Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 6

Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 SJONVARPIÐ 18.00 ►Skíðaferðin (Olles skidfard) Sænsk teiknimynd byggð á sögu Elsu Beskov um lítinn dreng sem fer í skíðaferð. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður: Þór Tulin- íus. 18.30 ►Babar (11:19) Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Ba- bar. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegö og ástríður (65:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Turnuglan (The Bam Owl) Bresk náttúrulífs,- mynd. Þýðandi: Hallgrímur Helga- son. Þulur: Ragnar Halldórsson. 20.00 ►Fréttir og veður V, 20.30 ►Umræður um EES Bein útsending frá Alþingi frá upphafi 3. umræðu um frumvarp um evrópska efnahags- svæðið. Hver þingflokkur hefur sam- tals 30 mínútur til Umræðunum er útvarpað samtímis á Rás 1. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓWVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Með afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hJFTTID ► Eiríkur Viðtalsþátt- PlL I IIR ur í beinni útsendingu í umsjón Eiríks Jónssonar. 20.30 ►Eliott systur (House of Eliott I) Breskur myndaflokkur um systurnar Evangelínu og Beatrice. (11.12) 21.20 ►Aðeins ein jörð Þáttur um um- hverfismál. 21.30 ►Óráðnar gátur (Unsolved Mysteri- es) Nú hefja aftur göngu sína þessir þættir með Robert Stack. (1.26) 22.20 VlfltfklVliniD ► Flótti °9 for' H VllVnl I RUIII dómar (The Defiant Ones) Kynþáttahatur og samband tveggja fanga er viðfangs- efni þessarar spennumyndar. Sagan hefst í ómanneskjulegum vinnubúð- um fyrir afbrotamenn í suðurríkjum Bandaríkjanna. Nauðgarar, morð- ingjar, svartir og hvítir streða í brennandi sólinni undir vökulum aug- um vopnaðra varða og það er aðeins spuming um tíma hvenær upp úr sýður. Fangamir Johnny og Cullen hafa ólíkar skoðanir og litarraft. Þeim lendir saman og allir hinir fang- amir taka þátt í slagsmálunum. í refsingarskyni eru þeir' hlekkjaðir hvor við annan og sendir í einangrun í annað fangelsi. Á leiðinni fer bíll- inn, sem flytur þá, út af og félagam- ir strjúka. Johnny og Cullen geta ekki losað hlekkina og verða að vinna saman til að sleppa undan blóðhund- um lögreglunnar. Myndin er byggð á annarri kvikmynd með sama nafni frá árinu 1958. Aðalhlutverk: Robert Urich, Carl Weathers og Barry Corb- in. Leikstjóri: David Lowell Rich. 1985. Bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungseinkunn. 23.50 ►Leonard 6. hluti (Leonard Part 6) Bill Cosby skrifaði handritið að þessari gamanmynd sem fjallar um leyniþjónustumanninn Leonard Park- er og raunir hans við að bjarga heim- inum frá tortímingu. Getur Leonard bjargað heiminum ef ekki einu sinni hans nánustu taka hann alvarlega? Aðalhlutverk: Bill Cosby. Leikstjóri. Paul Weiland. 1987. Bönnuð börn- um. Maltin gefur verstu einkunn. 1.15 ►Fangaverðir (Women of San Quentin) Þegar fangamir í dauða- deild San Quentin-fangelsisins gera uppreisn þá em engin grið gefin. Kvenfangavörður sýnir mikla fífl- dirfsku og fer óvopnaður til trylltra fanganna. Aðalhlutverk: Stella Stev- ens, Debbie Allen, Hector Elizondo og Amy Steel. Leikstjóri: William A. Graham. 1983. Lokasýning. Bönnuð börnum. 2.50 ►Dagskrárlok Szymon Kuran á Sinfóníutónleikum Fiðlulelkur - Szymon Kuran leikur einleik á fiðlu í Fiðlukonsert eft- ir Andrzej Panufnik. RÁS 1 KL. 19.55. Szymon Kuran leikur einleik á fiðlu í Fiðlukonsert eftir Andrezej Panufnik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands, en stjómandi er landi hans Jerzy Maksymiuk. Szymon Kuran hefur gegnt stöðu annars konsertmeistara Sinfóníuhljómsveitarinnar síðan 1984 og auk þess tekið virkan þátt í djasslífinu hér. Hann hefur samið tónverk þar sem saman fara útfærsl- ur í anda djass- og klassískrar tón- listar. Á efnisskrá tónleikanna í kvöld eru auk fiðlukonserts Panufn: iks, Vor eftir Claude Debussy, í sumargarði eftir Frederick Delius og Játning Isobe Gowdie eftir J. MacMillan. Borgarar hvattir tilsamstarfs í þáttunum óráðnar gátur eru rakin nokkur sakamál STÖÐ 2 KL. 21.30 Fyrsti þáttur af tuttugu og sex í myndaflokknum Óráðnar gátur, verður sýndur í kvöld, en þættirnir verða síðan viku- lega á dagskrá í vetur. Kynnir þátt- anna er leikarinn Robert Stack en handrit þeirra er unnið í samvinnu við bandarísku alríkislögregluna, stjórnendur og starfsmenn lögreglu- umdæma og þeirra sem tengjast málunum hverju sinni. Allt er þetta gert til þess að koma sem flestum glæpamönnum og svikahröppum, sem ganga lausir, á á bak við lás og slá. Stundum er birt mynd af þeim og ýmist lýst eftir sjónarvottum eða einhveijum sem orðið hafa varir við ferðir þeirra. Þannig eru banda- rískir borgarar hvattir til samstarfs við yfirvöld og um leið vonast til að þau sakamál, sem annars fylla flennistór húsrými, merkt „óleyst" verði mun færri. Bílaöld Jól og aðrar hátíðir reyna stundum svolítið á þolrifin í fjölmiðlarýni. Þá keppist hann við í kapp við matar- veislur og annan gleðskap að fylgjast með hátíðardag- skránni í útvarpi og sjón- varpi. Til allrar hamingju þarf íjölmiðlarýnir lítinn svefn en samt dugir vöku- stundin ekki alltaf, einkum þegar myndbandstækið ræð- ur ekki við allt flóðið. Þegar þannig vill til leitar rýnir gjarnan til framleiðenda sem bregðast ætíð vel við bón hans um myndefni og stund- um hlaupa vinir og kunningj- ar undir bagga. Nú en þannig fór með innlendu þáttaröðina: Konsúll Thomsen keypti bíl sem undirritaður sá fyrst í fyrradag. Nýr kafli Fyrrgreind þáttaröð var á dagskrá í þremur hlutum