Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 39 SIMI 320 7 Stórkostleg grínmynd með úrvalsleikurum og tæknibrellum sem aldrei hafa sést áður á hvíta tjaldinu. MERYL STREEP, GOLDIE HAWN og BRUCE WILLIS fara á kostum í baráttunni við eilífa æsku. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. SYND A RI5ATJAIDIIÍTIÍ DOLBYSTEREÖ] Eilífóardrykknrinn Meryl Streep bri.ckWiu.is GoldieHawn ★ ★ 1/2 Al. MBL. "ÖeallíBeimeíHer («) SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - GUL ÁSKRIFTARRÖÐ Háskólabíói í kvðld kl. 20.00. Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Szymon Kuran EFNISSKRÁ: Claude Debussy: Printemps Andrzej Panufnik: Fiðlukonsert Frederick Delius: In a Summer Garden J. MacMillan: The Confession of Isobel Gowdie SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI622255 Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar í Háskólabíói alla virka daga frá kl. 9-17. Greiöslukortaþjónusta. ORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONfA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 10. jan. kl. 14, uppselt, sun. 10. jan. kl. 17 fáein sæti laus, sun. 17. jan. kl. 14 fáein sæti laus, sun. 17. jan. kl. 17, sun. 24. jan. kl. 14. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur e. Willy Russell Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20, uppselt. 2. sýning sun. 24. jan. fáein sæti laus, grá kort gilda, 3. sýn. fós. 29. jan. fáein sæti laus, rauð kort gilda. • HEÍMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 9. jan. Lau. !6. jan. Tvær sýningar eftir. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan. kl. 17 uppselt, lau. 16. jan. kl. 17 örfá sæti laus, lau. 23. jan. kl. 17, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í janáar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Lau. 9. jan kl. 20 uppselt, lau. 16. jan. kl. 20 uppselt, lau. 23. jan. kl. 20, örfá sæti laus. Sýningum lýkur í janúar. Verð á báðar sýningamar saman aöcins kr. 2.400. - Kortagest- ir ath. að panta þarf miða á litla sviöið. Ekki er hægt aö hieypa gestum inn í saiinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MVNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Lýst eftir vitnum EKIÐ var á bifreið við Rauð- amlisgerði aðfaranótt eða að morgni nýársdags svo hún skemmdist töluvert að aftan. Tjónvaldurinn gaf sig ekki fram. Umrædd bifreið er rauð að lit af gerðinni Citroén Axel árgerð 1986 og ber einkennis- stafína HO 188. Eigandi bif- reiðarinnar biður vitni að árekstrinum eða aðra sem geta gefíð upplýsingar um hann um að láta lögregluna vita. TILBOÐ Á POPPI OG COCA COLA BABERUTH ILL ÞESSARAR ÓDAUÐ- LEGU HETJU. ★ ★★ MBL. Sýnd f B-sal kl. 5,7,9 og 11. TÁLBEITAN HÖRKUTRYLLIR UM HARÐAN HEIM EITUR- LYFJA í L.A. SýndfC-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Ferðafélag íslands Hellamynd- ir frá Snrts- ey á mynda- kvöidi FYRSTA myndakvöld Ferðafélagsins á nýbyijuðu ári verður í kvöld, fimmtu- daginn 7. janúar. Kynning á landinu, sérstæðri nátt- úru þess, landslagi og ferð- um um það er viðfangsefn- ið á þessu myndakvöldi. Forvitnilegar myndir frá Surtsey ættu að vekja eftir- tekt, en þangað er ekki öllum heimilt að fara og því fróðlegt að lítast um þar með Birni Hróarssyni. Björn fer víðar um landið og bregður upp myndum af forvitnilegum stöðum og skýrir um leið. Jóhannes I. Jónsson sýnir myndir og segir frá ferð um „Litla hálendishringinn" og þar fær fólk að skyggnast inn á fáfarin svæði norðan og sunnan Hofsjökuls. (Fréttatilkynning) Aðnlhlutverk: Daniel Day Lewls (Óskarsverðleun fyrir My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Revenge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Coiiquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð kr. 500 ATH. NÚMERUÐ SÆTI KL. 9 OG 11.20. MIÐJARÐARHAFIÐ þai er draumur ai vera með dála Óskarsverðlauna- myndin frábæra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 LEIKMAÐURINN UTNEFND TIL 4ra GOLDEN GLOBE- VERÐLAUNA Sýnd kl. 9 og 11.20 ’mmsm A RETTRI BYLGJULENGD MALA BÆINN RAUÐAN Sýnd kl. S, 7, 9 og 11 MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Stein unn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl. o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. (slensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 6 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGIMBOGIIMN SIMI: 19000 SIÐASTIMOHIKANINN DANIEL DAY-LEWIS ★ ★ ★ ★ PG Bylgjan ★ ★★★ AI.Mbl. ★ ★★★Fl Bfólínan ÚTNEFNDTIL Fyrirlestrar um fjarkennslu ENGLENDINGARNIR Anthony Kaye og Robin Mason sem kenna við Opna háskólann í London verða hér á landi dagana 6.-10. janúar nk. Heimsókn þeirra tengist námsbraut um al- mennt kennslunám með fjarkennslusniði, sem hleypt var af stokkunum 6. janúar 1993. ur Robin Mason fýrirlesturinn- „„Refíning the Use of CMC in Distance Education". Fyrirlestramir, sem verða fluttir á ensku, verða haldnir í stofu B-201 í Kennarahá- skóla íslands og em öllum opnir. (Fréttatilkynning) Gala-kvöldverð- ur Við Ijörnina HINN árlegi gala-kvöld- verður verður á veitinga- húsinu við Tjörnina Iaug- ardaginn 9. janúar nk. og hefst kl. 18. Á meðan gestir sötra for- drykkinn skemmtir Bubbi Morthens. Boðið verður upp á 8 rétta matseðil ásamt eðalvínum. Simon Kuran leikur á fiðlu undir borð- haldi. Á eftir verður stiginn dans við undirleik Reynis Jónassonar. Aðeins 55 gestir komast að og margir koma ár eftir ár og því eru fáir miðar eftir. (Fréttatilkynning) Fyrirlestur um ímyndaða íslendinga KATRÍN Anna Lund mann- Anthony Kaye og Robin Mason hafa mikla reynslu af skipulagi fjarkennslu og notk- un tölvusamskipta og munu fjalla um það efni í fýrirlestr- um sínum. 7. janúar kl. 17-19 flytur Anthony Kaye fyrirlesturinn- „Network Leaming — A Revi- ew of Models and Applicati- ons“. 8. janúar kl. 17-19 flyt- fræðingur heldur fyrirlest- ur á vegum Félags áhuga- manna um mannfræði f kvöld, fimmtudagskvöld 7. janúar, kl. 20. Yfirskrift fyrirlestrarins er „ímynd- aðir íslendingar". Þar verður rætt um sögu- hugtakið og goðsögur í ís- lenskri orðræcþi. Greint verður frá því hvemig söguhugtakið og goðsögur hafa verið skoðuð í mannfræði og því síðan beitt á nýársræður forseta íslands síðastliðin 10 ár. Katrín stundar doktorsnám í mannfræði við Manchester University í Englandi og lauk á síðasta ári MA-gráðu í mannfræði frá sama skóla. Fyrirlesturinn verður hald- inn í Háskóla íslands, Odda, stofu 101, og eru allir vel- komnir. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.