Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 13
„^ORGUNBUÐU) ÞRIÐJUPAGUR. fy.,^ygMgER ,1992
Menntamálaráðherra
heimsótti Fjölbrauta-
skólann í Breiðholti
ÓLAFUR G. Einarsson, menntamálaráðherra, og Guðríður Sigurðar-
dóttir, fulltrúi menntamálaráðherra í skólamálum, heilsuðu upp á nem-
endur og kennara í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gærmorgun.
Stefán Benediktsson, aðstoðarskólameistari, segir að heimsókninn hafi
tekist afburðar vel.
Egill B. Hreinsson.
Egill B.
Hreinsson
prófessor við
Háskólann
FORSETI íslands hefur skipað
Egil B. Hreinsson í stöðu pró-
fessors við verkfræðideild Há-
skóla íslands.
Egill lauk fyrrihlutaprófí í verk-
fræði frá Háskóla íslands 1970
og MSc.-prófí í rafmagnsverk-
fræði frá Tækniskólanum í Lundi
1972. Þá lauk hann MSc.-prófí í
iðnaðar- og rekstarverkfræði frá
Virginia Polytechnic Institute &
State University, Blacksburg,
Virginíu, Bandaríkjunum, 1980.
Hann starfaði hjá Pósti og síma
og Vegagerð ríkisins með námi.
Síðan starfaði hann sem verkfræð-
ingur hjá rekstrardeild Landsvirkj-
unar 1972-1975 og deildarverk-
fræðingur hjá verkfræðideild
Landsvirkjunar 1976-1982. Frá
1982 hefur hann gegnt dósents-
stöðu í raforkuverkfræði við Há-
skóla íslands en skipunin nú er
gerð samvkæmt heimild um fram-
gangskerfí háskólakennara eftir
að dómnefnd hefur metið hæfni
viðkomandi til að flytjast í pró-
fessorstöðu.
Meginrannsóknir Egils hafa
verið á sviði áætlanagerðar og
aðgerðarannsókna við uppbygg-
ingu og rekstur raforkukerfa með
ríkjandi vatnsorku og hefur hann
flutt mörg erindi á alþjóðaráð-
stefnum og skrifað fræðigreinar í
erlend tímarit um efnið. Hann
vann einnig brautryðjendastarf við
að rannsaka og endurvekja á árun-
um 1985-1987 verkefnið að flytja
raforku til útlanda beint með sæ-
streng.
Egill er tónlistaráhugamaður og
djasspíanisti og hefur tekið virkan
þátt í íslensku djasslífí og leikið
með fjölda innlendra og erlendra
djasstónlistarmanna á undanförn-
um árum.
-----♦—»—»-----
Rabb um rann-
sóknir og
kvennafræði
HIÐ hálfsmánaðarlega rabb um
rannóknir og kvennafræði á veg-
um Rannsóknastofu í kvenna-
fræðum við Háskóla íslands
verður miðvikudaginn 11. nóv-
ember og ber það yfirskriftina
Ragnheiður Jónsdóttir og hinn
þunglyndi nútími.
Þar talar Dagný Kristjánsdóttir
bókmenntafræðingur og lektor í
íslensku fyrir erlenda stúdenta um
rannsóknir sínar á verkum Ragn-
heiðar Jónsdóttur rithöfundar. Að
venju fer rabbið fram í stofu 202
í Odda kl. 12-13.
Stefán sagði að þau Ólafur og
Guðríður hefði verið komin í skólann
kl. 8 í gærmorgun. Þau hefðu heilsað
upp á nemendur í mötuneyti en að
því loknu hefði ráðherrum svarað
spurningum kennara. Að lokum átti
ráðherra fund með skólameistara,
aðstoðarskólameistara og formönn-
um nemendafélaga í dag og kvöld-
skóla.
Heimsóknin tókst að sögn Stefáns
afburðar vel og var gagnleg. „Það
kemur alltaf eitthvað út úr því þegar
menn tala saman. Við höfum ekki
daglegan aðgang að menntamálaráð-
herra en þarna var tækifærið. M.a.
var rætt um byggingarframkvæmdir
í skólanum, lyftumál, skipulag skóla-
mála og margt fleira,“ sagði hann.
Þá kom fram að í umræðunum hefði
ráðherra fullvissað kennara um að
öldungadeild við skólann yrði ekki
lögð niður.
Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra ræðir við kennara Fjöl-
brautarskólans í Breiðholti.
