Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Sími 16500 JÓLAMYND ÁRSINS 1992 SYNDI SPECTRal rycORDING . UUlPO^STERjÖMa SPENNUTRYLLIR ÁRSINS MEÐLEIGJANDI ÓSKAST BRXDGET FONDA OG JENNIFER JASON LEIGH í bestu spennumynd ársins að mati f lestra gagn- rýuenda. Mynd, sem heldur áhorf endum á sætis brúninni til enda. Framleiðandi og leikstjóri BARBET SCHROEDER. ★ ★ ★ F.I. BÍÓLÍNAN ★ ★★i/iA.1. MBL. ★ ★ ★ P.G. BYLGJAN ★ ★★ PRESSAN ★ ★★Í.F.DV Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuðinnan 16ára. ÍSÉRFLOKKI Sýnd kl. 6.55. NATTURUNNAR Sýnd kl. 5. BITURMANI ★ ★★PRESSAN ★ ★★H.K. DV. ★ ★ *TÍMINN ★ ★★S.V. MBL. ★ ★★★BYLGJAN Sýnd kl. 9. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Jt iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÚTLENDINGURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Fös. B. jan. kl. 20.30, lau. 9. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Ilafnarstræti 57 alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólar- hringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti Fös. 8. jan. kl. 20 uppselt. Sun. 10. jan. kl. 20 uppselt. Síðasta sýningarhelgi. M iðasalan er opin frá kl. 15-19 en til kl. 20 sýningar- daga. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 ,rS|g> ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ síml H200 Stóra sviðið: • MY FAIR LADY Söngleikur byggöur á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw. 7. sýn. í kvöld örfá sæti laus, - 8. sýn. á morgun uppselt, - fim. I4. jan. örfá sæti laus, fös. 15. jan. örfá sæti laus, lau. 16. jan. uppselt, fos. 22. jan. - fós. 29. jan. - lau. 30. jan. örfá sæti laus. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 9. jan. mið. 13. jan., - lau. 23. jan., fim. 28. jan. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Lau. 9. jan. kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 10. jan. kl. 17 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 14 örfá sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 14, - sun. 24 jan. kl. 14 - sun. 24. jan. kl. 17.. Smíðaverkstæðið: EGG-leikhúsið í samvinnu viö Þjóðleikhúsið. • DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse Sýningartími kl. 20.30. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. á morgun upp- selt, - 3. sýn. 15. jan. - 4. sýn. 16. jan. • STRÆTI eftir Jim Cartwright Sýningartími kl. 20:00. Lau. 9. jan. - sun. 10. jan. - mið. 13. jan. - fim. 14. jan. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverkstæðis eftir að sýningar hefjast. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel Sýn. á morgun, - lau. 9. jan. - fim. 14. jan. uppselt, - lau. 16. jan. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóðleikhússins cr opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! ALÞYÐULEIKHUSIÐ HAFNARHÚSI Tryggvagötu 17, 2. hæð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. Fös. 8. jan.y lau. 9. jan. Hjónin halda áfram að skemmta sér. Miöasalan opin daglega (nema mánudaga) frá kl. 17-19 í Hafnarhúsinu, sími 627280 (símsvari). Greiðslukortaþjónusta. Vitastíg 3, sími 623137. Fimmtud 7. jan. Opið kl. 20-01. Blúskvöld með Margréti Sigurðardóttur og Jökulsveitinni Púlsinn -blús á Púls ■ SKÁKÞING Reykjavík- ur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14 og lýkur 3. febrúar. Umferðir verða að jafnaði þrisvar í viku, á sunnudögum, miðvikudögum og föstudögum. Skráning fer fram alla virka daga frá kl. 9-12 f.h. og á kvöldin frá kl. 20-22. Ollum er heimil þátttaka í Skákþinginu. Ritstjórnarsíminn er 69 11 OO STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM IM ALLIR SALIR ERU f,. FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 mmmmmmmm ■ÍllEilf:. S0NG- 0G GAMANMYND FYRIR ALLA FJ0LSKYLDUNA. RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR GARÐAR CORTES EGILL ÓLAFSSON SIGURÐUR SIGURJÓIMSSON RÚRIK HARALDSSON ÖRIM ÁRNASON ÞÓRHALLUR SIGURÐSSOIM MAGIMÚS ÓLAFSSOIM GESTUR E. JÓNASSON RANDVERÞORLÁKSSON LENA NYMAN HANDRITOG LEIKSTJORN GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. I JL II dolbystereo yfántnwi ItOKY PKfHM LJim \RDS'END ★ * ★ ★ USA TODAY ★ ★ FRÁBÆR MYIMD FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUIMA. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð 400 kr. SVOÁJÖRÐUSEMÁHIMNI** *MBL ★ ★ ★ DV. Sýnd kl. 7. DYRAGRAFREITURINN2 Sýnd kl. 11.10. STRANGL. B.l. 16ÁRA. BOOMERANG onó* Sýndkl. 5, 9.05 og 11.15. . Sýnd kl. 9 og 11. Aukamynd REGÍNA Dátar finna draumalandið Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Regnboginn: Miðjarðarhafið („Medi- terraneo"). Leikstjóri . Gabriele Salvatores. Aðal- leikendur Diego Abat- antuono, Claudio Bigagli, Giuseppe Cederna, Claudio Bisio, Gigio Al- berti, Ugo Conti, Vanna Barba. Ítalía 1991. íslendingum hefur ekki verið almennt í nöp við Ósk- arsverðlaunamyndir fyrr en í vor að Miðjarðarhafið „stal“ frá okkur hinni ágætu styttu og kom okkur niður á jörðina að nýju. En nú er þessi umtalaða mynd komin á boð- stólana hérlendis og hvað svo sem öllum verðlaunum við- víkur er fátt annað en gott um hana að segja. Segir frá ítalskri hersveit á tímum seinna striðs sem send er til að leggja undir sig afskekkt eyland í gríska Eyjahafínu og fylgjast þaðan með skipa- ferðum. Bregður hermönn- unum í brún er þeir verða ekki varir við neinn mótþróa hjá eyjarskeggjum, en ástæðan er sú að þeir eru aðeins kvenfólk, böm og gamalmenni. Þjóðveijar eru búnir að rýja eyjuna af öllum nýtilegum karlpeningi. Örlögin haga því svo til að herflokkurinn verður inn- lyksa þama á afskekktri smáeyjunni það sem eftir lifir stríðs og unir sér býsna vel í öllum kvennablóman- um, tyrkneska hampinum og friðsældinni. Og þegar Bretar hafa loks upp á hon- um undir stríðslok verður einn eftir og aðrir snúa til baka. Miðjarðarhafið er fyrst og fremst ljúf og falleg gamanmynd og líkt og flest- ar aðrar vel gerðar og skrif- aðar myndir lumar hún á nokkrum boðskap í poka- hominu. Hér er okkur sagt greinilega að vera ekki að brölta í stríðsrekstri heldur rækta okkar eigin garð. Njóta ásta, friðar og ham- ingju og ein og ein frið- arpípa skaði ekki sálina né glas af góðu víni. Einn sterkasti þáttur hennar er handritið og sú sterka per- sónusköpun sem það prýðir, en persónur eru margar og allar dregnar furðusterkum dráttum. „Innrásarliðið" er skipað mörgum og ólíkum einstaklingum sem allir vakna heldur betur til lífsins í meðförum lítt kunnra en frábærra ítalskra leikara. Enginn er þó minnisstæðari en Abatantuono sem fer hamförum í hlutverki hug- sjónamannsins sem ólmur vill snúa heim til Ítalíu í stríðslok til að leggja sitt af mörkum til að byggja upp nýtt og betra land. En snýr aftur árum síðar, fullur von- brigða með þróun mála í heimalandinu. Finnst eins og flestum hinna hermann- anna, eyjan sín Paradís. Þar áttu þeir sínar bestu stund- ir, meðal fagurra kvenna, í friði og kærleika fjarri heimsins illsku og djöful- skap. í blóma lífsins í glampandi sól við bláma hafsins og allt er þetta svo laglega gert að myndin reynist sannkölluð sólskins- stund í skammdeginu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.