Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 43

Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 43
Morgunblaðið/Páll Pálsson Nemendur Laugargerðisskóla á Snæfellsnesi taka sýni úr Haffjarðará. Snæfellsnes Laugagerðisskóli 1 norrænu samstarfi Borg í Miklaholtshreppi. UNDANFARIN 15 ár hafa Norðurlöndin haft með sér samstarf um að efla umhverfisfræðslu. Ákveðið hefur verið að umhverfismál og umhverfisfræðsla verði eitt af forgangsverkefnum í norrænni sam- vinnu á næstu árum. Markmiðið er að útbreiða og bæta umhverfis- mennt. í umhverfismennt verður reynt að draga hugsanlegan ágrein- ing um umhverfismál fram í dagsljósið og fá nemendur til að finna viðunandi lausnir. Mikilvægt er að nemendur rannsaki umhverfi sitt, kanni sögu þess og velti fyrir sér þróun þess á næstu árum. innar, og reynt að gera sér grein fyrir því hvemig þetta svæði leit út þegar vötnin vora á „sínum stað“. Þeir hafa tekið viðtal við þá bændur sem stóðu að uppþurrkun vatnanna og reynt að setja sig í spor þeirra. Einnig hafa þeir rætt við núverandi bónda. Uppþurrkun vatnanna er dæmi um breytingu á náttúranni af mannavöldum. Síðan eiga nemendur að reyna að vega og meta réttmæti aðgerðá sem þessara; ræða um náttúravemd og hve langt megi ganga í því að breyta náttúranni mönnum til hags- bóta. Einnig hafa nemendumir skoðað Borgarhelli í Gullborgarhrauni. Þegar hann fannst árið 1957 var mikið um dropasteina í honum en nú er lítið eftir af þeim. Þá vaknar spuming sem þeir glíma við: Er óhætt að hafa óheftan aðgang að náttúraperlum sem Borgarhellir var og er? Hve langt á að ganga í frið- un náttúraminja? Það sem af er hausti hafa nem- endur unnið að verkefni sínu, skrif- að ritgerðir, þurrkað blóm og lesið sér til um sögu sveitanna, sem Haffjarðará rennur um. Þá hafa þeir kynnt sér sögu athafnamanns- ins Thors Jensen, sem eignaðist ána og flestar jarðir er að henni liggja. Dómnefnd mun meta verkefnin og fá allir þátttakendur viðurkenn- ingarskjal frá Ráðherranefnd Norð- urlanda og er fyrirhugað að vinn- ingshafar fái ferð í vor á norræna námsstefnu um umhverfismennt. - PálL Nú taka nemendur í Laugargerð- isskóla á Snæfellsnesi þátt í nor- rænu samstarfsverkefni á sviði umhverfísfræðslu. Laugargerðis- skóli er einn af átta skólum á ís- landi sem valinn hefur verið til að glíma við verkefni af þessu tagi. Það era nemendur i 7.-10. bekk er fá þetta mikilvæga og skemmtilega verkefni og er vinnuheiti þess Haf- fjarðará. Nemendumir munu kort- leggja og lýsa umhverfí árinnar, allt frá ósi til upptaka. Þeir eiga að kanna lífríki í og við ána, mæla t.d. lofthita og hitastig árinnar. Þá munu þeir kanna hvort áin og nán- asta umhverfí hennar hafí orðið fyrir einhveijum mengunaráhrifum. í ágústbyijun komu nemendur í skólann til að vinna að norræna samstarfsverkefninu. Tjöldum var slegið niður við HafQarðará og svæðið kannað, sýni tekin, jurtir greindar og lífríki árinnar rannsak- að. Nemendur og kennarar nutu handleiðslu Stefáns Bergmanns frá Kennaraháskólanum. Þessir um- hverfísmenntadagar tókust í alla staði vel og voru nemendur mjög ánægðir. Nemendur hafa skoðað sérstak- Jega það svæði þar sem Kolviðar- nesvötn voru, en þau vora þurrkuð upp á fjórða og sjöunda tug aldar- Fræðslu- fundur um Fiskiveisla NýBleikjaí 1/1 4593 figiUPikner Sl59-°° .00 pr. kg. Uí 490 Laxakótilettur 59000 pr. kg Graflax .00 Flatkökur .00 bréfið Pottbrauð .00 POTTBRAUÐ H/F Tómatsíld Karrýsíld Hvítíaukssíld Sinnepssíld 995prkR OO C .00 49 brtfið Graflaxsósa 330ml. Millistærð af 125g 95 •00 I— Taðreyktur lax l 0 K 00 3 tegundir Firskfars .00 lo5 i/2dós „ ^ , Fiskboilur Taðreyktur silungur C)OH 00 .00 A sl f 1/1 dós Orly og rasphjúpaöir am ýsubitar 699 .00 pr.kg. 995 Gómsætar Papriku-, Grænmetís, 499« Sjávarréttabökur pr.kg. 590 O 0 0 •'90 Tunfiskur íolíu Orly og rasphjúpað iuurt 1/4dós Qg.OO ýsurúllurmeð Urval blandaðra Túnfiskur í vatni Camenbertostfyllingu sjávarrétta i/4dós QC.00 G1 A.00 54500 yö Olu 1/4 dós 98“ MATVÖRUVERSLUNIN Vi pr.kg. Veríð vandlát - það erum við! 111111 UiUUft mi aamavöz .or fíUDAOiriGifM (hqki$y.'jdhom ‘ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR ‘10. NÓVEMBER T992 sifjaspell STÉTTARFÉLAG íslenskra fé- lagsráðgjafa heldur opinn fræðslufund miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20 á Kornhlöðuloft- inu (bak við Lækjarbrekku). Guðrún Jónsdóttir doktor í fé- lagsráðgjöf heldur þar erindi um meðferð íslenskra og breskra bamavemdaryfirvalda í sifjaspell- málum. Guðrún lauk doktorsprófi á þessu ári og fjallar doktorsritgerð hennar einmitt um sifjaspell og af- leiðingar þess. Allir sem áhuga hafa em velkomnir á fundinn. 'JtnraKEWiuiO ALMENN YERKFÆRI as? G/obusp -heimur gæba! LÁCMÚLA S - RtYKJAVÍK - SfMI 91 - 6815SS Guðmundur Oli Gunnarsson, hljómsveitar Einleikari er IZheng Rong Wang græn áskrift- áskólabíöi fimmtudaginn 12. nóvember, kl. 20.00 Grindavík laugardaginn 14. nóvember, kl. 16.00 EFNISSKRÁ: Gioacchino Rossini: Vilhjálmur Tell, forleikur Max Bruch: Fiðlukonsert i g-moll Ludwig mn Beethoven: Sinfónía nr. 5 SINFÓNhUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255. Miðasala alla virka dagatrá kl. 9 -17. Sala áskriftarskírteina á grænu tónleikaröðina stendur enn yfir. . nlit stjóri hefur stjórnað Sinióníuhljóm-1 sveitinni áður við góðan orðstír. Hann hefur hlotið töluverðaf . reynslu í kór- og hljóm-| sveitarstjórn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.