Hjallaland - raðhús
Glæsilegt 191,9 fm endaraðhús á þremur pöllum ásamt
bílskúr og sólstofu. 4 svefnherb. Parket. Fallegur, rækt-
aður garður. Hiti í stéttum. Sérstaklega vel viðhaldið
hús. Verð 15,5 millj.
Gimli - fasteignasala,
Þórsgötu 26, sími 25099.
Hæð og ris
í vesturborginni
Vorum að fá í sölu efri hæð og rishæð við Nesveg. Á
hæðinni eru samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús
með nýlegri innréttingu pg ný standsett baðherbergi.
Nýlegt parket á gólfum. í risi eru 3 herbergi og snyrt-
ing. Geymslur og þvottahús í kjallara. Eignin öll í mjög
góðu ástandi. Bílskúr fylgir. Útsýni yfir sjóinn.
EIGNASALAN, ingólfsstræti 8,
símar 19540 og 19191.
Sýnishorn úr söluskrá
• Lítil, snyrtileg blikksmiðja f. 2-4
• Saltfiskverkun í Reykjavík
• Myndbönd, matvara, sælgæti í einni búð.
• Barnafataverslun við Laugaveginn.
• Hárgreiðslustofa, snyrtivörubúð, gott fyrirt.
• Framleiðslufyrirtæki í matvörum.
• Þekkt, sérhæfð bílaviðgerðarþjón.
• Lítil hárgreiðslustofa á góðum stað.
• Billjarðstofa í fullum gangi.
• 2ja manna auglýsingastofa, mikil vinna.
• Líkamsrækt, nuddstofa, sólbaðsstofa.
• Leikfangaverslun í versiunarkjarna.
• Blómabúð m/gjafa- og snyrtivörum.
• Kvenfataverslun í Hagkaupskringlunni.
• Smávöru- og skartgripaverslun v/Laugaveginn.
• Öðruvísi kvenfata- og gjafavöruversl. í Kringlunni.
• Litlar heildverslanir.
mTTTTTTTTRTI^rn^
SUDURVERI
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftu-
blokk innarlega við Kleppsveg.
Parket. Fallegt útsýni. íb. snýr
í suður. Svalir. Laus strax. Verð
6 millj.
Spóahólar
2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu).
Suðursv. Nýtt parket og hurðir.
Verður byggt fyrir svalir á
kostnað seljanda. Verð 5,2 millj.
3ja herb.
Engihjalli
3ja herb. íb. á 8. hæð með
útsýni í vestur. Vandaðar
eikar-innr. Eikar-parket.
Yfirstandandi viðg. á blokk
á kostnað seljanda. Skipti
á stærri eign mögul. V. 6,5
millj. Áhv. 3,6 m.
Barmahlíð
Rúmg. 3ja herb. íb. í kj.
ásamt bílsk. og 47 fm
geymslurými. Verð 6,8 m.
Rauðalækur - sérh.
3ja herb. sérhæð á 1. hæð í
þríb. Allt sér. Endurn. eldhús,
nýl. gler og parket. Hús gott
að utan.
4ra herb. og stærri
Rekagrandi
Skemmtil. 4ra-5 herb. íb.
á tveimur hæðum. 2 bað-
herb. Hvítar flísar á allri
neðri hæð. Stórar suð-
ursv. Verð 7950 þús. Áhv.
5,5 millj. við Ðyggsjóð.
Hraunbær
4ra herb. íb. Teppi á stofu, park-
et á holi. Hús ný viðgert að ut-
an. Falleg íb. Laus strax. Verð:
Tilboð.
Reykás
Falleg 4ra-5 herb. íb. á
2. hæð auk bílsk. Flísar,
Ijós teppi og parket á gólf-
um. Góðar innr. Gott út-
sýni. 26 fm bílsk. Verð 9,9
millj. Áhv. 2,3 millj. við
byggsjóð.
Par-, einb.- og raðhús
Haukanes - Gb.
Stórgl. einbhús á tveimur hæð-
um 280 fm að stærð. Gott út-
sýni. Hús ekki fullfrág. en vand-
að sem komið er. Sérsvefn-
álma, 2 baðherb. V. 18,5 m.
Hveragerði
Einbhús á einni hæð.
Parket á stofum. 4 góð
svefnherb. Baðherb. ný
standsett. Eldhusinnr. úr
Ijósum við. Fallegur garður
með heitum potti. Skipti
mögul. á eign á höfuðborg-
arsvæðinu.
Fagrihjalii
Rúmg. parhús, samtals 250 fm,
á þremur hæðum. Gott útsýni.
Sólstofa og mjög stórar 'suð-
ursv. Verð 14,7 millj. Mikið áhv.
við byggsjóð.
