífríki árinnar rannsak- að. Nemendur og kennarar nutu handleiðslu Stefáns Bergmanns frá Kennaraháskólanum. Þessir um- hverfísmenntadagar tókust í alla staði vel og voru nemendur mjög ánægðir. Nemendur hafa skoðað sérstak- Jega það svæði þar sem Kolviðar- nesvötn voru, en þau vora þurrkuð upp á fjórða og sjöunda tug aldar- Fræðslu- fundur um Fiskiveisla NýBleikjaí 1/1 4593 figiUPikner Sl59-°° .00 pr. kg. Uí 490 Laxakótilettur 59000 pr. kg Graflax .00 Flatkökur .00 bréfið Pottbrauð .00 POTTBRAUÐ H/F Tómatsíld Karrýsíld Hvítíaukssíld Sinnepssíld 995prkR OO C .00 49 brtfið Graflaxsósa 330ml. Millistærð af 125g 95 •00 I— Taðreyktur lax l 0 K 00 3 tegundir Firskfars .00 lo5 i/2dós „ ^ , Fiskboilur Taðreyktur silungur C)OH 00 .00 A sl f 1/1 dós Orly og rasphjúpaöir am ýsubitar 699 .00 pr.kg. 995 Gómsætar Papriku-, Grænmetís, 499« Sjávarréttabökur pr.kg. 590 O 0 0 •'90 Tunfiskur íolíu Orly og rasphjúpað iuurt 1/4dós Qg.OO ýsurúllurmeð Urval blandaðra Túnfiskur í vatni Camenbertostfyllingu sjávarrétta i/4dós QC.00 G1 A.00 54500 yö Olu 1/4 dós 98“ MATVÖRUVERSLUNIN Vi pr.kg. Veríð vandlát - það erum við! 111111 UiUUft mi aamavöz .or fíUDAOiriGifM (hqki$y.'jdhom ‘ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ‘10. NÓVEMBER T992 sifjaspell STÉTTARFÉLAG íslenskra fé- lagsráðgjafa heldur opinn fræðslufund miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20 á Kornhlöðuloft- inu (bak við Lækjarbrekku). Guðrún Jónsdóttir doktor í fé- lagsráðgjöf heldur þar erindi um meðferð íslenskra og breskra bamavemdaryfirvalda í sifjaspell- málum. Guðrún lauk doktorsprófi á þessu ári og fjallar doktorsritgerð hennar einmitt um sifjaspell og af- leiðingar þess. Allir sem áhuga hafa em velkomnir á fundinn. 'JtnraKEWiuiO ALMENN YERKFÆRI as? G/obusp -heimur gæba! LÁCMÚLA S - RtYKJAVÍK - SfMI 91 - 6815SS Guðmundur Oli Gunnarsson, hljómsveitar Einleikari er IZheng Rong Wang græn áskrift- áskólabíöi fimmtudaginn 12. nóvember, kl. 20.00 Grindavík laugardaginn 14. nóvember, kl. 16.00 EFNISSKRÁ: Gioacchino Rossini: Vilhjálmur Tell, forleikur Max Bruch: Fiðlukonsert i g-moll Ludwig mn Beethoven: Sinfónía nr. 5 SINFÓNhUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255. Miðasala alla virka dagatrá kl. 9 -17. Sala áskriftarskírteina á grænu tónleikaröðina stendur enn yfir. . nlit stjóri hefur stjórnað Sinióníuhljóm-1 sveitinni áður við góðan orðstír. Hann hefur hlotið töluverðaf . reynslu í kór- og hljóm-| sveitarstjórn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.