um jólin á ríkissjónvarpinu. Þar greindi frá bílaöldinni á ís- landi allt frá komu fyrsta bíls- ins 1904 og nánast til okkar daga. Gerð þáttanna hófst árið 1989 en þá fengu mynd- gerðarmennirnir hjá Verk- smiðjunni styrk til verksins úr Kvikmyndasjóði. Eru nokkrir af viðmælendum myndagerðarmannanna nú látnir sem sýnir hversu mikil- vægt er að smíða heimilda- myndir á réttu augnabliki. Dýrmætur sjóður þekkingar glatast er kynslóðir hverfa af sjónarsviði. í þessari bílasögu var ein- mitt að finna fágætar gamlar myndir er sýndu áhorfendum kannski í fyrsta skipti akvegi landsins og rennireiðar uppúr aldamótum. Þá var auk myndanna sem voru skemmtilega tengdar með glöggum texta beitt nýstár- legri aðferð við að skeyta inn útvarpsviðtölum. Það var greinilegt að mikil alúð hafði verið lögð við myndgerðina og er ekki að efa að þessi þáttaröð mun bæta við nýjum kafla í þeirri íslandssögu sem nú er tekin saman á filmu, m.a. fyrir tilstyrk LÍÚ. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Siguráardóttir og Trausti Þór Sverrísson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..„Bókatöjrar", sögukorn úr smiðju Hrannars Baldurssonar. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu Óðinn Jónsson. Daglegt mál (Einnig úwarpað annað kvöld kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska horn- ið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emílsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aðutan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Bergljót Baldursdóttir „Einu sinni á nýársnótt” eftir Emil Brag- inski og Eldar Rjazanov. Fjórði þéttur af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Örn Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erla Rut Harðardóttir Ingrid Jónsdóttir og Sóley Eliasdóttir. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20'Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismail Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (4). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 16.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 18. febrúar 1993. Tónlist eftir Sohnittke og Felix Mendelssohn. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis I dag: Hlustendur hringja í sérfræðing og spyrjast fyrir um eitt ákveöið efni og síðan verður tónlist skýrð og skil- greind. 16.30 Veðurfregnir, 16.45 Frétt- ir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað i hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrims- sonar. Anna Margrét Sigurðardóttir rýn- ir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlistar- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Fjórði þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.66 Tónlist. 20.30 Útvarpsumræöur frá Alþingi. Þriðja umræða um staöfestingarfrumvarp EES- samningsins. Umræðunum er sjónvarpað samtlmis. 23.00 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,5 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- uröardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veð- urspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonar. 9.03 9 - fjögur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurspá kl. 10.45.12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og Snorri Sturluson til kl. -16. 16.00 Fréttir. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Habksson. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Kvöldtónar. 21.00 Síbýljan. 22.10 Allt í góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 00.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 730, 8, 8.30, 9, 10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17,18, 19, 22 Ofl 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir, 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturtögin halda áfram. 6.05 Allt I góðu. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal, 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og sam- lokurnar. 22.00 Útvarp Lúxemborg. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjélmarsson. 9.05 Islands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteins- son. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaö- ur, 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Púls- inn á Bylgjunni. Bein útsending frá tónleik- um á Púlsinum. 24.00 Þráinn Steinsson. 3.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 99,7 7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 13.05 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son, Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Jenny Jo- hanssen. 22.00 Undur llfsins. Lárus Már björnsson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05.1 takt við timann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Ökynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti Islands. 22.00 Halldór Backman. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttlr kl. 8,9,10,12, 14, 16, 18, fþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir írá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Rokktónlist. 20.00 Rokksögur. Baldur Bragason. 21.00 Hilmar. 1.00 Partýtónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.06 Sæunn Þóris- dóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Ólafur Jón Asgeirsson. 13.00 Jóhannes Ágúst, Öska- lög. 17.16 Barnasagan endurtekin. 17.30 Erlingur Nlelsson. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok Bænastund kl. 7.15, 8.30, 13.30, 23,60. Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12 og 17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.