Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1992 í DAG er miðvikudagur 25. nóvember, 330. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.40 — stór- streymi, flóðhæðin 4,16 m. Síðdegisflóð kl. 18.58. Fjara kl. 0.24 og kl. 12.56. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.01. Myrkur kl. 17.07. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 14.18 Almanak Háskóla íslands.) Fyrir því vii ég í þetta sinn kenna þeim. Ég vil láta þá kannast við kraft minn og styrkleika, og þeir skulu viðurkenna, að nafn mitt er Drottinn. (Jes. 16, 21.) 1 2 3 4 aa 1 m 6 7 8 9 ■ 11 ■l 13 14 1 L ■ 17 LÁRÉTT: - 1 rýjan, 5 tangi, 6 skrökvi, 9 grænmeti, 10 samliggj- andi, 11 varðandi, 12 bati, 13 lesta, 15 heiður, 17 veggur. LÓÐRÉTT: - 1 ræfilsleg, 2 málm- ur, 3 jurt, 4 glóandi ögn, 7 óhreinka, 8 togaði, 12 bakki, 14 stúlka, 16 tvih|jóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 máta, 5 akur, 6 tæla, 7 ær, 8 afræð, 11 næ, 12 rit, 14 glöð, 16 salinn. LÓÐRÉTT: - 1 mótgangs, 2 talan, 3 aka, 4 frár, 7 æði, 9 fæla, 10 ærði, 13 tin, 15 öl. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: i gær kom togarinn Örfírisey inn og á veiðar fóru Engey og Viðey. Reylqafoss kom af ströndinni. í dag eru vænt- anlegir Selfoss og Dettifoss. ÁRNAÐ HEILLA sjötugur Arni Kjartansson, Hlaðbæ 18, Rvík. Eiginkona hans er Huida Filippusdóttir. Þau taka á móti gestum í féiagsheimili Rafveitunnar í Elliðaárdal eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. ur Sveinn Guðmundsson, fyrrum síldarsaitandi á Seyðisfírði. Hann var frétta- ritari Morgunblaðsins þar um alinokkurt skeið. Hann hefur átt við vanheilsu að stríða og er á sjúkrahúsi bæjarins. Þar ætlar hann að taka á móti gestum nk. laugardag eftir kl. 15. FRÉTTIR í DAG er Katrínarmessa. „Messa til minningar um Katrínu píslarvott frá Alex- andrínu, sem margar sögur eru um, en engar áreiðan- legar og óvíst hvort hún hefur verið til,“ segir i Stjörnufr./Rímfræði. PARKINSON-samtökin halda hádegisverðarfund nk. laugardag á Hótel Loftleiðum kl. 12. Gestir fundarins verða Pétur Pétursson þulur og feðgamir Jónas Þórir Dag- bjartsson og Jónas Þórir sem leika á fíðlu og píanó. Tilk. þarf þátttöku til Áslaugar í s. 27417 eða til Kristjönu Millu s. 41530. SILFURLÍNAN, s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta við eldri borgara virka daga kl. 16-18. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag á Há- vallagötu 14, kl. 17-18. AFLAGRANDI 40; félags- miðstöð aldraðra. I dag far- in verslunarferð kl. 10. Létt ganga kl. 13 og lengri kl. 14. í matsalnum verður dansað kl. 15.30 undir handleiðslu Sigvalda. KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands og Félag ísl. há- skólakvenna. Fimmtudags- kvöld verður jólafundur í Þingholti, Hótels Holts, kl. 20. Gestur fundarins er Af- saneh Wogan sendiherrafrú Breta hér, sem ætlar að segja frá hátíðahöldum í desember- mánuði austur í Persíu og áramótum þar. Léttur kvöld- verður. HRAUNBÆR 105, félags- starf aldraðra. Lögreglan býður í ökuferð og síðan upp á kaffí í lögreglustöðinni í dag. Lagt af stað kl. 13.30. VESTURGATA 7, félags- miðstöð aldraðra. Á morgun kl. 13.30 verður spilað bingó. Föstudag koma nemendur Sigvalda danskennara og sýna stepp- og hópdans. Dansað verður í kaffítíman- um. ITC-deildin Melkorka held- ur fund í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Bókakynning. Fundur- inn er öllum opinn. Nánari uppl. veita Sveinborg s. 71672 og Selma s. 672048. LÍFEYRISÞEGAR SFR efna til samkomu í salnum á Grettisgötu 89 á morgun, fímmtudag kl. 15. Upplestur, félagsvist o.fl. ÁRBÆJARSÓKN, félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Kristín Guð- mundsdóttir sýnir tertu- skreytingar. Fyrirbænastund er kl. 16.30. FELLA/HÓLAKIRKJA, fé- lagsstarf aldraðra. Fram- haldssögulestur kl. 15.30 í dag. Fimmtudag helgistund kl. 10.30 í umsjá Ragnhildar Hjaltadóttur. FURUGERÐI 1, félagsmið- stöð aldraðra. Á fímmtudag- inn kl. 14.30 verður bók- menntakynning: Verk Hall- dórs Laxness sem Sigurður Bjömsson stjómar. Leikar- amir Benedikt Ámason og Hákon Waage ásamt söng- konunni Elísabet Eiríksdóttur og undirleikara hennar, Agnesi Löve, koma fram. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Seljasóknar heldur jólafundinn 8. des. nk. Tilk. þarf stjómarkonum þátttöku sem fyrst. KIWANISKLÚBBURINN Jöfri heldur fund í kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu, Brautar- holti 26. Gestur fundarins verður Ólafur Ragnar Gríms- son alþingismaður. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samvemstund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12.10-12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17.00.________________ BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Hvað er kristin trú? Fyrirlestraröð verður haldin um efni postullegrar trúar- játningar og leitast við að nálgast trúarspumingar sam- tímans í ljósi hennar. Efni fyrirlestrarins er: „Vegur Krists og upprisa." Eftir fyr- irlestur er boðið upp á um- ræður yfír kaffíbolla. Sr. dr. Siguijón Árni Eyjólfsson. Mömmumorgunn fímmtudag kl.10.30. Heitt á könnunni. Sjá ennfremur bls. 42 Enn hlær Tjallinn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 20. til 26. nóvem- ber, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingótfs Apöteki, Kringlunni. Auk þess er Hraupbergs Apótek, Hraunberg 4, opiö til kl. 22 alta daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónnmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AJnnmi: Læknir eða hjókrunarfræðingur veitir upplýsingar ó miðvikud. kl. 17-18 I s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisyandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgsrspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Semtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeUs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstúdaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið tH kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akraner Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í LaugardaL Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasvelfið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simr 685533. ' Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartima skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstimi hjó hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema vertir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sfmsvari alian sólar- hringinn. Simi 676020. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrír þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalina Rauöa krossins, s. 816464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fuHorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamlðstöð ferðaméla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda á stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Kl. 14.10-14.40 ó 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér send- íngar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á íþróttaviðburðum er oft lýst og er útsendingartiönin tilk. í hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfiriit yfir helstu fréttir liöinnar viku. Tímasetningar eru skv. islenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeUd. Aila daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspttali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarapttalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til fcstudaga kl. 18-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- sprtali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSksdeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffUsstaðaspttali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavUcurfæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta er alian sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og é hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. Rafvetta Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opió mónud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viókomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. # Þjóðmlnjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta Uma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i sima 814412. Ásmundaraafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvettu Reykavikur viö rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjaaafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónsaonan Opiö 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalastaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga SeHosti: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggóasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSIIMS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug. Sundhöll, Vesturbæjariaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 1017.30. Sunnudaga kl. 1015.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kL 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.