Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 ATVIN N U A UGL YSINGAR Fóstrur Leikskólastjóra vantar við leikskólann Sól- velli á Seyðisfirði sem er 2ja deilda leikskóli +dagdeild. Staðan veitist frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi. Áhugasamir hafi samband við undirritaðan í síma 97-21303 eða leikskólastjóra í síma 97-21350. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði. „Au pair“ - barngóð manneskja óskast á 6 manna heimili. Aðalstarf gæsla 2ja og 3ja og hálfs árs barna ásamt almenn- um heimilisstörfum. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún í síma 611785 eftir kl. 20.30. Sölumenn/ markaðsfulltrúar Stórt tölvufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn til framtíðarstarfa: 1. Markaðsfulltrúa tölvubúnaðar/netkerfa. Sala og markaðssetning á tölvubúnaði ásamt ráðgjöf til viðskiptavina. 2. Markaðsfulltrúa viðskiptahugbúnaðar. Sala á viðskiptahugbúnaði og ráðgjöf varðandi val á honum. 3. Sölumann rekstrarvara. Sala á rekstrarvörum fyrir tölvur og skyld- an búnað. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með góða menntun og hafi áhuga á sölu- og mark- aðsstörfum. Helst er leitað að ungu og áhuga- sömu fólki með haldgóða tölvuþekkingu. Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 1993. ~ Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþiónusta Lidsaukihf. Skólavörðustig ta - 101 Reykjavlk - Slmi 621355 Sálfræðingur Staða sálfræðings hjá Barnaverndarráði er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf. Umsóknir berist skrifstofu ráðsins fyrir 20. janúar 1993. Upplýsingar í síma 11795 eða 621588 á skrifstofutíma. Vaktmenn - næturverðir Lausar eru til umsóknar stöður vaktmanna og næturvarða hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. febrúar nk. Umsóknarfrestur er til 21. janúar nk. Frekari upplýsingar veita yfirlögregluþjónar. Kópavogi, 5. janúar 1993. Rannsóknarlögreglustjóri. RAÐA UGL YSINGAR Stýrimannaskólinn í Reykjavík X 30rúmlesta réttindanám hefst 11. janúar Innritun á vornámskeið alla þessa viku á skrifstofu Stýrimannaskólans frá kl. 08.30- 14.00. Kennt verður 3 kvöld í viku, mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00. Kennslugreinar eru siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglingatæki, fjarskipti, skyndihjálp, veður- fræði og umhirða véla í smábátum. Nemend- ur fá 10 klst. leiðbeiningar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, verklegar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarna- skóla sjómanna. Nemendurfá stuttar æfing- ar í siglingasamlíki (hermi). Samtals er nám- skeiðið 125-130 kennslustundir. Öllum er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 20.000. Við innritun greiðast kr. 10.000. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Skólameistari. Frá Flensborgarskólanum Kennsla í dagskóla hefst föstudaginn 8. jan- úar skv. stundakrám. Töfluafhending fer fram í dag, fimmtudaginn 7. janúar til kl. 16.00 og fá þá nemendur jafnframt afhent bókalista og Flensborgar- fréttir. í öldungadeild hefst kennsla mánudaginn 11. janúar. Síðasti innritunaradagur í öldunga- deild er í dag, fimmtudaginn 7. janúar kl. 14.00 - 18.00. Námsgjöld í öldungadeild eru kr. 10.000 fyr- ir 1 - 2 námsáfanga og kr. 15.000 fyrir 3 eða fleiri námsáfanga. Námsgjöld í öldungadeild eru kr. 10.000 fyr- ir 1-2 námsáfanga og kr. 15.000 fyrir 3 eða fleiri námsáfanga. Nánari upplýsingar eru veittar á skrrfstofu skólans sími 650400. Skólameistari Píanókennsla Tek að mér nemendur á öllum aldri í einka- tíma í píanóleik ásamt tónfræði. Upplýsingar í símum 43529 og 41155. Guðrún M. Baldursdóttir, píanókennari. Kennsla hefst 11. janúar. Eftirtalin námskeið eru í boði: Hugtakatengsl (5-7 ára), Tengsl manns og náttúru (8-9 ára), Mál og hugsun (9-10 ára), Ráðgátur og rökleikni (11-13 ára), Siðfræði (13-14 ára), Ráðgátur og rökleikni (16 ára og eldri). Upplýsingar og innritun í símum 628083 og 628283. Geymið auglýsinguna. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hirðing jólatrjáa Hirðing jólatrjáa hefst föstudaginn 8. janúar næstkomandi og verður framkvæmd sam- hliða reglubundinni sorphirðu. Húsráðendur eru beðnir að setja tréin út fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. Hreinsunardeild. Álfabrenna Hestamannafélagsins Fáks og Lionsklúbbsins Týs verður haldin á félagssvæði Fáks á Víði- völlum laugardaginn 9. janúar og hefst með uppákomu við Reiðhöllina kl. 16.30. Kveikt verður í kestinum kl. 17.00. Kæru borgarbúar! Komið og sjáið álfakonung, drottningu, Grýlu, Leppalúða, álfa og púka koma ríðandi að brennunni og bregða þar á leik. Kveðja! Fákur og Týr. Borðstofuhúsgögn Til sölu lítið notað borðstofuborð og 8 svart- ir leðurstólar frá versluninni Casa. Framleiðandi B&B Ítalía. Upplýsingar í síma 71312. ÝMISLEGT Nýtt umboð Happdrættis Háskóla íslands Höfum opnað umboð í versluninni Eitt og annað, Hrísateigi 47, sími 30331. Happdrætti Háskóla íslands. Skrifstofuherbergi í Ármúla Skrifstofuherbergi, 11 ferm., til leigu með húsgögnum, ásamt aðgangi að Ijósritunar- vél, faxtæki o.fl. Laust strax. Áhugasamir leggi inn nöfn sín og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Gott umhverfi - 1306". Iðnaðarhúsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu til sölu. Mikil lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Stærð rúmlega 700 fm ásamt skrifstofu. Selst í einu lagi eða smærri einingum. Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „I - 1305“, fyrir 14. janúar. Atvinnuhúsnæði til leigu Höfum laust til leigu eftirfarandi húsnæði fyrir verslanir, skrifstofur og vörugeymslur: Við Ármúla í Reykjavík: Fullinnréttað skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Ármúla, samtals um 200 m2. Hægt er að leigja plássið út í minni einingum. Við Smiðshöfða í Reykjavík: Fullinnréttað skrifstofuhúsnæði, ca. 250 m2. Lagerhúsnæði með góðri lóðaraðstöðu, ca. 250 m2. Allar upplýsingar eru veittar í síma 687766 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.