Annað
Söluturn - miðbær
Til sölu vel rekinn söluturn í
miðbæ Rvíkur. Velta á mán. 3,5
millj. Góð bilastæði.
Heimir Davidson, Svava Loftsdóttir,
lónrekstrarfr. og Jón Magnússon, hrl.
FASTEIGNASALAN
2ja herb.
Leifsgata: Falleg, snyrtil. 41
I fm einstaklíb. á 1. hæð í góðu steinh.
| Góðar innr. Parket. Laus strax. V. 3,4 m. I
Melabraut: Mjög snotur
| 2ja herb. risíb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj.
hagst. lán. Verð 4,7 millj.
Drápuhlfð - góð I
lán: 2ja-3ja herb. falleg og mikið
endurn. 78 fm kj.íb. í góðu steinh. Áhv. |
byggingarsj. 3,6 millj.
Safamýri - góð lán:
| Góð 50 fm kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb.
staðsetn. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð
| 5,2 millj.
Blikahólar: Falleg 55 fm íb. |
í góðu lyftuh. Falleg sameign og lóð.
Verð aðeins 4,7 millj.
3ja herb.
Lyngmóar -
Gb.: Glæsil. og vönduð 76
fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
bílsk. Stórar suðursv. Sameign í
góöu standi. Áhv. húsbr. 3,8 millj.
Gullfalleg
Austurströnd:
3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp- I
| hitað bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv. [
byggingarsj. 2,1 millj.
Kleppsvegur: Falleg og |
björt 3ja-4ra herb. 89 fm íb. á 1. hæð.
Nýjar sórsmíðaðar innr. í eldhúsi og I
| svefnherb. Parket á stofu. Suðursv.
Laus strax. Verð aðeins 6,6 millj.
Þingholtin: Falleg og mikið |
[ endurn. 3ja herb. íb. í góðu steinh.
Laus fljótl. Verð 6,8 millj.
4ra-6 herb.
Eiðistorg:
Góð 130 fm íb. á
I 3. hæð i lyftuh. Laus fljótl. Skipti mögu- |
leg á 3ja herb. íb. Verð 9,9 millj.
Falleg
Leirubakki:
og rúmg. 4ra-5 herb. íb. 121 fm
ásamt ca 25 fm góðu herb. í kj.
Skiptist m.a. í hol, stofu og 3 góð
herb. Þvottah. og geymsla í íb.
Áhv. hagst. lán kr. 2,6 millj. Verð
8,7 millj.
Keilugrandi: Gullfalleg ca
125 fm „penthouse“-íb. á 2. og 3. hæð
| (endaíb.). Neðri hæð: Stofur, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. Efri hæð: Svefn-
herb., sjónvstofa og baðherb. Sérl.
I vandaöar innr. Flísar, parket. Bílskýli. j
| Verð 10,8 millj.
Stærri eignir
Þingholtin:
Stórglæsil. 192 fm íb. á tveimur
hæðum í góðu steinh. í hjarta
borgarinnar. Vandaðar innr. og
gólfefni. Þrennar svalir. Sauna.
Þvottah. í íb. Mikil geymslurými
í kj. Sérbílast. Laus strax. Áhv. 7
millj. langtl.
Seltjarnarnes: Glæsil.
| 205 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb.
bílsk. Sólstofa. Suðursv. Heitur pottur |
í garði. Vönduð eign. Verð 14,9 millj.
Arnarnes: Giæsn. ca3oofm i
einbhús á tveimur hæðum með innb. |
tvöf. bílsk. Vel staðsett hús með fráb.
| útsýni. Verð 18,5 millj.
Bollagarðar
I skipti: Glæsil., nýtt 232 fm einb- j
hús m. innb. bílsk. Vandaðar innr. Fráb.
sjávarútsýni. Skipti mögul. á minni eign.
| Verö 17,5 millj.
Kópavogur: Glæsil. einb-
| hús á tveimur hæðum m. innb. bílsk.
alls um 190 fm. Allar innr. sérl. vandað-
ar. Útsýni. Skipti mögul. á minni eign.
Áhv. hagst. lán 4,7 millj.
Annaö
Vesturvör - Kóp.:
Gott 140 fm atvhúsnaeði á götuhæð.
' Hentar vel fyrir heildsölu eða léttan iðn-
að. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,6 millj.
Smiðjuvegur: Gott 120 I
fm atvhúsnæði á götuhæð. Góðarleigu- |
tekjur. Mikiö áhv. Ákv. sala.
| RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSS0N, viðskiptafr.
(Fréttatilkynningf)