Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 34

Morgunblaðið - 07.01.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 UTSALA Á UNDIRFA TNAÐI 30-70% afsíáttur S*ufritCwin*uten&Ccuil«t Hafnarfirði Blaðid sem þú vakrnr við! ffclk í fréttum Náttúra Þingvallavatns kynnt DANMORK Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands og Pétur M. Jónasson prófess- or í vatnalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla þegar verk Pét- urs var kynnt í Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíösdóttur, Kaupmannahöfn. Nýlega var útgáfa bókarinnar Náttúra Þingvallavatns kynnt í Danmörku í móttöku á vegum Vísindafélagsins danska og íslenska sendiráðsins. Pétur M. Jónasson prófessor í vatnalíffræði við Kaupmannahafnarháskóla hef- ur ritstýrt bókinni, sem er á ensku. Viðstaddir móttökuna voru meðal annars Vigdís Finnbogadóttir for- seti íslands, sem hefur skrifað formála að bókinni, Ove Nathan rektor Hafnarháskóla og ýmsir danskir og íslenskir vísindamenn. Áður hefur verið sagt frá út- komu þessa glæsilega verks á ís- landi. Bókin er afrakstur átján ára rannsókna vísindamanna frá sex löndum. í móttökunni rakti Vigdís Finnbogadóttir í nokkrum orðum hvert gildi Þingvellir hefðu fyrir íslendinga og lýsti landslaginu í fáum dráttum. Ove Nathan rektor fluttir kveðjur og ámaðaróskir frá háskólanum í tilefni útgáfu bókar- innar og þakkaði vel unnið verk, sem væri mikil metið af hálfu skól- ans. Pétur þakkaði samstarfsmönn- um sínum mikið og vel unnið verk, sýndi nokkrar litskyggnur frá Þingvöllum og sagði í fáum orðum frá sérstöðu staðarins í landfræði- legu og líffræðilegu tilliti. Hnitm- iðuð frásögn hans og vel valdar myndir gáfu heillandi mynd af því mikla verki, sem liggur fyrir í bókinni. ÚTSALAN HEFST í DAG! Spennandi og öðruvísi vörur líka á útsölu. Amy Carter Chelsea Clint- um það leyti on veitir ekki sem faðir af Ieiðsögn um hennar varð hvemig kom- forseti Banda- ast megi af í Hvíta húsinu. 1 Ungar konur á öllum aldrí Snyrting Hárgreiðsla Framkoma Gestaboð Borðsiðir - Fataval Hreinlæti Mannleg samskipti 2 Ungarstúlkur 13-16 ára Snyrting Framkoma Borðsiðir Fataval Hreinlæti Ganga Mannleg samskipti 3 Bjóðum tyrirtækjum námskeiö tyrir starisfólk sitt Framkoma Kurteisi Símaþjónusta Hreinlæti Klæðnaður Snyrting Mannleg samskipti 4 Sértiópar Starfshópar Saumaklúbbar A) Snyrting Framkoma Gestaboð Borðsiðir Mannleg samskipti B) Litgreining 5 6 7 8 Litgreining Stutt Herrar á öllum aldri Skemmtilegt A) Andlitsförðun snyrtinámskeið Framkoma framhaldsnámskeið Litakort Handsnyrting Fataval og still Upprifjun B) Undir4 augu Húðhreinsun Hreinláeti Myndataka Persónulegar Andlitssnyrting Hárgreiðsla ráðleggingar Persónuleg ráðgjöf Borðsiðir Einkatímar um fatastíl um snyrtivörur Ganga eftir Mannleg samskipti samkomulagi Upplýsingar í síma 37878 og Unnur í síma 643340 frá kl. 16-19 Fjölbreytt og spennandi námskeiö fyrir alla ungar stúlkur, dömur og herra á öllum aldri og verðandi sýningarfólk. Módelnámskeið; Dömur - herrar • Ganga - snúningar • Sviösframkoma - snyrting • Hárgreiðsla - Ijósmyndun • Allt sem viðkemur sýningarstörfum • Prófverkefni og sýning í lokin • Viðurkenningarskjal Munið gjafakortin FORSETADÆTUR Carter gefur Clinton ráð Chelsea, dóttir Bills Clinton, hef- ur að undanförnu notið góðra ráðlegginga um hvernig takast eigi á við þær breytingar sem verða á högum hennar síðar í mánuðinum. Það er Amy, dóttir Jimmy Carter fyrrum Bandaríkjaforseta, sem gefið hefur ráðleggingar í gegnum síma. Amy er nú 24 ára en var aðeins 8 ára þegar faðir hennar settist á forsetastól. Haft var eftir Jimmy Carter að dóttir hans gæfi Chelsea góð ráð um hvernig lifa mætti af dvöl í Hvíta húsinu en það gæti reynst sveitastúlkum eins og Amy og Chelsea erfitt. Amy er virk í stúdentapólitíkinni þar sem hún stundar nám en talið er að áhuga hennar á stjómmálum megi rekja til áranna í Hvíta hús- inu. Chelsea hefur hins vegar ekki sýnt neinar tilhneigingar í þá átt, hefur einna mestan áhuga á því að gerast vísindamaður. „Pabbi og mamma tala ekki um neitt annað en stjómmál og ég er orðin hund- leið á því,“ sagði hin 13 ára gamla forsetadóttir nýlega við vini sína. Hvort afstaða hennar breytist eitt- hvað í embættistíð föður hennar skal hins vegar ósagt látið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.