Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992 SiOIMVARPIÐ 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir. 19.00 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Bar- bera. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ►Fréttir og veður 20.39 ►Víðómur Kynningarþáttur um víðóms- eða steríóútsendingar Sjón- varpsins, sem hefjast formlega í kvöld. í þættinum verður sagt stutt- lega frá víðóms-væðingunni og sýnd dæmi um muninn á víðómi (sem skil- greint verður í dagskránni OO) og einómi (mónó). Kynnir: BergþórPáls- son. Umsjón: Gísli Valdemarsson. OO 20.50 ►Á tali hjá Hemma Gunn Það verð- ur mikið um dýrðir hjá Hemma Gunn eins og vant er og fjölbreytt skemmti- efni í boði. LiIIi klifurmús og Mikki refur líta inn og bregða á leik en aðalgestur þáttarins verður Sig- tryggur Baldursson trommuleikari Sykurmolanna, sem hefur gert það gott að undanfömu í hlutverki stór- söngvarans Bogomils Fonts. Útsend- ingu stjómar Egill Eðvarðsson. OO 22.05 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►fþróttaauki Sýndar verða svip- myndir úr leikjum á Evrópúmótunum í knattspymu og fjallað um hand- boltaleiki hér heima. 23.30 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur sem Qallar um góða granna. 17.30 ►í draumalandi Ævintýraleg teiknimyndasaga með íslensku tali. 17.50 ►Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fyrir allra yngstu áhorfenduma. 18.00 ►Ávaxtafólkið Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.30 ►Falin myndavél (Beadle’s About) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns- sonar þar sem allt getur gerst. 20.30 íhDflTTID ►Islandsmótið í RUI 1111 handknattleik karla - bein útsending í kvöld fylgjumst við með seinni hálfleik í tveimur leikj- um í 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik, Stöðvar 2 deildinni. Sýnt verður beint frá leikjum Stjörnunnar við Val og Víkings við Selfoss, en leikimir hófust klukkan 20.00. 21.10 ►Beverly Hills 90210 Nú kveðjum við Brendu, Brandon og vini þeirra í Beverly Hills að sinni. (27:27) 22.05 ►Glymur - „Vatni bláu fleytir fim- ur“ Það var síðla sumars að nokkrir Stöðvar 2 menn slógust í för með tveimur félögum úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík eh ferðinni var heitið upp að hæsta fossi íslands. Umsjón og dagskrárgerð: Einar M. Magnússon. Kvikmyndataka: Jón Haukur Jensson, Magnús B. Magn- ússon og Friðrik Guðmundsson. Klipping og hljóð: Einar Þorsteins- son. 22.25 ►Ógnir um óttubil (Midnight Call- er) Bandarískur spennumyndaflokk- ur um útvarpsmanninn Jack Killian. (22:23) 23.15 ►Tíska Tíska og tískustraumar era viðfangsefni þessa þáttar. 23.40 IflfllfllVIIII ►Skruðgangan nTHVITI IIIU (The Parade) Matt Kirby snýr heim eftir að hafa verið í fangelsi í sjö ár fýrir glæp sem hann ekki framdi. Þegar hann kemur heim er sundrang innan fjölskyldunn- ar. Ekki nóg með það heldur á hann erfitt með að fóta sig á ný í samfé- lagi sem vill lítið með hann hafa. Aðalhlutverk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanne Arquette og Geraldine Page. Leikstjóri: Peter H. Hunt. 1985. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 1.15 ►Dagskrárlok. Glæfraför - Leiðangursmenn þurftu að vaða ána upp í mitti. Vatni bláu fleytir fimur Hæsti foss vstfð.2 KL-.21;..25 Hvalljarðar- j . . botm er einstok natturaperla sem Islands fáir hafa séð. Þar fellur hæsti foss grandskoðaður íslands, Glymur, um 200 metra nið- ur snarbratt og þröngt gljúfur í Botnsá. Sólin nær aðeins að skína niður í gljúfrið um hálftíma á dag og í skugga þverhníptra kletta hefur sérstæð flóra og fuglalíf fundið sér unaðsreit. Leið ferðamanna að nátt- úraundrinu liggur meðfram háu gil- inu, en leiðangurinn, sem fylgst verður með í þætti Stöðvar 2, valdi sér öllu ógreiðfærari braut. Mynda- tökumenn Stöðvar 2 og garpar úr Hjálparsveit Reykjavíkur sigu ofan í snarbratt gilið og gengu sem leið liggur yfir ýmsar hindranir upp að fossinum. Þessi leið hefur aðeins einu sinni verið farin áður og þá af björgunarmönnum sem voru að sækja lík þýsks ferðamanns sem hrapað hafði ofan í gljúfrið. Ofan í gilinu voru teknar myndir af þeirri stórbrotnu og sérstöku náttúra sem einkennir Glym og gljúfrið sem kennt er við hann. Lokaþáttur Beverly Hills 90210 Samdráttur Brendu og Dylans gengur treglega STÖÐ 2 KL. 20.30 Framhaldsþátt- urinn Beverly Hills 90210 er nú á enda og í kvöld sýnir Stöð 2 lokaþátt- inn. í honum er rakið er Brenda bregst trausti foreldra sinna með því að fara með Dylan til Mexíkó, sem gerir að verkum að foreldrar hennar verða að koma til landamær- anna og staðfesta að hún sé banda- rísk til þess að hún komist aftur inn í landið. Jim Walsh tekur þetta að vonum illa upp og bannar Dylan að umgangast dóttur sína. Dylan leitar sátta í brúðkaupi Jackie og Mels, en allt leysist upp í hávaðarifrildi. Blöðrur springa Fjölmiðlarnir bjóða upp á ýmsar freistingar. Lítill út- varpsþáttur t.d. um nýút- komna jólabók eða jólaplötu getur sparað útgefendum ófáar auglýsingakrónurnar. Nú og stöku sinnum ganga ijölmiðlamenn í þá gildru að auglýsa vöru sem er bannað að auglýsa í útvarpi eða sjónvarpi. Freyðivín Sl. föstudag Fjallaði ung stúlka, Ásdís Loftsdóttir, á mjög myndrænan hátt um kampavín