Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992 17 við ekki gleyma því að með þessu verða menn að búa í landinu sjálfu, ef þeir ætla að nýta næstu og feng- sælustu miðin og þess vegna höfum við algjört forræði þeirra. Á skal að ósi stemma. Bókvitið verður ekki í askana látið var einu sinni sagt. Þetta var að nokkru leyti rétt, ef miðað var við líðandi stund. En nú hefir samt bókvitið, þ.e. þekkingin, breytt lífs- venjum okkar og gert okkur mögu- legt að lifa góðu lífi í okkar kalda og harðbýla landi. Það er ekki langt síðan að menn dóu úr ófeiti, nú deyja menn úr offitu. Búpeningur- inn féll úr hor, nú standa túnin á sinu og gamalt hey, fyrningamar, eru vandamál. Þess vegna er þekk- ingin á lífríki hafsins okkur lífs- nauðsyn. Með víðtækri og góðri þekkingu á sjónum og lífinu, sem þar er og þróast, treystum við und- irstöður framtíðartilveru okkar í þessu landi. Fijáls sjávarútvegur er ekki það sama og að reglur frumskógarins eigi að gilda. Það værj auðhyggja, stefna þeirra sem aðeins hugsa um stundarhagsmuni og allt er falt, ef gullið er annarsvegar. Nú og á undanförnum árum sjáum við hvernig ríkisforsjónin hefir lagt gömul og gróin menningarþjóðfélög í rúst í bókstaflegri merkingu. Hér á landi hefir hún lamað landbúnað- inn og er við það að rústa sjávarút- veginn. Enn er tími til þess að bjarga þessum gamla atvinnuvegi okkar með því að leyfa þeim að draga björg í bú, sem vilja, og að gera það á heiðarlegan hátt án banna eða tilskipana að ofan, en eftir þeim reglum, sem þarf að setja til þess að koma í veg fyrir rán- yrkju. Þá leysast vandamálin næst- um því af sjálfu sér. En það er ekki nóg að leyfa þeim að físka sem róa innan þeirra há- markstakmarkana sem settar kunna að verða að fróðustu manna ráði, heldur verður sjávarútvegur- inn að vera fijáls og selja afurðirn- ar þar sem best verð fæst fyrir þær Ómar Smári Ármannsson þeirrar gæfu aðnjótandi að vera án vímuefna á Bindindisdag fjöl- skyldunnar 28. nóvember nk. Og að fenginni reynslu hefði hún reyndar ekkert á móti því að sér- hver dagur ársins verði slíkur bind- indisdagur. Höfundur er aðstoðaryfir lögregluþjónn í Reykjavík. ^CÍHWIIUO GÆÐA VERKFÆRI! % ^ G/obus/ . / -heimur gæba! LÁCMÚLA 5 - REYKIAVÍK - SÍMI 91 - 6S1SS5 MelsöhtblaA á hverjum degi! og heimilt að fá sem best verð fyr- ir peningana, þ.e. gjaldeyrinn, sem greitt er með eða m.ö.o. að lögbund- in skilaskylda gjaldeyris verði felld úr gildi. Öll höft á slíku eru af hinu illa enda yrðum við þá laus við kröfu þeirra manna, sem heimta gengis- fellingu, sem við núverandi ástand skapar meiri vanda en hún leysir. Sjávarútvegurinn hefir verið blóð- mjólkaður á undanförnum áratug- um. Það er kominn tími til þess að því verði hætt. Þá mun hann og þeir, sem við hann vinna, skila þjóð- inni raunverulegum verðmætum, sem hún getur og verður að miða lífsvenjur sínar við meðan hann er jafnstór þáttur í verðmætasköpun og útflutningi hennar og nú. Höfundur er sýslumaður Húnvetninga. 25% AFSLATWR af blússum í dag, miðvikudag tískuverslun, Kringlunni, sími 33300. RENAULT 19GTS Nokkrir bílar tii afgreiðslu á verði Clio RN Búnaöur Vökvastýri Rafdrifnar rúður Snúningshraðamælir Fjarstýröar samlæsingar Olíuhæðarmælir (olíuhæð á vél) Tvískipt og niöurfellanlegt aftursæti Falleg og hagkvæm innrétting Gaumljós fyrir bremsuklossa Vindskeið að framan Litaðar rúður Barnalæsing Læst bensínlok Kortaljós við framsæti Þurrka og sprauta á afturrúðu Stillanleg hæö á öryggisbeltum Útvarpsloftnet og lagnir fyrir 6 hátalara Geymsluhólf í hliðum aö aftan (3 d.) Tímarofi á rúðuþurrkum Ljós í farangursgeymslu 5 gíra handskipting Dagljósabúnaður fyrir gengisfellingu Búnaöur Útvarpsloftnet og lagnir fyrir 4 hátalara Tvískipt og niðurfellanlegt aftursæti Gaumljós fyrir bremsuklossa Vindskeið að framan Barnalæsing Læst bensínlok Kortaljós viö framsæti Þurrka og sprauta á afturrúðu Tímarofi á rúðuþurrkum 5 gíra handskipting Dagljósabúnaður BÍLL ÁRSINS I EVRÓPU 1991 "Betri en japanskir bílar á sambærilegu verði" segir bílablaðiö Bflllnn RENAULT 19 GTS 3/5 dyra - Verö frá kr. 940.000,- Tryggiö ykkur vel búinn, rúmgóöan, fallegan og glæsilegan fjöiskyldubíl á einstöku veröi! ♦* »« / ATHUGIÐ \ \ Eigum aöeins 5 bíla! c Viö eigum nokkra ' Renault bíla af árgerö 1992 sem leystir voru út fyrir gengisfellingu. Viö bjóöum einstakt verö, lága útborgun og hagstæö greiöslukjör til allt aö 3 ára. RENAULT ■fer a kostum Bflaumboöiö hf. RKNAULT Clio RN 3/5 dyra - Verö frá kr. 750.000,- Tryggið ykkur vel búinn, rúmgóöan, lipran og sprækan fjölskyldubíl á einstöku veröi! ♦♦ / ATHUGIÐ \ Eigum aöeins 9 bíla! c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.