í einskonar lífs- nautnaþætti á Rá_s 2. Þama telur rýnir að Ásdís hafi brugðist sínum yfírboðara sem hefur ekki verið orðaður við auglýsingamennsku. Fyrst sagði stúlkan frá rán- dýru kampavíni sem væri vart á færi venjulegra laun- þega að njóta. Síðan vék hún að ódýru kampavíni eða freyðivíni sem fengist í rík- inu og hentað vel hinum al- menna íslendingi. Dásamaði konan vín þetta, tíundaði verðið og taldi vínið auka ástleitni og hvaðeina. Undirritaður var á leiðinni í Kringluna er þessi stór- kostlega vínauglýsing hljómaði. Það skal ósagt lát- ið hvort hann valdi freyðivín- ið. Bull Undirritaður hældi í gær- dagspistli Landlagskeppn- inni. En gleymdi að minnast á texta eins lagsins er hljóm- aði. Hér verða birtar glefsur úr textanum og ég spyr: Er hægt að bjóða fólk upp á annað eins bull? En hér koma glefsumar úr þessum dægurtexta: „Ég er lost ... Ég missi koolið (eða cool- ið??) og passa mig út ... Ég er hrikalega hot.“ Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast ..." „Sagan af Veigu víólu." Sögukorn úr smiðju Hauks S. Hannes- sonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurlregnir, Heímsbyggð Jðn Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins, „Hvar er Beluah?” eftir Raymond Chandler. Priðji þáttur af fimm: „Út- varpsstjarna”. Leikgerð: Herman Nab- er. Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason', Helga Bachmann, Randver Þorláksson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi. Baldvin Halldórsson les (27). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Eistnesk kórtónlist, erindi Pauls Himma, tónlistarstjóra eistneska nkisútvarpsins, frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unn- ur Dís Skaptadóttir litast um af sjónar- hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast ...” 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egill Ölafsson les Gísla sögu Súrssonar (13). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðudregnir. 19.35 „Hvar er Beluah?! eftir Raymond Chandler. Þriðji þáttur af fimm: „Út- varpsstjama". Endudlutt hádegisleikrit. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endudlutt úr Morgunþætti. 20.00 l’slensk tónlist. Kaflar úr Samstæð- um eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev. Jósef Magnússon, örn Ármannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrimsson leika; höf- undur stjórnar. 20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar Um- sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttírog Unnur Dis Skaptadóttir. 21.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Níels- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðuriregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. Frá mál- þingi um málefni Háskóla íslands, sem Útvarpið gekkst fyrir og haldið var í Útvarpshúsinu í gær. Frummælendur: Sveinbiörn Björnsson rektor Háskóla íslands, Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra, Gísli Már Gíslason for- maður félags háskólakennara og Guð- mundur Birgisson fulltrúi stúdenta. 23.20 Andrarimur. Guömundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson. 16.03 Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsál- ín. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir, Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigurjónsson. 4.00 Næturfög. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norð- urland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Björn Þór Sigbjörnsson og Sigmar Guðmundsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð- mundsson og Björn Þór Sigbjörnsson. Radíus kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg. Fréttlr kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8, og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erfa Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrimur Thorsteinsson, Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist- ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs- son og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva- dóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00 Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður ríkjum á milli 22 og 23.1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 96,7 7.00 Sigurður Salvarsson.9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 (var Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Ragnar Már Vil- hjálmsson. 22.00 Halldór Backman. 1.00 Bandaríski vinsældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8 til 18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.30 isafjörður síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Gunnar Þór Helga- son. 23.00 Kvöldsögur- Eiríkur Jónsson. 24.00 Sigþór Sigurðsson 1.00 Næturdag- skrá. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. Timi tækifæranna kl. 18.30. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnársson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg- mann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már Henningsson og Hlynur Guðjónsson. 23.00 Vignir. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Seaman kl. 10.00.13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 ís- lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.